Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, mars 2007

Er aferin rng

essi frsla er ritu ur en niurstaa er komin kosningu um stkkun lversins Straumsvk. g vil taka a fram a g er ekki a taka afstu mlinu heldur bara a velta fyrir hvernig standi v a mli s komi ann farveg sem raun ber vitni.

a hltur a valda fjlmrgum atvinnurekendum hyggjum, a balri geti kvara hvort fyrirtki eirra eigi framt fyrir sr nverandi starfsst ea ekki. a hltur lka a valda starfsmnnum fyrirtkja hyggjum, a starfsstaur eirra geti veri kosinn burt ea tilokaur me breytingu skipulagi. sama htt er a ekki g staa fyrir ba bjarflags a urfa a sitja uppi me mengandi starfsemi rum og ratugum saman bara vegna ess a etta hafi alltaf veri svona og geta ekki krafist umbta vegna ess a reglurnar voru ekki eins strangar egar starfsemin fkk starfsleyfi.

Kosningin Hafnarfiri dag kristallar essa stu mjg vel. Annars vegar eru vi me fyrirtki sem telur sig hafa fengi vilyri fyrir stkkun egar a keypti l af bjaryfirvldum fyrir nokkrum rum og hins vegar ba bjarflagsins sem vilja ekki strra lver me tilheyrandi mengun innan bjarmarkanna. Bir ailar hafa eitthva til sns mls og slkum tilfellum er mnum huga skynsamlegt a fara samningaleiina. lveri er arna og a hverfur ekki svo lttilega af yfirborinu. Krfur andstinganna eru skrar og r vera ekki svo auveldlega hunsaar. a verkur v furu mna a Alcan hafi ekki reynt meira a koma til mts vi andstinga stkkunarinnar til a finna t hvernig mtti n lendingu. etta hefi a sjlfsgu urft a gera me a lngum fyrirvara svo a hrifa slkrar mlamilunar kmi ekki fram sem rvntingarfullt tspil sustu metrum kosningarbarttu. Nausynlegt hefi veri a setjast niur me andstingum stkkunarinnar til a finna t til hvaa agera lveri gti gripi til a stt nist mlinu. stainn myndu forsvarsmenn andstinganna draga r andstu sinni.

a getur svo sem vel veri a etta hafi veri reynt. En fyrir mig sem hef horft mli r fjarlg, finnst mr etta meira hafa veri sandkassaleikur, ar sem hvor aili segir sig vita meira en hinn. g get vel skili a lveri telji sig eiga virum vi Hafnarfjararb og a s brinn sem setji fram krfurnar, en leikreglurnar breyttust um lei og tekin var s kvrun a setja mli hendur bjarba. Eftir a var nausynlegt fyrir forsvarsmenn lversins a ra vi grasrtarsamtk andstinga stkkunar og gera sitt besta til a mta hugmyndum eirra eins og kostur er. Vissulega hafa krfur andstinganna teki msum breytingum tmans rs, en helgast a ekki m.a. af v a umran tti sr ekki sta milli aila. g hef, t.d., mikla tr v a hgt hefi veri a f stran hluta andstinga stkkunar til a samykja hana, ef Alcan hefi samykkt ferkari rstafanir til a draga r mengun.

g hef sam me Alcan a vera hr essu mli raun a borga fyrir andstuna vi Krahnjka. g lt mr ekki detta hug a Alcan vri annars essari stu. a er v kvein kaldhni a Alcan s a greia, ef svo m segja, reikninginn fyrir Alcoa. En af essum skum tti Alcan a sj a fyrir, a fyrirtki yrfti a ganga lengra til mts vi sem vilja minni mengun fr starfseminni.

Hver sem niurstaa kosninganna verur, eru skilaboin skr. Gera arf meira til a draga r mengun umhverfi okkar. g er sannfrur um a bir ailar essu mli eru sammla v, en vandinn er a eir eru ekki samstga. Fyrirtki vera a sna meira frumkvi a finna leiir til a draga r mengun sem kemur fr starfsemi eirra. Fyrirtki vera lka a tta sig v a krfur reglna og laga eru alltaf a.m.k. einu ef ekki fimm skrefum eftir almenningslitinu og v urfa au a ganga mun lengra snum agerum en trustu krfur opinberra aila segja til um. Ef a ir bi axlabnd og belti, verur bara a hafa a.


Og allt of oft bara til a tala

g fylgdist me ingstrfum sustu daga ess ings sem var a htta strfum um helgina, ar sem g var a ba eftir umru um tilteki ml. egar til kom var ekkert rtt um mli, en ess meira um nnur ml. v miur var g vitni a v a ingmenn, sem ekkert endilega voru a beita mlfi, enda mr vitanlega ekkert slkt gangi, hngu langtmum saman uppi pontu talandi ekki um neitt. Fremstir meal jafningja voru Jn Bjarnason og Sigurjn rarson. g skil vel a viringu Alingis meal jarinnar fari verrandi vi slkar upp komur. g s t.d. Sigurjn rarson flytja nokkurn veginn smu runa (sem var alveg fn ra) undir umru um rj ea fjgur skyld ml! a var eins og hann hefi bara lrt eina ru og hldi sig vi hana. g tek a fram a ran var g, en tti bara ekki alltaf vi. Og Jn Bjarnason, hann ltur sr ekkert mannlegt vikomandi. Loksins egar bi var a ra eitthvert ingml, a maur hlt enda, poppai hann upp me 30 - 40 mntna ru, sem kom mlinu a mestu leiti ekkert vi. Ef ingmenn vilja a viring Alingis meal landsmanna aukist, vera menn a breyta essu. Kannski gtu eir komi fleiri ingmannamlum a, ef eir styttu ml sitt. Jn gti t.d. teki Kolbrnu Halldrsdttur sr til fyrirmyndar, en hn var lka oft pontu, en munurinn eim tveimur var a hn hafi alltaf eitthva fram a fra. a situr margt eftir mr sem hn sagi, en ekkert af v sem Jn sagi.

N eru a koma alingiskosningar og g er hpi kveinna. g mun m.a. lta til ess vi kvrun mna hversu gir ingmenn frambjendur gtu ori. Er lklegt a eir veri mlefnalegir umrum Alingi ea bara "frousnakkar" sem eya tma ingheims vitleysu. g skil vel a ingmenn hafi rtt (og skyldu) til a tj sig um ml sem koma fyrir ing, en a er reginn munur mlefnalegri umru og endalausu, tilgangslausu mali bor vi a sem g var vitni a um daginn.


mbl.is Jn talai rman slarhring
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Breytinga fjarskiptalgum - ryggi og persnuvernd

Eitt af sustu verkum ess ings sem var a fara kosningafr var a samykkja breytingar fjarskiptalgum nr. 81/2003. Breytingarnar snast um ryggisml, persnuvernd og neytendavernd.

fljtu bragi eru eftirfarandi breytingar veigamestar:

 1. heimilt er samningi a kvea um lengri binditma skrifenda en sex mnui.
 2. Fjarskiptafyrirtki skulu vihafa rstafanir til a stula a vernd, virkni og gum IP-fjarskiptajnustu og verur Pst- og fjarskiptastofnun heimilt a setja nnari reglur um etta.
 3. umbein fjarskipti n yfir hvers konar rafrn skilabo, ekki bara tlvupsts.
 4. Verja skal upplsingar sem fara um fjarskiptanet gegn v a r glatist, skemmist ea breytist fyrir slysni ea a vikomandi fi agang a eim.
 5. Fjarskiptafyrirtki skulu skjalfesta skipulag upplsingaryggis me v a setja sr ryggisstefnu, gera httumat og kvea ryggisrstafanir grundvelli ess og frekari reglna fr Pst- og fjarskiptastofnun.
 6. Gerar skulu srstakar rstafanir til a tryggja samfelldan og rofinn rekstur almennra fjarskiptaneta og skal Pst- og fjarskiptastofnun setja srstakar reglur um virkni almennra fjarskiptaneta.

Me breytingunum er veri a gera lka krfur til fjarskiptafyrirtkja um upplsingaryggi og persnuverndarlg gera um ryggi persnuupplsinga og Fjrmlaeftirliti gerir til eftirlitsskyldra aila um rekstur upplsingakerfa. A sumu leiti er ekki veri a gera nja krfur til fyrirtkja, ar sem flest fjarskiptafyrirtki falla hvort e er undir kvi persnuverndarlaga og eiga v a hafa innleitt ryggiskerfi persnuupplsinga, en v felst a mta ryggisstefnu, framkvma httumat, innleia httustjrnun, velja og innleia mtvgisagerir/rstafanir samrmi vi niurstur httumats og krfur reglum Persnuverndar nr. 299/2001 um ryggi persnuupplsinga, tryggja samfelldan rekstur og vihafa innra eftirlit.

g heyri fr yfirmanni hj einu af fjarskiptafyrirtkjunum um daginn, a a vri engin sta til a hafa hyggjur af essum lgum, ar sem a tki yfirleitt Pst- og fjarskiptastofnun 2 r a tta sig v a lgum hafi veri breytt. N bregur svo vi a Pst- og fjarskiptastofnun er bin fyrir mrgum mnuum a vinna heimavinnu sna og eru margar af eim reglum sem setja um frekari tfrslu ryggiskrfum fyrir lngu tilbnar. Fyrstu drg hafa veri agengilegar heimasu stofnunarinnar fr v aprl fyrra ar sem ska var eftir athugasemdum og bendingum. Reglurnar sjlfar voru san frgengnar september. a er v engin sta fyrir aila sem falla undir hin nju kvi a draga a eitthva a bregast vi krfum eirra. Svo m heldur ekki gleyma v, a fyrirtki sem hafa innleitt ga stjrnarhtti standa sig betur rekstri. (Sj grein heimasu minni Mikilvgi gra UT-stjrnarhtta fyrir rekstur fyrirtkja.)

g held a a s sjlfu sr ekkert hinum nju kvum, sem eigi a virka mjg yngjandi fyrir fyrirtkin. Gerar eru meira og minna sjlfsagar krfur um ryggisskipulag, sem (eins og g nefndi ur) eru meira og minna r smu og Persnuvernd hefur hvort e er gert. Vandamli er a menn hafa lklegast ekkert veri a velta fyrir sr hva Persnuvernd er a segja. (g segi oft grni a eingngu umferarlg su brotin oftar en persnuverndarlg.) En aftur a krfum laganna. a eru flestir bnir a setja sr alls konar reglur um agang, afrita upplsingar, eru me reglur um agangsor og notendanfn, framkvma einhvers konar httumat og svona mtti lengi telja. Vandinn snst ekki um a reglurnar su ekki til staar heldur a r eru ekki skjalfestar.

Einn ingmaur hafi hyggjur af smrri fyrirtkjum (internetjnustuailum) og a nju kvi virkuu yngjandi au. g held a essar hyggjur su arfar, ar sem umfang eirra reglna sem hvert fyrirtki arf a innleia, veltur a sjlfsgu str eirra. annig er ekki hgt a gera smu krfur til eins ea tveggja manna fyrirtkis og gerar eru til Smans ea Vodafone og efast g um a veri gert.

Hva sem llu liur, er g sannfrur um a hin nju kvi munu gagnast bi neytendum og fyrirtkjunum vel og vera llum til hagsbta.


Gur vefur, en..

g hef nota dohop.com nokkrum sinnum til a finna ferakosti egar slensku fulgflgin fljga ekki beint fangasta. Vefurinn er gilegur og kemur hratt me niurstur. a sem mr finnst aftur mti galli vi vefinn, er a ekki er hgt a raa niurstum eftir veri og san hitt, a fari maur inn sur vikomandi flugflaga, fr maur oft betra ver en dohop.com gefur upp. Skora g forramenn dohop.com a leita leia til a laga etta.

Hugmyndin me vefnum er frbr og lausnin g.


mbl.is BBC fjallar um slenska leitarvl
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Og fugl eirri 13. lka

Birgir Leifur btti san fugli vi eirra 13. rtt essu.
mbl.is Birgir fkk fugl 12. flt og fr upp um 14 sti
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Gagnsttt llum venjum

a er gagnsttt llum venjum, rskurum og dmum um firmanfn a a s leyfilegt a nota heiti sem eru nnast eins.  Ailinn sem hefur veri undan a skr firma sitt ea er me lengri hef fyrir notkun ess, hefur undantekningarlaust haft rttinn sinn meginn.  a er me lkindum a ISNIC skuli vera svo grugt a a geri svona alveg burt s fr v hvort a a hafi rttinn til ess.  Erlendis hafa ln meira a segja veri tekinn af eim sem hfu skr au ea eim veri loka vegna ess a augljst var a vikomandi var a misnota lni.  slandsgtt hefur augljslega rttinn sn meginn og g get ekki s a Netvistun ehf. getin nokku mtmlt.  eir gtu aftur mti mtmlt ef einhver aili reyndi a markasetja vefsur me slum netsvistun.is, nettvistun.is o.s.frv. ar sem veri vri a bja smu jnustu og netvistun.is.  a er, mnum huga, augljst a me v a markasetja sland.is sem su vri Netvistun a valda ruglingi.  San m spyrja hva tlai Netvistun a gera vi lni sland.is egar fyrirtki mjg lklega vissi a island.is var skr ln.
mbl.is Netvistun „sland“ en forstisruneyti „Island“
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Gott framtak sem arir mttu taka sr til fyrirmyndar

a er virkilega gaman a sj a Reykjavkurborg tlar a hkka framlg til einkarekinna grunnskla um rmlega 84.000 kr. ri me hverjum nemanda. Miki vri gott, ef nnur sveitarflg su n sma sinn a gera eins. Srstaklega tti Kpavogsbr a lta yfir Fossvogslkinn essum efnum. rtt fyrir fyrirheit og kosningalofor greiir Kpavogsbr enn umtalsvert minna me hverjum Kpavogsba sem gengur t.d. saksskla, en fer me hverjum Kpavogsba sem skir skla t.d. Lindaskla. arna munar hundruum sunda (a.m.k. mia vi fjrhagstlun Kpavogs). Og etta er rtt fyrir a fyrrum bjarstjri Kpavogi, hafi tilkynnt mr sasta ri a essi mismunun vri r sgunni. Og etta er rtt fyrir kosningalofor bi sjlfstismanna og framsknarmanna um a af nema beri essa mismunun. a er satt a gott s a ba Kpavogi, en a er lka satt a saksskli er frbr skli og a er rangt af Kpavogsb a mismuna egnum snum eftir v hvert eir skja skla. a getur ekki veri a Kpavogsbr vilji vera rtt rmlega hlfdrttingur vi Reykjavk egar kemur a greislum me nemendum sem skja saksskla. Eftir essa hkkun Reykjavkurborgar er munurinn orinn meira en 200.000 kr. barn ri.

Skmminn liggur svo sem lka hj samtkum sveitarflaga, en a eru au sem kvea lgmarks vimii sem Kpavogsbr lmir sig . a skal enginn segja mr a essar 350.000 kr. ea svo sem eru lgmarki dugi nokkur staar landinu til a greia fyrir eins rs sklagngu eins nemanda me hsniskostnai. Reykjavk er essi kostnaur greinilega eitthva um 600.000 kr. og lesa m r fjrhagstlun Kpavogsbjar a ar b s upphin ekki fjarri lagi a vera s sama.


mbl.is Menntar vill hkka styrki til einkarekinna grunnskla
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

UT blai ekki rafrnt

UT blai fylgir Morgunblainu dag, sem er svo sem ekki frsgu frandi, ef ekki vri fyrir a a blai sem fjallar um rafrna stjrnsslu berst ekki til rafrnna skrifenda Morgunblasins.  etta verur a teljast hmark kaldhninnar, a eina leiin til a kynna sr efni blas um rafrna stjrnsslu er a kaupa papprseintak Morgunblasins.  a er eitthva strlega rangt vi etta mnum huga.  Hva var flki a hugsa sem tk essa kvrun?  etta er eins og eina leiin til a ra um reykingabann s herbergi fullu af vindlareykingarmnnum sem eru a pa vindlana sna.  

Rafrnar kosningar Eistlandi

Morgunblainu dag er frtt um kosningar Eistlandi ar sem kjsendum gefst kostur a nota Interneti til a kjsa. Fyrirkomulagi er einfalt og er v lst eftirfarandi htt frttinni:

"Netkjsendurnir urfa a nota rafrnt aukenniskort sem yfirvld gefa t. Kortinu er stungi rafrnan lesara, sem settur er samband vi tlvu, og kjsandinn arf a fra inn lykilor. Lesarinn kostar 95 eistneskar krnur, sem svarar rmum 500 slenskum krnum.

Rafrna atkvagreislan hfst mnudaginn var og henni lauk gr. eir sem greiddu atkvi netinu geta gilt a me v a mta kjrsta sunnudag og kjsa aftur."

Umran um notkun tlvusamskipta vi kosningar til Alingis og sveitarstjrn hefur oftar en einu sinni komi upp hr landi. Efasemdarmenn hafa hafna essari afer sem mgulegri, ar sem eir treysta ekki tkninni. Sast lii haust kom a til tals hj Samfylkingarflaginu Reykjavk a gefa kjsendum prfkjri flokksins fyrir Alingiskosningar kost a kjs yfir Interneti. A sjlfsgu komu upp efasemdir um ryggi essarar aferar og var g v beinn, sem srfringur stjrnun upplsingaryggis, a skoa kosningakerfi sem tti a nota og gefa skoun mna aferinni. n ess a g rjfi neinn trna vi Samfylkinguna, var a mitt lit a httan af v a kjsa yfir Interneti um ruggar samskiptaleiir (.e. kaar) vri a flestu leiti sambrileg vi hefbundnar aferir. Strsti httutturinn vri mannlegi tturinn, ekki s tknilegi.

Skoum nnar hvaa atrii arf a hafa huga rafrnum kosninum:

 1. Tryggja eins og kostur er a s sem skrir sig inn sem kjsandi s reynd s sem hann segist vera.
 2. Tryggja a kjsandi geti vali hvern ann lista/frambjanda sem er framboi.
 3. Tryggja a kosningakerfi skri a rttur kjsandi hafi kosi og komi annig veg fyrir a hann geti kosi aftur ea a merkt s ranglega a annar kjsandi hafi kosi.
 4. Tryggja a atkvi komist til skila, skrist kosningagagnagrunn eins og a var greitt og breytist ekki eftir a.
 5. Tryggja a ekki s hgt a rekja hver greiddi tilteki atkvi, en skri a kjsandi hafi kosi.
 6. Tryggja a kosningakerfi geti teki vi eim fjlda kjsenda sem vilja kjsa hverju sinni n elilegra tafa.
 7. Tryggja a kosningakerfi haldist gangandi mean kjrfundur er opinn og ar til a rslit hafa veri birt.
 8. Tryggja a ekki hafi arir agang a gagnagrunni me kosningaggnum en eir sem til ess hafa heimild og ekki s hgt a breyta niurstum sem ar eru vistaar n ess a a sjist.
 9. Tryggja a ekki s hgt a fylgjast me breytingu atkvamagni bakvi hvern frambjanda mean kjrfundur er opinn.

Berum etta n saman vi hefbundnar kosningar. ar arf a:

 1. Tryggja eins og kostur er a s sem fr kjrseil s reynd s sem hann segist vera.
 2. Tryggja a kjsandi geti vali hvern ann lista/frambjanda sem er framboi.
 3. Tryggja a merkt s vi a rttur kjsandi hafi kosi og komi annig veg fyrir a hann geti kosi aftur ea a merkt s ranglega a annar kjsandi hafi kosi.
 4. Tryggja a atkvi komist til skila kjrkassa, s tali eins og a var greitt og breytist ekki eftir a.
 5. Tryggja a ekki s hgt a rekja hver greiddi tilteki atkvi.
 6. Tryggja a kosningafyrirkomulagi geti teki vi eim fjlda kjsenda sem vilja kjsa hverju sinni n elilegra tafa.
 7. Tryggja a kjrstaur s agengilegur kjsendum mean kjrfundur er opinn.
 8. Tryggja a ekki hafi arir agang a kjrggnum en eir sem til ess hafa heimild og ekki s hgt a breyta niurstum n ess a a sjist.
 9. Tryggja a ekki s hgt a fylgjast me breytingu atkvamagni bakvi hvern frambjanda mean kjrfundur er opinn.

Vissulega eru einhver nnur atrii sem koma til greina, en etta eru au sem g skoai. Og niurstaa mn var a veikasti hlekkurinn essu llu er atrii 1. .e. a rafrnum kosningum er aukenning kjsandans strsta vandamli. a skiptir ekki mli hva vi ltum kjsandann f hendur til a aukenna sig, vi getum aldrei veri viss um a kjsandinn s reynd s sem hann segist vera. Mli er a etta lka vi um kosningu hefbundnum kjrsta. hverjum einustu kosningum koma upp vandaml, ar sem merkt hefur veri vi rangan aila ea jafnvel a einstaklingur hefur kosi nafni annars. sturnar geta veri margar, en bara sem dmi tnir flk skilrkjum snum og ltill vandi er fyrir finnandann a misnota sr slkt. reynd er heldur ekkert sem kemur veg fyrir a flk biji aila af sama kyni a fara fyrir sig kjrsta og kjsi fyrir sig. Myndir skilrkjum eru oft skrar, einstaklingar svipair tliti og san hefur flk breyst fr v a mynd var tekin. Svo m ekki tiloka flsun skilrkja. Vandamli er nefnilega a fyrir utan vegabrf, innihalda skilrki ekki ngar upplsingar til a hgt s a taka af ll tvmli um a handhafi skilrkisins s s sem skilrki vsar til. N svo a skilrkin innihldu slkar upplsingar, er tiloka a hgt s a ba alla kjrstai rttum tkjabnai til a lesa upplsingarnar ea jlfa starfsmenn kjrsta notkun bnaarins.

Hva sem essu llu lur, var a niurstaa mn a vissulega vru nokkur hyggjuefni sem vert vri a hafa huga. a var lka mn niurstaa a kosningakerfi girti fyrir essi atrii viunandi htt mia vi httutti sem fylgdu notkun ess vi prfkjri. N eins og margir vita, var kerfi nota og veit g ekki til ess a neitt hafi komi upp sem skyggt hafi reianleika ess.

g spi v a boi veri upp rafrn kosningakerfi vi sveitarstjrnarkosningarnar ri 2010. Til ess a a veri hgt arf a taka kvrun um a fljtlega.


Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (2.6.): 7
 • Sl. slarhring: 8
 • Sl. viku: 42
 • Fr upphafi: 1673832

Anna

 • Innlit dag: 5
 • Innlit sl. viku: 36
 • Gestir dag: 5
 • IP-tlur dag: 5

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Jn 2023
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband