Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Skuldamál heimilanna

Af almennum ađgerđum um lćkkun verđtryggđra húsnćđisskulda

Vinnuhópur ríkisstjórnar Sigmundar Davíđs Gunnlaugssonar um skuldamál heimilanna hefur skilađ skýrslu sinni. Hún lofar í flestum atriđum góđu, ţó svara ţurfi fjölmörgum spurningum, sem nefndarmenn hafa ekki haft hugmyndaflug til ađ spyrja eđa vildu ekki...

Lćkkun verđtryggđra lána og ýmsar bábiljur

Nú fer ađ styttast í ađ sérfrćđingahópur um leiđréttingu verđtryggra húsnćđislána heimilanna skili af sér. Úr öllum hornum hafa sprottiđ upp einstaklingar sem sjá ţessu allt til foráttu án ţess ađ koma međ nein haldgóđ rök. Ég vil leyfa mér ađ kalla...

Íslenskt lán, myntkörfulán, gengistryggt lán eđa erlent lán - hver er munurinn? Endurbirt fćrsla um ólíkar tegundir lána

Nú styttist í ađ 5 ár séu frá hruni. En er stór hluti íslenskra heimila í spennutreyju fjármálafyrirtćkja og endurvakninga ţeirra. Í fyrra vor var fariđ í mikla vinna til ađ finna prófmál svo hćgt vćri ađ útkljá óleystan ágreining varđandi gengistryggđ...

Lánasjóđur erlendra krónueigenda

Loksins er fariđ ađ renna upp fyrir ţorra manna ađ gjaldeyrisstađa ţjóđarinnar er grafalvarleg. Ég hef reynt ađ vekja athygli á ţessu nokkrum sinnum, en fyrstur til ađ benda á ţetta var Haraldur Líndal Haraldsson, hagfrćđingur. Ţađ var á vormánuđum 2009....

Hverjir hagnast mest á niđurfćrslu skulda heimilanna?

Margir hafa vađiđ á súđum og óskapast yfir ţví ađ ţeir sem hagnist mest á almennri niđurfćrslu skulda séu ţeir sem skulda mest. Örugglega má finna einhver rök fyrir slíku, en ég er langt frá ţví ađ vera sannfćrđur um ađ svo sé. Í síđustu fćrslu minni...

Hver er vandi heimilanna og hvađ ţarf ađ gera?

Mikiđ fer fyrir umrćđunni um stöđu heimilanna í kosningaumfjöllun. Flestir flokkar hafa einhverja skođun á málinu, en ekki allt of margir ţá ţekkingu sem nauđsynleg er, ef taka á afstöđu til jafn mikilvćgs máls. Einn frambjóđandi sagđi í sjónvarpssal um...

Tjón lífeyrisţega af hruninu leyst međ tillögu Gylfa A fyrir lántaka

Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, ritar grein sem birt er á Pressunni. Hún heitir Í ţágu hverra heimila? og fjallar um kröfu lántaka um leiđréttingu lána heimilanna. Margt í ţessari grein er mjög ţarft innlegg í umrćđuna, en ţví miđur heggur hann enn í...

Eftirlitsnefnd međ sértćkri skuldaađlögun enn međ rangar forsendur

Ég hef nokkrum sinnum fjallađ um lög 107/2009 um úrrćđi fyrir einstaklinga, heimili og fyrirtćki vegna banka- og gjaldeyrishruns. Í dag var birt enn ein skýrsla eftirlitsnefndar (svo kallađrar Maríu-nefndar, kennd viđ Maríu Thejll formann nefndarinnar)...

Hver er ávinningurinn af leiđréttingu verđtryggđra lána?

Í gćr var dreift á Alţingi skýrslu Hagfrćđistofnunar um áhrif annars vegar 10% og hins vegar 25% lćkkunar höfuđstóls íbúđalána. Mér finnst ţessi skýrsla vera heldur rýr í rođinu og raunar bara tćtaramatur. Hún er ákaflega einhliđa áróđur fyrir einum...

Stjórnvöld senda frá sér rugltilkynningu - Af hverju má ekki fara rétt međ?

Eftir ađ hafa lesiđ tilkynningu stjórnvalda sem birt er á vef Stjórnarráđsins, ţá botna ég hvorki upp né niđur í ţví sem ţar er sagt. Fyrst er vitnađ til ţess ađ almennar niđurfćrslur um 20% kosti um 260 milljarđa króna og stćrsti hluti hennar renni til...

Nćsta síđa »

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband