Leita í fréttum mbl.is

Verđbólga í takt viđ vćntingar

Ţađ kemur svo sem ekkert mikiđ á óvart viđ ţessar tölur um hćkkun neysluverđvísitölu.  Sjálfur var ég búinn ađ spá 0,8% hćkkun og gekk ég út frá fyrri hegđun eftir svipađ skot.  Ţađ er ţó eitt sem vekur furđu:  Markađsverđ húsnćđis HĆKKAĐI á milli mánađa!!!!  Ţađ stendur ţarna í fréttinni:

Kostnađur vegna eigin húsnćđis hćkkađi um 1,1% (0,19%). Ţar af voru áhrif af hćkkun markađsverđs 0,11% en áhrif af hćkkun raunvaxta voru 0,08%.

Mér finnst ţetta svo međ ólíkindum, ađ ég trúi ţessu ekki.  Samkvćmt talnaefni Hagstofunnar, ţá er undirliđur sem heitir Reiknuđ húsaleiga. Mćlir hann 1,12% hćkkun milli júní og júlí sem gefur 0,19% hćkkun í vísitölunni.  Ţetta er sérlega athyglisvert í ljósi ţess ađ flestir hafa veriđ ađ tala um ađ húsnćđisverđ hafi lćkkađ um allt ađ 10% undanfarnar vikur.  Ţessi "lćkkun" hefur ţví ađ mestu átt sér stađ í ţví ađ nafnverđ húsnćđis hefur stađiđ í stađ.

Ţessar tölur um verđbólgu í júlí ýta ennţá frekar undir ţá spá mína frá ţví í maí (sjá hér), ađ verđbólga verđi ađ minnsta kosti 14% síđsumars (lesist ágúst).  Ef gert er ráđ fyrir ađ verđbólgan helmingist á milli mánađa nćsta mánuđinn og verđi ţví nálćgt 0,5%, ţá mun verđbólga í ágúst samt hćkka og verđa yfir 14% (14,1%).  Vandamáliđ er ađ ţađ lítur alls ekki út fyrir ađ vísitöluhćkkun milli júlí og ágúst verđi lćgri en milli júní og júlí.

Venjulega hefur ágúst veriđ sá mánuđur sem hefur veriđ međ lćgsta verđbólgu.  Hefur ţađ fyrst og fremst veriđ vegna ađ útsöluáhrifin hafa komiđ inn í ţá vísitölumćlingu.  Í ár verđur breyting á, ţar sem verđbólgumćlingar eru núna framkvćmdar um miđjan mánuđ, en voru áđur framkvćmdar í byrjun mánađar.  Ţetta gerir ţađ ađ verkum, ađ útsöluáhrifin koma fram í júlívísitölunni og hćkkun vegna nýrrar vöru kemur fram í ágústvísitölunni, ţ.e. gert er ráđ fyrir ađ útsölur byrji eftir miđjan júní og ný vara komi inn fljótlega eftir Verzlunarmannahelgi.  Ţađ eru ţví talsverđar líkur á ţví ađ vísitalan í ágúst verđi eins og septembervísitalan hefur veriđ venjulega.  Undanfarin 10 ár hefur septembervísitalan alltaf veriđ hćrri en ágústvísitalan svo nemur á bilinu 0,27 og upp í 1,31%.  Ef viđ gefum okkur sambćrilegan mun á júlí og ágúst og hingađ til hefur veriđ á ágúst og september, ţá erum viđ ekki í góđum málum varđandi mćlinguna í ágúst. 0,27 til 1,31 punkta viđbót ofan á 0,94% er allsvakalegt.  Lćgri talan gćfi okkur ársverđbólgu upp á 14,9%, en hćrri talan ársverđbólgu upp á 16%.  Ţađ er víst ekkert annađ en ađ bíđa og vona ađ hćkkanirnar veriđ ekki svona skarpar. 


mbl.is Verđbólgan mćlist nú 13,6%
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Sept. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband