Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, jl 2008

Bush a redda undirmlslnavandanum!

Mr snist sem Bush s me essu a bjarga eim sem tku undirmlslnin. Vandinn vi au var fyrst og fremst endurskoun vaxta sem sr sta 3 - 4 rum eftir a lnin eru tekin. essi rstfun gti hugsanlega dregi verulega r rf fjrmlafyrirtkja fyrir afskriftum og annig komi hjlum fjrmlakerfisins (lnakerfisins) snning n.

Kannski a Tryggvi r, efnahagsrgjafi, skoi etta n og leggi til sambrilegar rstafanir hr ur en sambrilegt vandaml kemur upp hr. a er mjg lklegt a fjlmargir hseigendur og hsbyggjendur eiga eftir a vera vandrum me afborganir lna sinna nstu misserin. a er v mikilvgt a stjrnvld grpi til agera og betra a r komi ur en komi er efni.


mbl.is Bush samykkir 300 milljara sj
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hversu htt var ver bensni og dsel 8. ma?

Getur einhver sagt mr hversu htt veri bensn og dselolu var 8. ma sl.? stan fyrir v a g spyr er s, a ann dag var heimsmarkasver hrolu svipa og a var lok dag gr ea kringum USD 122. ann dag var slugengi USD = 78,47 samkvmt vef Glitnis, en egar essi frsla er ritu er slugengi USD = 79,90. Mia vi essar forsendur tti ltrinn af bensni og dselolu a vera u..b. 2% drari dag en 8. ma. N man g ekki hve htt veri var ennan dag, annig a g veit ekki hvort veri s hagstara ea hagstara nna.

oliuverd.jpg


mbl.is Oluflg bou fundi um vermyndun gagnvart neytendum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hreint t sagt heppileg tmasetning

Oluflgin hafa hkka eldsneytisver um 2 kr. samkvmt frttinni. sama tma og au gera etta, hefur krnan styrkst um rm 2% fr opnun morgun og tunnan hrolu er komin niur fyrir 122 USD. Vissulega hefur krnan veri a veikjast undanfarna daga, en olutunnan hefur sama tma lkka miki og stendur egar etta er rita 121,57 USD.

oliuverd_29-7-08.jpg


mbl.is Eldsneytisver hkkar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Slm kvrun getur gefi ga tkomu

essari frtt um lit Aljagjaldeyrissjsins er sp meiri afskriftum nstu mnuum m.a. vegna a:

dregi hefur [r] gum lnasafnamargra fjrmlastofnana kjlfarsamdrttar efnahagsumsvifum

g er ekkert viss um a a s rtt a ,,dregi [hafi r] gum lnasafna", heldur su raunveruleg gi lnasafnanna a koma ljs og menn hafi ofmeti gin ur. a arf ekki anna en a lesa nlega eftirlitsskrslu bandarska fjrmlaeftirlitsins, SEC, til a sj, a margt bendi til ess a matsfyrirtkin hafi ekki veri a meta verbrf samrmi vi gi eirra. (Sj blogg mitt Matsfyrirtkin f kru fr SEC og ESB.) Vissulega voru menn fjrmlafyrirtkjunum gri tr um a gi lnasafna sinna vri meira en raun ber vitni, m.a. vegna ess (a v virist verskuldaa) trausts sem matsfyrirtkin hfu. En engin keja er sterkari en veikasti hlekkurinn og essari keju brugust matsfyrirtkin. ar me var gamat fjrmlafyrirtkja lnasfnum snum hrra en efni stu til.

etta er eins og maurinn sem keypti um ri hs Hafnarfiri. Hsi leit mjg vel t vi skoun, en eftir nokkra mnui fr a bera einhverri vru, .e. veggjattlu. a eina sem hgt var a gera, var a farga hsinu og flestu sem v var. Spurningin er: Hvenr fr gum hsins a hraka? egar menn uppgtvuu veggjattluna ea egar veggjattla tk sr blstai hsinu? Svari er einfalt: egar veggjattlan tk sr blsta hsinu.

a er svipa me gi lnasafnanna. au innihldu trausta pappra sem menn hldu a vru traustir, vegna ess a eir treystu matsfyrirtkjunum. Svo kom ljs vi nnari skoun (og eftir a vra byrjai a lta krla sr) a matsfyrirtkin hfu gert mistk og eim yfirsst, ltu glepjast ea hfu ekki faglega ekkingu til a tta sig v a undirmlslnin bandarsku voru mun httusamari en fyrirtkin tldu. (A vsu kemur ljs skrslu SEC, a sum matfyrirtkin, a.m.k., vissu a undirmlslnin stu ekki ein og sr undir AAA einkunn og voru a benda fjrmlafyrirtkjum hvernig hgt vri a setja au saman me rum papprum vafninga sem stust krfur fyrir AAA.) annig a gi lnasafnanna var aldrei a sem matsfyrirtkin sgu.

a sem villti um fyrir mnnum var a fjrmlafyrirtkin voru a gra t og fingri, m.a. essum undirmlslnum. En a breytti ekki v a fjrmlavafningar me eim voru mjg httusamir papprar. Og t fr kvrunarfri, var a slm kvrun a fjrfesta undirmlslnum, rtt fyrir a tkoman hefi tmabundi veri g.

a er algjrt grundvallaratrii kvrunarfri, a maur m ekki ganga t fr v a g kvrun tryggi ga tkomu ea a slm kvrun leii af sr slma tkomu. a eru bara lkurnar sem aukast v a tkoman veri g fyrra tilfellinu og slm v sara.


mbl.is Enginn endi lnsfjrkreppunni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

ISO 27005 nr staall um httustjrnun

Nlega kom t nr staall um httustjrnun sem snr a upplsingaryggi, ISO/IEC 27005:2008 Information technology - Security techniques - Information Security risk management. Hgt er a nlgast staalinn hj Stalari og www.iso.org. Staallinn er bland aljleg tgfa breska staalsins BS 7799-3, uppfrsla stlunum ISO/IEC TR 13335-3:1998 og ISO/IEC TR 13335-4:2000, sem jafnframt falla r gildi, og ritinu Guide to BS 7799 Risk Assessment fr BSI.

Staallinn ISO/IEC 27005 er fjri staallinn 2700x r stala um upplsingaryggi sem komi hefur t. ur eru t komnir:

 • ISO/IEC 27001:2005 Information technology - Security techniques - Information security management systems - Requirements. Er til sem slenskur staall ST ISO/IEC 27001:2005 Upplsingatkni - ryggistkni - Stjrnkerfi upplsinga[ryggis] - Krfur
 • ISO/IEC 27002:2005 Information technology - Security techniques - Code of practice for information security management. ER til sem slenskur staall ST ISO/IEC 27002:2005 Upplsingatkni - ryggistkni - Starfsvenjur fyrir stjrnun upplsingaryggis
 • ISO/IEC 27006:2007 Information technology - Security techniques - Requirements for bodies providing audit and certification of information security management systems

eru tveir leiinni:

 • ISO/IEC 27000 Information technology - Security techniques - Information security management systems - Overview and Vocabulary
 • ISO/IEC 27004 Information technology - Security techniques - Information security management measurements

Innihald staalsins

Staallinn inniheldur lsingu httustjrnunarferlinu fyrir upplsingaryggi og agerum tengdu v. Skynsamlegt er a beita kerfisbundinni nlgun vi alla httustjrnun, hvort heldur vegna upplsingaryggis ea annarra tta, svo hgt s a bera kennsl arfir fyrirtkja fyrir ryggisstjrnun. Auk ess er httustjrnun einatt grundvllur essa a hgt s a koma upp skilvirku ryggisstjrnkerfi. annig gera stalarnir ISO 27001 og ISO 27002 r fyrir a framkvmt s httumat og beitt s httumefer vi val rstfunum og vi innleiingu stalanna.

grfum drttum tti httustjrnun hafa hrif eftirfarandi tti:

 • A borin su kennsl httu/gnir
 • A htta s metin me hlisjn af afleiingum ess fyrir reksturinn/astur og lkunum v a httan/gnirnar raungerist
 • A hf su samskipti um lkurnar og afleiingarnar og allir vikomandi skilji hva tt er vi
 • A skilgreind s forgangsrun vegna httumeferar
 • A skilgreind s forgangsrun til a draga r httu
 • A hagsmunaailar taki tt kvrunum varandi httustjrnun og su upplstir um gang mla
 • A eftirlit me httumefer s rangursrkt
 • A htta/gnir og httustjrnunarferli s yfirfari og endurskoa reglulega
 • A upplsingum s safna til a bta aferir vi httustjrnun
 • A stjrnendur og starfsflk auki ekkingu sna um httu/gnir og rstafanir til a draga r hrifum.

Segja m a httustjrnunarferli skiptist fimm tti:

 1. httumat, sem felst a greina httu/gnir og meta hrif eirra
 2. httumefer, sem getur falist v a draga r httu, a vihalda httu, forast hana ea flytja hana til.
 3. Samykja ea viurkenna httu
 4. Gera hagsmunaailum grein fyrir httunni (lta vita af henni)
 5. Hafa eftirlit me og endurskoa httu

Staallinn fjallar um essa fimm tti, auk ess sem honum fylgja nokkrir viaukar ar sem m.a. er lst vhernig gott er a standa a afmrkun (viauki A), hvaa eignir/vermti er dmigert a taka me og hvernig etta er meti (viauki B), dmi um dmigerar gnir (viauki C), veilur og hvernig er hgt a meta r (viauki D), aferir vi httumat (viauki E) og loks atrii sem geta takmarka mguleika til a draga r httu (viauki F).

Nnari upplsingar um etta er a finna stalinum, en hann er hgt a nlgast rafrnu formi me v a smella hr - rafrn tgfa. Vilji flk frekar prentaa tgfu, m smella hr-prentu tgfa.

Betri kvrun rgjafarjnusta Marins G. Njlssonar veitir rgjf um notkun staalsins og hefur margra ra reynslu af notkun eirra afera sem ar er lst. Nnari upplsingar veittir Marin sma 898-6019, en einnig er hgt a senda tlvupst oryggi@internet.is.


Er ESB-aild a hafa hrif ea er veri undirba atlgu?

Elsta barni heimilinu er nmi Ungverjalandi vi Hungarian Dance Academy, ar sem hn er nmi klassskum ballett. etta hefur ori til ess a g hef veri a fylgjast me gangi mla landinu og hef komi anga nokkrum sinnum sustu 12 mnuum. Ungverjar eru margir hverjir mjg svartsnir og neikvir gang efnahagsmla landinu. Svo svartsnir og neikvir a eir tala um ramenn sem glpamenn og jfa og segja a allt hafi veri betra t kommnista. g er ekki dmbr a, en mr virist sem einhver visnningur hafi ori landinu sustu mnui.

a fer ekkert milli mla a Ungverjar og ngrannarki eirra norri, Slvaka og Tkkland og san Plland, eru farin a njta inngngunnar ESB. algunartmi fyrstu ranna hafi veri erfiur, virist vera sem essi lnd su a koma betur t r fjrmlakreppunni sem heltekur nnur lnd ESB. Af hverju segi g etta? J, egar dttir mn fr til Ungverjalands sl. haust, var ungverska forintan jafnviri 0,34 IKR (gengi 22.8.2007), en nna er gengi 1 forint = 0,55 IKR (gengi 25.7.2008) ea hkkun upp rmlega 61%. Aeins tkkneska krnan og plska zlotyi hafa hkka meira af llum eim myntum sem Glitnir birtir gengi ea um rm 69% og tp 74%. sama tma hefur USD og GBP hkka um rm 25%, evra um rm 45% og japanska jeni um 33,5%.

a vri frlegt rannsknarefni fyrir einhverja hagspekinga og stjrnmlafringa a skoa hvernig standi v a essar fjrar myntir eru a hkka jafn miki og raun ber vitni gagnvart stru og sterku myntunum. Plska zloty hefur styrkst um 16,4% gagnvart evrunni, tp 28% gagnvart USD og rm 23% gagnvart JPY. Hj tkknesku krnunni eru essar tlur 14,3%, rm 26% og rmt 21%. Og hj ungversku forintunni eru tlurnar 10%, 22,5% og 17,25%. etta eru svo trlegar tlur, a r hljta a vekja athygli. Kannski tti etta a hringja einhverjum avrunarbjllum, eins og g kem a eftir.

Hva eru essar jir a gera sem vi erum ekki a gera? N veit g a verblga Ungverjalandi er mjg h eirra mlikvara og sama vi um strivexti og atvinnuleysi. jin (almenningur) lifir lnum svipa og slendingar. a eru tekin h ln fyrir hsni, blum, feralgum og hsmunum. sasta ri voru yfir 20.000 lxusblar teknir af skrum eigendum, ar sem eir hfu ekki stai skilum me afborganir. Flk er a kikna undan afborgunum lna. Hljmar kunnuglega? vor geri svo jin uppreisn, ef svo m segja, egar hn hafnai jaratkvagreislu a heimila rkisstjrninni a taka ln fr eftirlaunasjum (lfeyrissjum) fyrir msum nausynlegum framkvmdum. Flk treysti ekki rkisstjrninni til a greia lni.

egar maur kemur til Ungverjalands, kemst maur ekki hj v a sj a ar er uppgangur sumum svium. T.d. er nbi a opna (a eirra sgn) strstu verslunarmist Evrpu hjarta Bdapest. Laugavegurinn eirra Bdapest (Vaci utca) er alltaf fullur af flki og sama vi um r verslunarmistvar sem g hef fari . Umfer er mikil og almenningssamgngur miki notaar. En maur fr a aldrei tilfinninguna a almenningur hafi a gott. Heimilisleysingjar eru t um allt og betlarar hverju stri. Maur fr svolti tilfinninguna a velmegunin s bara hj tvldum.

annig a ef efnahagsstandi er ekki a skra styrkingu essara mynta, hver er skringin? g s svo sem tvr skringar. Bar eru svona slenskir fortardraugar, .e. innstreymi erlends fjrmagns og vaxtaskiptasamningar. g veit a strivextir Ungverjalandi eru komnir vel upp fyrir strivexti Selabanka Evrpu og strivexti Bank of England. ar eru v a myndast svipaar astur og voru hr, nema lklegast stta menn sig vi lgri vaxtamun krepputmum, en eir geru ur. essari skringu er einn hngur, en hann er s a Slvakar munu taka upp evru 1. janar nk. og v hafa spkaupmenn stuttan tma til a athafna sig, tli eir a anna bor. Lengra er a hin lndin taki upp evru. Hugsanlega gera menn ekki greinarmun Slvkum og Tkkum og v fljta eir me. En ef etta er skringin, er hugsanlega veri a leika sama leik gagnvart brasilska ralinu, en a hefur einnig hkka talsvert gagnvart evru, USD, GBP og JPY. a vri a.m.k. forvitnilegt a vita hvort nlega hafi ori mikil aukning skuldabrfatgfu myntum essara landa.


Spin breytist um 17% tveimur mnuum

a hefur heldur betur ori visnningur spm greiningardeildar Glitnis. jhagssp Greiningar Glitnis sem kom t lok ma kemur fram a gert er r fyrir a mealgengisvsitala rsins veri 142, en lokagildi 135. g bloggai um essa sp (sj Glitnir: Svartsni fyrir etta r, en bjartsni fyrir a nsta) og taldi m.a. a til ess a essi sp Glitnis gti gengi eftir, yrfti gengi a veikjast talsvert fr v sem var:

Mr virist v Glitnir sp v a gengisvsitala bilinu 143 til 147 veri a sem vi stndum frammi fyrir alveg til nvemberloka og a veri ekki fyrr en desember sem gengi takist a styrkjast svo heiti getur. Annar mguleiki er a standi eigi eftir a versna aftur ur en a tekur a batna.

N er komi anna hlji strokkinn hj Glitni og flk hj Glitni ori svartsnna. Sp er gengisvsitlu upp 158 rslok, sem er heilum 17% lgri vsitala en sp var lok ma! etta er umtalsver breyting ekki lengri tma, sem snir a menn hafa raunar ekki hugmynd um hvernig hlutirnir munu rast. Og mean rkisstjrn og Selabankinn gera ekkert til a styja vi gengi krnunnar, er alveg ruggt a engum rum dettur a hug. g vri hins vegar til a taka htt erlent ln nstu dgum, ef einhver er til a veita mr a.


mbl.is Sp ltilli styrkingu krnu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Verblga takt vi vntingar

a kemur svo sem ekkert miki vart vi essar tlur um hkkun neysluvervsitlu. Sjlfur var g binn a sp 0,8% hkkun og gekk g t fr fyrri hegun eftir svipa skot. a er eitt sem vekur furu: Markasver hsnis HKKAI milli mnaa!!!! a stendur arna frttinni:

Kostnaur vegna eigin hsnis hkkai um 1,1% (0,19%). ar af voru hrif af hkkun markasvers 0,11% en hrif af hkkun raunvaxta voru 0,08%.

Mr finnst etta svo me lkindum, a g tri essu ekki. Samkvmt talnaefni Hagstofunnar, er undirliur sem heitir Reiknu hsaleiga. Mlir hann 1,12% hkkun milli jn og jl sem gefur 0,19% hkkun vsitlunni. etta er srlega athyglisvert ljsi ess a flestir hafa veri a tala um a hsnisver hafi lkka um allt a 10% undanfarnar vikur. essi "lkkun" hefur v a mestu tt sr sta v a nafnver hsnis hefur stai sta.

essar tlur um verblgu jl ta enn frekar undir sp mna fr v ma (sj hr), a verblga veri a minnsta kosti 14% ssumars (lesist gst). Ef gert er r fyrir a verblgan helmingist milli mnaa nsta mnuinn og veri v nlgt 0,5%, mun verblga gst samt hkka og vera yfir 14% (14,1%). Vandamli er a a ltur alls ekki t fyrir a vsitluhkkun milli jl og gst veri lgri en milli jn og jl.

Venjulega hefur gst veri s mnuur sem hefur veri me lgsta verblgu. Hefur a fyrst og fremst veri vegna a tsluhrifin hafa komi inn vsitlumlingu. r verur breyting , ar sem verblgumlingar eru nna framkvmdar um mijan mnu, en voru ur framkvmdar byrjun mnaar. etta gerir a a verkum, a tsluhrifin koma fram jlvsitlunni og hkkun vegna nrrar vru kemur fram gstvsitlunni, .e. gert er r fyrir a tslur byrji eftir mijan jn og n vara komi inn fljtlega eftir Verzlunarmannahelgi. a eru v talsverar lkur v a vsitalan gst veri eins og septembervsitalan hefur veri venjulega. Undanfarin 10 r hefur septembervsitalan alltaf veri hrri en gstvsitalan svo nemur bilinu 0,27 og upp 1,31%. Ef vi gefum okkur sambrilegan mun jl og gst og hinga til hefur veri gst og september, erum vi ekki gum mlum varandi mlinguna gst. 0,27 til 1,31 punkta vibt ofan 0,94% er allsvakalegt. Lgri talan gfi okkur rsverblgu upp 14,9%, en hrri talan rsverblgu upp 16%. a er vst ekkert anna en a ba og vona a hkkanirnar veri ekki svona skarpar.


mbl.is Verblgan mlist n 13,6%
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fyrir sem vilja fylgjast me heimsmarkasveri

Hr eru tveir tenglar inn su sem snir breytingar heimsmarkasveri annars vegar hrolu og hins vegar Brent olu (Norursjvaroliu). Hafa skal huga a Brent olian er alltaf einhverjum dlum hrri en hrolan:

Crude Oil Chart

Brent Oil Chart

er hr tengill suna World Crude Oil Prices, ar sem finna m sgulegar upplsingar um oliuver fr mismunandi olulindum vsvegar af r heiminum.


mbl.is Bensnver r takti vi heimsmarkasver?
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hva urfa raunstrivextir a vera hir?

Greining Landsbankans er a sp lkkun strivaxta nvember sp sem birt var morgun. Byggir greiningin m.a. v a "dregi [hafi] r verblguvntingum nstu mnui" og v hafi Selabankinn ekki lengur rf a halda strivxtum svona hum lengur. Ekki eru nema nokkrir dagar san a greiningardeild Landsbankann birti sp um run krnunnar ar sem sp var a hn yri veik t ri og ar me a varla kmi til lkkun verblgu vegna styrkingu krnunnar.

g tr ekki ru en a Selabankinn velti fyrir sr samspili verblgu og strivaxta, egar kvrun um strivexti eru teknar. A.m.k. var a skringin aprl, egar strivextir voru hkkair 15,5% a halda yri strivxtum kveinni fjarlg fr verblgunni. var bili, .e. raunstrivextir, 3,7% og blogginu mnu fr 22.5. Visnningurinn hafinn?, spi g v a raunstrivextir fru niur fyrir 3% me verblgutlum ma. S var a vsu ekki raunin, heldur gerist a mnui seinna. Um essar mundir standa raunstrivextir 2,8%, .e. verblga mldist 12,7% jn og strivextir standa 15,5%. Gangi verblguspr bankanna eftir verur verblgan jl bilinu 13,3 - 13,7%, sem gerir a a verkum a raunstrivextir vera bilinu 1,8 - 2,2% og gtu lkka niur fyrir 1,5% gangi spr eftir um rmlega 14% verblgu gst.

g velti ma vngum yfir hvaa raunstig strivaxta Selabankinn teldi nausynlegt. a er alveg ljst a mia vi breytta strivexti munu raunstrivextir lkka vi birtingu nstu tveggja verblgutalna, en eftir a hkka eirra hgt fram a ramtum. Sp um strivexti byggir tveimur forsendum:

1. skilegt raunstig strivaxta.

2. Sp um verblgu nstu mnaa.

Skoum fyrst skilegt raunstig strivaxta. Reynsla undanfarinna ra er a Selabankinn hefur haldi raunstrivxtum bilinu 1,8 - 3,8% eim tma egar verblga hefur veri tiltlulega lg. a m v gera r fyrir a skilegt raunstig s um 2,8-3,3%. (Hr verur 3,3% nota.)

a sem vi vitum um verblgu nstu mnaa er a hn eftir a hkka ur en lkkunarferli fer gang. Svartsnustu spr bankanna geta tt a verblga gst fari 14,5%, en bjartsnustu virast gera r fyrir 13,7 - 14,1%. Mjg erfitt er a sp framhaldinu, ar sem a veltur umtalsvert stu krnunnar, en a er sama hvernig g leik mr me tlur, g get ekki s a verblga rslok veri undir 11% og mjg lklega slagar hn 12,5%.

er komi a v a sp fyrir um strivexti. fyrsta lagi, megum vi akka fyrir a eir veri ekki hkkair tmabundi eftir birtingu verblgutalna jl og gst. Selabankinn hefur g og gild rk fyrir v, ef hann miar bara vi a halda tilteknu raunstigi. kvei Selabankinn aftur a stinga sr gegnum ldutopp verblguldunnar, m mti bast vi a hann dragi a lengur a hefja lkkunarferli og g er ekki viss um a verblga hafi hjana ngilega rsgrundvelli nvember til a strivextir veri lkkair . Raunar held g a Selabankinn muni ekki hefja lkkunarferli fyrr en rsverblga er komin niur fyrir 12%. S eitthva a marka gengissp Landsbankans, gerist a varla fyrr en desember og hugsanlega ekki fyrr en janar.

Eftir a lkkunarferli fer gang, er allt sem bendir til ess a a veri skarpt (me fyrirvara um frekari fll). Mia vi forsendur a ofan m v bast vi a strivextir breytist sem hr segir (verblgusp innan sviga):

Desember 15,0% (11,5%)

2009:

Febrar 14,0% (10,3%)

Mars 12,0% (9,0%)

Aprl 9,0% (5,6%)

Ma 8,0% (4,4%)

Jn 7,0% (3,7%)

Jl 6,5% (3,1%)

gst 6,0% (2,7%)

Nvember 5,5% (2,4%)

etta er nttrulega alveg srlega mikil bjartsni, en essu fylgir mjg lklega talsverur skellur efnahagslfinu.


mbl.is Sp strivaxtalkkun nvember
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (16.6.): 19
 • Sl. slarhring: 32
 • Sl. viku: 190
 • Fr upphafi: 1678912

Anna

 • Innlit dag: 19
 • Innlit sl. viku: 186
 • Gestir dag: 19
 • IP-tlur dag: 12

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Jn 2024
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband