Leita frttum mbl.is

Avaranir lafs Ragnars fullkomlega rttmtar - Betra a vera vibinn ea gera ekkert

Nokku er rtt frttasum og bloggheimi um vital lafs Ragnars Grmssonar, forseta slands, vi BBC grkvldi. Mjg margir gagnrna laf Ragnar fyrir a vara menn vi v a Katla s komin tma og gos henni gti ori margfalt verra en gosi Eyjafjallajkli. Tala msir um athyglisski og vilja f hann r fjlmilum.

g get ekki anna en fura mig essum vibrgum. Hr landi erum vi a upplifa afleiingar mestu fjrmlareiu sem jin hefur lent . Hn fkk a vigangast vegna ess a vi (og g ar metalinn) hlustuum ekki sem vruu okkur vi. Jnna Ben var atyrt fjlmilum og kllu brjlu hefndarhug, sama var sagt um Jn Gerald og msa fleiri. lafur Ragnar er bara a segja sannleikann. Vi megum bast vi mrgum strum gosum essari ld. a er skynsamlegt fyrir flugmlayfirvld Evrpu a vera undir a bin. a er mjg viturlegt fyrir okkur sem j a vera undir a bin.

Hugsanlega kom a mnnum vart, a a skyldi gjsa Eyjafjallajkli. Samt voru ll teikn sem bentu til ess. Kannski mttu jarfringar ekki vara okkur vi, vegna ess a vitneskjan um a sem gti gerst er kannski verri en afleiingarnar ef enginn veit neitt. En n er gosi byrja og vi vitum ekki hve lengi a mun standa ea hvaa hrif a mun hafa bsetu undir Eyjafjllum nstu mnui og r. Sveitin verur aftur blmleg svinu nokkrum rum eftir a gosinu lkur, en nna er skainn skeur og til a varna frekara tjni, arf a grpa til agera. mnum huga vri kaflega skynsamlegt a flytja skepnur af bjum undir Eyjafjllum og nta eitthva af yfirgefnum gripahsum Suurlandi. a getur varla fari verr me skepnurnar, en a halda eim v vissustandi og heilsuspillandi astum sem r eru nna. Hfum huga a kabin arna eru mikilvg fyrir mjlkurframleislu landinu. a er v mikilvgt, a framleisla eirra s hafin yfir allan vafa um hollustu og heilbrigi. Einhvern tma mun taka a gera anna hsni klrt, en v fyrr sem er byrja, v fyrr verur a tilbi.

Aftur a orum lafs Ragnars. slandi eru um 180 virk eldfjll. Str hluti eirra hefur gosi fr landnmi og rija tug hefur gosi sustu 110 rum. Vi komumst ekki hj gosum me v a tala ekki um au. Vi komumst ekki hj afleiingum eirra me v a sussa forsetann. a sem meira er, a vi verum ess verr undir essi gos bin, sem vi hugsum minna um au. lafur Ragnar talai um a bast mtti vi fjlmrgum gosum essari ld. Hann talai um a Ktlugos yri verra en gosi Eyjafjallajkli og a nnur hamfaragos gtu ori enn verri. etta er allt rtt og satt. Bum okkur n vel undir essar hamfarir og ltum afleiingar eirra ekki koma okkur vart.

g er rgjafi um httumat, httustjrnun, ryggisstjrnun og stjrnun rekstrarsamfellu. g s allt of oft mnu starfi, a einfaldara agerir geta gert gfumuninn. g vil a lokum nota slagor sem kvei fyrirtki hefur nota auglsingum snum: Ekki gera ekki neitt.

Vilji einhverjir f nnari upplsingar um jnustu mna ea hafa spurningar, er best a n mig me v a senda pst oryggi@internet.is og g hef samband til baka.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: rir Kjartansson

g held n, Marin a a s lku saman a jafna, fjrmlahruni af mannavldum ea eldgosum og rum nttruhamfrum. Almannavarnarkerfi okkar hefur snt a nna a a er fyllilega stakk bi til a takast vi Ktlugos og arar nttruhamfarir, egar og ef r vera. Ef vi sum alltaf skrattan uppi vegg, eins og mr virist pistillinn inn ganga t , gtum vi bara loka landinu. a a auki hefur Katla bara gosi einu sinni svo sannanlegt er framhaldi af Eyjafjallagosi. En a verur a vira r a til vorkunar ef sr atvinnutkifri essu fyrir ig.

rir Kjartansson, 20.4.2010 kl. 12:45

2 Smmynd: Sigurur Inglfsson

lafur Ragnar tk allt of sterkt til ora. Vi getum alltaf tt von eldgosi en sem betur fer lur langur tmi milli. Eyjafjallajkull hefur gosi a g held risvar fr landnmi og einu sinni hefur Katla fylgt kjlfari. Kannski frestar etta mikla og afdrifarkagos v a Katla fari gang. etta veit enginn. Svona yfirlsingar hj forsetanum er ekki hgt a samykkja. r eru til a auka skaann.

Sigurur Inglfsson, 20.4.2010 kl. 13:03

3 Smmynd: Billi bilai

J, rir og Sigurur. Vi skulum ekki tala um mgulegar httur. a er bara a mla skrattann vegginn. a er allt lagi a fela a, v a etta er svo lkt fjrmlahruninu.

Billi bilai, 20.4.2010 kl. 14:09

4 Smmynd: Marin G. Njlsson

rir, g hef a a atvinnu a sj skrattann upp veggi. ess vegna tel a skoa urfi mislegt strra samhengi. g er lti a hafa hyggjur af almannavrnunum sjlfum. r eru eins miki til fyrirmyndar og almennt er hgt a tlast til. N hefur yfirdralknir mlt me v a skepnur su ekki hafar of lengi svinu og lklegast er betra a hlusta hann.

Varandi atvinnutkifrin, er hugsanlegt a eitthva komi t r v. Hver veit? Markmi mitt er a vekja flk til umhugsunar, sem er fyrsta skref a gera eitthva. J, g astoa fyrirtki vi a vera bin undir fll. Slk vinna kom einu fyrirtki a mjg gum notum vikuna sem str hluti fjrmlakerfisins hrundi. Mgulega var s vinna til ess a komi var veg fyrir a loka var fyrir stran hluta greislukorta landinu. a er mgulegt a vita, ar sem vi hfum ekki samanburinn. tti einhver von v a jafn tpt myndi standa varandi greislukortin og raunin var? Nei, en a var samt bi a hugleia ann mguleika a kvenir erfileikar gtu komi upp og gera tlun til a fylgja.

Sigurur, kannski gs Katla, kannski ekki. a er allt lagi a flk tti sig hrifum slks goss og s vibi. Ef Surtseyjargos hefi ori otuld, hefi flugumfer stvast Evrpu mnui ef ekki meira en r mia vi skumagni sem kom upp v gosi. gnin er til staar og hn fer ekkert okkur yki arfi a tala um hana. a eru meiri lkur v a hrifin veri viranleg, ef vi erum undirbin.

Marin G. Njlsson, 20.4.2010 kl. 14:28

5 identicon

Kannski kemur risaloftsteinn, kannski springur slin... sorry en lafur var arna eins og snarvitlaus dmsdagsprestur...

a btir ekki essa httustjrnunartakta hj r a koma me slagor fr Intrum...

:)

DoctorE (IP-tala skr) 20.4.2010 kl. 15:44

6 identicon

Er a koma heimsendir?

Grefillinn Sjlfur - Koma svo! (IP-tala skr) 20.4.2010 kl. 16:14

7 Smmynd: Halldra Hjaltadttir

Sll

Vitali BBC

kv HH

Halldra Hjaltadttir, 20.4.2010 kl. 16:21

8 identicon

a er heilmiki til essu sem Marin er a segja.

Margrt (IP-tala skr) 20.4.2010 kl. 18:43

9 identicon

a er hgt a hvetja flk og yfirvld til ess a undirba sig margan htt, g geri mr far um a reyna a finna essa klippu en fann hana einungis sundurklippta annig a g veit ekki hva fr fram ur en essi langloka um eldfjll kom fr forsetanum, annig a samhengi er ekki alveg ekkt.

Hins vegar var mn upplifun af essu a essi vivrunaror hefu mtt vera betur oru, v eins og Marn bendir er etta eitthva sem jir Norurhveli jarar urfa ahafa huga. En oralagi sem var forsetinn notai var soldi tti vi "You ain't seen nothing yet". a er a sem fer helst fyrir brjsti mr frekar en boskapurinn.

Kjartan r (IP-tala skr) 20.4.2010 kl. 18:58

10 Smmynd: Gunnar Heiarsson


a er undarleg plitk a ekki megi tala um a sem slmt getur veri. a er stareynd a Katla getur gosi, hvers vegnam ekki vera undir a binn.

Gunnar Heiarsson, 20.4.2010 kl. 23:04

11 Smmynd: Eiur Svanberg Gunason

Katla getur gosi, Hekla getur gosi, Grmsvtn geta gosi. a getur reianlega gosi meira en 100 stum slandi. Ummli RG voru byrgt bull um hluti,sem hann hefur ekki hundsvit . Forseti egja um hluti sem hann veit ekkert um, ekki skjta flki skelk bringu og fla feramenn fr landinu. lafur Ragnar rum ur hljp hva eftir anna fjlmila til a fullyra a kjarnorkuvopn vru geymd slandi. Allt var a bori til baka.Fyrir v var ekki fluguftur, en honum tkst a hra flk og vekja athygli sjlfum sr. Athyglisskin fr menn til a hlaupa sig. Vi hfum ekkert me athyglissjkling a gera embtti forseta slands. v fyrr, sem hann hverfur fr Bessastum , v betra fyrir slenska j.

Eiur Svanberg Gunason, 21.4.2010 kl. 09:02

12 Smmynd: Marin G. Njlsson

Eiur, g skil ekki essa heift gar lafs Ragnars (nema srt sendiherrann, ingmaurinn og frttamaurinn fyrrverandi, grunar mig stuna). Hann geri ekkert anna en a endurtaka a sem jarvsindamenn hafa veri a segja fjlmilum undanfarna daga og vikur ea er almennur frleikur um sland og stendur llum ferabkum og jafnvel sklabkum um landi. Ekki var etta hans tlkun ea tilbningur. Haraldur Sigursson, jarvsindamaur, tekur undir blogginu snu a rtt s a tala um hlutina eins og eir eru. Stareyndin er a Katla hefur ekki gosi lengi. Stareyndin er a Ktlugos eru mjg oft kraftmikil og gnarleg. Stareyndin er a Ktlugosum gti fylgt grarlegt magn sku. Stareyndin er a aska fr Ktlu hefur fundist jarlgum var en hr landi. lafur Ragnar tiltk a a eigi eftir a gjsa oft essari ld. Spurningin vri ekki hvort heldur hvenr.

g skil heldur ekki hagsmunaaila ferajnustu. Einn af mnum httum er a g er leisgumaur. Hluti af mnum tekjum koma v fr feramnnum. Bara svo a s hreinu. En aftur a ferajnustuailum. Fyrir 10 dgum voru menn hoppandi glair yfir gosinu Fimmvruhlsi og tldu sig himinn hndum teki. mtti dsama gosi erlendum fjlmilum, svo a lka vri tala um hugsanlegt Ktlugos. Svo frist eldgosi yfir Eyjafjallajkul og hrifin vera neikv ferajnustu Evrpu og stainn fyrir a einbeita sr a v a ska eftir rannsknum rfinni fyrir flugbanni, v veri v afltt, vri hgt a f grarlegan fjlda feramanna, fara menn a atyrast t einn af fjlmrgum, sem komi hafa fram erlendum fjlmilum, vegna ess a vikomandi talai um mguleikann fleiri eldgosum. Feramenn koma mjg mrgum tilfellum til slands t af beislari nttrunni, ar meal eldfjllum. Hva tli a su margir sem vilja einmitt koma til slands nna t af eldgosinu, en geta a ekki t af flugbanninu? a eru ekki ummli lafs Ragnars sem eru a valda afbkunum. a er flugbanni og elileg varkrni feramanna. Viti feraskrifstofur ti heimi, sem selja ferir til slands, ekki af httu v a hr geti gosi hvenr sem er, er kannski tmi til kominn a r frist aeins um landi og jarfri ess. a er lleg afskun, a ummli lafs Ragnars su a valda afbkunum. a er einnig grarleg vanekking landinu.

a er t htt a ekki megi ra um httur nttru slands. Vi eigum einmitt a vera vakandi fyrir eim. S umfjllun, sem sland er a f erlendum fjlmilum, er metanleg. Hva tli auglsingarnar hefu kosta sem fengist hafa? Forsumynd New York Times! Endalaus umfjllun ljsvakamilum. Blasur eftir blasur blum, tmaritum og vefsvum. Auglsingin sem sland er a f er upp milljara tugi, ef ekki hundru. a vera kannski einhver sund sem afpanta nna, en vi munum f hundru sunda nstu rum vegna athyglinnar. Athyglin sem gosin tv hafa vaki er grarlegt tkifri fyrir slenska ferajnustu og a verur a nta.

Marin G. Njlsson, 21.4.2010 kl. 09:36

13 Smmynd: Einar Bjrn Bjarnason

etta er rtt Marn - a hugavert er a vera vitni, a essum frekar ofsfengnu vibrgum vi orum lafs Ragnars.

 • Menn ttast fjrhagslegt tap - en, munum a grunnvandaml efnahags mla dag, er a stand sem kom ljs vi sustu ramt, a rtt fyrir cirka 90 milljara hagna af vruskiptum, var samt halli reikningum jflagsins vi tlnd egar vextir af erlendum skuldbindingum voru teknir me reikninginn.
 • Vi essar astur - eru menn skiljanlega vikvmari fyrir v, a vera fyrir fjrhagslegu tapi en vanalega.
 • Ein af bjrtustu vonum manna, er a aukning ferajnustu reddi mlum fyrir horn, .e. skili aukningu gjaldeyristekna.
 • En, eins og veist eins vel og g, hefur ekki enn tekist a fjrmagna strframkvmdir r, sem ttu a redda llu.
 • Svo, - a sennilega er fari a skna nokkra rvntingu.
 • a s reynd sta ofsans - .e. rvntingin.
 • Menn vita, a ef stru framkvmdirnar koma ekki, sem ekki er bjart tlit fyrir um a komi, arf eitthva anna stainn.
 • Ekki eru margir valkostir ar um:
 1. Aukning feramennsku.
 2. Aukning veia - en, umra um meiri kvta, getur einnig veri, fyrir tilstulann eirrar rvntingar, sem g er a nefna.

-------------------------------------------

Menn eru ornir hrddir um stu sna. Svo, eir sparka fr sr - hvort sem .e. sanngjarnt eur ei.

Kv.

Einar Bjrn Bjarnason, 21.4.2010 kl. 13:55

14 Smmynd: Einar Bjrn Bjarnason

Bti essum hlekk vitali inn:

http://news.bbc.co.uk/2/hi/programmes/newsnight/8631343.stm

Kv.

Einar Bjrn Bjarnason, 21.4.2010 kl. 14:53

15 Smmynd: Arnr Baldvinsson

Sll Marin,

Miki er g innilega sammla r! Hr Bandarkjunum var Ktlugos dagskr Fox News daginn eftir a byrjai a gjsa Fimmvruhlsi og jarfringar, veurfringar, climatologists og hva allt etta heitir n, dregnir upp r mlklunum, ryki dusta af eim og eir spurir spjrunum r hvenr Katla myndi gjsa og hvort heimsendir vri nnd. Gur kunningi minn, grandvar maurum sextugt,hringdi mig og var a velta fyrir sr hvort heimsendaspr 2012 "fringanna" vri a rtast. etta var Mars sastlinum!

CBC Radio One Victoria hrna hinu megin vi sundi hefur fylgst ni me gangi mla og g muni n ekki hvort Katla hafi komi upp frttum ar er a ekki lklegt. Eldgosi Eyjafjallajkli (sem eir kalla mist "the volcano in Iceland" ea "that volcano";) hefur veri hverjum morgun frtta tma sem g hef hlusta undanfarna daga - hlusta hann egar g fer meunga flki sklana. Jyllandspostinum, gamla, ga, er forsunni (jp.dk): "TEMA: Islandsk vulkanudbrud"og man g ekki eftir a hafa s srstakt tema um sland ar ur;)

a m vel vera a lafur hefi geta ora ml sitt betur, g skal ekki dma um a. g heyri ekkert v sem g s af vitalinu sem var ekki bara upptalning v sem jarvsindamenn hafa veri a segja. g held a hefi skoti skkku vi hj mrgum ef lafur hefi fari a tala etta niur ar sem nnast ALLT flug Evrpu l niri dgum saman sem aldrei hefur ske ur nema eftir hryjuverkarsirnar 11. September 2001. Ef Bush hefi komi sjnvarpsvital BBC ann 12 September 2001 og sagt a a vri allt lagi og ekkert a ttast, hef g grun um a honum hefi n bara veri hent rbeint t r Hvta hsinu! lafur sagi a sem allir vita. Mr finnst essi vibrg slandi sna a menn eru ar enn fullu rugli og veruleikafirringin hj sumu flki er komin httulegt stig.

Persnulega finnst mr a slendingar ttu a nota etta tkifri til ess a vera leiandi rannsknum hvernig hgt s a minnka hrif gossku. ar vri hgt a hugsa sr astu fyrir flugvlaframleiendur til a prfa otuhverfla og annan bna sem er vikvmur fyrir sku, ra tkni sem er betur fallin til ess a mla sku innihald lofthjpnum me a fyrir augum a geta kortlagt mun nkvmar heldur en n er hgt hvar httusvi eru, bi lrtt og lrtt. Eins me a vinna a rannsknum v hvernig hgt er a sna vrn skn hva varar grureyingu o.s.frv. a er eitthva sem finnst lka hrna Washington v a eru enn str svi kringum Mt. St. Helens sem eru grursnau og sum hafa veri ger a rannsknarsvum svipu og Surtsey ar sem er rannsaka hversu fljtt jurtir leggja gosskusvi undir sig. En slandi virist sem a n s best a stinga bara hausnum skuna og lta sem ekkert s! AFTUR! Er ekki ng komi af ruglinu? Hvenr tla slendingar a vakna og fara a taka snum mlum af byrg og festu?

Aftur afsaka g ritrpuna!

Kveja,

Arnr Baldvinsson, 22.4.2010 kl. 04:36

16 Smmynd: Gsli Ingvarsson

Yellowstone er sannarlega kominn tma. a er super-eruption. Gereyingargos fyrir norurhvel jarar. Gti komi undan Ktlu. Bregumst vi v fyrst ea hva?

a er augljst a forsetinn var a blara. Saagi almlt tindi einsog hann hafi sjlfur veri a uppgtva etta.

a er v miur ekki hgt a mla essum manni bt vegna ess a hann hafi ekkert merkilegt a segja og vara a grpa til samlkingar sem var vgast sgt illa til fundin.

Annars er hann ekki lengur minn forseti og getur sagt a sem hann vill fyrir mr.

Gsli Ingvarsson, 23.4.2010 kl. 09:22

17 Smmynd: Maelstrom

Gsli, hann sagi ekki bara gamlar frtti eins og um eigin uppgtvun vri a ra. Hann tk sland t fyrir sviga og sagi a menn yrfti a undirba sig srstaklega undir gos hr. a er bara alls ekki rtt hj honum.

Aljasamflagi arf a undirba sig undir eldgos almennt, hvort sem au eru slandi, talu, Indnesu ea einhvers staar Amerku. a er alger arfi fyrir forseta slands a frna hagsmunum okkar essa bendingu. Ramenn eru bnir a fatta etta.

Ef g vri a skipuleggja mitt sumarfr myndi a sitja verulega mr ef forseti Bandarkjanna hefi komi fram CNN, Sky ea lkaog brnt fyrir heimsbygginni a n yrfti a fara a undirba sig undir gos Yellowstone v a vri yfirvofandi. g s alveg George Bush fyrir mr me svoleiis gullkorn og auvita hefi hann ekki minnst a Yellowstone gs 100.000 ra fresti og allir spdmar um gos vru byggir eim tmaskala.

Me essari fullyringu er lafur a setja sig flokk me mannvitsbrekkunni George Bush.

Maelstrom, 27.4.2010 kl. 18:18

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (25.4.): 0
 • Sl. slarhring: 7
 • Sl. viku: 41
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 40
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband