Leita frttum mbl.is

Hagsmunasamtk heimilanna ttu fund me AGS

Hagsmunasamtk heimilanna ttu fund me AGS dag. Var fundurinn a frumkvi AGS. Frum vi yfir mlin n ess a reynt vri a komast a einhverri niurstu. Er a tilfinning mn, a vilji s fyrir v hj AGS a taka skuldamlum heimilanna, en flk veri a horfast augu vi a a fi ekki allan skaann bttan. Ekki a vi hj HH hfum nokkru sinni reikna me v.

Allt snst etta um svigrmi sem fjrmlafyrirtki hafa og hvernig er hgt a nta a. Fjrmlafyrirtkin hafa ekkert veri miki a gefa upp hvert etta svigrm er og v er ekki ljst r hverju vi hfum a moa. Fundurinn var mjg jkvur, en enn er langt land me a niurstaa fist.

mnum huga er bi a greia r greisluvanda talsvers hluta heimilanna, en a var gert kostna skuldavandans. Afleiingin er a fasteignaver fer enn lkkandi, ltil hreyfing er fasteignamarkai, nfjrfestingar heimilanna eru nnast engar, flk er bundi tthagafjtrum og kveur meira a segja svo rammt vi a flk getur hvorki skili n hafi saman samb strra hsni. Allt bitnar etta svo neyslunni og lfsgum almennings.

undanfrnum vikum hefur efnahags- og skattanefnd veri a skoa skuldaml heimilanna og einnig verplitskur starfshpur Alingis (sem g sti ). Margt hefur komi t r essu starfi, en betur m ef duga skal. Vandinn er risavaxinn, ef finna allsherjarlausn og v er spurningin hvort ekki megi byrja bravandanum sem felst vanskilum heimilanna vi fjrmlakerfi. egar allt kemur til alls, eru r tlur ekki svo svakalegar, ef eingngu er horft til eirra afborgana sem eru vanskilum. Ef 3 - 4 mnuir af 40 ra lni eru vanskilum, er a eingngu fein prsent af lnsupphinni. Uppsfnu slk vanskil bankakerfinu nema mesta lagi nokkrum milljrum, hugsanlega innan vi einn milljar krna. g held a skynsamlegt vri a taka essi vanskil hreinlega til hliar og geyma endanlega afgreislu eirra til sari tma. Gefa flki kost a byrja me hreint bor n ess a veri s a afskrifa eitt ea neitt ea fra lnin niur. Me v gfist lengri frestur til a finna stru lausnina.

g heyri allt of miki af v a rri stjrnvalda og fjrmlafyrirtkjanna su ekki a virka eins vel og lagt var upp me. svari efnahagsmlarherra Alingi um daginn kom fram a innan vi 300 manns hafi fari gegn um srtka skuldaalgun, rri sem tti a vera svo svakalega skjtvirkt. tlum sem g fkk morgun, kemur ljs a innan vi 1.000 manns hafa ska eftir greislualgun og mjg fir hafa n a fara gegn um ferli. Hfum huga, a a er mat Selabankans, a 28.300 heimili (ea 39% heimila sem eiga eigi hsni) su neikvri eiginfjrstu hsni. 65% "ungra" heimila eru eirri stu. 23.850 heimili eru a mati Selabankans vanda, en a eru heimili sem ekki n endum saman ea eru mrkum ess a geta stai undir greislum og framfrslu. a er mn skoun a hr s um talsvert vanmat a ra og hpurinn s talsvert strri. mnum huga er 23.850 svo sem alveg ngu str hpur og kallar frekari agerir.

aalfundi Hagsmunasamtaka heimilanna, sem verur 27. aprl kl. 20.00 Sjmannasklanum vi Hteigsveg, er tlunin a kynna bi endurnjaar krfur HH og tillgu a lausnarlei. N stjrn samtakanna mun san f a hlutverk a tfra tillgurnar nnar og, ef vilji er fyrir v, a kynna r fyrir almenningi.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Gunnar Heiarsson

Vandamli me essar agerir sem boi eru er a r koma of seint fyrir flk. kvenim vendipunkti verur rekstur heimilisins hagstur, ennan vendipunkt arf a finna og mia allar agerir vi hann.

Flk nr essum vendipunkti lngu ur en a er komi vandri, en egar a fer yfir hann er ekki aftur sni. Leiin er eingngu niurvi og endar me gjaldroti.

Sem dmi var g sjlfur mjg gum mlum fyrir hrun, var ekki me nein erlend ln, lni hsinu var slengst genistryggt ln, engin blaln og tti nokkurt f sj. g var okkalegum tekjum. Vi hrun lkku launin verulega, lni hsinu hefur hkka miki ekki eins miki og ef um erlent ln vri a ra oginneigni hvarf a strum hluta. g er ekki kominn vandri enn, hef geta stai vi allar mnar skuldbindingar. a hefur tekist me v a skera rekstur heimilisins eins miki niur og mgulegt er, restin af innustunni hefur veri notaur og reynt a f aukavinnu sem boist hefur. a er nokku san g fr yfir ennan vendipunkt og ef ekkert verur a gert er lei mn einn veg. g get hugga mig vi a egar g er kominn hausinn er kannski hgt a f asto.

a hltur a vera hagstara fyrir alla aila, ekki sst bankana, a teki s mlum a snemma a flk eigi sr vireysnar von. A ekki s tala um slarlf flks.

Gunnar Heiarsson, 21.4.2010 kl. 20:36

2 identicon

Frleg ummli Gylfa Magnssonar Kastljsi kvld a AGS teldi a ekki tti a fara almennar agerir til handa heimilum landinu, einnig sgi Gylfi a a vru draumrar hj flki a halda a eitthva meira veri gert anna en a sem er bi a kynna

Jn Benediktsson (IP-tala skr) 21.4.2010 kl. 20:42

3 identicon

morgun ea hinn kemur svo nsti rherra og segir a a s veri a skoa allar leiir. a hefur veri mynstri essu mli hinga til.

Benedikt Helgason (IP-tala skr) 21.4.2010 kl. 20:55

4 identicon

Er bara veri a hafa ykkur a grni essari nefnd sem ert a vinna . Ef eitthva er a marka or viskiptarherra, eru ll rri komin bori og vi verum bara a lta okkur hafa etta rttlti.
Maur er a gefast upp essu standi, g er egar fluttur r landi til a eiga fyrir essum skuldum sem undanfarin 2 r hafa vaxi a vera yfirstganlegar hindranir, a styttist verulega a a g sji ekki lengur tilgang a halda essu fram og lta reyna gjaldrotalg ess lands sem g er fluttur til.

Jnas (IP-tala skr) 21.4.2010 kl. 21:22

5 identicon

Marin.

Er ekki komi a kvenum ,,punkti" essu mli ?

a eiga allir nna a fara rsfundi, ea aalfundi, sns lfeyrissjs og bera upp spurningar um essi ml.

Skuldir heimila eru ekki bara einhverjar skuldir bnkum og a erlendum gjaldmilum !

JR (IP-tala skr) 22.4.2010 kl. 01:47

6 Smmynd: Sigurur Sigursson

Vil byrja v a akkaykkur hj HHeigingjarnt starf, Marin, gu fjlskyldnanna landinu.

g ver a taka undir me Gunnari Heiarssyni hr a ofan, mikill fjldi flks landinu er akkrat hans stu. a ir a lokum a ekkert verur eftir til reksturs heimilisins og afleiingin er engin neysla sem allir vita til hvers leiir.

Allir sem g hef tala vi eru einu mli um a a VERUR a koma til einhverskonar afskrift af lnum, hvort heldur eru gengistrygg, ea slensk ln.

Og g vona svo sannarlega a ykkur takist a sannfra randi stjrnvld, tt bjartsni mn hafin ekki aukist eftir a hafa hlusta Gylfa Magnsson grkvldi.

Sigurur Sigursson, 22.4.2010 kl. 09:03

7 Smmynd: Offari

Tlvert hefur veri gert en v miur ekki ngjanlegt. g er skuldlaus svo ekki veit g miki um mli en hef g reynt a kaupa mr b en a kvlir meir eim bum sem boi eru en markasver gefur til kynna.

ess ber a geta a einu birnar sem hafa selst v svi sem g vill kaupa voru yfirteknar eignir banka en ekki kri g mig um a borga meir fyrir eignir en r seljast .

Offari, 22.4.2010 kl. 11:23

8 Smmynd: Einar Bjrn Bjarnason

Hrna er tillaga, sem g lagi einu sinni fram fundi.

---------------------------

Hvernig bjrgum vi hseigendum vanda?

etta er hugmynd um, hvernig m hugsanlega bjarga hsniseigendum vanda.

Rki stofni umssluflag, sem rtt hafi til a taka yfir hseignir eirra sem eru vanda, sama tma og skuldir vikomandi r sem tengjast hseigninni eru einnig teknar yfir.

San, s reiknu leiga, sem miist vi elilega leigu per fermetra – en, einnig s mia vi greislugetu vikomandi. Mia vi, a allir greii einhverja leigu, en einnig a fjlskylum s helst ekki tt niur fyrir neysluvimi, sem notu su til a tla hvort vikomandi teljist ftkur ea ekki.

Engum s rngva inn etta, heldur geti flk skt um etta rri.

Rtt hafi eir, sem teljast skv. vimium Selabanka vera vandrum, ea vegna skuldabyri eru komnir niur fyrir neysluvimi sem skilgreina ftkt.

Ekki s heimilt a gera flk sem fr tttku essu rri brottrkt r sinni hseign, yfir tmabili egar rri er gildi.

Gildisstmi ris, s 15 r, fr v er lg um a last gildi.

Eftir lok gildistma, fi flk er s tttakendur rrinu, forkaupsrtt v hsni er a br . Vonast er eftir, a flestir ni v, a kaupa sitt hsni til baka.

bir r sem komast inn etta rri, su settar almennan marka, a afloknum 15 ra gildistma. Ef forkaupsrttur er ekki nttur, urfi vikomandi fjlskylda/bareigandi, a flytjast bferlum.

etta er uppstunga. Geri mr grein fyrir a skuldir rkisins vaxa me essu. hinn bginn, fr a einnig eignir mti. .s. rri felur sr einnig upptku skulda, getur rki sami um r strum pakka-dlum vi krfuhafa, til lkkunar sar. a tti a vera betri astu til ess, ein einstaklingar/fjlskylduflk.

--------------------------------------

Kv.

Einar Bjrn Bjarnason, 22.4.2010 kl. 12:27

9 Smmynd: Elle_

Sll Marin og takk fyrir fundinn vi AGS og pistilinn og alla vinnuna. En rkisstjrnin tlai ALDREI a bta flkinu neitt tjn og tlar ekki enn. Ekkert minna en fst og bilandi og stf krafa fr flkinu landinu mun duga. Vi erum me bjlfa og einrisherra stjrn, sem er nokku sama um fjrhag og ryggi alu landsins. Ekkert minna dugir en vinga btur fram me dmi. ttum aldrei a fara fram neitt minna en fullar btur fyrir tjn gegn okkur, sem vi ollum engan veginn. Tjn af vldum glpabanka og kol-spilltra plitkusa.

Elle_, 22.4.2010 kl. 14:14

10 Smmynd: Gunnar Skli rmannsson

Sll Marin,

g dist af r og flgum num HH. Bartta ykkar er frbr. Ekki gefast upp, dropinn holar steininn.

N verum vi ll a leggjast rarnar.

Gunnar Skli rmannsson, 22.4.2010 kl. 15:33

11 Smmynd: Einar Bjrn Bjarnason

g bendi greiningu mna skrslu AGS:

http://einarbb.blog.is/blog/einarbb/entry/1045865

Kv.

Einar Bjrn Bjarnason, 22.4.2010 kl. 16:02

12 Smmynd: Anna Margrt Bjarnadttir

Kri Einar Bjrn,

flk er ekkert tilbi til a fra eignarhald fasteignum snum yfir til rkissins! Til hvers? Af hverju skpunum tti a a gera a og hvernig mundi a leysa vandann??? a arf bara a leirtta heimilislnin! Flki skuldar ekkert essar tilbnu upphir sem hafa bst vi hfustl lnanna!! a eru peningar sem a aldrei hafa veri til!! a verur bara a leirtta strfrivilluna. etta eru peningar sem a stjrnvld og lnastofnanir geta ekki gert tilkall til v a eir eru ekki til. San verur a losa okkur vi essa bandsetta vertryggingu.

Anna Margrt Bjarnadttir, 22.4.2010 kl. 19:29

14 Smmynd: Elle_

g dreg til baka ori bjlfar, sem g notai arna um hfa flki stjrn, Marin. Manni er ori nnast ora vant yfir kruleysi og ofbeldi hinar svoklluu rkisstjrnar gegn flkinu landinu. nt stjrn, a miki er vst.

Elle_, 23.4.2010 kl. 11:27

15 Smmynd: Elle_

Hinnar svoklluu rkisstjrnar

Elle_, 23.4.2010 kl. 11:28

16 Smmynd: Maelstrom

Anna, a eru alltaf lflegar umrur Eyjunni. v miur skrifar kveinn hpur jflagsins (~5%) hflega miki ar og a skiptir engu mli hvaa rk eru fr fram mlum. Svari er alltaf sktkast me 10 upphrpunarmerkjum.

er skrra a koma t.d. hinga til Marins og taka tt umru sem nnast alltaf er bygg rkum.

Krar akkir fyrir frbra upplsingagjf Marin (og ykkur hinum fyrir umru bygga rkum en ekki upphrpunum).

Maelstrom, 23.4.2010 kl. 11:53

17 Smmynd: Hrannar Baldursson

a er hrrtt sem Anna Margrt segir hr a ofan. Vandamli er rstingurinn sem hefur ori til vegna strfridmis sem gekk ekki upp.

Allir sem tku hsnisln urftu a fara greislumat. egar afborganir hkkuu tluvert yfir greislumati, laun hafa lkka ea tapast, og nnast allt opnum markai hkka verulega, sverfur hgt a.

Skuldir eirra sem voru jafnvgi hkka stugt. Gjaldrotalei ea brottflutningur r landi virast einu leiirnar til a standa eigin ftum, og ykir mr skammarlegt a neya heiarlegt flk sem tk enga httu a eigin mati vegna hsnislna, gjaldrot.

Og jafnvel enn skammarlegra a leirtta ekki villunna, og ess sta leyfa bnkunum a njta vafans.

Hrannar Baldursson, 23.4.2010 kl. 18:11

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (25.4.): 0
  • Sl. slarhring: 7
  • Sl. viku: 41
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband