Leita í fréttum mbl.is

Námskeiđ: Áhćttustjórnun og stjórnun rekstrarsamfellu

Dagana 25. og 26. maí verđa haldin á vegum Betri ákvörđunar ráđgjafaţjónustu Marinós G. Njálssonar tvö námskeiđ um  Áhćttustjórnun og stjórnun rekstrarsamfellu.  Námskeiđin hefjast kl. 9.00 báđa dagana og standa til um kl. 17.00.

MARKMIĐ námskeiđanna er ađ kynna ađferđafrćđi viđ áhćttumat annars vegar og stjórnun rekstrarsamfellu hins vegar og samspil áhćttumats og stjórnunar rekstrarsamfellu.

Áhćttustjórnun og stjórnun rekstrarsamfellu eru tveir af grunnţáttum í góđum stjórnháttum fyrirtćkis. Fátt er mikilvćgara en ađ fyrirtćki hafi góđa vitneskju um ógnir og hćttur í umhverfi sínu og grípi til viđeigandi ráđstafana til ađ draga úr áhrifum ţeirra á rekstrarleg og viđskiptaleg markmiđ.  Ţetta er hćgt ađ gera međ ţví auka ţol fyrirtćkisins fyrir áhrifum óćskilegra atvika í rekstrarumhverfi ţess međ ţví ađ greina hver slík óćskileg atvik geta veriđ og grípa til ráđstafana til ađ styrkja inniviđi fyrirtćkisins.  Atburđir undanfarinna vikna, mánađa og ára ćttu ađ segja fyrirtćkjum ađ slíkt er bráđ nauđsynlegt.

Efni námskeiđanna

Efni námskeiđanna er miđađ viđ ţćr kröfur sem gerđar eru um áhćttustjórnun og stjórnun rekstrarsamfellu í reglum Persónuverndar nr. 299/2001 um öryggiskerfi persónuupplýsingar, í leiđbeinandi tilmćlum Fjármálaeftirlitsins nr. 1/2005 um rekstur upplýsingakerfa hjá eftirlitsskyldum ađilum og í reglum Póst- og fjarskiptastofnunar nr. 1221/2007 um vernd upplýsinga í almennum fjarskiptanetum, nr. 1222/2007 um virkni almennra fjarskiptaneta og nr. 1223/2007 um vernd, virkni og gćđi IP fjarskiptaţjónustu.   Jafnframt eru dekkađar allar almennar kröfur til stjórnunar rekstraráhćttu og stjórnunar á samfelldum rekstri fyrirtćkja sem ekki ţurfa ađ uppfylla framangreindar reglur.  Kröfur sem endurskođendur setja gjarnan fram eđa matsfyrirtćki á borđ viđ Standard & Poors, Moody's eđa Fritch.  Tekiđ skal skýrt fram ađ námskeiđiđ fjallar ekki um áhćttustjórnun eđa áhćttuútreikning vegna útlánaáhćttu eđa fjárfestingaáhćttu, ţó svo ađ vissulega sé hćgt ađ nýta sér ţćr ađferđir sem kynntar verđa viđ slíka áhćttustjórnun.

Námskeiđin styđjast viđ stađla um stjórnun upplýsingaöryggis:  ISO 27001 og ISO 27002; um áhćttumat og áhćttustjórnun: ISO 27005, BS 31100, AS NZS 4360 og leiđbeiningar frá The Institute of Risk Management og The Association of Insurance and Risk Managers; um stjórnun rekstrarsamfellu: BS 25999, PAS 56 og leiđbeiningar frá Business Continuity Institute, Disaster Recovery Institute og Survive, The Business Continuity Group.  Síđan er byggt á CobiT (Control Objectives for Information and Related Technology) frá IT Governance Institute og The Standard of Good Practices for Information Security frá Information Security Forum.

Hverjum er námskeiđin ćtluđ 

Námskeiđin eru ćtluđ hverjum ţeim sem er ađ fást viđ áhćttustjórnun í sínu starfi eđa stjórnun rekstrarsamfellu.  Ţađ geta veriđ forstjórar, framkvćmdarstjórar, stjórnarmenn, millistjórnendur, öryggisstjórnendur eđa sérhćfđir starfsmenn svo dćmi séu tekin.  Námskeiđin geta vissulega nýst mun fleiri ađilum, svo sem fulltrúum í borgar-/bćjar-/sveitarstjórnum eđa öđrum fulltrúum almennings sem eru ađ fást viđ mikla óvissu- eđa áhćttuţćtti í sínu starfi eđa vilja öđlast nánari skilning á ţessum atriđum.  Hafa skal í huga, ađ stjórnun rekstrarsamfellu er ekki ţađ sama og neyđarstjórnun, en hún innifelur hana.

Ţetta er í ţriđja sinn sem ţessi námskeiđ eru haldin.  Í fyrri tvö skiptin var mikli ánćgja međ efni ţeirra frá ţátttakendum, sem hafa međal annars veriđ frá fjármálafyrirtćkjum og fjarskiptafyrirtćkjum.

Betri ákvörđun ráđgjafaţjónusta Marinós G. Njálssonar

Betri ákvörđun ráđgjafarţjónusta Marinós G. Njálssonar hefur fengist viđ ráđgjöf sem tengist stjórnun upplýsingaöryggis í 7 ár.  Áđur starfađi Marinó viđ sömu hluti hjá VKS hf. (núna hluti af Skýrr) og var öryggisstjóri hjá Íslenskri erfđagreiningu.  Međal viđfangsefna, sem Marinó hefur fengist viđ, eru innan íslensku stjórnsýslunnar, heilbrigđisgeirans, hjá lífeyrissjóđum og fjármálafyrirtćkjum, auk ţess ađ vera leiđbeinandi hjá Stađlaráđi Íslands á námskeiđum ţess um stađlana ISO 27001 og ISO 27002 sem fjalla um stjórnun upplýsingaöryggis.  Marinó flutti einnig erindi á ráđstefnunni InfoSec World 2006, ţar sem hann fjallađi um áhrif ytri krafna á rekstrarumhverfi fyrirtćkja og stofnana.

Betri ákvörđun hefur á síđusta árum m.a. ađstođađ VALITOR í gegn um vottun samkvćmt ISO 27001, ţar sem áhćttustjórnun og stjórnun rekstrarsamfellu spiluđu mjög stóran ţátt, og síđan Íslenska getspá/Íslenskar getraunir í gegn um vottun samkvćmt ISO 27001 og WLA SCS (World Lottery Association Security Control Standard).  Mikiđ reyndi á vinnu Betri ákvörđunar fyrir VALITOR í október 2008, ţegar fjármálakerfi landsins lék á reiđiskjálfi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband