31.10.2009 | 14:16
Samkomulag um þjóðnýtingu staðfest
Í dag voru undirritað samkomulag um greiðslujöfnun og skuldaaðlögun án aðkomu annars samningsaðilans í þeim lánasamningum sem undir samkomulagið heyra. Er þetta bara enn eitt dæmið um þann eindregna vilja stjórnvalda að slá skjaldborg um fjármálafyrirtækin í landinu á kostnað einstaklinga og heimila í landinu. Stjórnvöld og fjármálafyrirtæki ganga ennþá út frá því að heimilin séu botnlausir sjálftökusjóðir fyrir þessa aðila. En þar skjátlast þeim. Heimilin munu ekki sætta sig við þetta. Stríðshanskanum hefur verið kastað.
Annars hef ég margoft sagt að bæði þjóðnýtingarlögin frá 23. október og margt í tillögum félagsmálaráðherra frá 30. september hafi upp á lítið nýtt að bjóða. Í nóvember 2008 voru sett lög um greiðslujöfnun, í apríl 2009 var undirritað samkomulag um að fjármálafyrirtæki biðu upp á fjölbreytt úrræði vegna greiðsluvanda einstaklinga og heimila og loks í júní var sett reglugerð um skattfrelsi afskrifta. Það eina sem þjóðnýtingarlögin gerðu var að setja þriggja ára þak á lengingu greiðslujafnaðra lána, gera þau að sjálfgefnu úrræði vegna verðtryggðra lána og veita fjármálafyrirtækjum undanþágu frá samkeppnislögum um að koma með samræmdar verklagsreglur um hvernig eignaupptakan á að fara fram. Atriðin sem snúa að greiðslujöfnuninni hefði mátt ná með viðbót við fyrra samkomulag um greiðslujöfnun. Atriðið varðandi sértæka skuldaaðlögun er náttúrulega bara skandall, þar sem það er með ólíkindum að tjónið af fjárglæfrum fjármálafyrirtækjanna eigi að lenda á einstaklingum og heimilum.
----
Minni síðan á opin borgarafund Hagsmunasamtaka heimilanna í Iðnó mánudaginn 2. nóvember kl. 20.00. Yfirskrift fundarins er Bjargráð eða bjarnargreiði?
![]() |
Samningar um greiðslujöfnun og skuldaaðlögun undirritaðir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (32)
30.10.2009 | 20:12
Fyrirspurn mín til fulltrúa AGS um "debt relief to viable borrowers"
Í færslu í fyrrakvöld velti ég fyrir mér hvað Mark Flanagan hafi átt við, þegar hann sagði:
And finally in the debt restructuring area I just want to highlight that now we have managed to mark down loans to appropriate level in the banks' books, this has to be translated into appropriate debt relief to viable borrowers.
Eins og ég bendi á í þeirri færslu þá sendi ég Franek Rozwadowski fyrirspurn og birti hana í athugasemd við upphaflegu færslu. Svo virðist sem ekki allir hafi áttað sig á því og þess vegna vil ég birta hana aftur hér:
Mr. Franek Rozwadowski
I met with you few months ago when Hagsmunasamtök heimilanna (Association of Icelandic Homes) met with you and Edda Rós. You told that if we had any questions we could get in contact with you. So, I do have one question or issue that I need clarification of. In an interview with RUV (Icelandic television) mr. Mark Flanagan said the following thing:
..And finally in the debt restructuring area I just want to highlight that now we have managed to mark down loans to appropriate level in the banks' books, this has to be translated into appropriate debt relief to viable borrowers.
Could you give me a clarification of what he means with debt relief and who are viable borrowers. At this moment I am not going to give you my explanation or understanding of these words, but would very much like to know your understanding or if you could ask mr. Flanagan what is the exact meaning of his words.
I would apprieciate if I could get your reply with in few days.
Looking forward to hearing from you soon.
Very best regards
Marinó G. Njálsson
Hagsmunasamtök heimilanna
Nú svarið lét ekki á sér standa og hér er það:
UNCLASSIFIED
Dear Marinó,
This was of course a very short statement about a situation that is quite complex. The main point is simple and clear: the markdowns make it possible to provide debt relief to borrowers--both households and firms--and this should be done. But to be clear let me elaborate on three words he used.
'Debt relief' means mainly debt forgiveness. Normally this would be partial forgiveness, not a total write-off. Payment equalization would not normally count as debt relief, though the three year limit in the recently passed law could result in some debt relief for some people.
'Appropriate' means that the debt relief should be provided only to borrowers who really need it. This is necessary because there is a limit on the total amount of debt relief that can be provided. If debt relief is given to borrowers who can manage without it there will be less available for those who really do need it. In other words, debt relief should be provided on a case by case basis.
'Viable borrowers'. As you know debt relief is needed by both households and firms. The concept of viable borrowers is more relevant to firms than to households. Viable firms would be firms that can continue functioning and creating jobs and income but need debt relief to put them back on their feet. Non-viable firms would be ones that, even after debt relief, could not survive. Obviously it only make sense to provide debt relief to viable firms.
Please don´'t hesitate to get back to me if this is not clear.
Franek
Nú ætla ég að eftirláta hverjum og einum að túlka orð Franeks og láta ekki minn skilning trufla fólk.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (16)
30.10.2009 | 16:54
Flækjur greiðslujöfnunarvísitölunnar í hnotskurn - Borgarafundur í Iðnó
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.10.2009 | 12:18
Skjaldborg um fjármálafyrirtæki - Aðkoma neytenda engin!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
28.10.2009 | 23:53
Hvað þýðir "debt relief to viable borrowers"?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (23)
28.10.2009 | 12:39
Verðbólguhraðinn eykst í 14,5%
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
27.10.2009 | 22:19
Greiðslujöfnun bara ákjósleg í neikvæðu efnahagsástandi
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
27.10.2009 | 12:38
Mörgum starfsmönnum fjármálafyrirtækja nóg boðið
Bloggar | Breytt 28.10.2009 kl. 10:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
27.10.2009 | 11:32
Nýtt "kostaboð" Íslandsbanka
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
26.10.2009 | 23:53
Stjórnvöld enn að bjarga bönkunum á kostnað heimilanna
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
26.10.2009 | 17:42
Takmarkanir á skilmálabreytingum
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
25.10.2009 | 01:34
Undir hverjum steini er eitthvað nýtt
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (17)
25.10.2009 | 01:32
Verklagsreglur fjármálafyrirtækja um sértæka skuldaaðlögun
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
24.10.2009 | 12:43
Svona greiddu þingmenn atkvæði
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
23.10.2009 | 13:51
Málið er ekki tilbúið - Óvirðing við lántakendur
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
22.10.2009 | 19:50
Ragna frestar nauðungasölum til 1. febrúar - Bankarnir sýna klærnar
Bloggar | Breytt 24.10.2009 kl. 00:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
21.10.2009 | 01:22
Enn eitt vígið fallið - Veð á að duga fyrir skuld - Stórskuldugir fá mestu afskriftirnar
Bloggar | Breytt s.d. kl. 01:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
17.10.2009 | 17:37
Fordæmi sett fyrir heimilin í landinu?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
17.10.2009 | 17:34
Sorg og áfall
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.9.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 1682113
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Færsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði