Leita í fréttum mbl.is

Svona greiddu ţingmenn atkvćđi

Svo ţví sé haldiđ til haga, ţá fannst 28 ţingmönnum ekki ástćđa til ađ vera viđstaddir atkvćđagreiđslu um ţetta "ómerkilega" mál sem varđar heimilin (og fyrirtćkin). Eini ţingmađurinn sem sagđi nei var ŢÓR SAARI.

Atkvćđi féllu ţannig:    

Já 32,

nei 1,

greiddu ekki atkv. 0

leyfi 2,

fjarverandi 28

:

Anna Margrét Guđjónsdóttir, Anna Pála Sverrisdóttir, Árni Páll Árnason, Ásta R. Jóhannesdóttir, Birgir Ármannsson, Björgvin G. Sigurđsson, Björn Valur Gíslason, Davíđ Stefánsson, Guđbjartur Hannesson, Guđmundur Steingrímsson, Guđrún Erlingsdóttir, Jóhanna Sigurđardóttir, Jónína Rós Guđmundsdóttir, Katrín Jakobsdóttir, Katrín Júlíusdóttir, Lilja Rafney Magnúsdóttir, Lilja Mósesdóttir, Magnús Orri Schram, Ólína Ţorvarđardóttir, Pétur H. Blöndal, Ragnheiđur Ríkharđsdóttir, Sigmundur Ernir Rúnarsson, Sigríđur Ingibjörg Ingadóttir, Siv Friđleifsdóttir, Steinunn Valdís Óskarsdóttir, Tryggvi Ţór Herbertsson, Unnur Brá Konráđsdóttir, Valgerđur Bjarnadóttir, Vigdís Hauksdóttir, Ţórunn Sveinbjarnardóttir, Ţráinn Bertelsson, Ţuríđur Backman

Nei:

Ţór Saari

Leyfi:

Álfheiđur Ingadóttir, Sigurđur Ingi Jóhannsson

Fjarverandi:

Atli Gíslason, Árni Johnsen, Ásbjörn Óttarsson, Ásmundur Einar Dađason, Birgitta Jónsdóttir, Birkir Jón Jónsson, Bjarni Benediktsson, Eygló Harđardóttir, Eyrún Ingibjörg Sigţórsdóttir, Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir, Guđlaugur Ţór Ţórđarson, Gunnar Bragi Sveinsson, Helgi Hjörvar, Höskuldur Ţórhallsson, Illugi Gunnarsson, Jón Bjarnason, Jón Gunnarsson, Kristján Ţór Júlíusson, Kristján L. Möller, Margrét Tryggvadóttir, Ólöf Nordal, Ragnheiđur E. Árnadóttir, Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson, Steingrímur J. Sigfússon, Svandís Svavarsdóttir, Ţorgerđur K. Gunnarsdóttir, Ögmundur Jónasson, Össur Skarphéđinsson

Ţađ vekur sérstaka athygli ađ formađur félags- og tryggingamálanefndar var fjarverandi og verđur ađ túlka ţađ ţannig, ađ hún hafi ekki treyst sér til ađ mćla fyrir áliti meirihlutans.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ađalsteinn Jónsson

Ţakka ţér ţessa góđu samantekt Marinó

Jón Ađalsteinn Jónsson, 24.10.2009 kl. 12:56

2 Smámynd: Axel Pétur Axelsson

Er vitađ hvađ ţessi elítuLúxuspakki kostar ríkissjóđ ?

Axel Pétur Axelsson, 24.10.2009 kl. 14:28

3 identicon

Ţér hefur alveg láđst ađ geta ţess hvađa mál ţetta er!

Bjarki M (IP-tala skráđ) 24.10.2009 kl. 15:03

4 identicon

Ég leyfi mér ađ halda ţví fram ađ stćrđargráđan á gengislánavandamálum heimilana svari til Icesave vandans.  Ef túlkun Guđmundar Andra eđa Björns Ţorra fá hljómgrunn fyrir dómsstólum ţá mun ţađ vćntanlega ţýđa skuldaleiđréttingu fyrir ţjóđarbúiđ upp á tugi ef ekki hundruđir milljarđa króna. Ég geri ekki ráđ fyrir ađ ríkiđ sitji uppi međ ţá leiđréttingu en samningana fáum viđ jú ekki ađ sjá ţannig ađ ţađ er ágiskun af minni hálfu.

En ţađ hefur hins vegar enginn stjórnmálamađur raunverulegan áhuga á ţessu skuldavandamáli. Helmingur ţingmanna var fjarverandi ţegar ofangreint ţingmál var afgreitt í flýti, ca. 18 mánuđum eftir fyrstu gengisfellingu.

Baráttan í ţessu máli er leidd áfram af örfáum einstaklingum sem í flestum tilvikum eru leikmenn.

Benedikt Helgason (IP-tala skráđ) 24.10.2009 kl. 15:17

5 Smámynd: Andspilling

Ţór Saari á ađ skammast sín.

Andspilling, 24.10.2009 kl. 19:10

6 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Benedikt, umfang gengistryggđra lána heimilanna er á bilinu 400-450 milljarđar, ţegar bćđi húsnćđislán (185 milljarđar) og bílalán.  Leiđréttingin, forsendubrestur eđa hugsanlegt ólögmćti snýst ţví um 200-225 milljarđa, ţarf af um 90 milljarđar vegna húsnćđislána.  Verđi höfuđstóll ţessara lána fćrđur niđur, ţá lendir ţađ á kröfuhöfum fjármálafyrirtćkjanna.  Ekkert fellur á ríkissjóđ.  Ţađ lífseig mantra sem rekur uppruna til málflutnings Samfylkingarinnar.  Séu stađreynidr aftur skođađar, ţá kostar ţetta nýju bankana ekki neitt, ţar sem ţegar er búiđ ađ gera ráđ fyrir ţessu viđ verđmat á lánasöfnum sem flutt er frá gömlu bönkunum til ţeirra nýju.

Ég undra mig á ţessum fjarvistum ţingmannanna.  Einn ţeirra hringdi í mig í kvöld og sagđi ađ ţađ hefđi komiđ sér á óvart ađ máliđ hefđi veriđ tekiđ út úr nefnd í gćr.  Viđkomandi taldi ađ máliđ vćri aţđ stórt, ađ ţađ fengi betri umrćđu og fćri jafnvel fyrir fleiri nefndir, enda ekki sérţekking hjá félags- og tryggingamálanefnd um margt ţađ sem í frumvarpinu var.

Marinó G. Njálsson, 24.10.2009 kl. 19:14

7 Smámynd: Jón Baldur Lorange

Ţetta mál virđist hafa lćđst í gegnum ţingiđ eins og ţjófur ađ nóttu. Svo til engin umrćđa og ţađ er ađ heyra á sumum ţingmönnum ađ ţeir hafi misskiliđ máliđ. Svona stórt mál ţarf umrćđu og ,,ađ ţroskast" betur í ţingnefndum og í umrćđum á ţingi. Í stađinn er talađ um ađ stofna einhverja eftirlitsnefnd sem á ađ hafa eftirlit međ framkvćmd laganna viđ hliđ Fjármálaeftirlitsins ađ ţví er virđist vera. Eitthvađ kostar ađ koma slíkri nefnd á laggirnar ţví vćntanlega ţarf hún á ađ halda einhverjum starfsmönnum.

Síđan er ţetta međ kúlulánaţegana í ţotuliđinu sem virđast ,,hagnast" mest á ţessum lögum ef ég skil ţetta rétt međ niđurfellinguna miđađ viđ eignastöđu og greiđslugetu. Ţađ vćri áhugavert ađ fá álit ţitt Marinó, sem ert sá ađili í ţjóđfélaginu sem hefur sett sig hvađ mest inn í ţessi skuldamál heimilanna, hvort ţarna sé veriđ ađ hrćra saman hagsmunum heimilanna annars vegar og fyrirtćkja og kúlulánaţega ţotuliđsins hins vegar sbr. blogg mitt fyrr í dag.

Jón Baldur Lorange, 24.10.2009 kl. 21:06

8 identicon

Ţađ sem ég held ađ hafi gerst Marínó, viđ uppgjöriđ á milli gömlu og nýju bankanna, er ađ kröfuhöfunum hefur veriđ hleypt inn í nýju bankana (Kaupthing og Íslandsbanka) og ţannig veittur beinn ađgangur ađ skuldurum til ţess ađ geta hámarkađ útkomuna úr innheimtunni. Ég held ađ ţađ sé ţess vegna sem kostnađur viđ endurreisn bankakerfisins er minni en áćtlađur var í upphafi.

Ég er ekki endilega viss um ađ skuldirnar hafi veriđ keyptar yfir á ákveđnu verđi, heldur muni endanlegt verđ sem nýju bankarnir ţurfa ađ greiđa ráđast af innheimtum (og úkomu úr málaferlum). Ţađ má hins vegar vel vera ađ ţú hafir annan skilning eđa upplýsingar um ţróun mála hér undanfariđ.

Hafi ég rétt fyrir mér ţá breytir ţađ ţó vćntanlega engu um ţađ hver ber "tjóniđ" af leiđréttingu skuldana ef almenningur vinnur sín dómsmál gegn bönkunum. Ţađ hlýtur ađ falla á kröfuhafana ef ađ samingamenn ríkisins hafa veriđ edrú ţó ekki vćri nema hluta af ţeim tíma sem ţeir stóđu í stappi viđ sína viđsemjendur.

Ađ ţađ skuli ekki vera hćgt ađ fá ráđuneyti til ţess ađ kaupa óháđ álit um lögmćti gengistryggđu lánanna sem síđan yrđi opinberađ er auđvitađ bara sorglegt, en gćti legiđ í ţví ađ stjórnvöld hafi lofađ kröfuhöfum ađ beita sér ekki í ţágu skuldara. Ţađ breytir ţví ekki ađ ef ađ ég hef rétt fyrir mér međ ţróun mála ţá hlýtur ţađ ađ teljast afar ógeđfelld atlaga ađ hagsmunum almennings.

Benedikt Helgason (IP-tala skráđ) 24.10.2009 kl. 21:16

9 identicon

Friđjón (IP-tala skráđ) 24.10.2009 kl. 21:58

10 Smámynd: Ţórđur Björn Sigurđsson

Góđ spurning frá Axeli Pétri.

Ein helstu rökin fyrir ţví hvers vegna ekki á ađ ráđast í almenna leiđréttingu á höfuđstóli er vegna meints kostnađs ríkissjóđs viđ slíka ađgerđ.

Ţórđur Björn Sigurđsson, 24.10.2009 kl. 22:27

11 identicon

Mig langar ađ upplýsa síđuhaldara - áđur en of margir álykta í líka veru og hann - ađ meirihluti ţeirra sem voru fjarverandi voru viđ jarđarför.

Anna Sigrún Baldursdóttir (IP-tala skráđ) 25.10.2009 kl. 20:54

12 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Sćl Anna Sigrún, ţađ hefur komiđ fram áđur ađ menn voru fjarverandi vegna jarđarfarar, ţó ţađ hafi ekki átt viđ alla.  Hefđi ţá bara ekki veriđ betra ađ finna annan fundartíma, ţannig ađ mikilvćgt fólk gćti greitt atkvćđi um mikilvćgt mál.  Eđa var ţađ punkturinn, ađ máliđ ţótti ekki nógu merkilegt til ţess ađ ţađ verđskuldađi meiri umrćđu og skođanaskipti en raunin varđ međal ţingmanna?  Og augljóslega ţoldi máliđ ekki opinbera umrćđu, slíkur var asinn.

Marinó G. Njálsson, 25.10.2009 kl. 22:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.6.): 19
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 190
  • Frá upphafi: 1678912

Annađ

  • Innlit í dag: 19
  • Innlit sl. viku: 186
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Júní 2024
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband