Leita frttum mbl.is

Merkileg tlfri Selabankans - 10,4% vanskilum, 6.5% alvarlegum vanskilum

Hn er merkileg kerling, tlfrin. a segir einhvers staar a til s lygi, hvt lygi og tlfri. Mr snast tlur Selabankans vera byggar tlfrilsi. Hvernig er hgt a fullyra a greitt s me elilegum htti af 85-90% allra fasteignalna krnum, egar:

 • 5% eru greislujfnun
 • 7% eru frystingu
 • 9% eru vanskilum, ar af 6% alvarlegum vanskilum

Mr snist etta vera 21% lna sem ekki er greitt af me elilegum htti. a ir a greitt s me elilegum htti af 79% fasteignalna krnum. En til a halda v til haga, er texti frttar mbl.is bein tilvitnun texta bls 46 riti Selabankans Fjrmlastugleiki:

Selabankinn er a afla upplsinga meal viskiptabanka og eignaleigufyrirtkja um vanskil og notkun greisluerfileikarra. Upplsingaflunin stendur enn yfir en fyrirliggjandi ggn gefa til kynna a greitt s me elilegum og breyttum htti af u..b. 85-90% af heildarfasteignavelnum krnum, 5% essara lna su greislujfnun og um 7% frystingu. Rtt er a minna a u..b. 87% fasteignavelna voru krnum mia vi eftirstvar balna lok sasta rs. v er ljst a greitt er me elilegum og breyttum htti af meginorra allra balna. Vsbendingar eru um a u..b. 9% heildarbalna krnum su vanskilum, ar af 6% alvarlegum vanskilum.

Hugsanlega er a tlkun Selabankans a me v a nta sr greislujfnun, teljist lntakendur vera a greia "me elilegum htti" af lnunum, en mr finnst a eingngu eir sem greia af breyttum lnum su a greia "me elilegum htti". Og rtt fyrir a greislujfnu ln teljist vera "elilegum" farvegi, er 9 + 7 = 16% og s tala dregin fr 100 felur v augljslega utan 85-90%.

San eru a gengistryggu lnin. (Miki er g ngur me a Selabankinn noti ori "gengistrygg", v a tir undir tlkun a au su ekki samrmi vi 13. og 14. gr. laga nr. 38/2001 um vexti og verbtur.) ar kemur fram:

 • 20% eru greislujfnun
 • 15% eru frystingu
 • 20% eru vanskilum, ar af 10% alvarlegum vanskilum
etta segir okkur a af einungis 45% gengistryggra lna heimilanna s greitt "me elilegum htti". ar sem essi ln teljast um 13% af llum lnum, fum vi a greitt s "me elilegum htti" af tplega 75% lna heimilanna. Reikna m t a 14,6% lna heimilanna hefur veri breytt til a bregast vi efnahagskreppunni og 10,4% vanskilum, ar af 6,5% alvarlegum vanskilum. Vissulega gti eitthva af greislujfnuum lnum veri vanskilum, sem geri a a verkum a hlutfall eirra lna sem greitt er af "me elilegum htti" hkkai eitthva.

Af eim lntakendum sem hafa n a halda lnum snum annig a greitt s af eim "me elilegum htti", m bast vi a mjg margir hafi urft a ganga sparna og/ea skera verulega niur nnur tgjld heimilisins. Samkvmt skoanaknnun Hagsmunasamtaka heimilanna um 54% heimila landinu erfileikum me a n endum sama, .e. gera a me naumindum ea gera a alls ekki. Tlur Selabankans, svo a lyktanir skrsluhfundar dregnar af eim su rangar, gera ekkert anna en a styja niurstur knnunarinnar. En g ver a viurkenna, a g geri meiri krfu til starfsmanna Selabankans, en kemur fram v, a egar maur dregur 5 + 7 + 9 fr 100 veri tkoman bilinu 85-90. Eins og ur segir, geta greislujfnu ln veri vanskilum, en fryst ln eru a augljslega ekki.
mbl.is Greitt me elilegum htti af meginorra balna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Jakob r Haraldsson

Frbrt a nenir a standa vaktina flagi..!

kv. Heilbrig skynsemi (fun.blog.is)

Jakob r Haraldsson, 26.10.2009 kl. 18:47

2 identicon

Svrtuloftastrfri.

GB (IP-tala skr) 26.10.2009 kl. 20:31

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (23.4.): 0
 • Sl. slarhring: 13
 • Sl. viku: 39
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 37
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband