Leita frttum mbl.is

Stjrnvld enn a bjarga bnkunum kostna heimilanna

mars kvartai g undan v frslu hr, a herslur stjrnvalda vru rangar. Allt snerist um a bjarga bnkunum kostna heimilanna. N er stri dmur stjrnvalda kominn. "Bjrgunaragerir" gu einstaklinga og heimila hafa veri samykktar sem lg fr Alingi. Mr snist ftt hafa breyst fr v mars og s agerum best lst eins og snt er hr fyrir nean:

a er sorglegt til ess a hugsa, a eim tpum 13 mnuum sem eru fr hruni bankanna og 20 fr falli krnunnar, hafa markmi stjrnvalda bara veri a tryggja a heimilin geti stai skilum. a er engin viurkenning rttltinu. a er engin viurkenning forsendubrestinum og ess sur er ger krafa til bankanna a eir bti almenningi og rkissji ann skaa sem hlaust af httsemi eirra. Gunguskapur stjrnvalda gagnvart bnkunum er trlegur.

g veit a AGS setti a sem skilyri, a ekki mtti grpa til almennra agera til lkkunar lna almennings sem vru kostna krfuhafa. Mli er a krfuhafar hafa samykkt grarlegar eftirgjafir skulda gmlu bankanna. febrar var tla a slk eftirgjf nmi um 2.800 milljrum. Mr vitanlega hefur s tala ekkert breyst. N sast heyri g, a lnasfn Landsbankans vru fr yfir NBI (nja afsprengi hans) me 50% afsltti hi minnsta. Vissulega eru etta ll ln, en g hef lka heyrt a gengistrygg ln heimilanna fari milli me minnst 40% afsltti og vertrygg me minnst 20% afsltti. Hva varar hina banka eru mlin flknari.

Flkjan varandi hsnisln Glitnis og Kaupings er vegna ess, a essir ailar vesettu au endurhverfum viskiptum vi Selabanka slands, eins og g skri t frslu hr fstudaginn. Mig langar a endurtaka hluta af v sem g sagi :

Str hluti fasteignaln Kaupings (.e. bankans sem hrundi 9. oktber 2008) og Glitnis mun raun vera eigu Selabanka slands, en ar voru au sett a vei endurhverfum viskiptum. Vermti lnanna hj Selabankanum nemur 50% af bkfru vermti eirra eim degi sem au voru lg a vei. ar sem etta var a mestu gert vormnuum og sumari 2008, m reikna me a vermti gengistryggu lnanna s hj Selabankanum um 33% af v sem nju bankarnir eru a krefja flk um. J, 33%. stan fyrir v er a fr 2. ma 2008 til 1. september 2008 sveiflaist gengisvsitala milli 146 og 168 me mealgildi 156. a ir a vermti lnanna hj Selabankanum miar vi gengisvsitlu 78 sem er 33% af gengisvsitlu dagsins dag. Og vertryggu lnin voru sumari 2008 um 14% ver minni en nna og san tkum vi 50% af og endum me innan vi 45% af nverandi upph lnsins.

a er alveg ljst a bankarnir rr hafa miki svigrm til niurfrslu hfustls lnanna, n ess a breyta lnunum a ru leiti. Byr, SPRON og Frjlsi fjrfestingabankinn eru lka komin stu, a a er betra fyrir essi fyrirtki a koma til mts vi lntakendur. Byr, slandsbanki, Nja Kauping og NBI eru eirri merkilegu stu a vera hlfgeru stri vi viskiptavini sna. Gleyma essir ailar v a eir eru ekkert n viskiptavinanna?

En mli nna er hvernig stjrnvld eru a beita Alingi fyrir sr til a valta yfir almenning. Kjsendur. Lgin sem samykkt voru fstudaginn eru svo vitlaus, a g er gttaur. Er llu hleypt gegnum ingi? Hva l svona miki ? Flagsmlarherra sagi a n yri mnaarmtunum svo etta tki gildi fr og me 1. nvember. Svo kemur ljs a etta tekur ekki gildi fyrr en 1. desember. Hefi ekki mtt slaka aeins og taka meiri tma umrur nefndinni og taka etta fyrir ingi, egar allir ingmenn gtu veri stanum. a var vita af eirri jararfr, sem ingmenn voru vistaddir, me nokkur daga fyrirvara. Nei, essu var rngva geng. v miur, ver g a segja a Alingi setti niur mnum huga. a var sorglegt, a Alingi skuli hafa kosi a taka mlsta eirra sem settu jina hausinn en ekki almennings. Gleymum v ekki, a allt sem Alingi raun geri var a setja 3 ra ak lengingu lna og a leia lg leyfi til fjrmlafyrirtkja til a samrma upptku eignum almennings. Alingi samykkti jntingu gu einkafyrirtkja!


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

essi stjrn er dauadmd.

Hn er ekki samstga einu einasta mli.

g spi v eftir kosningar a hn springi sept-okt, en a dregst sjlfsagt nr ramtum.

En hn fellur, a er alveg hreinu.

Og egar a gerist, vil g sj ig framboi, tt mitt atkvi vst, og byggilega fleiri.

Krar akkir fyrir itt framlag sl ri.

Sigurur #1 (IP-tala skr) 27.10.2009 kl. 00:03

2 identicon

Heill og sll; Marin - sem og, arir skrifarar, hr su !

Um lei; og g vil, sem fyrr, akka r bilandi barttu reki; Marin, vil g taka undir, me Siguri #1, , ......... ingrinu s g andvgur, af marggefnum tilefnum, skum svika Alingis, gegnum tina, gagnvart landi og flki og fnai.

Me beztu kvejum; r rnesingi /

skar Helgi Helgason

skar Helgi Helgason (IP-tala skr) 27.10.2009 kl. 00:54

3 identicon

fr mitt atkvi Marin og margra nnd vi mig gefir kost r til ings. hefur leitt okkur fram og auvelda vel greiningu okkar v sem essi blessaa rkisstjrn hefur veri a gera ea rttara sag ekki gera fyrir heimilin og skuldarana essu landi. Allar tillgur um flata niurskur lna er slegin af v a virist skipa mli hver upprunalegu hugmyndina og ekki getur x-S hugsa sr a sem x-B vildi og Jka kallai etta barbabrelluafer Framsknarflokksins kosningabarttunni og ekki vanta hneykslistninn frna og Reyksinn austan fr Gunnarsstum heldur. N stendur etta flk me rlg jarinnar kjltu sinni og vita ekki sitt rjkandi r en au r sem roki er eru besta falli 10 metrum framhj markinu. a er kominn tmi til ess a efla fjldann til taka og ekki vil g tra ru en v a framundan su pottaslttir og hnefar lofti hllaust ar til essi fj. rkisstjrn hrkklast fr.

Enn og aftur krar akkir frbra pistla og skipulega framsetningu annig a ekki verur mislesi r. essar bendingar eru alltof gar fyrir etta li niur Stjrnarri v fronturinn er ellir forstisrhera og staurblindur fjrmlarherra sem kunna ekkert anna en a standa me sparifjreigendum rtt fyrir digrar yfirlsingar um anna gegnum rin ekki sst hj konunni 5 sti yfir kynokkafyllstu konu heimi ???????. Kannski etta l afi fjrfest fyrir 1976 og sloppi vi vertrygginguna og greitt restina af lfeyrissjslninu snu 1978 100% verblgunni svona bara vegna ess a urfa ekki a fara bankann og borga sustu 15 afborganirnar, a borgai sig ekki. Svei attann essu flki, g rj brn og tta barnabrn og g er a missa au r landi tv barnanna og 5 barnabarnanna og ykir mr avita hblva n loksins egar maur er a komast efri r og hefur tma fyrir essa gullmola. Alveg miur mn yfir essu, tli maur elti au bara ekki og losnar maur vi vitleysisrausi essu vinstra lii lii niur Austurvelli og er til mikils unni.

var (IP-tala skr) 27.10.2009 kl. 02:00

4 identicon

g er svo miur mn vegna essa mls a g veit ekki hva segja skal. Fjlmilar skilja ekki mli, geta ekki sagt fr v. Almenningur trir v sem rherra segir auvita. Af hverju tti hann a ljga? En hann lgur og lgur. 1.nv., 1. des. eir setja etta gegnum ingi degi sem eir vita a er ltil mting. eir leyfa ekki lrislega umfjllun inginu. Fyrrverandi yfirmenn bankanna eru nna rgjafar rherranna. Vi hverju var a bast? Hver gtir hagsmuna fjlskyldna slandi?

Rsa (IP-tala skr) 27.10.2009 kl. 07:35

5 Smmynd: Offari

Afhverju verur flk alltaf paranoja um a a rki tli a afskrifa hj aumnnum og skeri allt mgulegt niur hj rum? Mr snast essi skmtunarlg vera sanngjrn. au miast vi a n eins miklu af skuldurum og mgulegt er. Og minnka v tap bankana.

Aumenn sem komnir eru rot eru ekki lengur aumenn. eir f samt a halda hfilegri b og einum bl. En vera hinsvegar a lta fr sr hlutabrf fasteignir og einkaflugvlina. F svo a byrja upp ntt me skuldahala sem passa eirra tekjum

g er nokku viss um a skjaldborgarleiin geti bjarga mrgum heimilum fr gjaldroti og geti resetta fjrhag eirra heimila. a finnst mr betra en a missa flk gjaldrot v gjaldrotaflk getur ekki endurreist landi.

arna finnst mr rkisstjrnin vera a skipta skellinum milli skuldara og krfuhafa. essi lei er nokku flkin og v hgvirk en getur virka. Gallarnir eru eir a margir muni reyna a svindla essu. g erallavega ekki tilbinn a tiloka a essi lei s fr bar s svona.

Offari, 27.10.2009 kl. 11:20

6 Smmynd: Marin G. Njlsson

Starri, a er ekki veri bsnast yfir v flki sem lendir rrinu srstk skuldaalgun. a er veri a tala um flki sem er me skuldir snar eignarhaldsflgum sem a er bi a taka heilmiklar tekjur t r undanfrnum rum. Persnulega er a skuldlti ea skuldlaust, ar sem skuldirnar eru ehf-inu. Nna er a, a f skuldirnar felldar niur, en heldur eignunum sem a er bi a koma sr upp fyrir arinn af ehf-inu.

Marin G. Njlsson, 27.10.2009 kl. 12:02

7 Smmynd: Offari

J Marino g vildi lka a hgt vri a n peningnum af kennitluflkkurunum. a er rtt hj r a a er gremjulegt a flk skuli geta teki ln t Ehf kennitlur og lta svo ara um a borga. Eignig gremjulegt a hgt hafi veri a fra einkaskuldir yfir Ehf kennitlu? Er a kannski enn hgt?

Offari, 27.10.2009 kl. 12:10

8 Smmynd: Marin G. Njlsson

var, g ver a hryggja ig me v a metnaur minn stefnir mr ekki inn ing. En enginn veit sna vi fyrr en ll er.

Marin G. Njlsson, 27.10.2009 kl. 19:22

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (25.4.): 0
  • Sl. slarhring: 7
  • Sl. viku: 41
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband