Leita frttum mbl.is

Fyrirspurn mn til fulltra AGS um "debt relief to viable borrowers"

frslu fyrrakvld velti g fyrir mr hva Mark Flanagan hafi tt vi, egar hann sagi:

And finally in the debt restructuring area I just want to highlight that now we have managed to mark down loans to appropriate level in the banks' books, this has to be translated into appropriate debt relief to viable borrowers.

Eins og g bendi eirri frslu sendi g Franek Rozwadowski fyrirspurn og birti hana athugasemd vi upphaflegu frslu. Svo virist sem ekki allir hafi tta sig v og ess vegna vil g birta hana aftur hr:

Mr. Franek Rozwadowski

I met with you few months ago when Hagsmunasamtk heimilanna (Association of Icelandic Homes) met with you and Edda Rs. You told that if we had any questions we could get in contact with you. So, I do have one question or issue that I need clarification of. In an interview with RUV (Icelandic television) mr. Mark Flanagan said the following thing:

„..And finally in the debt restructuring area I just want to highlight that now we have managed to mark down loans to appropriate level in the banks' books, this has to be translated into appropriate debt relief to viable borrowers.“

Could you give me a clarification of what he means with „debt relief“ and who are „viable borrowers“. At this moment I am not going to give you my explanation or understanding of these words, but would very much like to know your understanding or if you could ask mr. Flanagan what is the exact meaning of his words.

I would apprieciate if I could get your reply with in few days.

Looking forward to hearing from you soon.

Very best regards

Marin G. Njlsson

Hagsmunasamtk heimilanna

N svari lt ekki sr standa og hr er a:

UNCLASSIFIED

Dear Marin,

This was of course averyshort statementabout a situation that is quite complex. The main point is simple and clear: the markdownsmake it possible toprovide debt relief to borrowers--both households and firms--and this should be done. But to be clear let me elaborate on three words he used.

'Debt relief' means mainly debt forgiveness.Normally this would be partial forgiveness, not a total write-off. Payment equalization would not normally count as debt relief, though the three year limit in the recently passed law could result in some debt relief for some people.

'Appropriate' means that the debt relief should beprovided only toborrowers who really need it. This is necessary because there is a limit on the total amount of debt relief that can be provided. If debt relief is given to borrowers who can manage without it there will be less available for those who really doneed it. In other words, debt relief should beprovided on a case by case basis.

'Viable borrowers'. As you know debt relief is needed by both households and firms. The concept of viable borrowers is more relevant to firms than to households. Viable firms would be firms that can continue functioning and creating jobs and income but need debt relief to put them back on their feet. Non-viable firms would be ones that, even after debt relief, could not survive. Obviously it only make sense to provide debt relief to viable firms.

Please don't hesitate to get back to me if this is not clear.

Franek

N tla g a eftirlta hverjum og einum a tlka or Franeks og lta ekki minn skilning trufla flk.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Kalikles

a er ss. bi a gangstilla bankana og skapa svigrm til a skuldjafna fjrmagnseigendur.

Kemur etta eitthverjum vart?

Kalikles, 30.10.2009 kl. 20:35

2 identicon

Fyrsta, hann telur hafa skapast grundvll fyrir niurfrslu skulda

Anna, hann metur nsett lg flagsmlarherra sem svo a au muni ekki gagnast nema fum.

rija, ekki eigi a fra niur skuldir hj eim sem ess ekki urfa vi, svigrmi s takmarka, vanda urfi vali.

Fjra, fleiri fyrirtki munu fara hausinn.

Jhann F Kristjnsson (IP-tala skr) 30.10.2009 kl. 21:11

3 Smmynd: Marin G. Njlsson

Jhann, spurningin er hverjir urfa niurfrslu. Samkvmt tlum Selabankans og knnun Hagsmunasamtaka heimilanna, er str hpur flks mrkum ess a geta ri vi skuldir snar, en tekst a gera a. Hva gera vi ennan hp? Mun hann ra vi skuldirnar eftir r, eftir 2 r ea eftir 5 r?

Anna, Flanagan sagi a fara tti "appropriate debt relief to viable borrowers". Takmrkun hans er ekkert svakalega skr og mis rk eru fyrir v a fra lka niur hj eim sem ra vi skuldir snar vegna ess a ll niurfrsla skulda mun auka neysluna. Aukist neyslan verur velta fyrirtkja meiri og ar me hkkar atvinnustigi. Meiri velta og meiri vinna auka skatttekjur rkis og sveitarflaga. g vil fullyra, a a s jhagslega hagkvmt a fra niur skuldir!

Marin G. Njlsson, 30.10.2009 kl. 22:28

4 Smmynd: Benedikt Sigurarson

Mjg hugavert samband sem hefur n arna. Bsna skrt svara og "debt relief" er hugtak sem hefur ekkert skylt vi "greislujfnun" . . . . a la P og co.

N er a koma ljs a afgreisla sustu viku ingsins fyrir hl var algerlega hundavai og aferafri flagsmlarherra og viskiptarherra lkast til sjnhverfingar einar - -enda engin greining lg upp vi alingi og engin skipulg tilraun til a sna fram hrif og afleiingar agera og/ea ageraleysis.

fram Marn og HH

Benedikt Sigurarson, 30.10.2009 kl. 22:40

5 identicon

g hef klra mr hfinu nokkurn tma yfir tlunum fr Hagstofunni varandi skil virisaukaskatti. Samkvmt eim er mjg ltill samdrttur kominn fram. Svo, ef fyrirtki eru Non-Viable, er a vegna ess a erlendar skuldir eirra eru svo miklar a ekki einu sinni meiri velta me auknu handbru f almennings geti breytt stunni ngjanlega? g velti v einnig fyrir mr hvaa skuldir urfi raun a afskrifa ea leirtta. Mr snist a vandinn s fyrst og fremst bundinn vi sem tku gengistrygg ln, vertrygg munu leita jafnvgis svo a hinn hkkandi hfustll veri klafi framtinni. Krnan er nt og mun aldrei taka flugi aftur. Afborganir flks og fyrirtkja af gengistryggum lnum eru svvira og ttu a vera algjrum forgangi ef og egar s grundvllur til afskrifa sem Flanagan nefnir verur nttur.

Jhann F Kristjnsson (IP-tala skr) 30.10.2009 kl. 22:55

6 Smmynd: Bjrn H. Bjrnsson

Sll Marin, a er hugavert a fylgjast me skrifum num og barttu HH. Mr snist a essi skrifog agerir skipti engu mli, stjrnvld loka eyrunum.

a er algerlega skiljanlegt a rherrann Gylfi Magnsson lsi v yfir fjlmiluma skuldir einkaaila su ekki byrg rkisstjrnarinnar. g veit ekki betur en a hlutverkyfirvalda s fyrst og fremst a halda efnahagslfinu stugu. a hefur eim algerlega mistekist, fyrst me upptku kvtakerfisins, me einkavingu bankanna, byggingu Krahnjkavirkjunar og svo ofenslunni hsnismarkanum, ar sem flki var boi a kaupa sr hsni n ess a eiga svo miki sem fimmkall.

essi atrii ollu eirri enslu, sem keyri landi klessu, vegna grginnar semfylgdi kjlfari. g er alveg sttur vi a taka mig 30, 40 ea 50% hkkun erlendu myntkrfulni, a er eli viskipta me gjaldeyri a gengi getur breyst, en g krefst ess a rki og eir sem lku sr me krnuna taki minnst 50% sig. Fyrr verur ekki friur, og n urfa menn a standa saman og knja um lkkun. Hvaa afer dugar til a n essu fram veit g ekki, en s a kjaftablaur skilar engu og mun g ekki nenna v frekar.

Hvet ig til a berjast fram essu mean nennir, en held a arar aferir urfi til.

Bjrn H. Bjrnsson, 30.10.2009 kl. 23:20

7 identicon

J komst me gtan punkt arna a me v a niurfra skuldir fleiri en eirra sem eru komnir rot myndi kaupmttur aukast sem myndi skila sr auki atvinnustig.

a m kanski skoa a a a er ekki svo hagsttt fyrir okkur sem enn greium lnin okkar a atvinnustigi batni...j afborganir af lnum okkar mun hkka skv. greislujfnunni. annig a mli er bara a halda atvinnuleysi hu, launum lgum og sem flesta gjaldrot. hkka ekki afborganir okkar sem ENN geta borga.

Svo m lka benda a jafnan hkka laun me auknu atvinnustig ar sem minna frambo verur eim sem keppa um strfin.

Ekki a a g vilji ekki sj skuldaleirttingunni, en greislujfnunin hefur fengi mann til a lita aeins ruvsi og silausara mlin. En, enn sem komi er fell g ann hp sem enn get borga en a er tpt. g veit ekki hvar g stend eftir 1-2 r.

Kanski maur reyni a lta reka sig og finni sr svarta vinnu, safni atvinnuleysisbtum og bi bara hinu nja "underground" hagkerfi sem er smm saman a myndast hrna.

Dsa (IP-tala skr) 30.10.2009 kl. 23:40

8 identicon

,,Hvaa afer dugar til a n essu fram veit g ekki, en s a kjaftablaur skilar engu og mun g ekki nenna v frekar."

v miur gengu verkalsrekendur innan AS͠ a einhverju samkomulagi vi SA . Segi a einu sinni enn, verkalsrekendur innan AS hafa ekkert umbo til neinna samninga .

Vi sem erum verkalsflgum eigum a nota au essari barttu og nna hefi veri kjri tkifri til a lta taka til sn varandi skuldastu flagsmanna innan verkalsflaga innan AS.

Verkalsrekendur eru v miur r tengslum vi sna flagsmenn varandi essi ml. eir ora ekki a halda flagsundi , v eir vita hvernig mlin muni fara !

Marin !

Hef sagt a ur, ert hetja a berjast essum mlum !

JR (IP-tala skr) 30.10.2009 kl. 23:46

9 Smmynd: Marin G. Njlsson

Benedikt, hann Franek er kaflega vikunnulegur maur. Spuru hana Ingibjrgu .

Vi hj HH frum og hittum hann sumar og a var mjg gur fundur. N kom upp litaefni og v ekki bara a leita til upprunans til a f skringu.

Marin G. Njlsson, 30.10.2009 kl. 23:47

10 Smmynd: Marin G. Njlsson

Dsa, g er marg oft binn a benda samhengi lgri skuldabyri og lgri greislubyri annars vegar og meiri neyslu og alls sem v fylgir hins vegar. g held g hafi byrja v oktber fyrra. Michel Hudson minntist etta febrar og a sama hafa fjlmargir arir gert.

stan fyrir v a ekki er ng a lkka greislubyrina og lengja lnum, er a dregst a sem nemur lengingu lnstmans, a neyslan aukist eftir a ln greiist upp. Eina launsin er varanleg niurfrsla hfustls lna. Hvernig sem liti er a, er a jhagslega hagkvmt, srstaklega egar haft er huga a krfuhafar fllnu fjrmlafyrirtkjanna hafa egar fallist a lnasfn eirra su besta falli verulega gllu og versta falli handnt.

Marin G. Njlsson, 31.10.2009 kl. 00:20

11 identicon

Sll, j g veit hefur margoft nefnt etta. og i HH hafi stai ykkur trlega vel barttunni fyrir okkar hnd (almennings).

g var meira a vera kaldhin frslu minni fyrir ofan. v etta er murlegt stand hrna. g get ekki einu sinni byrja a huga tilfinningar mnar til AS g f hryllilegan hroll niur mnuna. Hva essir menn eru r tengslum vi flagsmenn sna er me lkindum.

g spi a undanfari byltingarinnar veri verkfall/krfuganga launega vegna kjarasamninga.

Dsa (IP-tala skr) 31.10.2009 kl. 00:33

12 Smmynd: Arinbjrn Kld

Frbrt framtak. tt skili oru. Ber a skilja or Franeks annig a vntanlegar afskriftir heimila fari annig fram a a muni aeins gagnast eim skuldugustu? Almennar agerir sem gagnist llum komi ekki til greina? Um a mun aldrei skapast stt samflaginu.

Kveja a noran.

Arinbjrn Kld, 31.10.2009 kl. 10:45

13 Smmynd: Ragnhildur Kolka

g tek undir me eim sem hr hafa rita; etta er flott framtak hj r Marin

Ragnhildur Kolka, 31.10.2009 kl. 12:22

14 Smmynd: Jn Baldur Lorange

Hagsmunasamtk heimilanna eru ein af essum grasrtarsamtkum sem hafa sanna hlutverk sitt a gta hagsmuna almennings. eir sem hafa stai barttunni eiga heiur skili eins og komi hefur fram hr bloggi nu Marin.

Hins vegar stafestir svar Franek meira en allt anna a stjrnvld urfa a fara eftir forskrift AGS. Bi essi rkisstjrn og hrunarkisstjrnin. Skipanir AGS eru skrar:

1. Almenn skuldaniurfelling ea ,,leirtting" skuldum almennings koma ekki til greina.

2. Leysa skuldamlin ,,on a case by case basis" eins og kemur fram hj fulltra AGS hr slandi.

Rkisstjrnin er ess vegna ekki ,,vinurinn" heldur AGS. Rherrar vera a lta valdi lnadrottinsins r v a kvei var a ska eftir ,,asto" r essari tt. eir sj svo um a enginn komi okkur til hjlpar nema a AGS skipunum s hltt.

g vara ess vegna bloggara og ara vi v a gera AGS a einhverjum bjargvddum essu sambandi og kenna aumingja rherrunum um skuldapakka sem er raun saminn af AGS en ekki sjlfstu rkisvaldi. a er a renna upp fyrir mr a hruni opnai augu almennings fyrir nekt keisarans. Nektin er a sland er raun b a missa fjrhagslegt sjlfsti sinn hendur lnadrottna vegna stjrnar og ffldirfsku fjrglframannanna okkar. Svo einfalt er a v miur.

Jn Baldur Lorange, 31.10.2009 kl. 17:02

15 Smmynd: Marin G. Njlsson

Jn Baldur, ekki var tlunin a gera AGS a einhverjum bjargvtti. g var eingngu a benda , a AGS leggur til a fari veri "appropriate debt relief" hj "viable borrowers" og a essi "viable borrowers" su bi heimilin og fyrirtki. AGS talar ekkert um a fra skuldir af eignastu, eins og stjrnvld leggja til. AGS talar ekkert um a flk eigi a selja eignir til a laga skuldastu a greislugetu. v hefur veri haldi fram a ekki mtti gera neitt vegna ess a AGS bannar. N kemur bara allt anna ljs.

Marin G. Njlsson, 31.10.2009 kl. 19:45

16 Smmynd: Don Hrannar

Afar merkilegt. a er semsagt hreint t sagt bi a afskrifa skuldir heimilanna a einhverju leyti og gefa bnkum og lnastofnunum svigrm til a fella niur skuldir hj eim sem sannanlega urfa v a halda. Takk fyrir essar upplsingar, Marin.

Don Hrannar, 31.10.2009 kl. 21:48

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (25.4.): 0
  • Sl. slarhring: 7
  • Sl. viku: 41
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband