Leita frttum mbl.is

Undir hverjum steini er eitthva ntt

Maur er eiginlega httur a vera hissa njum sgum um misferli hj blessuum bnkunum. Hr er enn eitt dmi um a hvernig menn gtu "keypt" sr ln. Samkvmt v sem talsmaur Gertner brra segir, var ng, ea nausynlegt, a gerast str hluthafi Kaupingi til a komast a peningageymslum bankans.

a er hins vegar athyglisverur punktur frttinni, en a er um tengsl helstu leikenda gegnum FL Group. g fkk smtal ar sem vimlandi minn benti essi tengsl. Hann gekk svo langt a lkja hpi hlutahafa FL Group vi nokkurs konar brralag (mn or, ekki hans). S sem rauf samheldni hpsins hann var gerur brottrkur r himnarki peningamanna slandi. .e. fkk ekki a taka tt plottinu, fkk ekki agang a lnsf bnkunum remur og var jafnvel reynt a leggja snrur fyrir menn.

Strsta plotti kringum FL Group voru framvirkir samningar. Menn geru samninga sna milli og t fyrir hpinn um viskipti fram tmann fstu gengi. Markmii var a ba til eftirspurn og halda uppi veri brfanna. S sem var sluendanum var ruggur me gan hagna og kaupandinn bj svo til njan framvirkan samning. Undir lokin snerist etta san yfir skortslur, enda var llum brralaginu ljst febrar 2008, og jafnvel fyrr, a endanlokin yru ekki umflin oktber. g vil bara benda athugasemd Kolbrnar Stefnsdttur blogg hj mr vi frsluna Jtning Davs. ar segir hn:

Thr er haett ad tra mr. Thad var allt of seint th. g var Florida febrar og tha var thad raett fullri alvoru ad thetta myndi fara svona byrjun okt (5) og ad vid aettum ad selja hlutabrfin okkar og taka sparif t evrum. Thetta var logmadur hja einum bankanna ad tala um th sem stadreynd. Thv midur erum vid treg til ad tra slaemum spdmum en hlaupum hratt eftir hinum th.e. um gull og graena skga. Thad er talad um thad hrna ti Evropu af bankamonnum ad morg lond su somu sporum og Island en leyni thv hvad theyr hafi tapad miklu.

Vimlandinn minn dag endurtk liggur vi orrtt a sem Kolbrn segir. .e. mnnum var rlagt a selja hlutabrf og taka t r peningasjum. egar hinir fjrsterkari tku t r peningasjunum, urfti a fjrmagna upp ntt. Og hva var gert? J, jnustufulltrum var upplagt a hringja alla sem ttu meira en 5 milljna kr. innistur og f til a fra peningana sna hina vonlausu og raun gjaldrota peningasji. Mrgum jnustufulltrm ofbau etta, en ltu sig hafa a. Arir sttu sig ekki vi etta og sgu upp. a hltur a vera erfitt a lifa vi a hafa blekkt flk llum aldri til a setja hluta af visparnai snum gjaldrota sji. En skin er ekki ftgngulianna heldur hershfingjanna og tryggja verur a eir fi sinn dm.

En stkubrur bjrguu snu f r peningasjunum og komu eim fyrir t um allt. Sumt tapaist sar. a var umfljanlegt af eirri einfldu stu a ekki voru til kaupendur. eir sem fundust hafa reynst hafa veri leppar gervifyrirtkjum sem stofnu voru a v virist til a halda uppi veri hlutabrfa fyrirtkjum stkubrra.


mbl.is sakanir um peningavtti
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Jna Kolbrn Gararsdttir

Veistu a Marin g gladdist egar g las a Kjartan Gunnarsson hefi tapa u..b 3 milljrum. Er etta normalt, ea bara tarandinn dag? g held a g hafi ekki ur glast yfir frum annarra.

Jna Kolbrn Gararsdttir, 25.10.2009 kl. 01:46

2 Smmynd: Hlmfrur Bjarnadttir

etta lkist helst kviksyndi. a er alltaf a koma ntt og ntt ljs. Njar og njar leiie sem farnar voru til a n sem mestu til sn. etta er svo sjklegt a mr er bara flkurt svona inn mr. Ef etta er ekki dansinn kringum gullklfinn veit g ekki hva. A halda v fram a einhver sfnuinum hafi ekki vita um standi egar hann ea hn seldi hlutabrfin sn, hvlkur hryllingur.

Hlmfrur Bjarnadttir, 25.10.2009 kl. 02:41

3 Smmynd: Arnr Baldvinsson

Sll Marin,

g er alveg sammla essu. Bankarnir og msir ailar arir hafa rfaldlega bent aljlegu fjrmlakreppuna sem skringu fyrir bankahruninu, en g er sannfrur um a etta hefi allt fari um koll hvernig sem gekk ti heimi. E.t.v. fltti lnsfjrkreppan eitthva fyrir essu, en varla nema sem nam vikum. Og hva hefi ske ef lnsfjrkreppan hefi ekki hjlpa? Bankarnir hefu starfa nokkra mnui vibt, hundruum milljara vibt hefi verisafna inn Icesave og slenska jin hefi stai frammi fyrir a urfa a borga sund milljara vibt fyrir vintri!

a er ekki nokkurvafi mnum huga a essir ailar hafi ekki vita hva stefndi. a eftir a taka langan tma a grafa upp allt a sukk og rugl sem virist hafa veri potturinn og pannan viskiptum slandi sasta ratug ea svo. Madoff, karltuskan,var lokaur inni 150 r fyrir a svkja t 50 milljara dollara. a gerir svona kringum 50 milljnir dollara fyrir slenska efnahagskerfi ea skita 6 milljaraISK ea svo. Um a bil a sama og Bjrglfsfegar fengu a lni Bnaarbankanum til a kaupa Landsbankann og gleymdu svo alveg a borga;) Smaurar samanburi vi sland, hann hefi varla talist hfur hpinn;) Mr finnst vi hfi a hfupaurar slenska "fjrmlaundursins" filkadma n hugsanlegs mguleika nun!

Maur veitvarla hvort maur a hlja a essu ea grta yfir essu, en a er bi a vera sorglegt a fylgjast me v sem kemur upp eftir v sem fari er a skoa essi ml af meiri kostgfni. En eins og segir kemur manni ftt ori vart essum efnum.

Kveja,

Arnr Baldvinsson, 25.10.2009 kl. 07:38

4 Smmynd: Kolbrn Stefnsdttir

Sll Marin. g vil n bara af v ert a vitna mig arna, rttilega, geta ess a etta var spjall vinahpi en ekki nein fer vegum neinna viskiptajfra nema sur vri. Ellismellir a leika sr golf en talandi um framtina og hva hn bri sr. var vita a veri var a leita a fjrmagni til a endurgreia Jkla- og Krnubrfin og gjalddagi eirra vri 5. okt minnir mig. g er alveg sammla a jnustufulltrar hafi vita hva til st enda tru eir bankamenn sem g ekki stjrnendur bankannaeins og lserar bibluna.En g treka skoun mna a llum mtti vera ljst a etta var dmi sem gat ekki gengi upp enda gat enginn skrt hvernig essi velgengni var tilkomin fyrir tlendingum. Me kveju Kolla.

Kolbrn Stefnsdttir, 25.10.2009 kl. 11:25

5 identicon

Sll Marin. rvntingin var orin svo mikil a a urfti ekki 5 mkr. inneign bankareikningi til. Hringt var dttur mna og henni rlagt a fra 500 s. inneign sem hn tti innlnsreikningi inn peningamarkassj, „v ar eru svo miklu betri vextir." En, upphin er sjlfu sr ekki aalatrii hr, heldur a siferi a starfsmenn bankanna hafi veri a hnsast reikninga okkar. Barttukvejur, Reynir Jnsson

Reynir Jnsson (IP-tala skr) 25.10.2009 kl. 11:51

6 Smmynd: Marin G. Njlsson

Kolbrn, g tk v alltaf a etta hefi veri skemmtifer, enda held g a a hafi komi fram annars staar athugasemdinni ea annarri athugasemd. Gott a sj, a fylgist me frslunum hj mr!

Reynir, eir byrjuu strri reikningunum og svo jkst rvntingin eftir v sem standi versnai.

Marin G. Njlsson, 25.10.2009 kl. 11:56

7 Smmynd: Kolbrn Stefnsdttir

Sll Marin. Auvita fylgist g me frslum bloggvina minna og ert reyndar me eim hrra skrifuu hj mr enda alltaf mlefnalegur inum skrifum. g veit a veist en g vil a eir sem lesa ennan pistil viti lka, bara t fr efni pistilsins. g var bankamaur ca 30 r og er mjg sr yfir ummlum bir forseta, viskiptarherra og Steingrms J. ar sem allir bankamenn eru settir undir sama hatt. smundur Stefnsson ba sna starfsmenn afskunar ummlum um Landsbankastarfmenn g hafi ekki fyrirgefi honum au ummli. Hi rtta er a viskiptajfrarnir voru ekki bankamenn. eir tku yfir bankana, keyptu upp og stjrnuu sem glpaflagi. a voru margir sem httu bankanum eins og g en margir ltu sig hafa a a vinna fram,hlddu og hlupu hraarog tru a essir klru menn hefu meira vit essu en eir sjlfir. Siferi bankamanna er alveg lagi og punktur. ar vinnur gott flk og heiarlegtsem vill allt fyrir sna viskiptavini gera en verur a fara a reglum. Far stttir ba vi jafn stft innra eftirlit og eir. etta er mn bjargfasta skoun og henni verur ekki breytt nema af eim sem til ekkja .e bankastarfsmnnum. kveja Kolla.

Kolbrn Stefnsdttir, 25.10.2009 kl. 12:28

8 Smmynd: Offari

g hef alla vega heyrt sgur af tgerarmanni sem kva a htta tger og seldi allt sitt fyrir litlar 130 millur. Hann keypti sr hs fyrir litlar fimmtu millur og tlai a stagreia.

jnustufulltrinn rlagi honum hinsvegar a kaupa frekar hsi lni og fjrfesta frekar bankahlutabrfum v tekjurnar af eim vru miklu hrri en vextir af skuldum. Hann tri essari vlu.

dag hann ekkert nema hs sem er vesett fyrir tpum 100 millum og essi jnustufulltri urfti a flja land v hann fr illa me marg me slkum gylliboum.

etta leit allt voa flott t og allt virtist vera a ganga en etta var bara jfnau me blekkingum en samt hefur enginn veri handtekinn.

Offari, 25.10.2009 kl. 14:18

9 Smmynd: Kolbrn Stefnsdttir

Sll Offari. etta hefur veri frekar heimskur tgerarmaur a lta ara stjrna snum kvrunum og slmur jnustufulltri a taka sg kvaranatku fyrir anna flk. En illur fengur illa forgengur kveja Kolla.

Kolbrn Stefnsdttir, 25.10.2009 kl. 14:43

10 Smmynd: Offari

g tel a ekki heimsku a ltta ginna sig svona. Enda er a varla heimskur maur sem hefur n me Dugnai og hagkvmni a auka eignir snar svona. v hann byrjai nlli likt og margir hafa urft a gera.

Offari, 25.10.2009 kl. 14:56

11 Smmynd: Kolbrn Stefnsdttir

Ok ginningarffl . n grns er fullt af flki sem hefur ori af aurum apar.g er n bara a rtta bjargfstu skoun mna a hver maur hltur a bera byrg sinni kvrun og leggja niur fyrir sig httur fjrfestingum og san hvenr hefur verihagkvmni a skulda?. Allir bankamenn sem g kalla svo leggja einmittherslu a vikomandi veri sjlfur a taka kvrun um httuna og arna virist grgin hafa ri fer. Kannski hj tgerarmanninum, kannski hj jnustufulltranum sem vildi auka tln.Kveja Kolla.

Kolbrn Stefnsdttir, 25.10.2009 kl. 15:10

12 Smmynd: Arnr Baldvinsson

Kolbrn,

g er sammla essu, EN: Til ess a taka rttar kvaranir urfa upplsingarnar sem r eru byggar a vera rtt. Mr snist, a.m.k. sasta sprettinum, .e. sasta rinu ea svo, hafi rgjf bankanna beinst meira og meira til ess a komast yfir f til ess a halda bnkunum gangandi. Hagsmunir viskiptavina voru ekki endilega - og jafnvel alls ekki - hafir a leiarljsi.

Mjg svipa og skei hj Enron rin 2000-2001 egar a var a komast rot og eir ltu loka raforkuverum Kalifornu h-annatmum til ess a keyra veri upp r llu valdi, einfaldlega vegna ess a eir gtu a og orkumilararnir fengu bnusa bygga v hversu miki eir gtu selt. Grgin ri llu og "to hell with the customer" eins og eir sgu;)

Kveja,

Arnr Baldvinsson, 25.10.2009 kl. 19:03

13 Smmynd: Kolbrn Stefnsdttir

Sll Arnr. a er eflaust rtt hj r a grginer alls staar eins og endar kgun og valdnsla hvers konar. a vri n hgt a segja margar sgur af v egar maur var a vara flk vi fjrfestingum hlutabrfum og minnti a hruni Amerku um ri. fkkmaur oft augnar sem var blanda af vorkunnsemi og fyrirlitningu. Unga flki vissi allt svo vel. a bara heimtai og heimtai. a varsumt srstku verbrfanmi t Hskla og alls staar voru upplsingar um gengi sem alltaf virtist fara upp. Allir voru a gra. a var bi a f rurinn annarstaar en eins og manst spruttu slu- og rgjafafyrirtki upp eins og gorklur sustu rin. Auk ess voru sgusagnir gtunni um ofsagra alls randi og ekki voru a almennir bankamenn enda voru og eru eir bundnir trnai. a er v rttltt a skrifa essa vitleysu . Kveja Kolla.

Kolbrn Stefnsdttir, 25.10.2009 kl. 21:50

14 Smmynd: Ingibjrg Hinriksdttir

Eru ekki svartir sauir llu f. Hvort heldur er meal bankamanna, stjrnmlamanna, lgfringa, presta, strtblstjra ea tvegsmanna! Nna arf a hreinsa essa svrtu saui r hpnum en v miur virast margir eirra bnir a sveipa sig rum feldi og ykjast ekkert kannast vi neitt.

Ingibjrg Hinriksdttir, 25.10.2009 kl. 22:18

15 Smmynd: Kolbrn Stefnsdttir

Sl Ingibjrg. J j kannski er g bara lfur sauagru og hef engan rtt til a verja starfsttt sem g tilheyri ekki lengur. Starfsttt sem g tilheyri 25-6 r og reifst vel . g hef a mr til mlsbta a g valdi sjlf a yfirgefa hinn stormasama vgvll 2005 og finna mr njan vettvang ar sem g uni mr okkalega vel. g efast um a nokkrum yki a miur hvorki hr n ar. Ef a veist eitthvert dmi um a g hafi hvatt menn til a kaupa hlutabrf ea skuldsetja sig fru verlaun fr mr. Eitthva stt dtakassann. kveja Kolla.

Kolbrn Stefnsdttir, 26.10.2009 kl. 16:26

16 Smmynd: Arnr Baldvinsson

Kolbrn,

a er rugglega rtt hj r. g slapp vi etta fr, v g flutti fr slandi 1996 svo g veit ekki hvernig standi var a ru leyti en v sem maur heyrir og les. g efast ekki um a margir hafi hrifist me, enda virtust peningar vaxa trjnum slandi. g var ar sast 2005 og a var sannarlega gullgrafarabragur allstaar og svo virtist vera sem allir buu sig reglulega peningum eins og Jakim von And;) Manni fannst sumt jflaginu srrealskt. En allt virtist vera a gulli hj trsarmnnum svo etta leit bara vel t. v miur virist hafa veri um glpagull a ra:(

Kveja,

Arnr Baldvinsson, 27.10.2009 kl. 01:06

17 Smmynd: Kolbrn Stefnsdttir

Sll Arnr. J tli a ekki. Glpagulli kom markainn egar framsal var leyft orskkvtann og menn fru framkvmdir og neyslu me f sem lna var r veiddan og fddan fisk langt fram tmann. ar byrjai balli a mnu mati og g man vel eftir v enda bankageiranum. San spann etta sig upp kejubrfaferli og svikamyllu sem vi sitjum n uppi me. En er allt gott tlandinu? kvejur Kolla

Kolbrn Stefnsdttir, 27.10.2009 kl. 08:52

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (30.5.): 3
  • Sl. slarhring: 5
  • Sl. viku: 40
  • Fr upphafi: 1673804

Anna

  • Innlit dag: 3
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir dag: 3
  • IP-tlur dag: 2

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Ma 2023
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband