Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, desember 2010

Bankar me undirbo fasteignamarkai

g fkk ennan pst fr fasteignasala, sem segir farir snar ekki slttar gagnvart samkeppni fr bnkunum. g kva a taka t nfn bankanna sem ttu hlut.

Sm dmi sem er ekkert sm dmi..

Kona sem kom til okkar lok seinustu viku og var a skoa b eigu einkaaila me 100 % lni fr banka A sem henni lkai a vel a hn lt okkur gera uppkast a tilboi sem hn fr me til a skoa me bankanum snum sem er banki B sem er svo sem ekki frsgu frandi.

En hn kemur aftur daginn eftir alveg sjokki vegna ess a jnustufulltrinn sem hn talai vi banka B sagi henni a vera ekkert a skoa essa b, banki A ri hver fengi a kaupa hana og geri jnustufulltrinn banka B allt tortryggilegt, t.d. a kaupveri vri hrra en fasteignamat og fleira.

jnustufulltrinn sagi henni a hn gti tvega henni b gu veri sem banki B vri binn a taka af einhverjum og hn tti frekar a kaupa eina af eim bum og mundi hn lta hana hafa lista yfir r bir og r bir vru miklu betra veri.

Konan sagi a ef hn hefi ekki sjlf tt b sem hn tlai a fara a selja hefi ekki veri vst a hn hefi tta sig hve alvarlegt etta vri, hn gti t.d. lent v a aili sem vri hugasamur um hennar b vri boi a sama af rum banka en hn vri og salan fyrir henni mundi eyileggjast.

Hef heyrt af svona dmum ur, .e. a flk hefur hringt aftur til okkar eftir a hafa skoa b hj okkur sem v lkai og sagst htt vi a kaupa hana v a hafi fengi b betra veri gegnum bankann sinn en aldrei fengi a stafest ur.

g b ekki fasteignamarkainn, ef a er svona sem bankarnir tla a vinna. standi er ngu erfitt hj flki sem gengur illa a selja, svo a bankarnir fari ekki undirbo. Kannski finnst bnkunum baver og ar me tryggingar eirra ekki hafa lkka ngu miki. etta er a auki lklegast brot samkeppnislgum, ar sem bankinn er a reyna a koma veg fyrir samning milli tveggja aila sr til hagsbta.

Mr finnst mjg mikilvgt, a bankarnir raski ekki elilegri vermyndun markai me undirboum eins og essi saga lsir. Raunar held g a a s bnkunum til hagsbta a halda a sr hndum fasteignamarkai.


Taka skal essum tlum me var, r eiga a til a breytast

g ver a viurkenna, a g er fyrir lngu httur a treysta tlum um landsframleislu, hagvxt og fleiri slkum hagstrum, egar r koma fyrst t. v eiga r a til a breytast mjg miki vi frekari skoun.

Annars er hugavert a lesa Hagtindum a ekki er allt sem snist.

leirtt landsframleisla dregst saman um 1,6% 3. rsfjrungi 2010 mia vi sama fjrung ri ur.

...Landsframleislan fyrstu nu mnui rsins 2010 nemur 1.142 milljrum krna bori saman vi 1.107 milljara krna sama tmabili ri ur. A teknu tilliti til verbreytinga drst landsframleisla hins vegar saman um 5,5% a raungildi samanbori vi fyrstu nu mnui rsins 2009.

San segir:

Lkt og vi mat landsframleislu undanfarna rsfjrunga eru mikilvg ggn um lnastofn innlna og tlna eftir rsfjrungum enn ekki tiltk fr og me 4. rsfjrungi 2008 til og me 4. rsfjrungs 2009. v er ekki unnt a meta rsfjrungslegar breytingar milli 2009 og 2010 tt n liggi fyrir tlur um fyrstu tu mnui rsins 2010. fram er v byggt lauslegu mati reiknari bankajnustu 3. rsfjrungi 2010.

.. Niurstur fyrir rin 2008-2010 eru brabirgatlur sem breytast eftir v sem tarlegri upplsingar berast sem einnig hefur hrif rstaleirttu niursturnar.

enska texta Hagtinda segir san:

The seasonal results should therefore be interpreted with care.

etta eru sem sagt brabirgatlur sem a tlka me var.


mbl.is Landsframleislan jkst um 1,2%
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Afslttur af lnum allra notaur suma

N kom stridmur rkisstjrnarinnar og fjrmlafyrirtkjanna sast liinn fstudag. Hann er eiginlega trlegur, ar sem lti er gert anna en a afskrifa sokkinn kostna og jafnvel er gengi lengra en arf eim efnum. essari frslu vil g benda a trlega samrmi sem er mlflutningi stjrnvalda og mlsvara 110% leiarinnar varandi a hvernig afsltti af lnasfnum heimilanna var htta.

Samkvmt framkomnum upplsingum fr bnkunum og upplsingum sem birst hafa fjlmilum, fengu bankarnir verulegan afsltt af lnum heimilanna vi flutning eirra fr gmlu bnkunum til eirra nju. essi afslttur var misjafn eftir bnkum, en almennt var farin s lei a samrmdur afslttur var gefinn af sambrilegum lnum. annig var ekki fari a skoa greislugetu ea skuldastu hvers og eins lntaka, heldur var jafnt yfir alla ganga. annig fkk bankinn sama afsltt af lni einstaklings me mikla greislugetu og lga skuldsetningu og einstaklings me litla greislugetu og ha skuldsetningu, egar um vertrygg ln var a ra. Samkvmt tlu Selabanka slands var breytingin lnum heimilanna hj innlnsstofnunum sem hr segir milli 30.9.2008 og 31.12.2008:

Milljarar kr

31.12.2008

30.9.2008

Mism.

Breyting

Yfirdrttarln

46,7

78,3

31,6

-40%

Vxlar

0,6

0,6

-0,0

3%

vertrygg skuldabrf

18,0

26,76

8,7

-33%

Vertrygg skuldabrf

344,6

627,1

282,5

-45%

.a. baln

243,1

499,3

256,2

-51%

Gengisb. skuldabrf

135,6

271,9

136,3

-50%

.a. baln

58,0

107.6

49.6

-46%

Eignarleigusamningar

9,4

22,1

12,7

-58%

Gengisb. yfirdrttarln

3,2

5,2

2,0

-39%

Innlendir ailar, alls

558,0

1.032,0

473.,0

-46%

.a. baln

301,1

606,9

305,8

-50%

til vibtar baln skilin eftir Kaupingi

124,0

Innlendir ailar, alls me Kaupingslnum

682,0

1.032,0

349,0

-34%

.a. baln

425,1

606,9

181,8

-30%

essar tlur benda fyrsta lagi til ess a bankarnir hafi fengi mun meiri afsltt af balnum heimilanna, en eir 90 milljarar sem fulltrar eirra segja a hafi fengist. ru lagi voru gengisbundin hsnisln tekin yfir me allt a 46% afsltti, sem ir a afslttur af rum hsnislnum (vertryggum) var a minnsta kosti 26%. essi afslttur er misjafn eftir bnkum. Loks m benda a er taldir um 167 milljarar sem er afsltturinn af rum lnum.

Mn niurstaa, af skoun essara talna, lestur frtta og umfjllunar ljsvakamilanna um essi ml, er a bankarnir fengu meira og minna flata afsltti af lnasfnum heimilanna. Ekki var ger tilraun til a kvara a eitt vertryggt ln vri verri stu gagnvart innheimtu en anna. Sama gildir um gengisbundin ln. Auk ess fengu bankarnir afsltti vegna lna sem mundu tapast, en a var gert me almennri vibt vi afslttinn, ekki me v a hkka afsltt var tilteknum lnum. Me eim agerum, sem fjalla er um viljayfirlsingu stjrnvalda og fjrmlafyrirtkjanna, er veri a taka afsltti af lnum eirra, sem sndu rdeild og hfsemi, til lna eirra sem tku httu me eim rkstuningi a sarnefndi hpurinn s yfirskuldsettur. Mli er a um a var ekki spurt, egar afsltturinn var reiknaur t og a er gjrsamlega t htt a a s haft til hlisjnar nna.

Aeins a yfirskuldsetningunni. Str hluti eirra sem var yfirskuldsettur me fasteignaln sna voru a ar sem eir annars vegar voru me gengisbundin ln og hins vegar vegna ess a eir keyptu hsni vertryggum lnum me mikilli skuldsetningu. Hva fyrri hpinn hrrir, fengu bankarnir ln eirra me 46% afsltti, skv. tlu Selabankans, og ftt bendir til annars en a s afslttur dugi til a mta klri bankanna vegna hinna lglegu gengistryggingar. v til vibtar fengu bankarnir yfir 85 milljara afsltt vegna annarra gengisbundinna lna heimilanna. Hva sari hpinn varar, fyrsta lagi veittu bankarnir essum hpi ekki svona h ln nema a greislugeta hafi veri fyrir hendi, ru lagi fengu eir srstaka bt afslttinn til a mta augljslega tpuum krfum og rija lagi er yfirskuldsetning afsttt stand. etta benti g srliti mnu, en ar bendi g a yfirskuldsetning s aeins vandaml undir tveimur kringumstu:

 1. egar greislugeta vri ekki ng.
 2. egar ekki vri hgt a selja hsni vegna skuldsetningar.

a vill svo til a fyrra atrii vi um alla stu skuldsetningar. Einstaklingur getur haft greislugetu fyrir 30% skuldsetningu litlu hsni, en ekki fyrir 39% skuldsetningu. Hann er v greisluvanda, en ekki a f neitt. Annar getur haft greislugetu fyrir 300% skuldsetningu og hefur haldi llum lnum snum skilum, en samkvmt viljayfirlsingunni a f lnin fr niur 110%.

stan fyrir v a g setti fram srlit eftir vinnu "srfringahps" forstisruneytisins var einmitt a g var sammla um nlgun a yfirskuldsetning vri vandaml sem taka yrfti . g taldi a mun mikilvgara vri a f rlausn annarra mla og vil g ar nefna:

 1. Skert greislugeta lntaka sama hver skuldsetningin er. Gildir lka um flk leiguhsni og hefur ekki tekjur til a standa undir leigugreislum.
 2. Leirttur s forsendubrestur lna hj flki sem tapa hefur strum hluta af v eiginf sem a lagi fram vi bakaup. Gildir lka um hkkun leiguvers.
 3. Komi s til mts vi hsniseigendur sem eru me yfirskuldsettar eignir og geta af eirri stu ekki selt n ess a taka sig verulegt tjn.
 4. Hkka tekjur eirra sem hafa ekki ngar tekjur til a framfleyta sr og snum.
Agerapakki rkisstjrnarinnar hefi betur horft essi markmi stainn fyrir a horfa bara arfir bankanna a afskrifa sokkinn kostna. Mun g fjalla nnar um etta rum pistli nstunni.

Hva ftt hefur breyst og margt reynst rtt - Upprifjun frslum fr v febrar 2009

g var a leita a frslu fr febrar 2009 og renndi v gegn um allt sem g skrifai eim mnui. Mig eiginlega hryllir vi hva lti hefur breyst essum u..b. 22 mnuum.

2.2.2009 Agerir fyrir heimilin: Hr ri g um a sem urfi a gera og reynd hefur sralti unnist enn.

3.2.2009 Heimilin eiga a fjrmagna bankana me fasteignalnum snum: Lklegast hef g aldrei veri sannsprri.

6.2.2009 Greislualgunarfrumvrp missa marks: etta hefur snt sig vera hrrtt, enda ekki bi a breyta lgunum nema tvisvar og au eru enn ekki a virka.

10.2.2009 Vandi heimilanna: Tilraun til greiningar: Hr er held g ein raunsannasta greining vandanum, hrifum og afleiingum. Synd a stjrnvld hafi ekki ntt sr essa greiningu til a taka vandanum strax.

10.2.2009 Taka sig tapi hj eim stru, en hva me litlu ailana?: Sjaldan held g a mr hafi ratast eins rtt sannleikann.

13.2.2009 Ekki spyrja um kostna heldur vinning: Menn byrjuu snemma a horfa vitlausa tt og v miur eru menn enn fastir a horfa brunarstir gmlu bankanna, en neita a viurkenna a ar er minnsti skainn.

13.2.2009 Er hgt a gilda vertrygga og gengistrygga lnasamninga?: etta er upphafi a v a gengistryggingin var dmt lgleg. tli vertryggingin fari smu lei egar hana verur reynt?

15.2.2009 Eftirliti ber ekki sk glannaskap bankanna, bara a hafa ekki stoppa hann: sjlfu sr ekkert meira um etta a segja, en skrsla rannsknarnefndar Alingis stafesti etta grfum drttum.

16.2.2009 Game over - Gefa arf upp ntt: g held stundum a etta s eina leiin.

19.2.2009 A si skal stemma: Leyniflg Tortola afhjpa galla lgum: g held enn a a sem g legg til essari frslu s eina rtta. Gera arf eigur Tortolaflaga upptkar og lta eigendurna skja rtt sinn.

19.2.2009 Hagsmunir heimilanna eru hagsmunir jarinnar: Hverju ori sannara og ekkert meira um a a segja.

20.2.2009 Ver- og gengistrygging bl heimilanna - 760 milljara skattur 8 rum: Menn eru smtt og smtt a opna augun fyrir essu.

21.2.2009 Stndum vr um heimilin - Ra flutt Austurvelli 21.02.2009: Hlt ekki a til ess kmi a g hldi ru krfufundi. En engin veit sna vi fyrr en ll er.

25.2.2009 a er vst hgt a fra lnin niur: essi frsla lsir einu af mrgu tkifrum sem stjrnvld misstu af. Hgt hefi veri a ba til keju viskipta sem hefi nst mrgum.

26.2.2009 Saga af venjulegum manni: etta er hinn grkaldi raunveruleiki sem stjrnvld eru ekki enn a n a skilja.

Bi eru frslurnar frleg lesning og ekki sur margar eirra frtta sem r eru hengdar vi.


Bi a vara vi essari lei fr v jl 2009

strfum mnum fyrir Hagsmunasamtk heimilanna hef g rekist alls konar dmi sem sna a og sanna, a hin svo kallaa 110% lei bankanna er rttlt. Hn skilur hina sem varlega fru eftir me tjn sitt, en sem tku lklegast mestu httuna eftir betri mlum en eir voru fyrir sn barkaup.

N er ekki svo a Hagsmunasamtk heimilanna hafi ekki vara vi essu fyrr. Nei, a er ru nr. egar Nja Kauping kynnti svona hugmynd fyrir stjrnarmnnum HH 24. jn 2009, sendu samtkin fr sr greinarger um aferina. g lt greinargerina fylgja me essari frslu svo flk geti s gagnrni samtakanna heild. Helstu niurstur eru sem hr segir:

Almennt m gera r fyrir v a eir sem ttu hlutfallslega lti eigi f til bakaupa vi lntku su flestir yngri lntakendur sem hafi veri a festa kaup sinni fyrstu eign og eru jafnvel nkomnir t vinnumarkainn. hinn bginn m gera r fyrir a fjlskyldur sem ttu meira eigi f hafi veri bnar a vinna fyrir v lengri tma ar sem fyrirvinnur eirra heimila hafi veri lengur vinnumarkai en fyrstu kaupendur. Tap eirra (heimili A) vegna efnahagshrunsins er v raun mun meira en fyrstu kaupenda (heimili B). ar sem essi lausn ntist fyrst og fremst yngra flki, sem vi lntku var me lti eigi f til bakaupa og me vertrygg ln en alls ekki eim sem tku gengistrygg ln, ea eim sem ttu meira eigi f vi lntku, m spyrja hvaa rri vera boi fyrir au heimili. Ef essi lei er tlu til a skapa frigingu fyrir stjrnvld til a gera ekki neitt varandi leirttingu lnum heimilanna, er a lokum mikilvgt a komi fram a etta rri felur ekki sr neina leirttingu, og enn sur afskrift, og skapar jafnvel sttanlegt jafnri milli lntakenda.

Hagsmunasamtk heimilin telja a essi rri Nja Kauping ntist fyrst og fremst eim sem tku ln me hum upphaflegu lnshlutfalli (70-100%), hvort heldur vertengd ea gengisbundin. Fyrir eru essi rri sttanleg skammtmalausn uns ljs kemur hva gerist me bilnin eftir 2-3 r. Samtkin geta ekki mlt me essari lausn fyrir sem eru me gengisbundin og lgra upphaflegt lnshlutfall. sj samtkin ekki a etta rri ntist mrgum me undir 70% lnshlutfall vi lntku og tku vertryggt ln.

(Me heimili A er tt vi heimili me hu eiginfjrhlutfalli mean heimili B tti nnast ekkert eigi f.)

mefylgjandi grein er mia vi a ln hafi veri fr niur 80% af markasveri eignar, en upp a hljai upphaflega hugmynd Nja Kaupings. A etta hlutfall s 110% gerir ekkert anna en a skekkja myndina enn frekar. Niurstaan er einfaldlega s a veri er gera upptkan stran hluta ess eiginfjr sem flk lagi fasteignir snar. Verst fer t r essu flk sem er komi yfir fertugt og m segja a a lendi strfelldri eignaupptku. Get g ekki anna en velt fyrir mr hvort ekki s veri a brjta eignarrttarkvi stjrnarskrrinnar essu flki.

a er stareynd, a au rri sem kynnt voru dag sniganga gjrsamlega vanda strs hps hsniseigenda. etta flk keypti eim tma, egar ekki var hgt a f 100% ln og geyma peningana sna annars staar vegna ess a a gaf betri vxtun. Nei, a var a leggja fram 30 - 40% eigi f vi fasteignakaup. a fr heldur ekki bankann til a skuldsetja hsni sitt upp topp, egar peningarnir flutu t r bnkunum. N er veri a refsa v fyrir rdeildina.

a er mjg ngjulegt, a bankarnir tli a stafesta a sokkinn kostnaur er tapa f, en g er ekki svo viss um a ll yfirskuldsetning s tapa f. N er fasteignaver lgmarki og v er skuldsetning sem hlutfall af baver almennt mjg htt. a bi vi um sem skuldsettu sig htt upphafi og lka hina sem sndu rdeild. egar fasteignaver hkkar aftur, mun eiginfjrhlutfall beggja hpa aukast. rtt fyrir a bir hpar hafi ori fyrir vilka tjni vi hrun hagkerfisins, er a svo a annar hpurinn a f tjn sitt btt, en hinn a sitja uppi me a. g tek a skrt fram, a g hef alltaf tala fyrir v a hkkun lnanna skipti meira mli en lkkun fasteignavers. Raunar tel g lkkun fasteignavers ekki skipta mli nema skuldsetning hamli fasteignaviskipti. ess vegna hef g alltaf tala fyrir v a almenn lkkun lna skipti meira mli, en a koma stu lni niur eitthva hlutfall af fasteignaveri. g var vndur um a a vri vegna ess a a kmi mr svo vel, en stan er s a mr finnst almenn lkkun lnanna hin rttlta niurstaa.

N er sem sagt bi a kvea a sniganga vanda flks mijum aldri, hvar sem a er sttt. Verkamaur mijum aldri er lklegast binn a tapa strri hluta af visparnai snum en hsklamenntai maurinn sama aldri. a getur vel veri a greislugetan s fyrir hendi, en tu r af afborgun lna hefur veri urrku t, ef ekki meira. Varla telst a sanngjarnt. Eina sem bankarnir og stjrnvld segja er: eir skulu borga sem geta borga! Meira a segja formaur Sjlfstisflokksins, en flokkurinn hefur stt mest fylgi sitt til essa hps, hann er glaur me niurstuna. stan er lklegast, a hann sr a rkisstjrnin er a grafa sna eigin grf og a styttist a hrunverjar Sjlfstisflokksins eygja a a komast til valda n. g s ekki fyrir mr a flk sem er bi a tapa milljna tugum efnahagsstjrn Sjlfstisflokksins hafi ge a kjsa flokkinn aftur til valda. g ofmet kannski plitskt minni kjsenda og san m ekki gleyma a anga skir klrinn sem hann er kvaldastur.

Ekki vil g gera lti r eim rrum sem kynnt voru dag, en g ttast a au hafi skili mjg margar fjlskyldur frammi fyrir kleifum hamrinum. essi rri er a.m.k. ekki au tkifri til jarsttar sem stjrnvld og bankarnir gtu gripi.


mbl.is Hinir rdeildarsmu tapa
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt
Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Hva kostar a afskrifa sokkinn kostna?

hsklarum mnum Bandarkjunum fkk hpur, sem g var , einu sinni a verkefni a meta kostna vi lagfringu biluu kerfi. Vikomandi fyrirtki st frammi fyrir v a mjg dr vl var ekki a virka og meta tti kosti agera. Einn var a gera vi vlina, annar a skipta henni t fyrir nja. Vi skoun reyndist sari kosturinn hagkvmari, ar sem breytingin vlinni myndi kosta meira en n vl sem uppfyllti skilyri. essi niurstaa fr fyrir brjsti yfirmnnum, ar sem me v vri a eirra mati veri a kasta hum upphum t um gluggann. Vi bentum eim a a vri hreinlega rangt. Peningarnir sem fru a kaupa vlina vru lngu farnir og v skiptu eir ekki mli. etta vri sokkinn kostnaur. a eina sem skipti mli vri v kostnaur framtinni.

essi saga hefur rifjast aftur og aftur upp fyrir mr undanfrnum 30 mnuum ea svo. Staa fjrmlafyrirtkja er nefnilega s, a au standa frammi fyrir sokknum kostnai. kveinn hluti lna lnasfnum eirra er glata f, sokkinn kostnaur. a skiptir v engu mli hvaa brgum fjrmlafyrirtkin beita, essi peningur mun ekki rata inn reikninga eirra. etta vita au mjg vel, enda er bkfrt viri essara lna mun lgra en innheimtuviri. a skiptir heldur ekki mli, a bankarnir hafi ekki egar nota afslttinn eitthva anna, sokkni kostnaur vegna annarra lna hverfur ekki, menn hafi nota allan afslttinn. eim tilfellum vera bankarnir anna hvort a bera ennan kostna sjlfir ea sna sr til krfuhafa og gera eim grein fyrir stunni.

r agerir sem rkisstjrnin og fjrmlafyrirtkin kynntu dag snerust a miklu leiti um a viurkenna sokkinn kostna. a m v me sanni segja, a r kosti ekki neitt, ef notu er rksemdarfrslan a ofan um biluu vlina. Kostnaur bankanna vegna lnanna er allur lngu fallinn til. Ok, hugsanlega er eitthva smvegis a btast vi. Arnar Sigurmundsson viurkenndi a a vru vanskil og tlnatp og ar me vri ar sokkinn kostnaur. balnasjur viurkennir a sokkinn kostnaur hans s a.m.k. 25 ma.kr.

t fr v a sokkinn kostnaur eigi ekki a kostnaarmetast nrri kvrun, er "kostnaur" fjrmlafyrirtkjanna, lfeyrissjanna og balnasjs af agerapakka rkisstjrnarinnar vel innan vi 40 ma.kr., ar af eru 16 ma.kr. vegna hrri vaxtabta.


mbl.is Kostar banka og sparisji 90 milljarar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

hugaverur frttamannafundur

g var a hlusta frttamann fund rkisstjrnarinnar, fjrmlafyrirtkjanna og lfeyrissjanna. Margt hugavert koma fram, en skemmtilegast var a fylgjast me v hvernig au tipluu kringum tlur eins og r vru baneitraar.

Gujn Rnarsson hj Samtkum fjrmlafyrirtkja sagi a "kostnaur" fjrmlafyrirtkjanna vri um 90 ma.kr., Jhanna sagist tla a 2/3 flli bankana og 1/3 balnasj og lfeyrissjina og Arnar Sigurmundsson tlai a hlutur lfeyrissjanna vri 1/3 af 1/3 ea bilinu 10 - 15 ma.kr. Mia vi a 2/3=90 ma.kr., er 1/3=45 ma.kr. og heildarkostnaur 135 ma.kr. Hlutur balnasjs er tlaur 30 ma.kr. og lfeyrissjanna 15 ma.kr. ar hfum vi a.

Arnar Sigurmundsson var vandralegur egar hann var a lsa kostnai og hrifum. Hann fr vert allt sem hann hefur sagt ur fundum sem g hef seti. Valdi hann stainn a ganga smiju okkar hj Hagsmunasamtkum heimilanna um a innheimta lna veri betri, a sumt vri hvort e er tapa og a etta hefi n veruleg hrif rttindi sjflaga. g get ekki skili a 27 ma.kr. leirtting setti allt annan endann, en 15 ma.kr. leirtting skipti engum mli.

g vil fagna essu tspili stjrnvalda, en lsa samt yfir tta mnum um a veri s a skilja kvena hpa eftir vi kleifan hamarinn. Niurstaan er a fari er a afskrifa sokkinn kostna, en ekki allan, og ekki krnu umfram a. Svo er a nttrulega hpurinn sem lifir undir ftktarmrkum og getur ekki framfleytt sr hva greitt hsniskostna.


mbl.is Skuldir frar niur 110%
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Afstaa PwC til endurskounar vekur undrun mna

g get ekki anna en fura mig v vihorfi PwC til ytri endurskounar, a hlutverk fyrirtkisins s eingngu a skoa ggn sem lg eru fram n ess a sannreyna a au su rtt. Raunar tri g v ekki a fyrirtki hafi almennt vihaft slk vinnubrg, a hafi opinberlega haldi slku fram. Hr hefur eitthva skolast til. g neita a tra ru.

N starfa g m.a. vi ttektir og hef fylgst me vinnu innlendra og erlendra ttektarmanna. llum eim ttektum hefur mikilvgasti ttur ttektanna snist um a sannreyna gildi upplsinga. Ekki a efast um hlutirnir su rttir, heldur f a skoa undirliggjandi ggn til a rekja hvernig komist var a niurstunni. F a sj skjl, rekja sl kvarana, fara yfir treikninga (ar sem a vi), sannreyna niurstuna. Hinga til hef g upplifa alls konar hluti, allt fr v a menn lesi yfir a sem eir f hendur og kvitta upp n ess a sna nokkra ekkingu v sem eir eru a gera, til ess a slin er rakin li fyrir li til a skilja helstu undirliggjandi tti.

ttekt, hvort sem hn heitir endurskoun, innri ttekt ea vottunarttekt er alltaf bygg stikkprufum. Ekki er hgt a tlast til ess a menn skoi allt sem arf a skoa, en mikilvgt er a veigamestu atriin su skou minnst rlega og tekin s stikkprufa r llum ttum starfseminnar (sem ttekt/endurskoun nr til) nokkurra ra tmabili. ttekt/endurskoun getur aldrei byggst v a taka or ea tlur blai tranlegt n ess a stareyna hlutina.


mbl.is Krefur PwC um btur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Tapaar skuldir afskrifaar en arir sitja a mestu uppi me tjn sitt

Veri essi agerapakki stjrnvalda og fjrmlafyrirtkja hins vegar a veruleika, ber v a fagna. g hefi vilja sj ara tfrslu, en tla ekki a lta eins og frekur krakka me v a fara flu. Vira verur allt sem gert er.

frtt Morgunblasins er slegi tlur og r su ekki alveg nkvmar samkvmt eim ggn um sem g hef agang a, er strargran nokku nrri lagi (sj frslu hr gr Markmi og rangur af agerapakka rkisstjrnarinnar). Hafa skal huga a samkvmt reikningsskilareglum fjrmlafyrirtkja, ber eim a fra vararreikning tistandandi ln sem eru umfram trygginguna a baki lninu. Strangt til teki eru fjrmlafyrirtkin eingngu a gera slkt og san fra fyrningarfrest krfunnar niur 0 r. Vegna eirra lna sem fara gegn um srtka skuldaalgun, er veri a setja fyrningarfrestinn 3 r me mguleika a fyrning veri rofin fyrir lok ess tma.

Vaxtabtur og vaxtabtaauki er aftur alveg ntt framlag. Samkvmt v sem fram hefur komi fjlmilum tlar rkisstjrnin a htta vi a lkka vaxtabtur um 2 ma.kr., en halda sig vi n tekju- og eignamrk. hefur veri rtt um tekjutengdan vaxtabtaauka upp 6 ma.kr. sem a fjrmagna me skatti fjrmlafyrirtki. Loks heyrist mr Jhanna nefna a frttum gr, a stefnt s a v a lkka vexti hsnislna. Veri a ofan , er a lklegast mesta kjarabtin essum agerum.

Gallinn vi agerapakkann er a eir hgvru sitja uppi me hkkun hfustls lna sinna. Leirtting eirra felst lkkun vaxta (ef af henni verur), en hn kemur til allra. Agerapakkinn mismunar lntkum v grflega eftir v hva eir skuldsettu sig miki. Httan vi etta er lka, a einhverjir hpi hinna hgvru su komnir greisluvanda, skuldsetning eirra s ekki mikil. Vaxtalkkunin slr ennan greisluvanda, en ekki vst a hn leysi hann alveg.

ar sem augu manna hafa nr eingngu beinst a hsnislnum, finnst mr rtt a draga athyglina a rum skuldum heimilanna. r eru um 700 ma.kr. etta er tifandi tmasprengja sem ekki verur slkkt nema me afnmi vertryggingar neytendalnum (ar me hsnislnum) og verulegri launahkkun. San arf a vera hugarfarsbreyting jflaginu. Vi verum a fara a breyta neyslu r kreditneyslu debetneyslu. er g ekki a tala um a htta a nota kreditkort og nota bara debetkort, heldur a a s til peningur fyrir neyslunni egar hn sr sta.

lokin ver g a fjalla um skattlagningu sreignarlfeyrissparnaar. Svo aumingjalegt sem a n er, ltur fjrmlaruneyti svo , a sreignarlfeyrissparna eigi helst ekki a skattleggja nesta skattrepi. Hann eigi hreinlega a vera til ess a flk greii tekjuskatt hrri skattrepi. Mr hefur alltaf fundist etta frnlegt og hef treka, fyrir hnd Hagsmunasamtaka heimilanna, umsgnum til og fundum nefnda Alingis lagt til a ttekt sreignarlfeyrissparnai vri skattlg lgsta skattrepi og hefi ekki hrif skattrep annarra tekna. Mr finnst a hsta mta elilegt a rki nist flki me skttum, egar a er a reyna a bjarga efnahag snum.


mbl.is Rtt um verulegar afskriftir
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Grein fr Hagsmunasamtkum heimilanna

Stjrn Hagsmunasamtaka heimilanna hafa fari ess leit vi mig a g veki athygli grein vef samtakanna. g tek a fram a g kom ekki a ritun hennar, vsa s mna vinnu. g hvet fk til a lesa greinina svo a geti kynnt sr mlflutning samtakanna millilialaust. Hr er fyrsti hluti greinarinnar, en afararor og afganginn er hgt me v a smella tengilinn nest.

HVATNINGARPAKKI HEIMILANNA
Hagsmunasamtk heimilanna lgu fram tillgur snar um efnahagsager til leirttingar skuldum heimilanna strax janar 2009. Nverandi tillgur a jarstt eru byggar eim tillgum. grunninn hafa tillgurnar ekki breyst vegna ess a r hafa staist tmans tnn og reynd hefur snt sig a varnaaror HH ttu vi rk a styjast. Megin markmi agera eru tv: Upprisa efnahagslfs og rttlti/sanngirni.

Stareyndir:
Fasteignamarkaurinn er enn botnfrosinn, neysla dregst enn saman, raunskatttekjur og velta samflagsins hafa dregist saman (6,8% samdrttur 2009). Atvinnuleysi eykst og vel mennta og hft flk flytur r landi (atgerfisfltti). Samdrtturinn er mun meiri en hann yrfti a vera. Eina stan fyrir v a dregi hefur ltillega r atvinnuleysi tmabili er tflutningur vinnuafls (megin tflutningsvara slendinga n um stundir a v er virist).

Spurt er, hva kostar?
Hagsmunasamtk heimilana spyrja mti hva kostar a fara ekki r agerir sem samtkin leggja til. S spurning er mun mikilvgari og n hfum vi hluta snnunargagnanna fyrir augunum. Hafa arf huga a setningur kerfisins er a lta heimilin greia kostna af rsu banka og slmri efnahagsstjrn. Kostnaurinn er v lntaka fasteignalna a breyttu og HH hefur bent a s reikningur s ekki bara rttltur heldur einnig skynsamlegur. S reikningur kemur msum formum margfaldur til baka rkissj, fjrmlafyrirtki og samflagi allt. Vi hfum n aeins s rtt toppinn eim borgunarsjaka (gti fari yfir 1.000 mja, .a. 500 mja. frsla eigna fr heimilum til fjrmlastofnana til a bta eim eigin afglp samkvmt grein Agnars Jn gstssonar, 73.000 heimili eignalaus 2011).

Lesa greinina heild heimasu HH


Fyrri sa | Nsta sa

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (3.3.): 6
 • Sl. slarhring: 9
 • Sl. viku: 53
 • Fr upphafi: 1676920

Anna

 • Innlit dag: 4
 • Innlit sl. viku: 39
 • Gestir dag: 4
 • IP-tlur dag: 4

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Mars 2024
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband