Leita frttum mbl.is

Hva ftt hefur breyst og margt reynst rtt - Upprifjun frslum fr v febrar 2009

g var a leita a frslu fr febrar 2009 og renndi v gegn um allt sem g skrifai eim mnui. Mig eiginlega hryllir vi hva lti hefur breyst essum u..b. 22 mnuum.

2.2.2009 Agerir fyrir heimilin: Hr ri g um a sem urfi a gera og reynd hefur sralti unnist enn.

3.2.2009 Heimilin eiga a fjrmagna bankana me fasteignalnum snum: Lklegast hef g aldrei veri sannsprri.

6.2.2009 Greislualgunarfrumvrp missa marks: etta hefur snt sig vera hrrtt, enda ekki bi a breyta lgunum nema tvisvar og au eru enn ekki a virka.

10.2.2009 Vandi heimilanna: Tilraun til greiningar: Hr er held g ein raunsannasta greining vandanum, hrifum og afleiingum. Synd a stjrnvld hafi ekki ntt sr essa greiningu til a taka vandanum strax.

10.2.2009 Taka sig tapi hj eim stru, en hva me litlu ailana?: Sjaldan held g a mr hafi ratast eins rtt sannleikann.

13.2.2009 Ekki spyrja um kostna heldur vinning: Menn byrjuu snemma a horfa vitlausa tt og v miur eru menn enn fastir a horfa brunarstir gmlu bankanna, en neita a viurkenna a ar er minnsti skainn.

13.2.2009 Er hgt a gilda vertrygga og gengistrygga lnasamninga?: etta er upphafi a v a gengistryggingin var dmt lgleg. tli vertryggingin fari smu lei egar hana verur reynt?

15.2.2009 Eftirliti ber ekki sk glannaskap bankanna, bara a hafa ekki stoppa hann: sjlfu sr ekkert meira um etta a segja, en skrsla rannsknarnefndar Alingis stafesti etta grfum drttum.

16.2.2009 Game over - Gefa arf upp ntt: g held stundum a etta s eina leiin.

19.2.2009 A si skal stemma: Leyniflg Tortola afhjpa galla lgum: g held enn a a sem g legg til essari frslu s eina rtta. Gera arf eigur Tortolaflaga upptkar og lta eigendurna skja rtt sinn.

19.2.2009 Hagsmunir heimilanna eru hagsmunir jarinnar: Hverju ori sannara og ekkert meira um a a segja.

20.2.2009 Ver- og gengistrygging bl heimilanna - 760 milljara skattur 8 rum: Menn eru smtt og smtt a opna augun fyrir essu.

21.2.2009 Stndum vr um heimilin - Ra flutt Austurvelli 21.02.2009: Hlt ekki a til ess kmi a g hldi ru krfufundi. En engin veit sna vi fyrr en ll er.

25.2.2009 a er vst hgt a fra lnin niur: essi frsla lsir einu af mrgu tkifrum sem stjrnvld misstu af. Hgt hefi veri a ba til keju viskipta sem hefi nst mrgum.

26.2.2009 Saga af venjulegum manni: etta er hinn grkaldi raunveruleiki sem stjrnvld eru ekki enn a n a skilja.

Bi eru frslurnar frleg lesning og ekki sur margar eirra frtta sem r eru hengdar vi.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Gunnar Heiarsson

Takk fyrir alla na vinnu Marin.

essi samantekt n eigin bloggum fr v fyrir nrri tveimur rum snirhva sorglegalti hefur breyst. m gera r fyrir v a margir eirra sem voru komnir alvarleg vandri su n fallnir og bankarnir bnir a hira eigur eirra. eir sem enn gtu strgglast er sennilega nna vi a a missa snar eigur til bankanna. Og eir sem enn voru nokku gum mlum ,su n komnir ann punkt a eigi f fasteignum s upp uri, sparif bi og byrja a lifa yfirdtti me tilheyrandi kostnai.

a er skelfilegt til ess a vita a stjrnvld skuli neita a horfast augu vi stareyndir. Vandamli eykst og njasta tspil rkisstjrnarinnar (banka og lnastofnana) mun ekki leysa a neinn htt.

Gunnar Heiarsson, 4.12.2010 kl. 20:13

2 Smmynd: Hlmfrur Bjarnadttir

akkir fr mr og mnum til n Marin

Sumir ess flksem enn voru a strglast febrar 2009 eru flutt r landi og er bara fegi a sleppa r ruglinu hrna. Sonur minn og hans fjlskylda er a alagast lfinu Noregi og gengur bara vel.

Pakkinn fr rkisstjrninni mun rugglega fjlga brottfluttum, vonbrigin eru rugglega mikil mrgum heimilum og ftt til ra.

Hlmfrur Bjarnadttir, 4.12.2010 kl. 23:39

3 identicon

Hey hey hey, skynja g uppgjf flki hrna?!

DD (IP-tala skr) 4.12.2010 kl. 23:43

4 Smmynd: Hrannar Baldursson

g velti fyrir mr hvort a stjrnvldum og meirihluta jarinnar s:

 • sama um essa hluti
 • skilji ekki hva er gangi
 • tri ekki v sem blasir vi
 • illgjrn og grimm

Getur veri a einhvers konar 80/20 regla gildi um heilbriga skynsemi egar kemur a v a velta mlum fyrir sr af dpt; a aeins fmennur hpur (um 20%) nenni a velta essum hlutum fyrir sr, geri a af skyldurkni ea barttu fyrir hamingjusmu lfi, og fylgi eftir eim niurstum og plingum sem vegi eirra verur.

Rkin eru svo augljs en samt er eins og flk s blint ea sofandi. Enn. Eftir allan ennan tma.

Getur veri a 80% jarinnar lti mata sig upplsingum og leggi ekki sig vinnu sem arf a sinna til a meta hverjar af essum upplsingum eru reianlegar, hvernig r hanga saman vi arar upplsingar, og greini mlin fr eigin sjnarhorni?

Er etta kannski hjarhneigin llu snu veldi?

Hrannar Baldursson, 4.12.2010 kl. 23:50

5 Smmynd: Jna Kolbrn Gararsdttir

Hjarhegunin er vallt s sama 80% kjsa breytt stand, og 20% vilja breytingar....

Jna Kolbrn Gararsdttir, 5.12.2010 kl. 01:52

6 identicon

Hef miki veri a velta fyrir mr essari 20% reglu rkisins og fjrmlastofnana tengd essari 110%. eim ykir sem s sttanlegt a 20% af tekjum fyrir skatt fari greislu af b lnum.

etta ir a fyrir menntanaann visiptafring sem er meallaunum snum geira kr. 550,000 rstafi tekju snum svona:

Heildarlaun f. skatt: 550.000

ar af skattur, lfsj ognnur launatengd gjld: 60%

Afborganir hsnis: 20%

Rstfunartekjur: 20% = kr. 110.000

Sem s kr. 110.000 a fara leiksklagjld, rekstur bls, lkniskostna, Mat og nuur vnt tgjld.

g held g urfi ekki a reikna dmi fyrir verkamann me kr. 250,000 tekjur. a yru einhverjir sundkallar eftir rstfunartekjur m.t.t. ofangreinds.

Hvaan kemur essi talal 20% eiginlega, ea hva tala S um 30% tekna fari afborgun hsnis!?? Gera menn sr fyrir v a etta eru rosalegar upphir af tekjum m.t.t. skattkerfisins sem er hr landi?


Sem s 110% leiin m.t.t. 20% af tekjum snir svart hvtu s lei fyrir sem voru vandrum daginn sem eir keyptu og e.t.v. offjrfstu ea banki lnai til n tillits til greislumats.

g ekki mjg fa sem eru a greia etta htt hlutfall af tekjum snum hsnislni en gerir samt sem ur ekki lti r vandrum vikomandi um a n samt sem ur ekki endum saman.

etta hefi sni allt ruvsi vi ef dmi s reikna 20% af tekjum EFTIR skatt, erum vi a tala um raunhfar tlur.

DD (IP-tala skr) 5.12.2010 kl. 13:09

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (22.4.): 7
 • Sl. slarhring: 9
 • Sl. viku: 37
 • Fr upphafi: 1678143

Anna

 • Innlit dag: 7
 • Innlit sl. viku: 36
 • Gestir dag: 6
 • IP-tlur dag: 6

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband