Leita í fréttum mbl.is

Taka skal ţessum tölum međ varúđ, ţćr eiga ţađ til ađ breytast

Ég verđ ađ viđurkenna, ađ ég er fyrir löngu hćttur ađ treysta tölum um landsframleiđslu, hagvöxt og fleiri slíkum hagstćrđum, ţegar ţćr koma fyrst út.  Ţví eiga ţćr ţađ til ađ breytast mjög mikiđ viđ frekari skođun.

Annars er áhugavert ađ lesa í Hagtíđindum ađ ekki er allt sem sýnist.

Óleiđrétt  landsframleiđsla dregst saman um 1,6% á 3. ársfjórđungi 2010 miđađ viđ sama fjórđung áriđ áđur.

...Landsframleiđslan fyrstu  níu mánuđi ársins 2010 nemur  1.142 milljörđum króna boriđ saman viđ 1.107 milljarđa króna á sama tímabili áriđ áđur. Ađ teknu tilliti til verđbreytinga dróst landsframleiđsla  hins vegar saman  um  5,5% ađ raungildi samanboriđ viđ fyrstu níu mánuđi ársins 2009. 

Síđan segir:

Líkt og viđ mat á landsframleiđslu undanfarna ársfjórđunga eru mikilvćg gögn um lánastofn innlána og útlána eftir ársfjórđungum enn ekki tiltćk  frá og međ 4. ársfjórđungi 2008 til og međ 4. ársfjórđungs 2009. Ţví er ekki unnt ađ meta ársfjórđungslegar breytingar milli 2009 og 2010 ţótt nú liggi fyrir tölur um fyrstu  tíu mánuđi ársins 2010. Áfram er ţví byggt á lauslegu mati á reiknađri bankaţjónustu á 3. ársfjórđungi 2010.

.. Niđurstöđur fyrir árin 2008-2010 eru bráđabirgđatölur sem breytast eftir ţví sem ítarlegri upplýsingar berast sem einnig hefur áhrif á árstíđaleiđréttu niđurstöđurnar.  

Í enska texta Hagtíđinda segir síđan:

The seasonal results should therefore be interpreted with care.

Ţetta eru sem sagt bráđabirgđatölur sem á ađ túlka međ varúđ.


mbl.is Landsframleiđslan jókst um 1,2%
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ingi Cćsarsson

Viđ skulum endilega viđhalda svartsýni og dómsdagstali...ţađ er svo gott fyrir sálina.

Jón Ingi Cćsarsson, 7.12.2010 kl. 10:27

2 identicon

Ekki er hćgt ađ laga ţađ sem mađur vill ekki sjá

Kveđja

Ćsir (IP-tala skráđ) 7.12.2010 kl. 10:31

3 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Ég er ekki ađ tala um svartsýni, bara benda á ađ tölur um landsframleiđslu hafa átt ţađ til ađ breytast mjög hratt og ţađ tók 2 ár ađ fá tölur um hagvöxt og landsframleiđslu fyrir 2. ársfjórđung 2008.  Á ţeim tíma fóru ţćr úr blússandi vexti í heiftarlegan samdrátt.  Í fyrra haust (eđa var ţađ í febrúar) fóru menn ađ tala um ađ kreppunni vćri tćknilega lokiđ, bara til ţess eins ađ ţurfa ađ draga allt til baka ţegar gögnin voru skođuđ betur.

Marinó G. Njálsson, 7.12.2010 kl. 10:32

4 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Greining Íslandsbanka er alveg sammála mér:

Segir lítiđ mark takandi á tölum um landsframleiđslu

Marinó G. Njálsson, 7.12.2010 kl. 12:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 1673804

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2023
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband