Leita frttum mbl.is

Bi a vara vi essari lei fr v jl 2009

strfum mnum fyrir Hagsmunasamtk heimilanna hef g rekist alls konar dmi sem sna a og sanna, a hin svo kallaa 110% lei bankanna er rttlt. Hn skilur hina sem varlega fru eftir me tjn sitt, en sem tku lklegast mestu httuna eftir betri mlum en eir voru fyrir sn barkaup.

N er ekki svo a Hagsmunasamtk heimilanna hafi ekki vara vi essu fyrr. Nei, a er ru nr. egar Nja Kauping kynnti svona hugmynd fyrir stjrnarmnnum HH 24. jn 2009, sendu samtkin fr sr greinarger um aferina. g lt greinargerina fylgja me essari frslu svo flk geti s gagnrni samtakanna heild. Helstu niurstur eru sem hr segir:

Almennt m gera r fyrir v a eir sem ttu hlutfallslega lti eigi f til bakaupa vi lntku su flestir yngri lntakendur sem hafi veri a festa kaup sinni fyrstu eign og eru jafnvel nkomnir t vinnumarkainn. hinn bginn m gera r fyrir a fjlskyldur sem ttu meira eigi f hafi veri bnar a vinna fyrir v lengri tma ar sem fyrirvinnur eirra heimila hafi veri lengur vinnumarkai en fyrstu kaupendur. Tap eirra (heimili A) vegna efnahagshrunsins er v raun mun meira en fyrstu kaupenda (heimili B). ar sem essi lausn ntist fyrst og fremst yngra flki, sem vi lntku var me lti eigi f til bakaupa og me vertrygg ln en alls ekki eim sem tku gengistrygg ln, ea eim sem ttu meira eigi f vi lntku, m spyrja hvaa rri vera boi fyrir au heimili. Ef essi lei er tlu til a skapa frigingu fyrir stjrnvld til a gera ekki neitt varandi leirttingu lnum heimilanna, er a lokum mikilvgt a komi fram a etta rri felur ekki sr neina leirttingu, og enn sur afskrift, og skapar jafnvel sttanlegt jafnri milli lntakenda.

Hagsmunasamtk heimilin telja a essi rri Nja Kauping ntist fyrst og fremst eim sem tku ln me hum upphaflegu lnshlutfalli (70-100%), hvort heldur vertengd ea gengisbundin. Fyrir eru essi rri sttanleg skammtmalausn uns ljs kemur hva gerist me bilnin eftir 2-3 r. Samtkin geta ekki mlt me essari lausn fyrir sem eru me gengisbundin og lgra upphaflegt lnshlutfall. sj samtkin ekki a etta rri ntist mrgum me undir 70% lnshlutfall vi lntku og tku vertryggt ln.

(Me heimili A er tt vi heimili me hu eiginfjrhlutfalli mean heimili B tti nnast ekkert eigi f.)

mefylgjandi grein er mia vi a ln hafi veri fr niur 80% af markasveri eignar, en upp a hljai upphaflega hugmynd Nja Kaupings. A etta hlutfall s 110% gerir ekkert anna en a skekkja myndina enn frekar. Niurstaan er einfaldlega s a veri er gera upptkan stran hluta ess eiginfjr sem flk lagi fasteignir snar. Verst fer t r essu flk sem er komi yfir fertugt og m segja a a lendi strfelldri eignaupptku. Get g ekki anna en velt fyrir mr hvort ekki s veri a brjta eignarrttarkvi stjrnarskrrinnar essu flki.

a er stareynd, a au rri sem kynnt voru dag sniganga gjrsamlega vanda strs hps hsniseigenda. etta flk keypti eim tma, egar ekki var hgt a f 100% ln og geyma peningana sna annars staar vegna ess a a gaf betri vxtun. Nei, a var a leggja fram 30 - 40% eigi f vi fasteignakaup. a fr heldur ekki bankann til a skuldsetja hsni sitt upp topp, egar peningarnir flutu t r bnkunum. N er veri a refsa v fyrir rdeildina.

a er mjg ngjulegt, a bankarnir tli a stafesta a sokkinn kostnaur er tapa f, en g er ekki svo viss um a ll yfirskuldsetning s tapa f. N er fasteignaver lgmarki og v er skuldsetning sem hlutfall af baver almennt mjg htt. a bi vi um sem skuldsettu sig htt upphafi og lka hina sem sndu rdeild. egar fasteignaver hkkar aftur, mun eiginfjrhlutfall beggja hpa aukast. rtt fyrir a bir hpar hafi ori fyrir vilka tjni vi hrun hagkerfisins, er a svo a annar hpurinn a f tjn sitt btt, en hinn a sitja uppi me a. g tek a skrt fram, a g hef alltaf tala fyrir v a hkkun lnanna skipti meira mli en lkkun fasteignavers. Raunar tel g lkkun fasteignavers ekki skipta mli nema skuldsetning hamli fasteignaviskipti. ess vegna hef g alltaf tala fyrir v a almenn lkkun lna skipti meira mli, en a koma stu lni niur eitthva hlutfall af fasteignaveri. g var vndur um a a vri vegna ess a a kmi mr svo vel, en stan er s a mr finnst almenn lkkun lnanna hin rttlta niurstaa.

N er sem sagt bi a kvea a sniganga vanda flks mijum aldri, hvar sem a er sttt. Verkamaur mijum aldri er lklegast binn a tapa strri hluta af visparnai snum en hsklamenntai maurinn sama aldri. a getur vel veri a greislugetan s fyrir hendi, en tu r af afborgun lna hefur veri urrku t, ef ekki meira. Varla telst a sanngjarnt. Eina sem bankarnir og stjrnvld segja er: eir skulu borga sem geta borga! Meira a segja formaur Sjlfstisflokksins, en flokkurinn hefur stt mest fylgi sitt til essa hps, hann er glaur me niurstuna. stan er lklegast, a hann sr a rkisstjrnin er a grafa sna eigin grf og a styttist a hrunverjar Sjlfstisflokksins eygja a a komast til valda n. g s ekki fyrir mr a flk sem er bi a tapa milljna tugum efnahagsstjrn Sjlfstisflokksins hafi ge a kjsa flokkinn aftur til valda. g ofmet kannski plitskt minni kjsenda og san m ekki gleyma a anga skir klrinn sem hann er kvaldastur.

Ekki vil g gera lti r eim rrum sem kynnt voru dag, en g ttast a au hafi skili mjg margar fjlskyldur frammi fyrir kleifum hamrinum. essi rri er a.m.k. ekki au tkifri til jarsttar sem stjrnvld og bankarnir gtu gripi.


mbl.is Hinir rdeildarsmu tapa
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt
Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Vilhjlmur Bjarnason Ekki fjrfestir

Flott grein og samantekt a vanda Marin.

Vilhjlmur Bjarnason Ekki fjrfestir, 3.12.2010 kl. 23:59

2 Smmynd: GAZZI11

etta hefur alltaf snist um eignarupptku .. ekkert anna .. n er komi a v a mjlka sem eiga einhverja smaura sreignarsparnai og san verur haldi fram a mjlka t a sem eftir er binni.

San verur fari a a mjlka lfeyrissjina okkar.

Almenningur sem einhverja peninga bnkunum verur einnig mjlkaur me lgum vxtum og skattheimtu.

Eignaskattur verur potttt hkkaur.

Erfaskattur veru potttt hkkaur.

ll jnusta vi brn, gamalmenni og sjklinga verur skert.

Haleluja og fyrirgef oss vorar skuldir sem bara allt einu duttu ofan af himnum ..

GAZZI11, 4.12.2010 kl. 00:20

3 identicon

J mjg g grein, og vel komist a ori.

Vil enn og aftur taka sjlfa mig sem dmi. F enga leirttingu skv. leiinni sem var kynnt dag. Er me greislugetu a stkka vi mig en eigi f er uri upp vegn a forsendubrests. Er mijum barneignum en tminn er naumur er a nlgast fertugt. Er hskla menntu og byrjai v barneignir eftir rtugt. N sit g fst of ltilli fasteign.

Ef g legg fyrir 34 s mn mun a taka mig 16 r a safna mr 6 mkr fyrir20% tborgun 30 mkr eign (n tillits til vxtunar sparireikn og fjrmtekjuskatts!!! Brn mn vera uppkomin og engin rf fyrir mig a stkka vi mig !

Hins vegar ef g legg fyrir 100,000 kr mn mun a taka mig 5 r a safna mr (n tillits til vxtunar og fjrmtskatts)! Nenni g v! Ea er kanski betra a htta barneignum, hef ekki aldur ea olinmi etta. EA flytja erlendis og gefa skt etta allt saman! etta ir a vi sem GETUM borga munum ekki hreyfa okkur amk nstu 5 rin, hva gerir a fyrir samflagi? Geri r fyrir a eir sem fi leirttingu su eir sem hoppuu STRAX endanlega eign og munu hvorki stkka n minnka vi sig nstu rin (.e. ef vikomandi er af minni kynsl).

a jaar vi a manni finnist etta mannrttindabrot. g er skuldarll pnultilli kompu sem get borga til samflagsins en g mun ekki geta noti vxtunar af minni vinnu, hn fer ll til fjrmagnseigenda og rkisins.

a versta er a g hef enga tr almenningi a flk fari a stga upp r sfanum og gera eitthva mlnum. Hef enga tr v, v miur.

DD (IP-tala skr) 4.12.2010 kl. 00:24

4 Smmynd: Gumundur Fririk Matthasson

etta er llegasta rkistjrn sem vi vld hefur veri fr upphafi svo tlar hn a trma millisttt ....tlar flk ekki a fara gera eitthva standa saman hanski

Gumundur Fririk Matthasson, 4.12.2010 kl. 00:36

5 Smmynd: Gumundur Ingi Kristinsson

Eftir ratugslangar tilraunir vi a tala vi vinstri menn um fjrmagn gafst g upp fyrir margt lngu. Eina sem eir hfu vit v samhengi var hvernig hgt vri a taka a fr rum. Enginn skpun ekkert frumkvi og sumir eirra jafnvel rherrar vita ekki a hagvxtur er mlieining en ekki gerandi hagkerfinu. Og engan vinstrimann hef g hitt sem hefur lesi Das Capital eftir Karl Max sem snir einfaldan htt hvernig skattar rra kjr allra.

Gumundur Ingi Kristinsson, 4.12.2010 kl. 00:57

6 Smmynd: Marin G. Njlsson

DD, stundum get g reitt hr mitt af reii en a tjar vst ekki.

Marin G. Njlsson, 4.12.2010 kl. 01:00

7 Smmynd: Ingvi Rnar Einarsson

G grein og akkrat,sem hgt er a segja,v etta er sannleikurinn mlinu.

Unga flki sem keyptu fyrir me 100% lnum ntur breytinga,en mialdra og eldra flk,sem ttu fyrir 5o% eigninni,,sem var kominniur 20-30% og standa skilum, f enga leirttingu.

Ef fasteignamati hkkar aftur,hkka allar fasteignir,verur hlutur eirra,sem skulduu mest orin hrri,en eir sem skulduu minna.

Ingvi Rnar Einarsson, 4.12.2010 kl. 01:07

8 Smmynd: Jn Aalsteinn Jnsson

a er ekkert ori anna stunni en a flk taki sig saman og taki slaginn hvort sem a vill ea vill ekki og sameinist um a breyta essu anna hvort undir merkjum HH ea ruvsi a arf a koma hr srjrnarfari og jflagi sem bolegt er a skilja eftir handa brnunum ega maur verur burt kallaur og Marin g myndi lka reita hr mitt ef a vri eitthva eftir

Jn Aalsteinn Jnsson, 4.12.2010 kl. 01:14

9 Smmynd: Sigurur Sigursson

Vi eigum ekki a lta bja okkur etta undir neinum kringumstum. Munum 7 des. Hreinsum t innistur r bankakerfinu. Ef g tti ess nokkurn kost tki t allan minn lfeyrissparna.

Fn grein a vanda hj r Marin.

Sigurur Sigursson, 4.12.2010 kl. 01:28

10 Smmynd: Loftur Altice orsteinsson

Vi horfum auvita upp afleiingar torgreindu peningastefnunnar. r eru gengisfellingar, verblga og eignabruni. Rkisstjrnin er ekki a breyta neinu sem mli skiptir, nema hugsanlega a ra yngsta flki, sem lklegast er til a kasta grjti Alingishsi.

http://altice.blogcentral.is/blog/2010/12/2/stjornarskrain-og-peningastefna-a-islandi/

Fasteignaver enn eftir a lkka miki og eim sem eru me vesetningar umfram eignaver mun fjlga. Er tlunin a afskrifa meira af skuldum annig a r veri aldreigi hrri en 110% af fasteignamatinu ?

Vandamli er ekki eignastaa flks dag ea morgun, heldur egar a selur bina sna. dag og morgun er a greislugetan sem skiptir mli. Er veri a bta greislugetuna me hrri skttum, atvinnuleysi og skertum elli- og rorkubtum ?

San er a essi hrikalega mismunun, sem allar agerir rkisstjrnarinnar snast um. Hvers vegna var ekki gengi Krnunnar styrkt og vsitalan keyr til baka ? Hvers vegna voru vextir ekki lkkair til a lkka greislubyri flks ? Hvort tveggja tti a gera strax eftir hruni.

Fr hruni eru bankarnir bnir a rta saman milljrum Krna. a er ekki vegna megjafar me yfirteknum balnum, heldur vegna innlna eirra hj Selabankanum. Hvers vegna voru ngju bankarnir tveir ltnir hendur erlendra krfuhafa ? Hvers vegna var sjlfsti landsins vanvirt me eftirgjf fyrir krfum AGS ? Hvers vegna tlar rkissjur slands a fara smu lei og rkissju rlands ?

Loftur Altice orsteinsson, 4.12.2010 kl. 01:57

11 Smmynd: Hrur rarson

Hvers vegna hefur loka sunni inni, Loftur?

Hrur rarson, 4.12.2010 kl. 03:39

12 identicon

Jlalgin r, og ll boi Svikastjrnar Jhnnu og Steingrms.

A sjlfsgu "TUNNUSLTTUR"

Arnr Valdimarsson (IP-tala skr) 4.12.2010 kl. 06:37

13 Smmynd: Hafr Baldvinsson

Er ekki hgt a stofna svona "Landic property" sem kaupir upp allar/margar eignir landinu og leigir san t me mguleika kaupum egar markaurinn jafnar sig?

a er ljst a fjrmagnseigendur vilja ekki samninga sem hentar flki. Er ekki best a notfra sr Gamla sland v Nja sland verur ekki endurreist r essu, nota smu aferir og ur voru notaar?

Mr verur glatt vi essar eintmu viljayfirlsingar og arf sennilega a leita lknis vegna ofnmis fyrir eim.

Hafr Baldvinsson, 4.12.2010 kl. 06:52

14 Smmynd: Eyjlfur G Svavarsson

Mjg gur pistill eins og og alltaf hj r Marin. a er lka svo gott, a pistlarnir nir eru skrifair mannamli sem flestir skilja, en ekki "geti eyurnar mli" eins og stjrnmla menn nota.

" Loftur!!

g segi eins og Hrur, hvers vegna opnar ekki suna na me alla na gu pistla

Eyjlfur G Svavarsson, 4.12.2010 kl. 13:51

15 identicon

Frbrt, a er veri a hegna mr fyrir a hafa ekki teki tt neinu sukki.. er sland ekki frbrt

doctore (IP-tala skr) 4.12.2010 kl. 16:32

16 Smmynd: Elle_

Nna hefur fjldi manns eytt visparnainum okur- og rn-vexti og eina sem rkisstjrn banka gerir er a leirtta gjaldrota skuldir og grflega mismuna. Og bankarnir urfa enn ekki a skila finu. Vi hin sem erum a eya visparnainum rnin ttum a htta a borga nna strax.

Elle_, 4.12.2010 kl. 16:49

17 Smmynd: Jn Magnsson

akka r fyrir Marin og na barttu. essi niurstaa rkisstjrnarinnar er ekkert anna en auki rugl og flkjustig mlunum n nokkurra raunverulegra rra. Af hverju flk a fara a endurkaupa birnar snar yfirveri? Hvernig stendur v a skattgreiendur eiga a niurgreia vexti fyrir fjrmagnseigendur.

a urfti a fara almenna skuldaniurfrslu annig a alla vega rnsfeng vertryggingarinnar fr hruni yri skila til skuldara. a var lgmarki. En n vitum vi a a ekki a afskrifa innheimtanlegar krfur. Hva er veri a gera. Hvaa hjlp er veri a rtta. Aukna skattheimtu til a hkka vaxtabtur. Hvaa hjlp er v fyrir ara en lfeyrissji og fjrmlafyrirtki?

Jn Magnsson, 4.12.2010 kl. 23:29

18 identicon

Gur pistill Marin og fn umra hr lka.

En hva skyldi urfa til a slendingar tti sig samtakamtti snum? Eignaupptakan er fullum gangi en flestir yppa xlum og hafa enga tr a eir geti haft nokkur hrif...furulegt!

Valgerur (IP-tala skr) 5.12.2010 kl. 11:09

19 Smmynd: Andri Geir Arinbjarnarson

Marin,

Almenn skuldaniurfelling tekur ekki nema hluta vandans og skapar nnur vandaml. mean vi erum me tvo gjaldmila, vertrygga krnu fjrmagnsgjrningum og gjaldfellda krnu launaumslagi verur etta kerfi ekki leirtt.

Vertryggingin fjrmagnsmegin ntur verndar eignarrttarkvis stjrnarskrrinnar, en skuldarar hafa enga hlist vernd. etta skiptir miklu mli og er ekki hgt a horfa fram hj.

etta er mjg flki ml til rlausnar, alla eignaupptku arf a bta segir stjrnarskrin, annig a allar agerir til a leirtta skuldastuna lendir eigendum fjrmlastofnanna og ar er rki strst. Hr er sland nokkurri srstu ar sem nnur lnd hafa sama gjaldmiil fyrir skuldir og eignir annig a auveldara er a lkka skuldabyri me v a lkka vexti bum megin um smu upph.

annig geta nnur lnd hjlpa snum skuldurum n ess a setja fjrmlakerfi annan endann.

Andri Geir Arinbjarnarson, 5.12.2010 kl. 15:51

20 Smmynd: Marin G. Njlsson

Andri Geir, sem varamaur bankari hltur a skilja eli eirra hugmynda sem settar hafa veri fram. hltur lka a skilja a ekki er um eignaupptku a ra egar eignin var fengin me afsltti. Stareyndin er s, a allir bankarnir fengu ll ln heimilanna me afsltti, ekki bara sum, eins lti hefur veri veur vaka. Tillgurnar fstudaginn eru a gera r fyrir str hluti ln, sem fengust me afsltti, eigi a greia fyrir nnur ln sem ekki fengust me eim afsltti sem veri er a veita eim. etta er rng nlgun.

En etta veist allt sem varamaur bankari. Er a ekki annars?

Marin G. Njlsson, 5.12.2010 kl. 15:58

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (23.5.): 5
  • Sl. slarhring: 6
  • Sl. viku: 37
  • Fr upphafi: 1678315

Anna

  • Innlit dag: 5
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir dag: 5
  • IP-tlur dag: 5

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband