Leita frttum mbl.is

Tapaar skuldir afskrifaar en arir sitja a mestu uppi me tjn sitt

Veri essi agerapakki stjrnvalda og fjrmlafyrirtkja hins vegar a veruleika, ber v a fagna. g hefi vilja sj ara tfrslu, en tla ekki a lta eins og frekur krakka me v a fara flu. Vira verur allt sem gert er.

frtt Morgunblasins er slegi tlur og r su ekki alveg nkvmar samkvmt eim ggn um sem g hef agang a, er strargran nokku nrri lagi (sj frslu hr gr Markmi og rangur af agerapakka rkisstjrnarinnar). Hafa skal huga a samkvmt reikningsskilareglum fjrmlafyrirtkja, ber eim a fra vararreikning tistandandi ln sem eru umfram trygginguna a baki lninu. Strangt til teki eru fjrmlafyrirtkin eingngu a gera slkt og san fra fyrningarfrest krfunnar niur 0 r. Vegna eirra lna sem fara gegn um srtka skuldaalgun, er veri a setja fyrningarfrestinn 3 r me mguleika a fyrning veri rofin fyrir lok ess tma.

Vaxtabtur og vaxtabtaauki er aftur alveg ntt framlag. Samkvmt v sem fram hefur komi fjlmilum tlar rkisstjrnin a htta vi a lkka vaxtabtur um 2 ma.kr., en halda sig vi n tekju- og eignamrk. hefur veri rtt um tekjutengdan vaxtabtaauka upp 6 ma.kr. sem a fjrmagna me skatti fjrmlafyrirtki. Loks heyrist mr Jhanna nefna a frttum gr, a stefnt s a v a lkka vexti hsnislna. Veri a ofan , er a lklegast mesta kjarabtin essum agerum.

Gallinn vi agerapakkann er a eir hgvru sitja uppi me hkkun hfustls lna sinna. Leirtting eirra felst lkkun vaxta (ef af henni verur), en hn kemur til allra. Agerapakkinn mismunar lntkum v grflega eftir v hva eir skuldsettu sig miki. Httan vi etta er lka, a einhverjir hpi hinna hgvru su komnir greisluvanda, skuldsetning eirra s ekki mikil. Vaxtalkkunin slr ennan greisluvanda, en ekki vst a hn leysi hann alveg.

ar sem augu manna hafa nr eingngu beinst a hsnislnum, finnst mr rtt a draga athyglina a rum skuldum heimilanna. r eru um 700 ma.kr. etta er tifandi tmasprengja sem ekki verur slkkt nema me afnmi vertryggingar neytendalnum (ar me hsnislnum) og verulegri launahkkun. San arf a vera hugarfarsbreyting jflaginu. Vi verum a fara a breyta neyslu r kreditneyslu debetneyslu. er g ekki a tala um a htta a nota kreditkort og nota bara debetkort, heldur a a s til peningur fyrir neyslunni egar hn sr sta.

lokin ver g a fjalla um skattlagningu sreignarlfeyrissparnaar. Svo aumingjalegt sem a n er, ltur fjrmlaruneyti svo , a sreignarlfeyrissparna eigi helst ekki a skattleggja nesta skattrepi. Hann eigi hreinlega a vera til ess a flk greii tekjuskatt hrri skattrepi. Mr hefur alltaf fundist etta frnlegt og hef treka, fyrir hnd Hagsmunasamtaka heimilanna, umsgnum til og fundum nefnda Alingis lagt til a ttekt sreignarlfeyrissparnai vri skattlg lgsta skattrepi og hefi ekki hrif skattrep annarra tekna. Mr finnst a hsta mta elilegt a rki nist flki me skttum, egar a er a reyna a bjarga efnahag snum.


mbl.is Rtt um verulegar afskriftir
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (16.6.): 19
  • Sl. slarhring: 32
  • Sl. viku: 190
  • Fr upphafi: 1678912

Anna

  • Innlit dag: 19
  • Innlit sl. viku: 186
  • Gestir dag: 19
  • IP-tlur dag: 12

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Jn 2024
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband