Leita í fréttum mbl.is

Afstađa PwC til endurskođunar vekur undrun mína

Ég get ekki annađ en furđađ mig á ţví viđhorfi PwC til ytri endurskođunar, ađ hlutverk fyrirtćkisins sé eingöngu ađ skođa gögn sem lögđ eru fram án ţess ađ sannreyna ađ ţau séu rétt.  Raunar trúi ég ţví ekki ađ fyrirtćkiđ hafi almennt viđhaft slík vinnubrögđ, ţó ţađ hafi opinberlega haldiđ slíku fram. Hér hefur eitthvađ skolast til. Ég neita ađ trúa öđru.

Nú starfa ég m.a. viđ úttektir og hef fylgst međ vinnu innlendra og erlendra úttektarmanna.  Í öllum ţeim úttektum hefur mikilvćgasti ţáttur úttektanna snúist um ađ sannreyna gildi upplýsinga.  Ekki ađ efast um hlutirnir séu réttir, heldur fá ađ skođa undirliggjandi gögn til ađ rekja hvernig komist var ađ niđurstöđunni.  Fá ađ sjá skjöl, rekja slóđ ákvarđana, fara yfir útreikninga (ţar sem ţađ á viđ), sannreyna niđurstöđuna.  Hingađ til hef ég upplifađ alls konar hluti, allt frá ţví ađ menn lesi yfir ţađ sem ţeir fá í hendur og kvitta upp á án ţess ađ sýna nokkra ţekkingu á ţví sem ţeir eru ađ gera, til ţess ađ slóđin er rakin liđ fyrir liđ til ađ skilja helstu undirliggjandi ţćtti.

Úttekt, hvort sem hún heitir endurskođun, innri úttekt eđa vottunarúttekt er alltaf byggđ á stikkprufum.   Ekki er hćgt ađ ćtlast til ţess ađ menn skođi allt sem ţarf ađ skođa, en mikilvćgt er ađ veigamestu atriđin séu skođuđ minnst árlega og tekin sé stikkprufa úr öllum ţáttum starfseminnar (sem úttekt/endurskođun nćr til) á nokkurra ára tímabili.  Úttekt/endurskođun getur aldrei byggst á ţví ađ taka orđ eđa tölur á blađi trúanlegt án ţess ađ stađreyna hlutina.


mbl.is Krefur PwC um bćtur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Var ţađ ekki Reagan sem sagđi "trust, but verify"?

Guđmundur Ásgeirsson, 3.12.2010 kl. 11:42

2 Smámynd: Arnór Baldvinsson

Sćll Marinó,

Mér heyrist á PwC ađ hlutverk endurskođenda sé eingöngu ađ leggja saman tölur í ársreikningum til ađ sjá hvort ţćr stemmi! 

Svona til samanburđar og fróđleiks fór ég á stúfana og gróf upp siđareglur Bandarískra endurskođenda frá Public Company Accounting Oversight Board á http://pcaobus.org/Standards/Auditing/Pages/default.aspx og American Institute of CPAs (Certified Public Accountants) á http://www.aicpa.org/Research/Standards/AuditAttest/Pages/SAS.aspx og http://www.aicpa.org/Research/Standards/AuditAttest/DownloadableDocuments/AU-00110.pdf)

Ég fann líka fróđlega grein í CPA Journal á http://www.nysscpa.org/cpajournal/2008/208/essentials/p32.htm frá ţví í Febrúar 2008.  Ţar fann ég m.a. ţennan gullmola, sem mér fannst einkar áhugaverđur:

"AU section 316.15-–16 emphasizes how important it is that audit team members have a questioning mind. The auditors should be aware of the management’s incentives to commit fraud as well as the opportunity for fraud to be perpetrated. This evaluation requires an awareness of the culture and environment of the firm that might enable management to rationalize committing fraud. Furthermore, audit team members should be diligent in obtaining appropriate evidence to support their judgments. "

Á ţessu sýnist mér ađ a.m.k. hér í Bandaríkjunum sé endurskođendum uppálagt ađ hafa augun opin og sannreyna upplýsingar - Trust but verify, eins og Guđmundur sagđi. Jú Reagan notađi ţetta oft en hann fékk ţetta lánađ úr rússnesku - doveryai, no proveryai (Доверяй, но проверяй) - trust, but verify (a.m.k. ţannig ţýđir Google ţetta;)

Kveđja,

Arnór Baldvinsson, 3.12.2010 kl. 16:33

3 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Eins og ég sagđi, ţa´held ég ađ eitthvađ hafi skolast til í túlkun á tilkynningu PwC og trúi ţví ţar til órćkar sannanir fyrir hinu gagnstćđa koma í ljós.  Ég er samt á ţví ađ eitthvađ hafi fariđ verulega úrskeiđis, en spurningunni sem ekki hefur veriđ svarađ er:  Hvar liggja mistökin?

Marinó G. Njálsson, 3.12.2010 kl. 16:51

4 Smámynd: Arnór Baldvinsson

Sćll Marinó,

Mađur veit ekki hverju mađur á ađ trúa!  Rakst á ţetta yfir síđdegiskaffinu:  http://www.mbl.is/mm/vidskipti/frettir/2010/12/03/fa_um_25_prosent_lana_endurgreidd/

810 milljarđar til félaga án tekna!  Mađur bara skilur ekki baun!

Kveđja,

Arnór Baldvinsson, 3.12.2010 kl. 21:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 1678315

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband