1.12.2010 | 15:14
"Snillingarnir" voru í yfirhylmingu
Hann er áhugaverđur punkturinn sem kemur fram í máli Herdísa Hallmarsdóttur:
..slitastjórnin telji međal annars ađ skráning bankans á eigin hlutum hafi veriđ röng, og ţar međ hafi opinberar tölur um eiginfjárhlutfall bankans veriđ rangar. Jafnvel hafi eiginfjárhlutfall bankans veriđ komiđ langt niđur fyrir lögbundin mörk löngu áđur en bankinn hafi falliđ.
Ţetta kemur mér svo sem ekkert á óvart, enda haldiđ ţví fram í ţó nokkurn tíma ađ Landsbanki Íslands hafi orđiđ ógreiđslufćr um leiđ og gengi krónunnar tók ađ lćkka haustiđ 2007 og ef ekki strax ţá, ţá alveg örugglega eftir ađ ţađ hrundi í mars 2008. Í mínum huga gengur ţađ ekki upp, ađ bankinn hafi yfirfyllt gjaldeyrismarkađ af pundum og evrum af Icesave-reikningum međan gengiđ var sterkt og ađ hann hafi átt nćgt fé til ađ kaupa pundin og evrurnar til baka eftir ađ gengiđ féll um nćrri 30% frá miđju ári 2007 til marsloka 2008. Á ţessu tímabili hlýtur líka ađ hafa hallađ verulega á eiginfjárstöđu bankans.
![]() |
Telja endurskođendur bótaskylda |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
1.12.2010 | 15:03
Öllum brögđum beitt
Nú vćri fróđlegt ađ vita hverjir voru svona svakalega heppnir ađ losna viđ hlutabréf sem urđu verđlaus nokkrum dögum síđar og skuldabréf sem féllu niđur í ekki neitt í virđi. Hugsanlega hefur ekkert grunsamlegt átt sér stađ, en einhvern veginn grunar mig ađ einhver í innsta hring hafi notiđ góđs af ţessu.
Ekki á ég von á ţví ađ ţessi peningar fáist til baka frekar en neitt annađ sem tekiđ var út úr bönkunum međ vafasömum hćtti. Afskriftir upp á milljarđa tugi hjá fólki og fyrirtćkjum í elítunni, međan almenningur fćr ađ éta ţađ sem úti frýs til viđbótar viđ ađ greiđa niđur 1.350 milljarđa skuldir ríkissjóđs. Ég verđ ađ viđurkenna ađ mér verđur alltaf illt í maganum, ţegar ég les svona fréttir.
![]() |
Keyptu eigin bréf fyrir hrun |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
30.11.2010 | 23:04
Stjórnvöld skilja ekki vandann
Mér finnst ţađ stórmerkilegt, ađ ţegar Seđlabankinn og Hagstofan eru nýbúin ađ birta upplýsingar um mjög alvarlega skuldastöđu heimilanna í landinu, ţá flýtur ríkisstjórnin sofandi ađ feigđarósi. Ég hef haft ávćning um hluta af ţeim ráđstöfunum sem stjórnvöld ćtla ađ kynna í ţessari viku. Sumt er gott, en annađ hálf furđulegt í ljósi ţess, ađ ţar virđist eingöngu veriđ ađ bjargar yfirskuldsettum heimilum, en ekki tekiđ nćgilega vel tilliti til greiđslugetu heimilanna.
Í vinnu "sérfrćđingahóps" stjórnvalda um daginn, ţá kom fram ađ 17.700 fjölskyldur ráđa ekki viđ útgjöld og/eđa afborganir húsnćđislána. Ţá er eftir ađ taka inn önnur lán, m.a. bílalán. Tölur Hagstofu og Seđlabanka benda til ţess ađ um 40.000 fjölskyldur nái ekki endum saman um mánađarmót eđa eigi í erfiđleikum međ ţađ.
Skuldakreppan sem dynur á ţjóđfélaginu, er sú fyrsta í heiminum sem ekki er hćgt ađ lina međ verđbólgu. Alls stađar annars stađar er verđbólga notuđ til ađ hćkka laun umfram skuldir, ţ.e. lánveitendur eru látnir taka á sig tjón af kreppunni međ neikvćđri ávöxtun eđa verulega skertri ávöxtun. Hér kemur verđtryggingin í veg fyrir ţađ. Bandarísk stjórnvöld hafa ákveđiđ ađ prenta fullt af peningum og búa til verđbólgu. Áströlsk stjórnvöld gáfu hverjum einasta landsmanni 900 ástralska dali til ađ búa til verđbólgu. Hérna eykur verđbólga á vandann.
![]() |
Óttast ađ upp úr muni sjóđa |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
30.11.2010 | 14:49
Enn hćkkar reikningurinn vegna stjórnenda og eigenda gömlu bankanna
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
30.11.2010 | 12:14
Rétt skal vera rétt - villandi spurning og villandi fyrirsögn
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
25.11.2010 | 23:10
Leitađ ađ skít međ stćkkunargleri
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (18)
25.11.2010 | 22:20
Klúđur Árna Páls - 39% útlána bankanna í vanskilum
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
24.11.2010 | 15:01
Ríkiđ ćtlar í innheimtuađgerđ fyrir bankakerfiđ - Vaxtabćtur fyrir skilvísa gera lítiđ fyrir ţá verst settu
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (23)
23.11.2010 | 23:45
Hver er stađa heimilanna, hver er vandinn og hvađ ţarf ađ gera?
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.11.2010 | 22:34
Ţađ er nú gott betur en tvíburakreppa á Íslandi
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
22.11.2010 | 23:56
Ég skýrđi leikreglur samfélagsins en hótađi engu
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (26)
22.11.2010 | 17:00
Nokkur frumvörp til skođunar - Almenningur borgar milljarđa međan bankar borga milljónir
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
22.11.2010 | 08:29
DV birtir úreltar upplýsingar
Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (13)
22.11.2010 | 00:47
Hérađsdómur vill álit EFTA-dómstólsins
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
22.11.2010 | 00:07
"Ef ţiđ viljiđ skrifa ruslfrétt, ţá skrifiđ ţiđ ruslfrétt"
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
21.11.2010 | 17:07
Icesave í Hollandi: Ţeir vissu ekki neitt Björgvin og Geir!
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
21.11.2010 | 00:43
Windows 25 ára
Bloggar | Breytt s.d. kl. 01:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (9)
20.11.2010 | 22:09
Rangar upplýsingar í frétt Fréttablađsins - Baráttan heldur áfram
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
19.11.2010 | 16:08
Svartari tölur en áđur hafa sést um stöđu heimilanna
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (22)
18.11.2010 | 15:42
Úrsögn úr stjórn Hagsmunasamtaka heimilanna
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (138)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.9.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 1682120
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Fćrsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði