Leita frttum mbl.is

Windows 25 ra

Hver hefi tra v a rverpi sem snt var almenningi fyrir 25 rum yri a v sem a er dag? Ekkert fer milli mla a Windowsstrikerfi er vinslasta strikerfi dag. tbreisla ess er grarleg og tungumlatgfur nnast teljandi. En fyrstu skref ess lofuu ekki gu.

g hafi nloki nmi mnu tlvunarfri vi Hskla slands, egar Windows kom marka. a keyri ofan DOS eins og vi keyrum forrit dag innan Windows. etta var sem sagt bara hvert anna forrit. Apple hafi sett Lsu (LISA) marka tveimur rum fyrr og vakti hn a sjlfsgu athygli okkar hsklanema. Fr menn hlfgildings plagrmsferir upp Radb horni Skipholts og Natns. ar st Lsan bori upp 2. h og nlguust menn hana eins og guum lka veru.

Windows 1.0 og raunar allt fram a 3.0 var aftur eins og fyrirburi. Hafi ekki smu buri og Lsan. En egar forritin komu eitt af ru roskaist Windows me. Gsli J. Johnsen Kpavogi og Skrifstofuvlar Hverfisgtunni hfu essum tma umbo fyrir Microsoft hugbna hr landi. Fyrstu rin var eingngu hgt a f Windows hj eim, en svo fr kerfi a koma me vlum annarra framleienda. Sumari 1987 fkk g sumarstarf hj tlvudeild Hans Petersen hf. sem var til hsa inn af ljsmyndavruverslun fyrirtkisins Austurveri vi Haleitisbraut. ar seldum vi Tandon tlvur, hara diska og jaartki. Tandon var mjg srstakur karl og krafist ess a me vlunum fri eirra eigin tgafa af DOS. Me v fylgdi Windows, fyrst tgfa 1.1 og san skyndilega tgfa 1.3. Gallinn vi essar tgfur, lkt og margt anna er varai tlvur essum tma, var a ekkert af essu skildi slenska stafi. Mnnum hafi tekist a koma me vibtur DOS, en Windows birti bara engilssaxneska starfrfi.

g fkk a verkefni a breyta essu, .e. f Word, Notepad og nnur forrit til a nota slenska stafi rttan htt. tgfa 1.3 var fyrir valinu. ur hafi g patcha lykilborsrtnur, minniskubba skjkorta og jafnvel prentara. Flagar mnir hj tlvudeild HP, brurnir Hans Ptur og Sigurur Jnssynir, hfu lrt hvernig tti a gera etta, en ar sem a var svo leiinleg vinna, var g gerur a vinnudri. Microsoft var ekki hrifi af v veri vri a patcha Microsoft forrit en lt a samt vigangast me lgmarks stuningi. egar Windows kom marka var reynd lagt bltt bann vi slkri ptchun, en ar sem vi vorum me allt fr Tandon, litum vi svo a vi hefum meira frelsi.

ntma tlvuumhverfi er nstum frnlegt a tala um a forrit skilji ekki ntt tunguml. En stareyndin er a baki hverju tungumli eru lkar reglur. Varandi slenskuna er a daua komman hstfum, , og . Vi vorum svo heppin a srslenskir stafir komust strax inn svo kallaa ASCII tflu. ar deildum vi a vsu stum me nokkrum spnsku tknum og ar sem hinn spnskumlandi heimur er mun strri en hinn slenskumlandi, kom allur bnaur til landsins me n-tilda og fleiri slkum tknum. Hr urfti v a taka alla minniskubba skjkorta (PROM) og skipta eim t fyrir endurforritaa minniskubba (EPROM). En a var ekki ng. Segja urfti tlvunni a egar stutt var daua kommu, tti bendillinn ekki a frast skjnum heldur ba eftir nsta innsltti. Loks urfti a kenna tlvunni a skja rttan staf stafatflu skjkortsins til a birta skjnum, en ur en a var hgt var a vera bi a breyta tkninu vieigandi slenskan staf. Tlvunni sjlfri var alveg sama hvernig tkni leit t, ar sem allt var etta vista sem 0 og 1 hara diskinn.

Windows var aeins flknara en DOSi, ar sem n voru stafir ekki lengur sttir EPROM-i. etta verk rst g gst 1987 og lauk v tveimur dgum ea svo. Teiknai slenska stafi inn stafatflu Windows, fkk forriti til a skilja hvernig slenskt lyklabor hagai sr og fkk a til a birta rtta stafi skjnum. annig var a Tandon Windows sem var fyrsta Windowsi til a skilja slensku.

Microsoft komst fljtlega a v a Windows yri a geta skili alls konar tunguml, en ekki bara au algengustu. v var a tgfu 2.0 a tungumlareklar fylgdu me fyrir slensku og nnur minni mlsvi.

Hausti 1991 byrjai g a skrifa um upplsingatkniml fyrir Morgunblai og fjallai g meal annars um Windows 3.1 og Windows NT fljtlega eftir a essi strikerfi komu t. Windows 3.0 kom t vordgum 1990 og tti ekki ngu gott. Gaf Microsoft eiginlega strax t yfirlsingu um a tgfa 3.1 myndi sj dagsins ljs fljtlega. En Microsoft hefur sjaldan veri fyrir a a standa vi tmasetningar og v drst a tgfa 3.1 kmi. pistli eftir mig sem birtist viskiptablai Morgunblasins 9. aprl 1992, er fjalla um 3.1, sem hafi veri kynnt COMDEX tlvusningunni Las Vegas nokkrum dgum fyrr. ar segir g m.a.:

Windows umhverfi er fyrir lngu ori staall fyrir tlvur byggar Intel-rgjrvanum, annig a n er ekki lengur tala um IBM-samhfar tlvur heldur Windows samhfar tlvur.

egar Windows 3.0 kom t sgu margir a n hefi Microsoft loksins komi me notendaskil, sem geru gluggavinnslu jafn sjlfsaga Psum eins og hn er Mkkum. Og a gekk eftir. Me Windows 3.0 ruddi Microsoft veginn fyrir hugbnaarfyrirtki a koma me stala gluggaumhverfi. Umhverfi, sem allir gtu stt sig vi og vissu a mundi n ngilegri tbreislu til a a borgai sig a alaga hugbna sinn a. N er svo komi a allir helstu framleiendur hugbnaar hafa anna hvort egar komi me Windows-tgfur af forritum snum ea eru a koma me r.

Einn str munur var Windows 3.0 og Windows 3.1 og um a segi g greininni:

Microsoft ltur ekki staar numi Windows 3.1 s komi markainn. Nsta tgfa, Windows 4.0, er vntanleg um mitt nsta r og lka strikerfistgfa af forritinu, sem nefnd hefur veri Windows NT. Raunar er s njung Windows 3.1 pakkanum, a forriti er sagt vera strikerfi. Me essu er Microsoft bara a stafesta grun undirritas, a Windows32 (eldra runarnafn Windows NT) vri tla a koma stainn fyrir gamla DOSi og fullkomna ar me frsluna r strikerfi, sem notendur elskuu a hata, yfir kerfi sem jafnvel hrustu gagnrnendur PC-tlva geta veri ngir me.

N Windows 4.0 kom ekki ri sar, heldur var a ba eftir Windows 95. Anna sem breytist heldur ekki, a DOSi hvarf ekki, heldur var a alltaf keyrt upp fyrst og san Windows ofan . Windows Vista var fyrsta tilraunin til a losna vi DOSi og s breyting fullkomnu me Windows 7.

Windows NT kom t mnui sar. a merkilega vi NT er a strikerfi var byggt OS/2 3.0 strikerfinu sem Microsoft og IBM unnu a sameiningu. Er etta eina skipti svo g viti til, sem Microsoft notai vinnu IBM vi run Windows. stan fyrir essu er a slitna hafi upp r samstarfi fyrirtkjanna. IBM vildi a OS/2 vri ra fyrir RISC rgjrva fyrirtkisins mean Microsoft hlt trygg vi x86 arkitektrinn. Vissulega tlai Microsoft a koma me tgfu af NT fyrir nnur umhverfi, en a gekk aldrei almennilega upp.

En Bill Gates hafi egar framtarsn fyrir Windows og fjallai g ltillega um hana srblai Morgunblasins um tlvur sunnudaginn 7. mars 1993. ar segi g m.a.:

starfsmannasamkomu oktber sastlinum opinberai Bill Gates, aaleigandi Mircosoft, framtarsn sna. ar talai hann um margmilun, textavarp me flugum gagnabanka, hlutbundin strikerfi og veskistlvur (ekki reiknivlar heldur tlvur). Markmi hans var ekki a umbreyta Microsoft ea tlvuinainum, heldur hvernig fk nr upplsingar. Hluti af framtarsn hans verur varla a veruleika fyrir en eftir einn til tvo ratugi. etta er a sem hann kallai "Upplsingar vi fingurgmana" (Information at Your Fingertips)...

..Allt verur etta byggt kringum hugbna fr Microsoft. Windows verur nota einu formi ea ru alls konar tkjum af llum strum og gerum; tlvur, sem skilja rita ml og tala, lfatlvur, fistlvur, bortlvur, sjnvarpstlvur og veggtlvur.

htt er a segja a essi framtarsn Bill Gates hafi rst. Alls konar tki keyra nna Windows. Smar eru ornir af lfatlvum sem gera notandanum kleift a ekki bara nlgast upplsingar, heldur vinna me r. g hef s sskpa sem eru me Windows vimt, ryggiskerfi sem keyra ofan Windows og svona mtti lengi telja fram. N textavarpi me gagnabanka er einfaldlega leitarvlar internetinu.

Afmlisbarni hefur n roska langt umfram a sem foreldrar ttu vona , egar krginn kom heiminn. Ferin me v gegn um rin hefur ekki alltaf gengi vel og enn er a treiknanlegt hegun. far stundir hafa fari a blva v, endurrsingar, vrusar, enduruppsetningar, gltu ggn og glataar vinnustundir eftir system krass. Blir skjir me torkennilegum skringum, restore points, hggengar tlvur og allt etta. En ekkert fer milli mla, a Windows er ein merkasta afur sem sett hefur veri marka me fullri viringu fyrir Apple. Ekkert forrit tengir eins marga um allan heim saman. Maur getur tala vi Knverja og hann skilur "Windows-mli", sama vi um Normanninn ea jverjann. Windowska, ef g m nota a, er bi tungutak og aferafri sem hefur ori til og mun bara n sterkari tkum heiminum eftir v sem tminn lur.

g ska afmlisbarninu, srstaklega foreldrunum, til hamingju me tmamtin og vona a v farnist vel framtinni. Jafnframt vona g a hegun ess framtinni taki mi af roska snum og a htti unggingslegum kjenum og tiktrum.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Arnr Baldvinsson

Sll Marin,

a var gaman a lesa ennan pistil og hann vakti margar minningar hj gmlum tlvugrskara! g keypti fyrsta leysiprentarann (Kyocera) af Hans Ptri 1988 ea ar um bil og man a g var einhverjum vandamlum me stafasetti og skrifai einhvern stubb sem g gat nota og sendi hann til HP;)Seinna skipti g essum prentara og Tandon prentara sem g notai fram til 1996 ea 97egar hann bkstaflega hrundi enda bi a prenta miki me honum!

Keypti mr tlvu sumari 1990 og hn kom me Windows 3.0. ur hafi g s Windows 2.1 (held g) tlvu kunningja mns en heldurfannst mra bgbori. Setti upp nokkur netkerfi fyrir austan me Windows 3.1 for Workgroups og a gekk alveg okkalega ef g man rtt.

N fer g af og til .NET notendafundi (user group meeting) sem eru haldnir kaffiterunni Microsoft byggingu 41 Redmond. egar maur er a villast arna MS hverfinu verur manni oft hugsa til essara gmlu dos og windows forrita sem maur var a brasa me gamla daga;) A.m.k. sr maur hvar essir aurar enduu sem maur borgai fyrir MS forritin!!!;)

Kveja,

Arnr Baldvinsson, 21.11.2010 kl. 02:09

2 Smmynd: Jn Frmann Jnsson

a er villa essu hj r. a er annig a DOS var lagt af me Windows ME, sem kom eftir Windows 98. Microsoft kva a byggja Windows XP Windows 2000, en a kerfi er byggt Windows NT 4 og raun fyrsta tilraun Microsoft til ess a ba til notendavnt kerfi byggt NT kjarnanum.

Windows Vista og Windows 7 eru san a sem hefur komi r eim kvrunum hj Microsoft. annig a DOS er horfi fyrir talsvert lngu san r Windows kerfunum.

Windows 2000 og Windows XP eru me dos herma, sem er ekki a sama og raunverulega dosi. Windows Vista og Windows 7 eru ekki me essa herma snist mr, en gti haft rangt fyrir mr v.

Jn Frmann Jnsson, 21.11.2010 kl. 02:53

3 identicon

Frlegur pistill hj r Marn, skrifaur af ekkingu og janfvel vntumykju fyrir Windows ... sem maur ekki a venjast um a alrmda en vinsla strikerfi. g man eftir v a runum kringum 1990 skrifai einhver „tlvugr“ Morgunblai lei a sannir karlmenn skrifuu skipanir Dos en bara aumingjar ea kellingar notuu ms eins og Makkinn bau upp . etta var dlti fyndin yfirlsing en g man ekki hvort hn var sett fram alvru ea til a gera grn af okkur Makkaflkinu. Ummlin hafa san seti hausnum mr og hafi au veri skrifu alvru vri gaman a vita hvort hfundurinn hafi breytt um skoun eim rum sem liin eru.

Sigurdur Sigurdarson (IP-tala skr) 21.11.2010 kl. 09:16

4 Smmynd: Gunnar Heiarsson

Sll Marin. a er gaman a rifja upp gmul kynni. Fyrsta tlvan sem g eignaist, sennilega um 1987 ea 8, var ekki me Windows heldur allt unni DOS rtinni. A vsu fkk g asto vi a ba til skel rtina og aan komst maur inn au forrit sem tlvunni voru, t.d. var tti g tflureikninn Simphony. Fyrsta Windows forriti sem g kynntist var 3,1 og hvlik bylting! San hef g nota nnast allar tgfur fyrir utan Vista, en g hoppai alfari yfir a.

Gunnar Heiarsson, 21.11.2010 kl. 09:37

5 Smmynd: Axel r Kolbeinsson

Jn Frmann hefur rtt fyrir sr Marn. ll Windowskerfi eftir ME hafa veri bygg NT.

Axel r Kolbeinsson, 21.11.2010 kl. 13:54

6 Smmynd: Marin G. Njlsson

Mn mistk a hefja DOSi til of mikilla viringa.

Marin G. Njlsson, 21.11.2010 kl. 14:37

7 Smmynd: Axel r Kolbeinsson

DOS alla viringu skili. MS-DOS 6.22 er sasta strikerfistgfa fr Microsoft sem st undir vntingum. Markasdeildin hefur fengi of frjlsar hendur san .

Axel r Kolbeinsson, 21.11.2010 kl. 16:10

8 Smmynd: Arnr Baldvinsson

Sll Jn,

Allar tgfur af Windows sem byggja NT kjarnanum (NT kernel) koma me DOS console forriti, cmd.exe sem hefur margar af DOS skipununum, en a eru kvenar takmarkanir egar kemur a batch skrm. Gamla ga command.com skelin er lka windows\system32 ;) En etta "dos" er bara forrit sem getur sent skipanir til strikerfisins. MS-DOS var undirliggjandi strikerfi fyrir allar tgfur af Windows fram a NT.

Ef g man rtt r DOS ekki vi NTFS skrakerfi og MS fr aldrei a byggja DOS til a ra vi a. ess vegna var NT byggt sem strikerfi fr grunni sem gat nota gmlu FAT32 skrkerfi fr DOS (er ekki viss um hvort NT notai nokkurn tma FAT16) DOS r ekki vi lng skranfn og eldri windows tgfurnar (fyrir NT kjarna) voru me DLL sem breytti essu annig a Windows gat stutt lng skranfn. Windows geymdi tflu me upplsingum um DOS nafni og "langa" nafni. etta sst enn NT - getur s a cmd.exe me DIR *.* /Xog forritum er hgt a nota GetShortPathName() til a finna stutta nafni.

Gamla NT strikerfi var mjg stablt, en var me mun llegri stuning vi notendamt. g man t.d. eftir egar g var a vinna Hrarskeldu 98-99 a vi vorum me eina NT Workstation tlvu en restin var 95. NT tlvan hrundi nnast aldrei;) en hn var aeins me stuning fyrir 16 liti! a var v svolti ml fyrir okkur a vera a forrita notendavimti henni v vi sum ekki hva vi vorum a gera;) Niurstaan var s a yfirforritarinn, sem vanneingngu me ka,fkk NT tlvuna en vi tveir sem vorum meira notendavimtinu notuum Win95. g man lka vi vorum vandrum me prentaradrivera fyrir NT tlvuna.

Afsaki allar sletturnar;)

Kveja,

Arnr Baldvinsson, 21.11.2010 kl. 21:36

9 Smmynd: Gunnar Waage

skemmtileg upprifjun:). a var miki fall fyrir mig snum tma a sj DOS leggjast af og mislegt sem maur sslai ar var ekki lengur til staar, lengi vel setti g alltaf upp FAT32 partition til a geta haldi fram a nota DOS forritin mn vihald.

N er g me unattended install disk me slipstream af hinu og essu, smelli honum og legg mig:).

N nota g Windows hljvinnslunni, Pro Tools keyrir betur Winows dag heldur en Makka . Hver hefi tra v fyrir rfum rum:).

avantar samt mislegt upp og mikil tilbreyting vri a urfa ekki a patcha essar vlar fram og til baka fyrir lkan hugbna, allavega vissri grunnvinnu. etta er samt allt a koma.

Gunnar Waage, 23.11.2010 kl. 04:24

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (3.3.): 6
  • Sl. slarhring: 9
  • Sl. viku: 53
  • Fr upphafi: 1676920

Anna

  • Innlit dag: 4
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir dag: 4
  • IP-tlur dag: 4

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Mars 2024
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband