Leita í fréttum mbl.is

Icesave í Hollandi: Ţeir vissu ekki neitt Björgvin og Geir!

Ég er nú ekki búinn ađ verđa mér út um bókina hans Björgvins G. Sigurđssonar, fyrrverandi viđskiptaráđherra, en ćtli hún verđi ekki í jólapakkanum.  Ég get samt ekki annađ en furđađ mig á ummćlum upp úr bókinni, sem birt eru í frétt á visir.is í dag.  Ţar segir:

Björgvin segir í bókinni ađ um tilvist reikninganna hafi hvorki hann né nokkur annar ráđherra í ríkisstjórn Geirs H. Haarde vitađ fyrr en síđsumars 2008 ţegar Björgvin hafi spurt forstjóra FME um stöđu Icesave í kjölfar bréfs breska fjármálaeftirlitsins til Landsbankans og FME.

Ég get ekki annađ en velt ţví fyrir mér, hvort ţessir menn hafi ekki veriđ međ fólk í vinnu hjá sér, ţar sem bankinn fór ekkert leynt međ ţetta.  Nú hefur komiđ fram í fjölmiđlum og skýrslu rannsóknarnefndar Alţingis, ađ yfirmenn hjá Bank of England höfđu lýst yfir áhyggjum vegna Icesave í Bretlandi.  Tóku Björgvin og Geir ekki eftir ţví?  Voru ţeir ekki upplýstir eđa var andúđ Davíđs á Björgvin svo mikil ađ hann bannađi starfsfólki sínu ađ halda starfsfólki viđskiptaráđuneytisins upplýstu?

Ófáar fréttir birtust í fjölmiđlum um útrás Landsbankans til Hollands eftir ađ hún hófst 29. maí 2008.  Ég er ekki ađ kaupa ţađ, ađ Björgvin og Geir hafi ekki vitađ af ţessu. Ég raunar sannfćrđur um ađ bankinn hafi gert ţetta međ blessun ţeirra.

Viđ lestur frétta á mbl.is frá ţessum tíma um ţessi mál, ţá eru tvćr greinar sem vekja athygli mína.  Önnur birtist 7. júlí 2008, ţar sem greint er frá umfjöllun Financial Times um öryggis sparifjár.  Ţar er talađ viđ Halldór J. Kristjánsson, bankastjóra Landsbankans, og haft eftir honum:

„Um ţetta gilda afar skýrar Evrópureglur, en ţví miđur hefur nokkurs misskilnings gćtt um ţetta,“ segir Halldór J. Kristjánsson, bankastjóri Landsbankans. Í Evróputilskipun um innlánatryggingar er kveđiđ á um samrćmda lágmarkstryggingu. Međ ţví hvílir sú skylda á stjórnvöldum ađ ef svo beri undir sé jafnskilvirkt fyrir einstaklinga ađ fá bćtur, hvert sem bankinn á rćtur sínar ađ rekja á innri markađi Evrópska efnahagssvćđisins.  Í hverju ríki skal vera til samtryggingarsjóđur, sem gjarnan er rekinn af viđkomandi seđlabanka.

Halldór segir ađ í umrćđu af ţessu tagi sé ţví oft haldiđ fram ađ of lítiđ fjármagn sé í ţessum sjóđum. Hins vegar séu sjaldnast greiddar miklar fjárhćđir inn í sjóđina fyrirfram, heldur eru ţeir fjármagnađir međ lántökum eftir á ef svo ólíklega vill til ađ á ţarf ađ halda.

Guđbjörn Jónsson bloggar um ţessi ummćli Halldórs og verđur ađ viđurkennast ađ hann kemst ađ kjarna málsins, ţar sem hann skrifar:

Ţarna viđurkennir ađalbankastjóri Landsbankans ađ bankarnir sjálfir greiđi lítiđ sem ekkert í tryggingasjóđ innlána og ađ sjóđurinn sé líklega of lítill. En fari svo ađ ađ á hann reyni muni Seđlabanki viđkomandi lands taka lán til ađ greiđa út tryggingabćtur.

Međ ţessu er veriđ ađ segja ađ, eftir ađ áfalliđ er duniđ yfir og tryggingabćtur greiddar, muni skattgreiđendur og sparifjáreigendur ţurfa ađ greiđa niđur lániđ sem tekiđ var til ađ greiđa tryggingarnar út, en eigendur og stjórnendur bankanna sitja ađ sínum auđi óskertum, ţví bankinn var bara hlutafélag.

Ţetta segir mér bara ađ Landsbankamenn vissu upp á hár, ađ ţeir vćru ađ taka áhćttu á kostnađ skattgreiđenda.  Guđbjörn er ađ vísu mjög góđur í ađ sjá ýmsa svona hluti, en í frétt mbl.is er hreinlega játning fjárglćframanns og ţađ er sorglegt til ţess ađ hugsa (í baksýnisspeglinum), ađ enginn innan stjórnsýslunnar hafi kveikt á ţessu, nema náttúrulega ađ ţetta hafi allt veriđ gert í samráđi og međ samţykki stjórnvalda.

Hin fréttin, sem vakti athygli mína, er frá 5. ágúst 2008.  Fréttin fjallar um afskriftir, en ţar er klausa sem lýsir gríđarlegum misskilningi manna á eđli innlána:

Bankarnir hafa styrkt stöđu sína viđ erfitt efnahagslegt árferđi og dregiđ m.a. úr skuldsetningu og hafa Kaupţing og Landsbanki aukiđ til muna hlutfall innlána í fjármögnun sinni međ erlendu innlánsreikningunum Icesave og Kaupţing Edge.

Ég skil ekki hvernig blađamađurinn getur dregiđ ţá ályktun ađ skuldsetning hafi minnkađ viđ aukningu innlána.  Eina leiđ fyrir banka ađ minnka skuldsetningu er međ aukningu eiginfjár.  Innlánin breyttu bara eđli skuldsetningarinnar og juku, samkvćmt orđum Halldórs ađ ofan, áhćttu skattgreiđenda.  Líklegast er blađamađurinn ađ endursegja upp úr fréttatilkynningu einhverrar greiningardeildar eđa endursegja ţađ sem viđmćlandi hefur sagt honum. Niđurstađan er samt sú, ađ íslensku bankarnir voru skipulega ađ fćra áhćttuna af rekstrinum frá hluthöfum til skattgreiđenda.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Takk fyrir góđan pistil Marinó. Ţađ á sjálfsagt ekki eftir ađ renna upp sá dagur ţar sem ég átta mig á ţađ hvađ menn voru ađ hugsa í stjórnsýslunni.

Ţađ komu lika merkileg rök í fyrra frá seđlabankastjóra Hollands. Seđlabanki Hollands hefur eftirlitsskyldu međ lausarfjárstöđu banka í Hollandi og ber ađ kanna ađ ţeir ađilar sem opna ţar útibú uppfylli skilyrđi. Seđlabankastjórinn telur ađ hann hafi fullnćgt eftirlitsskyldu sinni vegna ţess ađ hann HRINGDi Í JÓNAS FR OG SPURĐU HANN HVORT EKKI VĆRI ALLT Í LAGI MEĐ BANKANNA.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 21.11.2010 kl. 20:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 1673804

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2023
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband