Leita í fréttum mbl.is

Leitađ ađ skít međ stćkkunargleri

Ónefndur fjölmiđill heldur ađ hann finni einhvern skít um Hagsmunasamtök heimilanna.  Blađamađur hans forvitnađist í dag um ársreikning samtakanna, sem er öllum opinn á heimasíđu samtakanna, og spurđi svo í leiđinni hvort fólk vćri ekki á kaupi eđa fengi einhverja bitlinga fyrir störf sín.  Nú á sem sagt ađ reyna ađ níđa skóinn af líklegast grandvörustu samtökum landsins.  Ekki bara ađ stjórnarmenn hafi boriđ verulegan kostnađ af störfum sínum fyrir samtökin, heldur á nú ađ vćna menn um ađ ţiggja skattfrjálsar greiđslur og fleira í ţeim dúr.

Mikiđ hljóta ţessi samtök ađ vera vondur ţyrnir í augum sumra.  Ađ senda blađamann út af örkinni til ađ reyna ađ finna eitthvađ misjafnt er stórmerkilegt og líklegast mesta viđurkenning sem samtökin geta fengiđ.

Bara svo ţađ sé á hreinu, ţá hafa samtökin einu sinni borgađ eina pítu fyrir mig.  Ţađ var í apríl á ţessu ári kvöldiđ fyrir ađalfund samtakanna, ţegar undirbúningur hans stóđ sem hćst.  Kostnađur minn af vinnu fyrir samtökin er hleypur aftur á tugum ţúsunda, ef ekki meira.  Felst sá kostnađur í bensíni, símanotkun, pappír og prentbleki.  Loks nemur vinnutap mitt líklegast ekki undir 500 tímum.

Ég vil enda ţetta međ tilvitnun í ljóđ Einars Benediktssonar Einrćđur Starkađar:

Ég mat ekki ljóđglapans lága hnjóđ,
sem laklega hermdi, hvađ ađrir kváđu,
- né ţrćlafylgiđ viđ fjöldans slóđ
í forgönguspor, sem ţeir níđandi tráđu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţú ert betri í bardaga en gráti.

Áfram međ orustuna.

Björn Jónasson (IP-tala skráđ) 26.11.2010 kl. 00:07

2 identicon

Marinó.

Hlustađir ţú ekki á fréttir í dag ?

,,Lekin"  frá riskisstjórninni er sá, ađ engin sátt sé um lausn í sjónmáli á ,,skuldavanda heimilana"  !!!

Hver hefur hag á ţví ađ sverta ţig og ţína vinnu ???

Eigum viđ ekki bara ađ fara í ţá vinnu ??????????

JR (IP-tala skráđ) 26.11.2010 kl. 00:33

3 identicon

Ţađ var flott ađ hlusta á frétta menn á bylgjunni í morgun ( eđa ţannig) Alltaf ţegar kemur ađ ţeim ţá er ţađ í lagi, misti allt álit á Sigurjóni M. Hann kallađi Steingrím J siđlausan en var samt sáttur viđ siđleysi fréttamanna, ađ hnýast í persónuleg mál annara í stađ ţess ađ fjalla um málefniđ.. Allar fylkingar verndar sig og sína í ţessu siđspilta landi :)

Benedikt. (IP-tala skráđ) 26.11.2010 kl. 14:10

4 Smámynd: Gunnar Waage

Mannfjöldinn stöđugt á vellinum vex og vex eins og arfi á heyi. Teygist hann kannski upp ađ Túngötu 6 og tekur ţar hús á Baugi?

Gunnar Waage, 26.11.2010 kl. 16:39

5 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Vegna ţeirrar afsökunar fjölmiđla ađ ég sé opinber persóna og ţeir eigi ţví skotleyfi á mig, ţá langar mig ađ benda á reglur Alţingis um hagsmunaskráningu.  Ţar er gerđ krafa um ađ gefa upp:

 1. Launuđ starfsemi
 2. Fjárhagslegur stuđningur, gjafir, utanlandsferđir og eftirgjöf eftirstöđva skulda. 
 3. Eignir.
 4. Samkomulag viđ fyrrverandi eđa verđandi vinnuveitanda.

Síđan segir:

Ekki skal skrá fjárhćđ eđa verđgildi ţeirra ţátta sem eru tilgreindir í greininni.

Úps, en DV hélt ţví einmitt fram ađ eđlilegt vćri ađ greina frá skuldastöđu minni eins og um opinbera persónu vćri ađ rćđa.

Marinó G. Njálsson, 26.11.2010 kl. 16:52

6 identicon

Árás á Hagsmunasamtökin er hrein og klár árás á ALLA međlimi HH og ţau gildi sem viđ stöndum fyrir. 

Verđa ţessir blađasnápar ekki bara ađ banka upp á hjá öllum félagsmönnum HH og heimta ađ fá ađ sjá skuldastöđu ţeirra??

Anna Kristín Pétursdóttir (IP-tala skráđ) 26.11.2010 kl. 18:52

7 Smámynd: Gunnar Waage

Ţađ er eiginlega alveg merkilegt ađ blađamennska sé háskólafag. Útkoman er ţessi.

Gunnar Waage, 26.11.2010 kl. 18:58

8 identicon

Ćj, hćttu Marínó. Ţađ er bara eđlileg bladamennska ađ leita ađ hugsanleg hagsmunatengl/eđa hagsmunir hjá samtökum og/eđa einstaklingum sem eru í forsvari ţeirra.

Ţú ert ađ grafa ţinu egin gröf. Sem mér finnst miđur. Ţú varst öflugur talsmađur og allra gjalda verđ ţó ég var ţér ekki sammála.

Jakob Andersen (IP-tala skráđ) 26.11.2010 kl. 20:01

9 identicon

@ Jakob Andersen!

Góđur punktur hjá ţér - enda fundust tengslin hans Marinós viđ Hagsmunasamtökin... - hann veit á eigin skinni hvernig ţađ er ađ standa frammi fyrir skrímslinu sem Íslenskt samfélag er í dag.

Ég geri ráđ fyrir ađ ţú skuldir ekki krónu í vísitölu- eđa gengistryggđum lánum - vonandi ert ţú einn af ţeim lánsömu ađ skulda bara ekki krónu. Ţví mér sýnist á skrifum ţínum ađ ţú vitir ansi takmarkađ um út á hvađ Hagsmunasamtök Heimilanna ganga...  

Anna Kristín Pétursdóttir (IP-tala skráđ) 26.11.2010 kl. 20:45

10 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Jakob, spurningar blađamanns voru ekki um hagsmunatengsl heldur hvort stjórnarmenn HH fengu greitt undir borđiđ fyrir störf sín.  Enn og aftur segi ég:  Margur heldur mig sig.

Aftur vil ég benda á ađ í reglum Alţingis um upplýsingagjöf vegna hagsmuna ţingmanna, ţá segir:

Ekki skal skrá fjárhćđ eđa verđgildi ţeirra ţátta sem eru tilgreindir í greininni.

Ţér ađ segja, ţá bađ ég ekki um neitt annađ en alţingismönnum er tryggt, ţ.e. ađ upphćđum vćri haldiđ utan viđ umrćđuna.  Ég set ekki út á annađ í "frétt" DV.  Upplýsingalög taka líka til ţess, ađ ţó fólk (og ţar međ fjölmiđlar) hafi ađgang ađ upplýsingum, ţá teljist fjárhagsupplýsingar til einkamálefnalegra upplýsinga.

Marinó G. Njálsson, 26.11.2010 kl. 22:22

11 identicon

Ţađ á aldrei ađ gefast upp fyrir svona dónum.  Vonandi gefst ţú ekki upp.

Eyfjörđ (IP-tala skráđ) 26.11.2010 kl. 22:43

12 Smámynd: Gunnar Waage

Síđan eigum viđ alveg eftir ađ rćđa eignarhaldiđ á ţessum miđlum sem fara međ ţennan fréttaflutning, pressan og DV geta nú ekki talist gjóđa hlutlćgt mat í ţessu.

Ef ađ meiningin er ađ fara í menn svona tvist og bast ţá má bara sćkja á ţetta liđ til baka. Minnsta mál í heimi.

Ţeir ćttu ekki ađ kasta grjóti sem búa í glerhúsum.

Gunnar Waage, 26.11.2010 kl. 23:32

13 Smámynd: Gunnar Waage

Međ ţessum pistli er einungis meiningin ađ benda mönnum á ađ allir geta ţurft ađ útskýra tengsl sín viđ hina og ţessa, eignir sínar og hagsmuni. Ef ađ meiningin er ađ sá efasemdum um einstaklinga og eyđileggja ţeirra málflutning, ţá má ná sér í veđbókarvottorđ viđkomandi og gera grín ađ honum í sínum eigin fjölmiđli.

Í ţetta skiptiđ ćtla ég ađ drulla ađeins yfir pressuna og vona ég ađ ţeir ţoli ţađ bara. 

Ţađ verđur ađ segjast ađ á ţessum tímum persónuofsókna ţá er erfitt ađ horfa fram hjá eignarhaldi fjölmiđla. Ţegar um stóra miđla er ađ rćđa, ţá er erfiđara ađ henda reiđur á hagsmuna-samhengi milli fréttar og viđfangsefnis.

Ađ menn séu nánast ađ reyna ađ rekja slóđ fréttarinnar innanhúss á stórum fréttastofum til ađ átta sig á hvernig og af hverju ţćr voru gangsettar, er ekki alveg nauđsynlegt ţegar ađ um er ađ rćđa vefmiđla á viđ eyjan.is, pressan.is, enda kosta ţessir vefir ekkert og má hreint gera ráđ fyrir ţví ađ fyrir framan labtop sitji einn gaur á nćrbuxunum og sjái um máliđ frá A til Ö.

Ţá er fyrir ţađ fyrsta ómögulegt ađ skilja hvađ vefur eins og pressan.is er ađ gera međ 100 milljón króna hlutafjáraukningu? Skiptir ţó litlu ef menn vilja skíta peningum.

Ég er ánćgđur međ svipan.is sem ég setti upp međ félögum og kostađi ekkert.

Nú er ţess skemmst ađ minnast ađ pressan.is, eđa réttara sagt bloggarar hennar Sigurđur G. Guđjónsson og Ólafur Arnarsson, veittust illilega ađ Evu Joly međ skrifum, ţar sem ađ gert var grín ađ Joly og beinlínis fariđ fram á ađ Stjórnvöld losuđu sig viđ hana.

Ţá er ţađ nýafstađin atlaga, pressan.is, ađ stjórnarmanni í Hagsmunasamtökum Heimilanna og var ţar á ferđinni minniháttar bloggari af pressunni, ţeir fylgdust ţó grannt međ atlögunni ađ HH og tóku virkan ţátt í henni međ sínum rómađa fréttaflutningi en jú, ţeir eru byrjađir ađ skrifa fréttir.

Nú, ţegar ađ svona miđill eins og pressan sem er međ tiltölulega fáa bloggara (en ţeir eru jú eiginlega allur vefurinn), ţá er ţegar grannt er skođađ ákaflega mikiđ af góđkunningjum eigenda í ţeim hópi en vefurinn er í eigu Exista gegn um Vátryggingarfélag Íslands, Ólafur Arnarsson frćndi fyrrv. forstjóra Exista, Sigurđur hostile takeover G. Guđjónsson, Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir eiginkona Kristjáns Arasonar fyrrverandi framkvćmdastjóra Kaupţings sem átti Exista, Bubbi Morthens er međal bloggara og tengist Vátryggingarfélagi Íslands.

Á einum stađ vitnar Bubbi í RUV og verđ ég reyndar ađ hćla Bubba fyrir ţessa árvekni. stađreyndir sem ţessar eru ţess verđar ađ ţeim sé haldiđ á lofti;

"Ţetta kom fram í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins fyrir skemmstu:

Ţegar Exista var skráđ á markađ áriđ 2006 bauđst stjórnendum dótturfélaganna VÍS, Lýsingu, Skiptum og dótturfyrirtćki ţess, Símanum, ađ kaupa hlutbréf í Exista og veđiđ var eins og svo oft í ţessum viđskiptum – hlutabréfin sjálf. Heimildir fréttastofunnar herma ađ alls 8 yfirmenn í Skiptum og Símanum hafi fengiđ lán upp ađ tuttugu og tveimur og hálfri milljón króna og ađ talsmađur Skipta vildi ekki stađfesta hverjir nákvćmlega hefđu fengiđ lánin niđurfelld, en almennum starfsmönnum bauđst ekki ađ fá sambćrileg lán. Hinsvegar fengu 80 starfsmenn VÍS lán niđurfelld, alls 220 milljónir. Ţar fékk forstjórinn Guđmundur Örn Gunnarsson mest eins og kollegar hans hjá Skiptum og Símanum eđa 22,5 milljónir. Hjá VÍS var gerđ krafa um ađ starfsmenn legđu fram 10 prósent af kaupverđi. Ţađ fé tapađist ţegar bréfin urđu verđlaus, en starfsmönnum var óheimilt ađ selja bréfin í 3 ár eftir kaupin. Heimildir Rúv herma ađ toppar dótturfyrirtćkja Exista hafi flestir notiđ sömu kjara og ţví hafi Halldór Jörgensson forstjóri Lýsingar fengiđ jafnhátt lán niđurfellt.

    Einn lánţeganna sem fékk mest niđurfellt er Katrín Olga Jóhannesdóttir hjá Skiptum, hún er í stjórn Seđlabanka Íslands."" 

Gunnar Waage, 27.11.2010 kl. 04:19

14 Smámynd: Gunnar Waage

ítarefni úr viđskiptablađinu 12 april 2010;

Björn Ingi Hrafnsson, ritstjóri Pressunar og einn eigenda Vefpressunnar ehf. (sem er félagiđ utan um rekstur Pressunar) hefur ákveđiđ ađ taka sér tímabundiđ leyfi sem ritstjóri Pressunnar.

Eins og fram kom í skýrslu Rannsóknarnefndar Alţingis í morgun nemur skuld félags í eigu Björns Inga, Caramba, viđ Kaupţing um 560 milljónum króna. Stofnađ var til lánanna á međan Björn Ingi var borgarfulltrúi Framsóknarflokksins í Reykjavík.

Ţá kemur fram í skýrslu rannsóknarnefndar ađ félag Björns Inga hefđi í september gert framvirkan samning um kaup á bréfum í Exista fyrir um 230 milljónir króna. Viđ ţađ hefđu skuldir félagsins nćr tvöfaldast.

Gunnar Waage, 27.11.2010 kl. 05:26

15 Smámynd: Gunnar Waage

Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir

http://litlaisland.net/corruption/draw/359/29/

Björn Ingi Hrafnsson

http://litlaisland.net/corruption/draw/41/29/

Sigurđur G. Guđjónsson

http://litlaisland.net/corruption/draw/47/29/

Endilega smíđiđ nú samsćriskenningar. Ţađ ber ađ taka ţessum teikningum međ fyrirvara ţar sem ađ ţćr sýna of mikiđ.

En ţú segir bara til Marinó, eđa réttara sagt ţá segir pressan til um hvađ ţeir vilja ađ ég gangi langt, ţeir geta haldiđ áfram ađ kasta grjóti úr glerhúsi og ónáđađ gott fólk, eđa sýnt af sér almenna kurteisi og virđingu.

kćr kveđja

g

Gunnar Waage, 27.11.2010 kl. 05:45

16 Smámynd: Gunnar Waage

P.S.

Ólafur Arnarsson

http://litlaisland.net/corruption/454/olafur-arnarson/

Gunnar Waage, 27.11.2010 kl. 05:49

17 Smámynd: Arnór Baldvinsson

Sćll Marinó,

Í reglunum sem ţú vitnar í er eingöngu talađ um ađ gefa upp eignir, ekki skuldir!  Ţví fellur sú röksemd um sjálfa sig ađ ţú ţurfir ađ gefa upp skuldastöđu vegna starfa á opinberum vetvangi!

Bara halda ţínu striki!:)

Kveđja,

Arnór Baldvinsson, 27.11.2010 kl. 21:24

18 Smámynd: Offari

Ţú vonandi manst eftir ađ gefa pítuna upp á nćsta skattframtali ţví ţú átt eftir ađ borga skatt af henni.  Annars vil ég ţakka ţér fyrir ţín störf í ţágu skuldugra heimila. 

Einhvernveginn finnst mér ekkert hafa orđiđ ágegnt í ţeim málum ţótt Jóhanna telji sér trú um ađ margt haf gerst til bóta. Kannski hefđu ţćr úrbćtur geta bjargađ mörgum í skarra árferđi en í raun finnst mér ađ ţćr séu frekar til ađ stuđla ađ áframhaldandi ţrćlahaldi hér.

Ég vona ađ hćgt verđi ađ leysa vandann ţannig ađ fólk hafi von um ađ losna úr ánauđini ţví hćtt er viđ uppgjöf vari ánauđin í mörg ár til viđbótar.

Offari, 28.11.2010 kl. 14:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (13.4.): 0
 • Sl. sólarhring: 2
 • Sl. viku: 27
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 25
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband