Leita frttum mbl.is

Svartari tlur en ur hafa sst um stu heimilanna

Lfskjararannskn Hagstofu slands snir svartari tlur en ur hafa sst um stu heimilanna landinu. Nr undantekningarlaust standi r mun verra en nokkrum sinnum fyrr. Hafa skal huga a um rtaksknnun er a ra og tk 3.021 heimili tt knnuninni. Af eim skum eru skekkjumrk talsver einstkum lium.

frslum hr og skrifum fyrir Hagsmunasamtk heimilanna hef g margoft haldi v fram a str hluti heimila eigi miklu greisluerfi leikum. Mitt mat fjlda hefur t veri fyrir ofan opinbera treikninga ea eigum vi a segja tlkun Selabanka, en stjrnvld hafa einatt byggt sn vibrg tlu S. greinarger Hagsmunasamtaka heimilanna fr 4. jl 2009 segir:

Mia vi ofangreindar forsendur, eru 46% heimila me viranlega greislubyri, 18% me unga greislubyri og 36% me MJG unga greislubyri. Meirihluti heimila, ea 54% eirra, eru v me unga ea mjg unga greislubyri, en ekki 23% heimila eins og Selabankinn heldur fram. a er mikill munur 23% og 54% og etta gerir ekkert anna en a versna, n egar ln koma r frystingu og tmabundnar skilmlabreytingar renna t.

Mig langar til a skoa essa fullyringu mna fr v fyrir ri og bera hana saman vi tlur lfskjararannskn Hagstofu slands.

fyrra sagi Selabankinn a 23% heimila vri me unga ea mjg unga greislubyri. Var s tala fenginn t fr v a allir ttu a geta sett 40% af rstfunartekjum snum afborganir lna h tekjum og fjlskylduger/str. g taldi og tel enn a etta velti essu tvennu og v s ekki hgt a vera me einfldun sem Selabankinn setti fram. Tlur Hagstofunnar styja vi mna tlkun. Ef skoaar eru upplsingar tflu 3 bls. 5 kemur ljs a fjldi eirra heimila sem a erfitt (erfitt/nokku erfitt/mjg erfitt) s a n endum saman hefur fari r 30,1% ri 2008 49,3% r. Er a talsvert nr mnu mati, en mati Selabankans, svo ekki s meira sagt. etta er lka talsvert hrri tala en kom fram skrslu srfringahps rkisstjrnarinnar um daginn, enda leit hann ekki greislubyri annarra lna en hsnislna.

Hr fyrir nean er tveimur tflum dregnar t tlur sem g tel vera lykiltlur.

Fjlskylduger

Vanskil hsnis-lna

ung byri hsnis-lna

Vanskil annarra lna

Alls

10,1%

16,5%

13,3%

Heimili n barna

6,9%

12,8%

9,2%

Einst.foreldrar

23,5%

31,5%

27,4%

Hjn n barna

5,7%

9,5%

7,3%

Hjn me 3+ brn

19,2%

24,0%

25,3%

Undir 30 ra

8,7%

18,9%

17,8%

30 - 39 ra

17,0%

22,0%

20,4%

40 - 49 ra

13,6%

19,6%

16,9%

Fjlskylduger

ung byri annarra lna

Erfitt a mta vntum tgjldum

Erfitt a n endum saman

Alls

19,2%

35,9%

49,3%

Heimili n barna

14,5%

34,6%

43,0%

Einst.foreldrar

35,8%

66,5%

77,2%

Hjn n barna

12,0%

20,2%

34,4%

Hjn me 3+ brn

29,2%

34,5%

68,4%

Undir 30 ra

18,4%

53,1%

53,3%

30 - 39 ra

28,5%

43,0%

61,7%

40 - 49 ra

24,4%

31,9%

55,3%

Skringar: Til barna heimili heyra allir eir sem eru undir 18 ra a aldri og eir sem eru 18–24 ra, eru n vinnu og ba hj a minnsta kosti ru foreldri. Fullornir teljast eir sem ekki falla undir skilgreininguna um brn. Aldur er skilgreindur sem mealaldur fullorinna einstaklinga heimilinu.

Ef skoa er eftir einstkum hpum hverjir eiga erfiast a n endum saman, kemur ljs a a er barnaflk annars vegar og hpurinn 30-39 ra. (Lklegast er a sama flki s miki til bum hpum.) Hpurinn 30-39 ra ekki bara oftast me brn framfri, heldur er lklegast a hann hafi keypt hsni runum 2004 - 2007. Hgg hans er v r tveimur ttum.

Mr finnst skilaboin til stjrnvalda vera skr. fyrsta lagi verur a rtta hag einstra foreldra og hjna me mrg brn. Nst er a flk fertugsaldri og arf a skoa stu flks rtugs- og fimmtugsaldri. Arir hpar en skoair eru tflunum a ofan "skora" misjafnlega hinum lku flokkum og eru yfirleitt ekki me "skor" nmunda vi au sem ofangreindir hpar hafa. v eru undantekningar.


mbl.is Yfir 10% heimila vanskilum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Kristbjrg risdttir

Haltu fram nu metanlega starfi Marin! ert ljsi myrkrinu fyrir mjg marga sem eru a reyna a berjast fyrir eigin tilveru og berjast vi gnarsterkt fjrvald. Ef einhver tti skili oru fyrir sitt starf undanfarin 2 r eru a Hagsmunasamtk heimilanna .

Kr kveja,

Kristbjrg risdttir.

Kristbjrg risdttir, 19.11.2010 kl. 18:10

2 identicon

Flott grein a venju Marin.

a er nefnilega mli a a er hgt a skapa lf steindauu hri me rttri framsetningu tlfri.

Einhver sagi a a vri til lygi, strkostleg lygi og a lokum tlfri, sem vri mesti lygarinn af llu.

slendingar finna fyrir erfileikum snum, eir finna a harkalega og eir sem taka tranleg skilaboin fr stjrnvldum um a langflestir geti vel greitt af lnum snum er, afsaki orbragi, verulega greindarskertir ea eiga hagsmuna a gta.

Hvernig getur almenningur haft a fnt eftir a gjaldmiill landsins hefur falli um 50-60%, atvinnuleysi straukist og flest fyrirtki markai fari hausinn me vieigandi tekjutapi fyrir almenna hluthafa ??

Ef essi skakkafll sem yfir jina hafa duni hafa varla gra fjrhagslegt yfirbor landans, hvernig voru vi fyrir hrun ??

Var allur landinn lista Forbes, ekki einungis bjggi jr??

Ef menn beita einungis lgmarks skynsemi er raunveruleikinn ekki smu heimslfu og sannleikur rkisstjrnarinnar !!!

runar (IP-tala skr) 19.11.2010 kl. 19:39

3 identicon

Frttir fjlmilum vegna Hagtinda hafa bent a vanskil heimilanna hafa eru jafnh dag og ri 2004. En berum saman rin fyrir 2004, ar eru vanskil ekki miki minni en dag sj bls. 36 hr hj Selabanka http://www.sedlabanki.is/lisalib/getfile.aspx?itemid=1425.

Skoum hva gerist 2004, j bankar voru einkavddir. Lnabk bankanna var rusli vi einkavingu, geri r fyrir a tiltekt hafi tt sr sta sem hefur hrif vanskilastu hlutfallslega s.

Einnig skal hafa huga a aukin tlnaveiting gerir lti r vanskilatlum, ar sem njar tlnaveitingar koma heildarstu., enda minnst a essari skrslu fr S.

Breyting lnaflokkun hefur hrif vanskilatlur. Og breyting innheimtuferli hefur hrif vanskilastu. Ef innheimtuferli alla lei til afskriftar styttist verur hlutfalli vanskilum minna. er spurt, hversu oft var afskrifa stofnunni fyrir ri 2004 og hversu oft er afskrifa dag? Ef afskrifa er oftar dag en ri 2004 og fyrir, erum vi a bera saman epli og appelsnur me via bera saman essar tvr tlur. Meina a vanskilatlur dag su vanmetnar, enda geri g r fyrir a einkafyrirtki s betur reki en rkisreki.

annig a egar vanskilatlur tveggja tmabila eru borin saman arf ferli kringum essi ln a vera au nkvmlega smu.

DD (IP-tala skr) 19.11.2010 kl. 22:55

4 Smmynd: Arnr Baldvinsson

Sll Marin,

Hj eftir essu: "Var s tala fenginn t fr v a allir ttu a geta sett 40% af rstfunartekjum snum afborganir lna h tekjum og fjlskylduger/str."

Er etta einhver glra a tla 40% af rstfunartekjum sem tiltkt afborganir og vexti af lnum??? Teldir etta raunhft? a vri ekki nokkur einasta lei fyrir okkur a setja 40% af rstfunartekjum afborganir nema vi hkkuum tekjurnar um $3-5K mnui. ar sem vi vinnum sjlfsttt held g a vi komum verr t en ef vi vrum a vinna hj fyrirtki. Eins erum vi a borga um 50.000 IKR mnui ($450) heilbrigistryggingu (healt insurance, sem aldrei borgar neitt, en a er nnur saga;) og borgum $1200 leigu.

Vierum meeitthva af kreditkortaskuldum sem vi erum a naga niur og svo skuldiraf bl sem vi keyptum fyrra (eitthva um $20K, borgum um $300/mn. - eini nji bllinn sem vi hfum keypt san fyrir 1980;) Frin sr um bkhaldi hj okkur svo g er ekki me tlur hreinu augnablikinu en 40% vru allt of htt hlutfall hr hj okkur, svo miki er vst!

g var einmitt a velta fyrir mr hugmynd um ak afborganir til einhverra ra mean flk vri a komast t r essu og talan sem g greip, svo semr lausu lofti, var 20% ;)

Hmm.....

Kveja,

Arnr Baldvinsson, 19.11.2010 kl. 23:29

5 Smmynd: Marin G. Njlsson

DD, erum vi eitthva bttari a standi 2004 var eins slmt og nna? Hfum samt huga a etta er mat heimilanna standinu og v um huglgt mat a ra. a getur valdi verulegum skekkjum, ar sem erfitt er a stala huglgt mat.

essu verkefni EU-SILC (European Union Statistics on Income and Living Conditions) var hleypt af stokkunum ri 2003 og v er 2004 fyrsta ri. EU-SILC tk vi af ECHP survey (European Community Household Panel survey) sem hafi var nota milli 1994 og 2001. Hgt er a nlgast upplsingar um etta vef eurostat.

Marin G. Njlsson, 19.11.2010 kl. 23:29

6 Smmynd: Marin G. Njlsson

Arnr, mr fannst a ekki raunhft og bj v til skur sem var annig a eftir v sem tekjurnar voru minni minnkai getan. annig fkk g a um 42% vru rugglega erfileikum en a tala gti breyst eftir fjlskyldustr.

Marin G. Njlsson, 19.11.2010 kl. 23:56

7 Smmynd: Sigurur Haraldsson

Sll Marin hvenr tla stjrnvld og eir sem reyna a reikna sig t r gjaldrota j a viurkenna a vi erum gjaldrota!

Allavega nr strfrikunntta mn a langt a g get ekki me nokkru mti s hvernig vi eigum me sama framhaldi a standa skil eim kostnai sem arf til a reka heimili.

Sigurur Haraldsson, 20.11.2010 kl. 01:11

8 Smmynd: Marin G. Njlsson

Vi frum tveir nafni HH fund fjrlaganefndar jn 2009 og bentum eim me tlum a sland vri tknilega gjaldrota. Nefndarmenn sukku niur stin sn og krfust ess a Selabankinn skilai skrslu. Vi hfum veri frekar svartsnir a vi hldum okkar mli, en skrsla Selabankans var kolbikasvrt. Stareyndir mlsins eru a me krnuna sem gjaldeyri munum vi ekki geta greitt erlendar skuldir okkar nema einhver selabanki hreinlega kaupi 2 - 3 sund milljara af krnum (ef ekki meira) af Selabanka slands og lti evrur stainn. Gjaldeyrisforinn verur aldrei ngu str til langframa til a standa undir greislum erlendra lna jarinnar. Eina leiin er a taka upp gjaldmiil sem er gjaldgengur um allan heim.

Marin G. Njlsson, 20.11.2010 kl. 01:48

9 Smmynd: Arnr Baldvinsson

Sll Marin,

Hversu miki af essum erlendu skuldum eru skuldir sem eru ekki skyldar bnkunum og hruni eirra? Sjlfsagt ekki auvelt a finna t r eirri flkju en g veit hefur plt djpt etta. g velti fyrir mr hvort sland vri betri stu hva varar erlendar skuldir ef hruni hefi ekki ori? Mr hefur snst a skuldsetning heimila og fyrirtkja hafi veria mikil undanfarin r a g velti fyrir mr hvort landi vri ekki mjg illa statt hvort sem er?

Kveja,

Arnr Baldvinsson, 20.11.2010 kl. 03:14

10 Smmynd: Hrur rarson

"Stareyndir mlsins eru a me krnuna sem gjaldeyri munum vi ekki geta greitt erlendar skuldir okkar nema einhver selabanki hreinlega kaupi 2 - 3 sund milljara af krnum (ef ekki meira) af Selabanka slands og lti evrur stainn. Gjaldeyrisforinn verur aldrei ngu str til langframa til a standa undir greislum erlendra lna jarinnar. Eina leiin er a taka upp gjaldmiil sem er gjaldgengur um allan heim."

etta er sennilega alveg rtt hj r, Marn. Stareyndin er lklega s a r 2007 og nokkur r ar undan seldu slendingar raun sjlfsti jarinnar til a fjrmagna flottrfilshtt bor vi lxusjeppa og ar fram eftir gtunum. N erum vi eirri murlegu stu a ver nnast neidd til "a taka upp gjaldmiil sem er gjaldgengur um allan heim." Engin mun koma og gefa okkur ennan gjaldmiil. skiptum fyrir hann fer lklega sjlfsti jarinnar.

Hrur rarson, 20.11.2010 kl. 03:42

11 Smmynd: mar Geirsson

Blessaur Marn.

Hj eftir einu innslgum num hr a ofan, a gjaldgengur gjaldmiill vri eina leiin til a jin gti stai skilum me erlend ln sn. Get ekki a v gert a mr finnst vera komin mtsgn vi sjlfan ig.

essum pistli, og rum mjg svipuum, hefur frt rk fyrir a "rekstrarafgangur" heimilanna standi ekki undir skuldsetningu eirra. Burts fr sanngirnisrkum um a afltta Hrunskuldum ver og gengistryggingar, er a kalt raunsi a heimilin standi ekki undir slkum skuldum, ekki ef forsenda reksturs eirra s a flk hafi fyrir nausynlegum tgjldum, geti lifa mannsmandi lfi.

Svo maur einfaldi, arf bili milli tekna og nausynlegra tgjalda, a duga fyrir skuldum, anna er bein vsun gjaldrot.

g get ekki a v gert a g tel a sama lgml gildi fyrir rekstur jflaga, a heildartekjur eirra, a frdregnum nausynlegum kostnai sem fellur til vi vermtaskpun og grunneyslu ntmajflags, s s tala sem au hafi til rstfunar til a greia a lnum snum til annarra jflaga, kallast viskiptaeittva.

N heldur v fram a svo s ekki, heldur s etta aeins spurning um ann gjaldmiil sem er notaur innan vikomandi jflags, ekki hva jflagi hefur afgang til a borga erlendum ailum.

Ef etta er rtt, tti til dmis Kalifornurki a vera gum mlum, ef a tekur upp jen ea evru, fr a gjaldgengan aljlegan gjaldmiil, og getur greitt allar snar skuldir me honum, ea er a ekki????

Ea er mli aeins flknara??

Kveja a austan.

mar Geirsson, 20.11.2010 kl. 10:46

12 Smmynd: Marin G. Njlsson

mar, g sagi vi nemendur mna gamla daga "ef i skilji mig ekki, ekki misskilja mig".

Stareyndir mlsins eru a erlendar skuldi jarbsins eru fimmta sund milljarar. Afgangurinn af viskiptum vi tlnd arf a vera a.m.k. 2-300 milljarar til ra vi hgvra vexti af eirri tlu, hva afborganir. essi afgangur hefur allra bestu rum veri a slaga 100 milljara. Ef vi vrum me aljlega gjaldgengan gjaldmiil, gti selabankinn einfaldlega prenta peninga til ess a bra bili.

etta snst ekki um getu jflagsins til a greia vegna jartekna, heldur agang a takmarkari aulind, sem er gjaldeyrir. a mun ekki duga a tma gjaldeyrisvarasj landsins, n erlendar eigur jarbsins eru eigu annarra en skulda, annig a semja arf vi um a selja. En hvernig sem fer, mun etta stand geta skapa einangrun ea a.m.k. hgt mjg miki uppbyggingu. svo a hr komi inn erlent fjrmagn strum stl, frist a debet og kredit jhagsreikninga. Allur peningur sem kemur inn me essum htti myndar skuld mti sem vill f vxtun og a lokum vill fara t.

Marin G. Njlsson, 20.11.2010 kl. 12:47

13 Smmynd: Marin G. Njlsson

Vibt: Fyrir utan a mjg str hluti erlendrar fjrfestingar fer t r landi formi erlends kostnaar vi fjrfestinguna. v er grarlega mikilvgt, a veri fari erlenda fjrfestingu, a laun vegna eirra framkvmda veri eftir hr landi. a voru lklegast strstu mistkin vi Krahnjkavirkjun og lveri Reyarfiri, a ekki var ngilega str hluti af framkvmdakostnainum eftir hr landi. Peningurinn flddi of frjlslega r landi.

Marin G. Njlsson, 20.11.2010 kl. 12:51

14 Smmynd: mar Geirsson

Blessaur Marn, held a g hafi skili ig alveg, og v miur er grunnforsendan, sem ltur dmi ganga upp, rng. En g vildi lta ig segja hana a fyrra bragi.

a er s sem gefur t myntina, sem prentar. v liggur diffinn.

ess vegna getur Bandarski Selabankinn btt vi sig skuldum, hann hefur leyfi til a ynna t silfri, reyndar a kvenu marki.

Vi hfum a ekki, vi getum bara nota dollarann, ekki gefi hann t. Sami vandi hrjir Kalifornurki, a prentar ekki dollarana, ess vegna arf a a skera svona miki niur, ea auka tekjur snar. notar a aljlega viurkennda mynt.

g er ekki a taka afstu til myntar, til lengri tma m fra rk fyrir a a er betra a nota gjaldmiil sem arir vilja, en a er engin tfralausn dag.

Vi sem j borgum ekki meira en vi flum, alveg h eirri mynt sem vi notum. En dag verndar krnan innlenda hluta hagkerfisins, v hn er viskiptamynt ess.

Ef vi hefum evru, myndu ll viskipti stvast t af peningaskorti, a fri meira t en kmi inn.

Ea a held g.

Kveja a austan.

mar Geirsson, 20.11.2010 kl. 13:02

15 Smmynd: Marin G. Njlsson

mar, enn misskilur a sem g segi. g er a tala um, a vri krnan aljlega viurkenndur gjaldmiill. g er ekki a tala um a vi vrum me evru. Rkstuningur minn stendst v alveg.

Marin G. Njlsson, 20.11.2010 kl. 14:20

16 Smmynd: mar Geirsson

Varla held g a Marn, ekki nema oralagi s ekki a tlka hugsun na, "N erum vi eirri murlegu stu a ver nnast neidd til "a taka upp gjaldmiil sem er gjaldgengur um allan heim." A taka upp gjaldmiil er eins og raunveruleikinn er dag, a skipta um gjaldmiil.

Vissulega er hgt a breyta eli krnunnar og gulltryggja hana, en a dygi skammt, kannski sem gjaldmiil fyrir Akureyri.

Stareyndin er s eins og vi vitum bir, a a eru fir gjaldmilar dag sem eru "aljlegir", og aeins ein smj er me slkan, Svisslendingar. En s mynt er svo sm, a hn er ekki notu aljlegum viskiptum, hn myndi hrynja um lei, v bak vi hana er fjrhagur Svissneska rkisins, og aljlegu samhengi er hann ekki str.

Ef vi viljum a krnan okkur fi sama stadus, arf traustan eignagrunn, og hann er ekki tekinn upp r hatti tframannsins, rdeild og aljleg bankastarfsemi og ratuga uppbygging, skrir stu Svissenska frankans.

etta er bara veikleiki hugmyndarinnar, hn er ekki raunhf, ekki dag.

Vegna ess a allt sem segir um forsendur ess a geta borga skuldir, lka innslgunum til mn, er rtt. Rkstuningurinn inn stenst alveg, nema tfralausnin, visnningurinn aljlega mynt. a eru aeins rfir Selabankar sem prenta slkar myntir, og Selabanki slands verur seint einn af eim.

verur alltaf a afla meira en eyir, ef tlar a borga skuldir. Hlutur sem slensk stjrnvld skilja ekki, skilja ekki a s sem bara borgar skuldir, hann veltur ekki hagkerfinu, og ar me dregst a saman, og ar me greislugeta flk vegna tekjuminnkunar og aukningar atvinnuleysis vegna samdrttarins.

Og vi urfum lka a skilja a gjaldmiillinn er ekkert anna en eining sem tjir kaupmtt jflagsins. a skiptir engu hva vi kllum hann.

ess vegna urfum vi a lra a gera gott r vi sem vi hfum, og hlaa ekki arfa skuldum jflagi, a er ng samt.

Sem skrir andstu mna vi AGS og ICESave, vi flum ekki tekna til a borga essi ln, vi hfum egar skuldsett okkur upp rjfur, og r skuldir arf a semja um og reyna a greia niur, n ess a stva allt jflaginu.

Sama lgk og gildir gagnvart heimilunum, a verur a gera eim kleyft a borga snar skuldir n ess a allt hrynji.

g tel a etta s bara sama raunsi Marin. En mtt endilega leirtta mig ef oralag itt gaf tilefni til misskilnings, og hva tt nkvmlega vi me aljlegum gjaldmili, v kjarnanum tel g okkur vera tala um saman hlutinn.

En a er essi tgangspunktur, hann arf ekki alltaf a vera sama stanum.

Kveja a austan.

mar Geirsson, 20.11.2010 kl. 14:47

17 Smmynd: Jn Gunnar Bjarkan

mar Geirsson, ert reyndar ekki alveg a skilja hva a ir a vera myntbandalagi annarsvegar og a taka upp gjaldmiil einhlia annarsvegar.

talar um California geti teki upp evru svo lengi sem eir eru me jkvan vruskiptajfnu. etta er aeins rtt a v leyti a vruskiptajfnuur vri alltaf jkvur, a flk og fyrirtki mundi tra a Californurki muni hafa aga til a ra vi etta verkefni, og a aldrei vru kreppur.

Bankar Californu gtu til dmis ekki stt hirslur Evrpska selabankans eins og bankar eru n a gera gr og erg ESB. annig yrfti Californurki a taka ln til a lna bnkunum, ef bankarnir fru san hausinn, sitja skattborgarar eftir me lnin. ru lagi myndi etta setja Californu miklar skorur hva varar tenslu og uppbyggingu(til dmis eins og Krahnjkavirkjun slandi) ar sem eir yrftu raun alltaf a eiga fyrir allri uppbyggingu sem gti reynst slmt egar arf a rva atvinnulfi kreppu. krepputmum vri lka mjg lklegt a markaurinn myndi missa tr a Californu tkist a halda velli ar sem eir hafa engann agang prentvl a agengi a ECB, annig gti flk og fyrirtki gert hlaup bankanna, en er varasjurinn fljtur a tmast og gti enda me a bankar standa tmir eftir egar flk vill f peningana sna.

Jn Gunnar Bjarkan, 20.11.2010 kl. 15:00

18 identicon

Marin,

Nei vi erum alls ekki bttari me a a vanskil hafi veri h um 2004. En g er bara a benda etta v samhengi a fjlmilar eru a bera essi r saman og annig reyna a gera lti r nverandi standi. Nverandi stand er landi h v hvernig hlutirnir voru ur.


Og tt svo hlutirnir hafa alltaf veri einhvern veginn ir ekki a eir urfa alltaf a vera annig fram.

DD (IP-tala skr) 20.11.2010 kl. 15:02

19 Smmynd: Marin G. Njlsson

mar, g geri mr grein fyrir a krnan verur aldrei aljlegur gjaldmiill. getur alveg tala um veikleika og g viurkenni .

Ef vi aftur tkum upp annan gjaldmiil, mun aukinn hagvxtur ntast til a greia niur erlendar skuldir. Hagvexti fylgir j auki peningamagn umfer og ar me peningur til a greia erlendar skuldir. Neikvu hrifin eru a vi getum ekki ntt hagvaxtaraukninguna til a bta lfskjr mean.

jarframleisla er lklegast ng til a standa undir skuldunum. Aukning hennar um nokkur prsent ri ( fstu gengi) mun v bta stu jarbsins til a standa skilum. En m framleislu aukningin ekki vera me tilstilli erlendrar lntku.

jarbi er smu stu og skuldsett heimili. Nverandi greislugeta (me krnuna sem mynt) er ekki ngjanleg til a standa undir greislubyri lna. a eru rjr leiir t r vandanum, ein er gjaldrot, nnur er verulegur samdrttur neyslu og hin rija er meiri lntaka me von um a framtartekjur aukist ngjanlega til a standa undir aukinni greislubyri. Mr snist gjaldrot jarbsins ekki vera kostur og frekari lntaka ekki vnleg lei. er riji kosturinn eftir, sem gti tt innleiingu innflutningshafta, en me v erum vi a brjta EES reglur. Hinn grkaldi veruleiki er v, a vi verum nstu 5 rum a kasta krnunni og taka upp evru, dollar ea einhverja ara aljlega mynt ea, eins og g benti upphafi, sannfra einhvern selabanka um a kaupa 2 - 3 sund milljara af krnum af okkur, svo hgt s auka gjaldeyrisvaraforann sem v nemur.

Marin G. Njlsson, 20.11.2010 kl. 15:08

20 Smmynd: Jn Gunnar Bjarkan

g hef sagt a krnan geri ll okkar ml verri, og a kreppan hr slandi s miklu erfiari a eiga vi en s sem stendur n yfir ESB. Vil g aeins nefna gengisfellingu sem spekingarnir hrna tala mjg um a s svo g fyrir efnahaginn, copy og paste fr rum spjallari:

N m halda v fram a gengisfelling s g fyrir strar jir eins og Bandarkin, skaland ea Kna. En etta engann veginn vi j eins og sland. Og hvers vegna segi g a:

N skulum vi taka dmi. Neytendur vera alltaf neytendur, hvort sem gengi fellur ea ekki. slendingar fara ekki a lifa lambi og lopa bara af v a gengi fellur.

N skulum vi taka dmi um jverja og slending, Evran fellur og Krnan fellur. jverjinn fer meira og meira a flytja sig yfir "innlendar vrur". etta ir a stainn fyrir a kaupa Bandarskan flutningabl, japanskan sma, Rssneska herotu og svo framvegis, fer hann a kaupa Volkswagen, Siemens sma ea Eurofighter herotu. N, ar sem hann eri evrunnui, gti hann ess vegna keypt Renault, Nokia og Jas Gripen. etta er auvita mjg einfalt dmi. En slendingar framleia engar kaffiknnur, ostaskera, eldhsinnrttingar, flugvlar, bla, sgarettur ea hva a er n. essi sami slendingur er naubeygur til a kaupa essar vrur hrra veri, stainn fyrir a sna sr yfir innlenda darari framleislu sem skapar vinnu fyrir slendinga.

AR A AUKI., a er smjum eins og slandi ltil samkeppni, annig a meira segja innlendu vrurnar fylgja ekki verrun. Til dmis man g eftir v egar rannskn kom t um a slenskar landbnaarafurir hefu hkka MEIRA heldur en innfluttar einfaldlega vegna ltillar samkeppni, hrri skulda fyrirtkja(til dmis bnda) og hrra vers innfluttum vrum(traktor, spenamasknur og fleira).

En hver er aaltflutningsvermti slendinga. Fiskurinn. N hkkar reyndar veri fiskinum, en tgerirnar eru egar ofurskludsettar erlendum gjaldeyri. annig a launakostnaurinn hj fyrirtkijum lkka mia vi tekjur, en allar skuldir aukast. En fiskurinn er takmrku aulind, eir geta ekki einfaldlega lkka ver til a vera samkeppnishfari og fari a framleia miklu meira eins og til dmis Volkswagen. annig skapar essu gengislkkun enginn n strf sjvartvegi ar sem veiin er auvita s sama. eir geta veitt a sama, f reyndar hrra ver fyrir vruna, en skulda lka helmingi meira. Sama me li. lveri hefur kvena framleislugetu ri, og v skiptir engu mli hvort gengi lkkar ea hkkar, a er ekkert hgt a auka strfum lverunum, v arf a byggja nja virkjun, og ef a er gert, gti ess vegna krnan veri kominn einn mti 60 dollara aftur. Sveiflurnar eru einfaldlega svo miklar a fyrirtki vita ekki hvort au eiga a sitja ea standa. Erlend lfyrirtki hira annig hagnainn af essar gengisfellingu en a skapar enginn n strf me eim margfeldishrifum sem a hefur fr me sr. Sama me ferajnustu, a er ekki hgt a auka feramenn um 100% einu ri bara vegna ess a gengi lkkai, v hvar eiga essir feramenn a gista? Vi gtum svo sem teki helling af lnum og byggt fullt af htelum, en gti krnan vegna enslu veri farin uppfer aftur og er ori offrambo htelum sem myndi lka veri essum htelgistingu jafnvel tt au fru uppbygginguna me v markmi a auka tekjurnar.

Bottomline is, Flest fyrirtki tflutningsstarfsemi slandi eru skuldsett erlendum gjaldeyri og langstrstur af essum inai(fiskur, l og feramannainaur) hefur aeins takmarkaa tenslu hva varar tekur. ar af leiandi hefur fallandi gengi nnast enga bbt fyrir essi fyrirtki(allavega au skuldsettustu ar sem greislur af erlendum lnum verur eim ofvia vegna fallandi gengis). Jafnvel sum af essum fyrirtkjum gri aeins meira, er a varla a skapa nein strf ar sem afurin sem eir eru a selja er takmrku og vegna gjaldeyrishaftana, er mjg um a a gjaldeyrirstekjurnar eru ekki a skila sr aftur til landsins, me rum orum, fyrirtkin hafa ekki tr markanum.

a vri anna ef strstu jartekjur slendinga vru eins og skalandi, inaarframleisla fr a til . ar sem ef gengi myndi minnka, n myndi Siemens, Volkswagen, MAN, EADS og fleiri fyrirtki geta lkka ver og auki framleislu um allan helming.

Fyrirtkin sem eru undanskilin essum rkum sem g var a telja a ofan, eru fyrirtki eins og CCP, Marel, ssur. etta eru gullnmur slendinga. Gengi lkkar, essi fyrirtki geta lkka ver en auki vi strf og fari a framleia meira. En MEIRA SEGJA ESSI FYRIRTKI eru algjrlega andst krnunni ar sem hn fer me rsreikninga essara fyrirtkja algjrar rssbanaferir og algjrlega mgulegt fyrir au a gera tlanir framtina.

annig a gengisfelling sem vi gengum gegnum er slm fyrir landi HEILD sinni. Stuningsmnnum krnunnar hefur snjallan htt tekist a sna umrunni hvolf me v a cherry picking leiangur, fara til Rmenu og taka jarframleisluna ar, samdrtt Eistlandi, fjrmagnshalla Irlandi, atvinnuleysi Pllandi og komast a eirri niurstu a vi stndum okkur gtlega mia vi essar jir.

En stareyndin er s a vi erum a ganga gengum ALLT SENN:

1. Mrg hundru prsenta aukning atvinnuleysi.

2. Margra tuga prsenta hkkun rkisskuldum.

3. Margra tuga prsenta lkkun kaupmtti.

4. Fimmfalda strivexti en evrusvinu.

5. Grarlegan samdrtt jarframleislu.

6. Algjrlegan fltta aljlegra fjrfesta(ekki veri minni erlend fjrfesting hr marga ratugi).

7. Mikinn landfltta of menntuu flki(kemur hausinn okkur seinna).

8. Alveg trlega aukningu skuldabyri heimila(merkilega reyndar sgu sgu vesturlandaja).

9. Mjg mikinn fjrlagahalla.

10. Mikla stjrmlakreppu.

a er hgt a tna einn til 5 hluti r essum lista fr verst stddu jum ESB, en a m vera llum ljst a vi erum a taka langtum verri skell en allar arar jir, svo vi tlum n ekki um jir eins og Norurlndin, skaland, Holland, Belga og Lxembourg sem hafa nnast allt sitt hreinu.

Taki til dmis eftir a essum lista eru grarlegar launalkkanir, grarleg aukning skulda heimila(bi vegna erlendra lna sem hkkuu veri, og meiri verblgu vegna fallandi gengis og hkkandi verlags) og miklu hrri strivextir hr. essi rj atrii eiga ekki vi neinu einasta Evrurki.

Taki til dmis eftir egar menn fussa og sveia yfir miklu samdrtti Eystrasaltinu. En ekki minnast eir a jarskuldir Eistlands er ekki nema 7% af jarframleislu, sambrilegir reiknir setja okkur yfir 100%. annig a jarframleisla slendinga drgst aeins minna saman en jk skuldir um marga tugi prsenta, kominn yfir 100% ar sem vi vorum ur me nnast skuldlausan rkissj.

Menn gtu svo bent fjrlagahallan rlandi en lta vera a minnast a inn eim tlum er innspting rska rkisins bankakerfi. etta er bara spurning um aferafri. Til dmis er gjaldrot Selabanka slands vegna taps starbrfum okkar bankakreppu ekki inn fjrlagahallanum og g efast reyndar um a trygging okkar tmum sjum bankanna og jafnvel nnur innspting s fjrlagahallanum.

Svona gengur essi cherry picking leikur t a rugla almenning og a breia yfir raunverulegan skaa sem krnan olli okkur.

Jn Gunnar Bjarkan, 20.11.2010 kl. 15:15

21 Smmynd: mar Geirsson

Blessaur Marn.

tli vi sum ekki a tala okkur saman, vissulega ert a tala um a taka upp njan gjaldmiil.

Og ltur hann eim lgmlum sem g held a vi sum sammla um, a hann rst af framboi og eftirspurn. Ef eftirspurn formi skulda er meiri en innfli hans, ornar hann upp. a er ekki flknara.

komum vi a tveimur forsendum num.

a gefur okkur enginn, 2.000-3.000 milljara, en aild a myntbandalagi Evrpu, ir gjaldmilaskipti, ar me erum vi a tala um Evru og Evrpusambandsaild. Ef skipt er nverandi sktalfskjrum, eru forsendur hagvaxtar formi drs kostnaar.

Hin forsendan er a gjaldmilaskipti leii sjlfkrafa til hagvaxtar. a er vgast sagt hpi, s ekki sjlfvirknina v. ra, mennta smhagkerfi getur vissulega nota sr agang a strri markai, og ar sem viskiptahindranir formi annars gjaldmiils hafa alltaf fr me sr kostna, er a allavega jkvtt.

En eykur aild innflutning???? Hva me fjrmagnstilfrslur fr gjaldrota bnkum rugga banka, til dmis svissneska???? mnum huga er a ekki spurning a fjrmagn muni leita r landi, fi a til ess minnsta tkifri. Og a er grynni af blukrnum sem langar t.

A vanmeta essa httu er bein vsun jargjaldrot. Munum a forsendan er a viskiptajfnuur aukist, ekki minnki, svo hgt s a greia niur skuldir.

Hva segir sagan???'

Argentna vejai eigin gjaldmiil, og ni tplega 10% hagvxt 5 r r. Jaarsvi ESB stefna gjaldrot rtt fyrir Evruna. Hva segir a okkur??

g skal svara v, a ekkert er eins og a snist, ekkert er ruggt essum heimi.

En gengur smmynt hinum stra heimi, er g a meina almennt s??? Hn er allavega mjg vikvm fyrir spkaupmennsku, og ef fjrfli er frjlst, hn alltaf erfitt uppdrttar.

Plsar og mnusar, en mnum huga dag er a ruggt a aeins hft halda okkur floti, alveg anga til a vi erum tilbin a skattleggja blukrnuna og fjrmagnsflutninga t r landi. a er nefnilega ekkert elilegt vi nverandi stand.

Hvorki hr, ea t hinum stra heimi.

Og eina svari er a gera llum kleyft a borga skuldir snar n rlalfs, a gildir lka um jir.

Og a er plitk.

Og plitk mun leysa vanda okkar, ekki gjaldmilaskipti. au eru aeins tki, ekki lausn.

Kveja a austan.

mar Geirsson, 20.11.2010 kl. 18:07

22 Smmynd: Axel Ptur Axelsson

Sll Marin,

Stareyndin er s a sland ER gjaldrota og slendingar sitja n rotabi sem bur eftir a allar eignir veri gerar upptkar.

etta er orinn hlutur og ekkert hgt a gera, jin hefur tapa fjrri og sjlafsti snu.

Axel Ptur Axelsson, 25.11.2010 kl. 13:48

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (23.5.): 5
  • Sl. slarhring: 6
  • Sl. viku: 37
  • Fr upphafi: 1678315

Anna

  • Innlit dag: 5
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir dag: 5
  • IP-tlur dag: 5

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband