18.12.2007 | 11:17
Sjaldan er ein báran stök
Þeim gengur eitthvað illa að haldast á persónuupplýsingunum í Bretlandi. Nú eru það upplýsingar um ökupróf sem hafa týnst. Í þetta sinn er þó talið að harði diskurinn með gögnunum hafi verð lagður á rangan stað innan tölvumiðstöðvar fyrirtækisins Pearson Driving Assessments Ltd. í Iowa borg í Bandaríkjunum. Engar líkur eru taldar á að gögnin hafi komist í rangar hendur, þó aldrei sé hægt að útiloka slíkt.
Kaldhæðnin í þessu máli er, að það komst upp eftir að fyrirskipuð var rannsókn á öryggi persónuupplýsinga í framhaldi af því að geisladiskar með upplýsingum um bætur almannatrygginga glötuðust í sendingu. Sama var upp á teningunum núna, þ.e. harður diskur með upplýsingunum hafði verið sendur frá tölvumiðstöð í Bloomington í Minnesota-fylki og er ekki vitað hvar hann endaði. Þó er talið nokkuð öruggt að hann barst á leiðarenda og hafi týnst innandyra. Það sem gerir þetta mál sérstakt, er að breskar persónuupplýsingar voru sendar til vinnslu í Bandaríkjunum til að týnast þar. Tekið skal þó fram að gögnin sjálf hafa ekki glatast, heldur eingöngu það afrit sem var á harða diskinum.
![]() |
Bresk yfirvöld glata persónuupplýsingum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.12.2007 | 10:41
Er þetta tölfræðilega marktækt?
Þetta er ákaflega góð niðurstaða, en ég vil nú samt spyrja: Í hve mörgum tilfellum gerist það hjá Akureyrarbæ að bæði karl og kona eru í sambærilegum störfum, á sama starfssviði, á sama aldri og með sambærilegan starfsaldur? Einnig væri gott að vita hvort menntun viðkomandi sé sambærileg.
Ég ætla ekki að gera lítið úr þeim fjölda starfsmanna sem vinna hjá Akureyrarbæ, en það væri samt fróðlegt að vita hve margir starfsmenn töldist samanburðarhæfir, hver kynjaskiptingin innan hópsins var og hve hátt hlutfall af starfsmönnum bæjarins þessi hópur telst vera.
![]() |
Dagvinnulaun kvenna orðin hærri en karla |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.12.2007 | 19:09
Arsenal - Góðir, betri, bestir
Magnþrungnum leik lokið á þann eina hátt sem þetta gat endað. Chelsea fór varla af sínum vallarhelmingi í fyrri hálfleik og þó þeir hafi bitið aðeins frá sér í þeim seinni, þá var það sambland af heppni Chelsea og klaufaskap Arsenal sem gerði það að verkum að leikurinn endaði bara 1 - 0. 2 til 3 gegn engu hefði gefið betri mynd af gangi leiksins.
Það var gott að sjá Cesc, Hleb og van Persie aftur, en Flamini var án efa bestur í lið Arsenal. Einnar snertingar boltinn var kominn aftur og skil ég ekki hvað Diarra er að kvarta yfir að komast ekki í liðið. Hann getur kannski kvartað, þegar hann er búinn að læra að gefa boltann strax á næsta mann.
Þó að ManU hafið náð að hanga á þessu eina marki sem þeir skoruðu gegn gangi leiksins, þá var mikill munur á leik þeirra og Arsenal. Eftir að United skoraði voru settir 10 menn fyrir aftan boltann og langtímum saman var enginn leikmaður United á vallarhelmingi Liverpool. Ótrúlegt hjá liði sem telur sig vera bestir. Eftir að Arsenal komst yfir, þá var pressan bara aukin. Pressað var frá fremsta manni og skiptingar milli kanta hraðar og nákvæmar. Það getur vel verið að United muni standa uppi sem meistarar í vor, en Arsenal spilar "Total Football" að hætti Johan Cryuff og félaga. Þann besta og flottasta í dag. Það eina sem mætti bæta við eru bombur á við þær sem komu frá Arie Haan í denn.
![]() |
Arsenal lagði Chelsea og er aftur efst |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
16.12.2007 | 17:33
Hverjum er að kenna?
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
12.12.2007 | 15:21
Hvaða trúarfræðsla, -athafnir og -iðkun má eiga sér stað í skólum?
Menntun og skóli | Breytt 14.12.2007 kl. 12:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (74)
11.12.2007 | 11:59
Trúfræðsla og mannréttindi
Dægurmál | Breytt 14.12.2007 kl. 12:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (144)
7.12.2007 | 09:56
Við skulum varast að hreykja okkur hátt
Stjórnmál og samfélag | Breytt 14.12.2007 kl. 12:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.12.2007 | 16:38
Kr. 2,4 milljarðar í skaðabætur vegna persónuverndarbrota
Upplýsingaöryggi | Breytt 14.12.2007 kl. 12:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.12.2007 | 14:57
Markmið Íslands fyrir aðra
Umhverfismál | Breytt 14.12.2007 kl. 12:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
3.12.2007 | 13:28
Rovaniemi og jólasveinninn - glatað tækifæri fyrir Íslendinga?
Bloggar | Breytt 14.12.2007 kl. 12:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
2.12.2007 | 13:03
Er bleikur stelpulitur?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
30.11.2007 | 11:57
Kristilegt siðgæði
Dægurmál | Breytt 14.12.2007 kl. 12:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (27)
28.11.2007 | 23:28
Rafræn skilríki opna dyr að nýjum tímum
Upplýsingaöryggi | Breytt 14.12.2007 kl. 12:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
28.11.2007 | 10:49
Frétt um andlát samræmdra prófa stórlega ýkt
Menntun og skóli | Breytt 14.12.2007 kl. 12:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
26.11.2007 | 23:57
Lítil staðfesta neytenda
Bloggar | Breytt 14.12.2007 kl. 12:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
26.11.2007 | 21:54
Samræmd próf aflögð
Menntun og skóli | Breytt 14.12.2007 kl. 13:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.11.2007 | 10:48
947 km = Kópavogur - Húsavík - Kópavogur
Ferðalög | Breytt 14.12.2007 kl. 13:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
23.11.2007 | 13:56
Jólamót Kópavogs í fótbolta
Íþróttir | Breytt 14.12.2007 kl. 13:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.11.2007 | 11:57
Það er þá 5. styrkleikaflokkur
Íþróttir | Breytt 14.12.2007 kl. 13:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.11.2007 | 11:59
Álit mitt í 24 stundum
Persónuvernd | Breytt 14.12.2007 kl. 13:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.9.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 1682134
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Færsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði