Leita í fréttum mbl.is

Jólamót Kópavogs í fótbolta

Mig langar ađ vekja athygli á ţví ađ Jólamót Kópavogs í knattspyrnu, sem Breiđablik og HK standa ađ í sameiningu, fer fram eins og venjulega milli jóla og nýárs, ţ.e. dagana 27. - 30. desember.  Keppt er í öllum yngri flokkum karla og kvenna ađ undanskyldum 8. flokki.  Keppt verđur í Fífunni og Kórnum, ţannig ađ allir leikir fara fram á gervigrasi.  Í  2. og 3. flokki karla og kvenna verđur keppt í 11 manna bolta á heilum velli, en ađrir flokkar keppa í 7 manna bolta. 5. og 4. fl. keppa á hálfum velli (ţ.e. tveir leikir samtímis), en 6. og 7. flokkur á fjórđungsvelli (ţ.e. fjórir leikir samtímis).  Upplýsingar um ţátttökugjöld verđa veittar fljótlega á heimasíđu mótsins www.jolamot.is en upphćđ ţátttökugjalda verđur eins og alltaf stillt í hóf. Hćgt er ađ senda inn ţátttökuskráningar međ ţví ađ senda póst á skraning@jolamot.is.  Í fyrra tóku 209 liđ ţátt.

Dagskrá mótsins er ekki tilbúin, ţar sem hún rćđst af ţátttökutilkynningum, en miđađ er viđ ađ elstu flokkarnir byrji og yngstu flokkarnir endi.  Ţví má gróflega reikna međ ađ 2. og 3. fl. karla og kvenna leiki fimmtudaginn 27. desember. 3. flokkur fyrrihluta dags, en 2. flokkur seinni hluta; 4. flokkur leiki á föstudeginum 28. desember; 5. flokkur á laugardeginum 29. desember ásamt annađ hvort 7. flokki karla eđa kvenna; og 6. flokkur leiki sunnudaginn 30. desember ásamt ţeim 7. flokki sem ekki leikur á laugardeginum.  Nánari upplýsingar verđa birtar fljótlega eftir helgi á síđu mótsins. 

Fyrir hönd mótsstjórnar

Marinó G. Njálsson 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.6.): 19
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 190
  • Frá upphafi: 1678912

Annađ

  • Innlit í dag: 19
  • Innlit sl. viku: 186
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Júní 2024
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband