Leita frttum mbl.is

Markmi slands fyrir ara

Umhverfisrherra, runn Sveinbjarnardttir, hefur kynnt stefnu slands umhverfismlum. Raunar er rangnefni a kalla etta stefnu slands, vegna ess a arir eiga a sj um a hrinda henni framkvmd. annig eru nefnilega ml me vexti a rkisstjrnin tli a taka undir a markmi fyrir jir heims a draga r losun grurhsalofttegunda um 25 - 40%, skv. mbl.is, en 20 - 45% skv. ruv.is, fyrir ri 2020, tlar rkisstjrnin (skv. ruv.is) a freista ess a f undangukvi. slendingar eiga sem sagt ekki a axla sna byrg. a eiga arir a gera fyrir okkur. Falleg markmi eru sett fram fyrir ara a n.

Vi hfum ngan tma til a n markmium um a draga r losun grurhsategunda um 20 - 45% fyrir ri 2020. Vi eigum a sna ann metna a stefna a essu n undangu. Vi eigum a hafa tr tkniframfrum sem gera etta kleif. Vi eigum a gera krfu til striju, blaframleienda, skipaflotans og flugflaga a essir ailar leggist sveifina me okkur essari barttu, en ekki sna a metnaarleysi a hefja umruna v a tala um undangur. Nist ekki sett markmi, getum vi a minnsta kosti sagt a vi reyndum okkar besta (sem vonandi verur satt).


mbl.is Markmi loftslagsmlum kynnt
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

J hvernig bl keyrir ? Og notar hann eingngu egar a er algjrlega nausynlegt? Er hegun n ekki svipu egar bendir fingrinum strfyrirtki en nefnir ekki almenning?

Annars keyri g um me hreina samvisku enda tri g ekki grurhsarkenninguna.

Geiri (IP-tala skr) 4.12.2007 kl. 16:28

2 Smmynd: Marin G. Njlsson

g bendi bara vst almenning, v g tala um a essir ailar eigi a leggjast sveifina me okkur, .e. almenningi, landsmnnum. Ef g hefi ekki tla a telja almenning me, hefi sagt eim a leggjast sveifina me rkisstjrninni ea eitthva svoleiis.

Marin G. Njlsson, 4.12.2007 kl. 17:47

3 Smmynd: Gujn Sigr Jensson

Hvaa vihorf hefuru skgrkt Marn?

Sjlfur hefi eg tr fyrirtki en vi eigum a einbeita okkur a landi ar sem skgrktin arf ekki a keppa vi ara landntingu. M t.d. benda undirhlar fjallshla, fjallsrtur enda su skgrktarskilyri hagst.

Vi urfum a kla um 10% af yfirbori landsins til a binda koltvsringinn vegna tblsturs af striju og samgngutkjum!

urfum vi ekki a spta lfana? Mr ykir trjrkt mjg hugaver og hef veri a dtla essu aldarfjrung.

Mosi - alias

Gujn Sigr Jensson, 4.12.2007 kl. 18:03

4 Smmynd: Marin G. Njlsson

Gujn, mr finnst ekki skipta mli hvort vi komum me einhverjar mtvgisagerir, .e. til a vinna koltvsring r andrmsloftinu, vi urfum samt a rast a rt vandans sem er framleisla koltvsrings. etta er nokkurs konar gaframleisluferli, sem byggir v a hlutirnir su framleiddir n galla, stainn fyrir a finna glluu hlutina ur en eir eru sendir slu.

a er til ekkt saga um a egar IBM bau r framleislu 1.000.000 minniskubbum. tboslsingunni kom fram a lagi vri 0,6% kubbanna vru bilair. a var japanskt fyrirtki sem var hlutskarpast. Pntunin var afhent rttum tma og tveimur pakkningum. nnur mjg str en hin frekar ltil. Stjrnendur fyrirtkisins spuru hva etta vri. Japanirnir svruu a strri pakkanum vru 1.000.000 minniskubba eins og bei vri um, en hinum vru essir 6.000 glluu, en eir vissu ekki hva IBM tlai a gera vi . (a getur veri a tlur su ekki rttar en sagan er essi.)

Um etta snst barttan gegn hlnun jarar. Ekki a setja blstur meiddi, heldur a koma veg fyrir a.

Marin G. Njlsson, 4.12.2007 kl. 19:45

5 Smmynd: Mara Kristjnsdttir

Vi erum a byrja a lra flokka sorpi og fara me a og papprinn endurvinnslu, - og vi eigum lka eftir a skipta yfir rttar blategundir ea bara strt -eya minna rafmagni og vatni - fljga minna. En g geri r fyrir a a veri nokku illvg bartta a f sem hafa mikinn hag af framleislu koltvstrings a htta henni. essi yfirlsing rkisstjrnarinnar endurspeglar hn a ekki? Allavega veit runn betur.

Mara Kristjnsdttir, 4.12.2007 kl. 23:48

6 Smmynd: Mara Kristjnsdttir

a eru n nokku mrg t koltvsringur hj mr- afsaki a.

Mara Kristjnsdttir, 4.12.2007 kl. 23:49

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (22.4.): 6
  • Sl. slarhring: 8
  • Sl. viku: 36
  • Fr upphafi: 1678142

Anna

  • Innlit dag: 6
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir dag: 6
  • IP-tlur dag: 6

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband