Leita í fréttum mbl.is

Sjaldan er ein báran stök

Ţeim gengur eitthvađ illa ađ haldast á persónuupplýsingunum í Bretlandi.  Nú eru ţađ upplýsingar um ökupróf sem hafa týnst.  Í ţetta sinn er ţó taliđ ađ harđi diskurinn međ gögnunum hafi verđ lagđur á rangan stađ innan tölvumiđstöđvar fyrirtćkisins Pearson Driving Assessments Ltd. í Iowa borg í Bandaríkjunum.  Engar líkur eru taldar á ađ gögnin hafi komist í rangar hendur, ţó aldrei sé hćgt ađ útiloka slíkt.

Kaldhćđnin í ţessu máli er, ađ ţađ komst upp eftir ađ fyrirskipuđ var rannsókn á öryggi persónuupplýsinga í framhaldi af ţví ađ geisladiskar međ upplýsingum um bćtur almannatrygginga glötuđust í sendingu.  Sama var upp á teningunum núna, ţ.e. harđur diskur međ upplýsingunum hafđi veriđ sendur frá tölvumiđstöđ í Bloomington í Minnesota-fylki og er ekki vitađ hvar hann endađi.  Ţó er taliđ nokkuđ öruggt ađ hann barst á leiđarenda og hafi týnst innandyra.  Ţađ sem gerir ţetta mál sérstakt, er ađ breskar persónuupplýsingar voru sendar til vinnslu í Bandaríkjunum til ađ týnast ţar.  Tekiđ skal ţó fram ađ gögnin sjálf hafa ekki glatast, heldur eingöngu ţađ afrit sem var á harđa diskinum.


mbl.is Bresk yfirvöld glata persónuupplýsingum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.2.): 9
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 53
  • Frá upphafi: 1672771

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 44
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Feb. 2023
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband