Leita í fréttum mbl.is

Kr. 2,4 milljarđar í skađabćtur vegna persónuverndarbrota

Umfangsmesta kortasvikamál undanfarinna ára er mál TJX verslunarkeđjunnar í Bandaríkjunum.  TJX er móđurfyrirtćki nokkurra lágvöruverslana á borđ viđ Maxx og Marshall sem einhverjir Íslendingar ţekkja úr verslunarferđum sínum til Bandaríkjanna.  Á ţriggja ára tímabili frá 2003 til 2006 er taliđ ađ meira en 46 milljónir greiđslukorta (debet og kredit) hafi veriđ hökkuđ og yfir 96 milljónir viđskiptavina hafi orđiđ fyrir áhrifum af ţessu.  Ţar af er taliđ ađ um 65 milljónir hafi veriđ handhafar VISA kort og 29 milljónir veriđ handhafar MasterCard korta.

VISA International hefur áćtlađ tjón sitt vera á bilinu 68 - 83 milljónir USD eđa á bilinu 4 - 5 milljarđar króna.  Samkomulag hefur tekist á milli TJX og VISA um ađ TJX greiđi VISA bćtur upp á USD 40,9 milljónir eđa um kr. 2,4 milljarđar, en auk ţess bćti TJX korthöfum tjón sitt beint.  Samkomulagiđ er háđ ţví ađ 80% útgefenda kortanna (sem eru viđskiptabankar korthafanna) veiti samţykki sitt fyrir ţessari lausn mála fyrir 19. desember nk.

TJX viđurkennir ađ heilmargt hafi fariđ úrskeiđis varđandi varnir fyrirtćkisins gegn netárásum.  Fyrirtćkiđ hefur brugđist viđ af fullum ţunga og innleitt ţćr ráđstafanir sem svo kallađur PCI DSS (Payment Card Industry Data Security Standards) gerir kröfu um.  Ein af helstu ástćđum fyrir ţví ađ tölvuţrjótum tókst ađ nálgast allar ţessar upplýsingar um korthafa og kortanúmer, var ađ TJX geymdi upplýsingarnar ókóđađar á gagnamiđlum sem ţrjótarnir komust inn á.  Samkvćmt PCI DSS er ţađ bannađ.

En hremmingum TJX er alls ekki lokiđ.  Samtök banka í Massachusett hafa höfđađ skađabótamál og ţó svo ađ bótafjárhćđ hafi ekki veriđ sett fram opinberlega, er gert ráđ fyrir ađ hún verđi á milli 30 og 60 milljarđa króna.

Ţađ má svo bćta viđ, ađ PCI DSS stađallinn gildir einnig hér á landi.  Honum er ćtlađ ađ bćta öryggi greiđslukortaupplýsinga.  Illa virđist hafa gengiđ ađ fá íslensk fyrirtćki til ađ innleiđa ráđstafanir stađalsins og hefur fresturinn til ađ uppfylla kröfur hans tvívegis veriđ framlengdur.  Nánar má lesa um PCI DSS međ ţví ađ smella hér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband