Leita frttum mbl.is

Dmt a Arion banki eigi ekki aild a hluta mls - Skaut bankinn sig ftinn?

gr fll trlega furulegur dmur Hrasdmi Reykjavkur mli Sjmannaflagi slands gegn Arion banka. Sjmannaflagi krafi Arion banka um endurgreislu ofgreislu sem innt var af hendi fr lntkudegi. Upphaflega var lni 15 m.kr. til 20 ra, en Sjmannaflagi greiddi a upp 3 rum, alls 37 m.kr. Krafi Sjmannaflagi Arion banka um tpar 20 m.kr. ofgreislur mia vi a lni flli undir fordmisgildi dma Hstarttar mlum nr. 92/2010, 153/2010 og 471/2010. Hrasdmari fllst krfu Sjmannaflagsins a framangreindir dmar vru fordmisgefandi fyrir umrtt ln, .e. lni vri me lglega vertryggingu formi gengistryggingar. En nna kemur a hinum trlega tti mlinu:

Dmarinn kva a byrg Arion banka lninu ni bara aftur til ess dags, egar lni var formlega teki yfir af bankanum, .e. 8. janar 2010.

Dmarinn kva sem sagt a rk Arion banka ttu a gilda, en um a segir dmnum:

Stefndi segir a skuldabrf stefnanda hafi ekki veri meal eirra eigna sem framseldar voru fr Kaupingi banka til Nja Kaupings banka 21. oktber 2008. Skuldabrfi hafi ekki veri framselt stefnda fyrr en 8. janar 2010. Hann hafi v aeins teki vi sustu greislunni af brfinu, 5.901.515 krnum, sem innt var af hendi 13. janar 2010. Fram til ess tma hafi stefndi teki vi greislum umboi annars aila, fyrst Kaupings banka og sar Selabanka slands.

Eins og g segi, veit g ekki hvort g eigi a hlja ea grta. Frnleikinn essu mli er a Arion banki og ur Nja Kauping su um innheimtu lnum sem voru eigu rija aila, essu tilfelli Kaupings banka og sar Selabanka slands. g hef ekki hugmynd um hvort skuldarinn hafi vita um a, a Arion banki/Nja Kauping hafi eingngu stai innheimtu fyrir raunverulegan eiganda ea ekki.

a virist ekki koma mlinu vi a egar Nja Kauping var stofna var gegni t fr v a bankinn tki yfir rttindi og skyldur gamla bankans. Sjmannaflagi hefi v mtt ganga t fr v a svo hafi einnig veri egar etta ln var yfirteki. Niurstaa hrasdms er samt s a Sjmannaflagi arf a fara ml vi Selabanka slands til a f endurgreitt a sem ofgreitt var mean lni var eigum bankans og san virist mr sem best fyrir flagi a lta ar vi sitja. Me essu fr flagi endurgreitt kr. 5.901.515 fr Arion banka og kr. 11.782.549 fr Selabankanum ea alls kr. 17.684.064 vegna ofgreislna tmabilinu fr 1.1.2009 til 13.1.2010. a kemur san hlut slitastjrna ea skiptastjrnar Kaupings banka a krefja Sjmannaflagi um "vangreislurnar" fyrir tmabili fr lntkudegi og ar til Selabankinn eignaist lni. S g n ekki fyrir mr a slitastjrn/skiptastjrn leggist me miklum unga innheimtu, ar sem vera starfshttir Kaupings banka dregnir inn mi.

Skaut Arion banki sig ftinn?

g get ekki anna en velt fyrir mr afleiingum essa dms. N eru fjrmlafyrirtkin fullu ea endurreikna fyrrum gengistrygg ln, mrg hver allt a 10 r aftur tmann. Getur veri a au hafi ekki heimild til ess vegna aildarskorts. Getur veri a NBI ehf. s ekki aili a lnum sem tekin voru hj Landsbanka slands fyrr en eftir yfirtku eirra? Gildir a sama um slandsbanka? Er Arion banka ekki heimilt a endurreikna lnin sem hann tk yfir 8. janar 2010 nema fr eim degi? v flust rk Arion banka.

Rttindi og skyldur er sni par. Hafi Arion banki ekki skyldur gagnvart lni Sjmannaflags slands nema eftir 8. janar 2010, hefur bankinn ekki heldur rttindi gagnvart lninu nema fr eim tma. rautavarakrafa Arion banka er, t.d., a bankinn endurgreii ekki ofgreislur sem ttu sr sta ur en bankinn var stofnaur oktber 2008. Aftur, hafi bankinn ekki tt skyldur fyrir ann tma, tti hann ekki heldur rttindi. Hver slk rttindi og skyldur? J, Kauping banki. Hvaa rttindi og skyldur eru a? A gera upp ln samrmi vi dma Hstarttar fr 16. jn og 16. september 2010. Dettur nokkrum heilvita manni hug, a Kauping banki lti reyni vangreislur nokkur r aftur tmann? Samkvmt tlum dmi hrasdms eru vangreislur fr lntludegi til og me 1.10.2008 kr. 949.511 ef mia er vi vertrygga vexti Selabanka slands. Rkstuningur Arion banka gengur t , a ekki s hgt a krefja bankann um endurgreislu ofgreislu sem tti sr sta ur en "stefndi var stofnaur", eins og segir dmnum.

etta er einmitt atrii ar sem mr finnst Arion banki skjta sig og keppninauta sna ftinn: S ekki hgt a skja ofgreislur til Arion banka sem ttu sr sta ur en Nja Kauping var stofna vegna aildarskorts (mia vi mlflutninga annars staar), getur Arion banki ekki heldur krafi lntaka um vangreislur vegna gjalddaga ur en bankinn var stofnaur. Rttindi og skyldur Arion banka hljta a gilda fr smu dagsetningu. N verur Arion banki a kvea sig fr hvaa dagsetningu essi rttindi og skyldur bankans eiga a gilda. anga til bankinn hefur kvei sig, er a mn skoun a enginn lntaki eigi a samykkja krfur bankans um vangreislur vegna gjalddaga fyrir 8. oktber 2008. essu til vibtar eiga lntakar a krefjast upplsinga um a hvenr bankinn tk yfir ln fr Kauping banka ea Selabanka slands og hafna llum krfum Arion banka um vangreislur fram a eim tma. Lntakar eiga aftur mti a standa fastir v a hfustll lna eirra veri leirttur, harneita a ofan hfustlinn veri btt vangreiddum vxtum fyrri ra. Eins og Arion banki segir sjlfur vrn sinni fyrir hrasdmi, er bankinn ekki aili a eim hluta krfunnar.

Er afturvirkni vaxta ar me reynd r sgunni?

g get ekki anna en valt v fyrir mr hvort me essu s afturvirkni vaxtanna r sgunni, a.m.k. v tilfelli ar sem krafan/lni hefur flust milli kennitalna. "Vangreiddir" vextir n llum tilfellum til gjalddaga ur en rburarnir fllu. Krafan vegna vangreislu tti v a eiga uppruna sinn hj eirri fjrmlastofnun sem var handhafi skuldabrfsins eim tma sem "vangreislan" tti sr sta. r fjrmlastofnanir eru nr allar me tlu farnar hausinn. v til vibtar tku mrg essara fjrmlafyrirtkja og eigendur eirra grfan htt stu gegn viskiptavinum snum, bi me markasmisnotkun varandi ver hlutabrfa og ekki sur stutku gegn krnunni eim, a v virist, eina tilgangi a fella krnuna og gra sem mest falli hennar.

g hlakka til a hlusta mlflutning Kaupings banka, egar reynt verur a innheimta vangreidda vexti. svo a slitastjrn/skiptastjrn hafi ekki veri tttakendur svikunum, lgbrotunum og prettunum, yrftu essir ailar a verja htterni stjrnenda og eigenda bankans. S g a ekki fyrir mr gerast.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Gubjrn Jnsson

g s etta lka me eigendattinn a lninu. arna gti skipt mli hver var skrur eigandi lnsins greisluselum og greislukvittunum. Mr finnst einkennilegt hvernig dmarinn kemst a ori. Lkt v sem skjandinn hafi ekki haft grun um ennan mguleika fyrr en gagnflun var loki. g eftir a lesa dminn vandlega. Veri etta niurstaan, verur leirtting mnu lni lklega ansi ltil.

eir kunna klkina essir piltar bnkunum.

Gubjrn Jnsson, 19.2.2011 kl. 18:23

2 identicon

a er anna sem er merkilegt vi ennan dm og a er hvernig dmt er vaxtahlutanum .e. a mia eigi v dm HR 471/2010. Dmarinn frir engin rk fyrir eirri kvrun sinni.

Ln Kaupings banka hf. voru ruvsi en nnur ln .e. ln me breytirtti og byggust vextirnir grunnkjrvxtum a vibttu lagi. Bankinn kvarai svo grunnkjrvexti eftir snum eigin getta.

sta ess a mia var vi vexti Selabanka dmi HR 471/2010 var LIBOR tenging vaxtanna .e. a vegna ess a lni var dmt slenskt og ekki er til LIBOR slensk ln var lni, skv. HR, reynd vaxtalaust en umdeilt a sami hafi veri um vexti. Vi slkar astur sagi HR a mia tti vi hina umrddu vexti Selabankans.

essu er ekki til a dreifa skuldabrfum Kaupingsbanka. Hvergi er einu ori minnst LIBOR skuldabrfunum. g skoai fyrir nokkru grunnvaxtakvrun Kaupings og bar saman vi LIBOR og gat ekki s samrmi ar milli. a er v ekki hgt a sj a dmur HR vaxtamlinu eigi vi essu tilfelli. A minnta kosti hefi dmarinn urft a fra rk fyrir kvrun sinni.

a er sorglegt hvernig dmarar virast leyfa sr a dma jafn strum mlum og essu n merkilegs rkstunins. Me essu framhaldi verur seint komist til botns essum mlum.

Gunnlaugur Kristinsson (IP-tala skr) 20.2.2011 kl. 14:11

3 Smmynd: Sigurjn Jnsson

a er lka verugt a skoa ll nnur ln fr gmlu bnkunum. Hver er raun eigandi eirra.

S staa getur hglega komi upp a einstaklingar og fyrirtki semji vi nju bankana um sn ln og borgi samkvmt v samkomulagi.

En vakni svo upp vi a einn daginn a bankinn tti alls ekki krfuna, v gamli bankinn var binn a vesetja hana ea selja erlendum banka.

Og verur a borga allt upp ntt.

Tr snilld.

Sigurjn Jnsson, 20.2.2011 kl. 17:16

4 Smmynd: Arnr Baldvinsson

Sll Marin,

g ekki essi ml lti sem ekki neitt, en voru ekki essir lnasamningar o.s.frv. yfirteknir af nju bnkunum? a hltur a vera eitthva samningum milli nju bankanna og skilanefnda gmlu bankanna um hva var teki yfir af njum bnkunum. Er etta ekki spurning um samninga?

Mr snist a ef etta stenst geti nju bankarnir ekki gert neitt mlum sem komu til ur en eir uru til, au ml eru skilanefndanna a eiga vi og innheimta. T.d. ln sem voru vanskilum egar nju bankarnir tku vi eim, eru vanskilum vi skilanefndirnar, ekki nju bankana. Nj bankarnir geti v ekki reikna kostna ea vexti vegna innheimtu, n fari a mnnum vegna eldri lna, v egar nju bankarnir tku vi su eir raun a byrja me hreint bor. Hmm....

Kveja,

Arnr Baldvinsson, 20.2.2011 kl. 19:15

5 identicon

Sll Marin.

Hr veltir upp mjg athyglisverum spurningum, sem hltur a urfa a taka framhaldinu, fyrst Aron menn bru fram essa mlsstu fyrir dmi. Hr eru eir a opna Pandrubox sem g held a eir tti sig ekki til fulls hva inniheldur.

tek g einnig undir me Gunnlaugi, ar sem hann bendir rttilega a hin lgmtu gengistryggu hsnisln Kaupings banka hf. voru EKKI me LIBOR vaxta tengingu eins og nnast ll sambrileg ln annarra fjrmlastofnana. dmi Hstarttar nr. 471/2010 og einnig mlunum fr sl. mnudegi, er a ein grunnforsendan a ekki s til skr LIBOR vaxtastig slensku krnunni og v beri a mia vi Selabankavexti. etta ekki vi Kaupingsbrfunum. N gat g ekki s dminum a essi ttur hafi veri reifaur srstaklega, en a er auvita lykilatrii a mlsstur komi fram og eim s byggt, ella er dmara almennt ekki heimilt a byggja dmsniurstu eim. v ljsi er varhugavert a gagnrna hrasdm fyrir endanlega niurstu mlinu.

Bjrn orri Viktorsson (IP-tala skr) 20.2.2011 kl. 20:49

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (3.3.): 6
  • Sl. slarhring: 9
  • Sl. viku: 53
  • Fr upphafi: 1676920

Anna

  • Innlit dag: 4
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir dag: 4
  • IP-tlur dag: 4

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Mars 2024
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband