Leita frttum mbl.is

Frnleiki endurtreikninga: Skuldar har fjrhir lni hafi veri greitt upp 2007

sari smatma Reykjavkur sdegis Bylgjunni gr (27.4.2011) hringdi inn kona sem sagi farir snar ekki alveg slttar. Mig langar a birta grfa endurritun samtalsins hr (.e. samfellt ml og llum endurtekningum og mistkum sleppt).

Hringjandi: Ga kvldi. g er a velta fyrir mr egar skipt var um kennitlu bnkunum, .e. gamla kennitalan og nja kennitalan..

tvarpsmaur: egar eir fru kennitluflakki..

H: .. fengu erlendir krfuhafar etta me einhverjum afsltti. g er miki a velta essu fyrir mr. g er me erlent ln sem g greiddi upp ri 2007og er a f brf um a, a g skuldi um 600 s. af lninu. Hvernig getur ni bankinn eignast uppgreidda krfu gamla bankanum?

: g vildi n a g hefi svar vi v. etta er n alveg skiljanlegt.

H: etta skil g ekki heldur. Eignuust eir gamla bankann alveg ea hva eignuust eir?

: Eignuust eir ekki krfurnar?

H: Uppgreiddar krfur lka?

: varst bin a borga?

H: g greiddi etta ln upp 2007.

: Hva ertu a f hausinn nna?

H: 600 sund og g m velja milli fjgurra leia.

: Hvaa leiir eru a?

H: a eru alls konar leiir, g m velja hvernig g gangi fr essu.

: Vi hfum rtt vi lgmenn um etta og eir segja a eir sem lendi essu eigi bara a stefna bankanum.

H: g a urfa a fara kaupa mr lgfring t af lni sem g er bin a borga t af einhverjum banka sem er eigu rkisins? Ni bankinn er eigu einhverra erlendra krfuhafa. g er bin a borga etta og rki etta uppgreidda ln.

: Bankinn metur a annig a mia vi endurtreikninga hafir greitt of lti af..

H: a er greinilegt. eir eru bnir a reikna a t. En g skil ekki hvernig ni bankinn geti eignast uppgreidda krfu gamla bankanum. a er a sem g er ekki alveg a kveikja , skiluru?

: a vri gaman a spyrja einhvern a v.

---

g er binn a fjalla um frnleika laga nr. 151/2010, gengislnalaganna, all nokkrum sinnum. g hef gert a t fr nokkrum sjnarhornum, en aldrei eim sem hringjandinn nefnir, .e. a uppgreidd ln geti ekki talist eign, hva eign nja bankans. Hafa skal huga, a vi sustu afborgun skal lnveitandi senda lntaka stimpla frumrit lnsins til merkis um a lnssamningurinn s uppgerur. Um lei er lninu aflst. Hann myndar v ekki lengur krfu og ar me eign bkum bankans. Hafi hann veri fluttur yfir nja bankann, var hann fluttur yfir virinu 0 kr. a er ekki frilegur mguleiki a ln sem bankinn ekki frumrit af, geti flust fr gamla bankanum til ess nja sem hugsanlega framtarkrafa. (Teki skal fram a g er me anna svona ml hj mr og ar er skuldin 850 s.kr. vegna lns me upprunalegan hfustl upp um 1.600.000 kr.)

g er binn a senda tveimur af eim remur bnkum sem g er me ur gengistrygg ln hj yfirlsingu, a g viurkenni ekki rtt eirra til a endurreikna gjalddaga vegna tmabils ar sem lnin voru fullum skilum. ru tilfellinu voru ln gefin t af banka sem hrundi og san fr yfir ann nja samkvmt kvrun Fjrmlaeftirlitsins. Lnin voru skilum vi flutninginn, .e. allar innheimtar gjalddagagreislur hfu veri inntar af hendi samrmi vi kvi lnasamninganna. g hef v bent bankanum , a telji hann a g skuldi vexti vegna gjalddaga mean lni var eigu gamla bankans, s ni bankinn ekki aili a v mli.

lgum nr. 50/2000 um lausafjrkaup segir 81. gr. krafa sem ber vexti:

Kaup krfu sem ber vexti n til fallinna vaxta sem ekki eru gjaldfallnir umsmdum afhendingartma. Greia skal jafnviri vaxtanna sem vibt vi kaupveri, enda hafi krafan ekki veri seld sem vs krafa.

etta kvi segir a nr eigandi krfu skal greia jafnviri fallinna, greiddra vaxta kaupveri. S svo ekki, m gagnlykta a hann s ekki eigandi vaxta vegna ess tma, egar lni var ekki hans eigu. Gamli bankinn vextina, ef einhverjir vextir eru. dmi Hrasdms Reykjavkur E-5215/2010 kveur dmarinn a krfu Arion-banka, a bankinn eigi ekki aild a endurgreislukrfu Sjmannaflags slands nema vegna ess tma egar ln Sjmannaflagsins var eigu Arion banka.

Allt bendir til ess, a afturvirk vaxtahkkun s besta falli vafasm og nsta rugglega lgleg. Afturvirk vaxtahkkun uppgreidd ln er rugglega lgleg, ar sem greiandi er binn a f afsal vegna lnsins og ar sem greiandinn geri ekkert lglegt og ekki er hgt a rekja nein mistk til hans, er nnast tiloka a hann veri gerur byrgur. Afturvirk vaxtahkkun egar greidda gjalddaga, ar sem lntaki st vi kvi lnasamningsins, er nr rugglega lgleg. N eigi afturvirk vaxtahkkun sr einhverja sto, eiga gmlu bankarnir vaxtakrfuna, ekki eir nju.

lokin vil g nefna, a slandsbanki - Fjrmgnun hefur gefi a t, a ekki veri innheimt skuld uppgreiddar krfur komi ljs vi endurtreikning a slk skuld s til staar. Hvernig tlar bankinn a rttlta etta en rukkar okkur hin um vexti fyrir sama tmabil.

Bendi flki san nokkrar eldri frslur:

Fjrmlafyrirtki klemmu

Endurtreikningur n samykkis lntaka hefur enga merkingu - Afturvirk hkkun vaxta er eign gamla bankans

Dmt a Arion banki eigi ekki aild a hluta mls - Skaut bankinn sig ftinn?

Uppgreitt ln skal taka nja vexti og lntakar skulda 3,5 m.kr. eftir

Tmamtadmur Hrasdmi Reykjavkur: Afturvirk vaxtabreyting ekki viurkennd


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Sigurur Hrellir

etta er leikhs frnleikans. 27 ingmenn samykktu essar breytingar lgum um vexti og vertryggingu rtt fyrir talmargar tarlegar umsagnir sem rkstuddu lgmti lagabreytinganna.

grundvelli essa reiknuu fjrmlafyrirtkin sr gfurlega ha afturvirka vibtarvexti og enn eina ferina urfa neytendur a leita nir dmstla me tilheyrandi kostnai og tfum.

Sigurur Hrellir, 29.4.2011 kl. 00:17

2 Smmynd: Sigurur Hrellir

Svo var a hin konan sem hringdi essum smatma. Hn tk 3,5 milljn krna ln og hafi borga af v 10 r. N stendur lni eftir endurtreikning 7 milljnum.

Sigurur Hrellir, 29.4.2011 kl. 00:46

3 Smmynd: Arnar Bergur Gujnsson

haha...etta eru fvitar

g myndi trompast fengi g svona rugl,

Arnar Bergur Gujnsson, 29.4.2011 kl. 01:22

4 Smmynd: Arnr Baldvinsson

Sll Marin,

Alveg magna!

Undanfarna mnui hef g fylgst me ttum sem heita "American Greed" CNBC (http://www.cnbc.com/id/18057119/) Mr detta alltaf hug slensku bankarnir egar g horfi essa tti;)

Kveja,

Arnr Baldvinsson, 29.4.2011 kl. 01:44

5 Smmynd: Gumundur sgeirsson

g myndi einfaldlega bara fara me etta brf niur banka og spyrja hvort g eigi a hringja lgregluna og kra fyrir tilhfulausar innheimtuagerir. Starfsmenn bankans sem er annt um vinnuna sna vilja vntanlega ekki a hann veri sviptur starfsleyfi.

Gumundur sgeirsson, 29.4.2011 kl. 09:28

6 Smmynd: Kjartan Sigurgeirsson

etta minnir sgur r undirheimunum, hvenr taka bankarnir handrukkara jnustu sna, a virist vera a eina sem eir eiga eftir.

Kjartan Sigurgeirsson, 29.4.2011 kl. 13:37

7 Smmynd: Che

"etta minnir sgur r undirheimunum, hvenr taka bankarnir handrukkara jnustu sna, a virist vera a eina sem eir eiga eftir."

Tja, bankarnir eru vst eir einu sem hafa r a hafa handrukkara launum. g hef heyrt a taxtinn s um 700 sund, sem er meira en venjulegt flk, sem hyggst taka lgin snar hendurgetur borga. Enda fylgja handrukkarar samkeppnislgum og reglum hagfrinnar um frambo og eftirspurn.

Che, 29.4.2011 kl. 13:49

8 identicon

Vitleysan rur ekki vi einteyming hj essum blessuu stofnunum. Hva tli eir myndu n segja ef vi tkjum upp v a heimta vexti af llum peningum sem vi hfum nokkurn tma tt hj eim. er g a tala um fr eim degi sem vikomandi upph var lg inn reikning og fram til dagsins dag, h v hvort vi hefum teki peningana t r bankanum ea ekki. N svo myndum vi a sjlfsgu fara fram a greiddir yru vextir eins og S kvarar samkvmt 10. gr. laga nr. 38/2001.

tli amyndu n ekki heyrast ramakvein um sanngirni og a etta stistekki lg o.s.frv.

g er a velta fyrir mr a senda fyrirspurn essa efnis minn viskiptabanka og sj hvaa svr eir bja upp. Leikhs frnleikans vi Austurvll myndi svo kannski setja lg svona til a stafesta essa krfu.

Arnar (IP-tala skr) 29.4.2011 kl. 13:52

9 identicon

Eftir v sem maur rnir nnar ofan essi rna Pls lg nr. 151/2010 verur maur alltaf meira og meira undrandi.

Fyrir utan ennan galna afturvirka endurreikning vaxta var jafnframt sett inn brabirgakvi 5.(XIV.) sem er svohljandi: "Fyrningarfrestur uppgjrskrafna vegna lgmtrar vertryggingar lnssamninga formi gengistryggingar reiknast fr 16. jn 2010." etta tlka fjrmlafyrirtkin sem svo a ef skuld hefur ekki veri uppgreidd 4 rum fyrir 16. jn 2010 eru samningar endurreiknair fr upphafi svo a lni s teki miklu fyrr.

Hva gekk mnnum til me essu kvi? A verja hagsmuni lnega? NEI. etta kvi var sett inn fyrir krfuhafa sem auka bnus eim til handa og essu kvi beita fjrmlafyrirtkin spart snum afturvirku treikningum.

lgum um fyrningu krfurttinda nr. 150/2007 fyrnast vextir og verbtur skuldabrfa 4 rum sbr. 3. og 5. grein laganna.

rna Pls lgunum er v beinlnis tla a ganga lengra heldur en lgin besta falli heimiluu ur hva fyrningarfresti varar.

Maur ekki til or yfir essa lagasetningu og lgmtri eignaupptku sem henni fylgir.

Gunnlaugur Kristinsson (IP-tala skr) 29.4.2011 kl. 23:47

10 Smmynd: Marin G. Njlsson

Gunnlaugur, takk fyrir innliti. Ok, segjum a fyring krfurttarins s fjgur r, en ni bankinn ekki krfuna. Hn er eign gamla bankans, anna vri rkrtt. Ekki fru menn a fra uppgreiddar krfur fr gamla bankanum til ess nja?

svo a ni bankinn eigi krfuna, kemur 81. gr. laga nr. 50/2000 og san eins og bendir 3. og 5. gr. laga nr. 150/2007. Samkvmt 5. gr. er fyrningarfrestur vaxtanna 4 r. a hltur a hafa fr me sr, a ekki s hgt a taka upp vexti lengra aftur en til 16.6.2006, ef anna bor er hgt a taka upp vexti. Krafa um vexti vegna tmans fyrir 16.6.2006 er fyrnd, svo einfalt er a.

Annars hntti Jn Finnbjrnsson Arion banka gjaldrotamli um daginn egar hann segir niurstuorum:

er ekki heimilt a reikna n afborgun af vxtum og hfustl, ef hn hefur veri greidd a fullu rttum gjalddaga eins og krafist var.

N munu fjrmlafyrirtkin vafalaust segja, a etta banni eim ekki a reikna gjalddagagreislur sem fru fram eftir gjalddaga!

Marin G. Njlsson, 30.4.2011 kl. 00:24

11 identicon

Algerlega sammla me tskringar nar varandi a hver eigi hugsanlega krfuna og hver ekki. g var kannski ekki a velta v fyrir mr fyrri frslu, bara velta upp lagabkstafnum og frnleika hans.

essu brabirgarkvi segir "fyrningartmi uppgjrskrafna miast vi..." en ekki "fyrningartmi vaxta....miast vi" Hvernig a tlka a?

Lsing tskrir endurtreikning sinn m.a. me eftirfarandi htti: "Fyrningarfrestur er 4 r m.v. 16.06.2010. Falli gjalddagi samnings innan fyrningarfrests, er samningur endurreiknaur fr upphafi"

a er algerlega me lkindum hvernig fjrmlafyrirtkin eru a framkvma hlutina og hvernig au eru a tlka lgin. a er hinn blkaldi raunveruleiki sem lnegar standa nnast varnarlausir gegn.

Gunnlaugur Kristinsson (IP-tala skr) 30.4.2011 kl. 00:54

12 Smmynd: Erlingur Alfre Jnsson

etta er dmalaus saga sem kom fram Bylgjunni og hrna er endursg, en undirstrikar enn og aftur bulli og vluna sem vigengst fjrmlakerfinu okkar. Og enginn tekur taumana. g nenni ekki einu sinni a eya orum a nefna frammistu P.

En a sem flk verur a muna og halda lofti er kvi 2.mgr. 14.gr.laga um neytendaln: "Lnveitanda er eigi heimilt a krefjast greislu frekari lntkukostnaar en tilgreindur er samningi skv. 4. tlul. 1. mgr. 6. gr. S rleg hlutfallstala kostnaar, sbr. 5. tlul. 1. mgr. 6. gr., of lgt reiknu er lnveitanda eigi heimilt a krefjast heildarlntkukostnaar sem gfi hrri rlega hlutfallstlu kostnaar."

v er skoun mn: Heildarlntkukostnaur tilgreindur greislutlun er s hmarkskostnaur sem m innheimta. Um lei og eirri tlu er n er samningurinn uppgreiddur.

Erlingur Alfre Jnsson, 30.4.2011 kl. 01:36

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (1.10.): 0
  • Sl. slarhring: 2
  • Sl. viku: 36
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Okt. 2023
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband