Leita frttum mbl.is

Hphugsun

Jn Trausti Reynisson skrifar gan leiara DV um hphugsun og rekur a mrgu leiti hruni til hennar.

Hphugsun heitir ensku Groupthink. Hugtaki hefur lka veri tt slensku sem hjarhegun, enda m segja a hpurinn sem fellur gildru hphugsunar einblni meira samstu hpsins, en a sem kemur honum og heildinni raun vel.

Fyrir 20 rum hlt g nmskei um markvissari kvrunartku, ar sem g kynnti 10 kvrunargildrur sem samkvmt rannsknum eru helstu stur fyrir v a kvaranir bregast. Ein af essum gildrum er hphugsunin. Nmskeii var m.a. byggt bkinni Decision Traps, sem g ddi grflega og gaf heiti kvrunargildrur: Tu hindranir leiinni til markvissari kvrunartku og hvernig m sneia hj eim. Langar mig hr a rifja upp hluta af efni 7. kafla nmsefnisins.

Hpkvrun

Herramenn, g tek a sem svo a vi sum sammla um ess kvrun...v legg g til, a vi frestum frekari umru um etta ml ar til nsta fundi til a gefa okkur tma til a koma upp me greiningsefni og kannski last meiri skilning v um a kvrunin snst. - Alfred P. Sloan, yngri

Margt flk leitar einfaldrar lausnar vissum vi kvrunartku: a fr fleira flk til lis vi sig, vegna ess a a heldur, a me v a lta marga ga heila vinna saman komi rugglega g kvrun.

v miur er etta rangt. a skiptir ekki mli hversu velgefnir melimir hpanna eru, hparnir vera ekki ofurmannlegir. Hpar standa sig eingngu betur en einstaklingar a v marki a greiningur veri milli melima, sem eir geta leyst sn milli me rkrum og nkvmari upplsingaflun. egar slkt gerist, er lklegt a hpur skilji vifangsefni betur en einstaklingur og komi me viturlegri niurstu. egar a gerist ekki, eru hpar jafn lklegir til a gera mistk og einstaklingar, ef ekki lklegri.

Hvers vegna bregast hpar?

Hpar af velgefnu flki er oft illa stjrna. Melimir sttast oft fljtfrni ranga lausn. San gefur hver rum svrun, sem ltur hpinn halda a hann hafi vali rtt. Melimir letja hver annan til a skoa veiku hliarnar vinnu eirra. Ea a hpar skipast andstar fylkingar, sem gerir rkrtta og samstillta kvrunartku/niurstu alveg vonlausa.

Irving Janis setti fram bk sinni Groupthink msar kenningar um a hvers vegna hpar bregast. Hann rannsakai fjldann allan af hpkvrununum og komst a v, a r ttu msa sameiginlega tti, sem virtust saklausir upphafi, en hfu gnvnlegar afleiingar fr me sr. essir voru helstir:

 1. Samstaa. Melimir ekktu og kunnu vel hver vi annan og vildu halda einingu innan hpsins.
 2. Einangrun. Hpar voru oft a taka kvaranir a mikilli leynd, a ekki var hgt a bera kvrunina undir ha aila.
 3. Miki lag. Mikilvgi kvrunarinnar, hve margbrotin hn var og rng tmamrk settu mikinn rsting hpinn.
 4. Sterkur leiandi stjrnandi. Formaur hpsins geri llum ljst strax upphafi hvaa niurstu hann/hn var fylgjandi.

Allir essi ttir vinna saman vi a mynda "hphugsun". Samstaa, einangrun og miki lag gera a venjulega a verkum a hpar komast a niurstu of fljtt, oft me v a styja a sem formaur hpsins lagi fyrst til. Hparnir beina san athyglinni nr eingngu a upplsingum, sem styja skoanir eirra. "Vi erum bin a negla a niur", mundu nefndarmenn san segja hver vi annan.

Hphugsun verur til ess, a annars vel hfir einstaklingar, gera glapparskot. Janis telur a hphugsun sni eftirfarandi einkenni:

 • sjlfsritskoun hpsins sem forast a tala gegn meirihlutaliti af tta vi a gert veri grn a eim ea vegna ess a eir vilja ekki a tmi hpsins fari til ntis,
 • rstingur settur flk innan hpsins, sem er sammla liti meirihlutans,
 • blekking um styrk, sem er mjg algengur, egar str aili tlar a rskast me ann, sem talinn er minnimttar,
 • villandi og einhft lit flki utan hpsins, sbr. a hgri menn setji alla vinstri menn undir sama hatt og fugt.

llum tilfellum leiir hphugsun til ess a of fir mguleikar eru skoair og of f markmi tekin inn myndina. Fyrsta afmrkun vifangsefnisins ea mguleiki, sem sett er fram, er jafnframt hrint framkvmd n tillits til ess hvort a er gott ea slmt. Upplsingaflun er einhlia, srstaklega varandi httuna, sem felst fyrirfram mynduum skounum hpsins. (kvrunartakar klikka oft v a kynna sr t.d. skrslur sem draga fram villur lykilforsendum eirra.)

Jafnvel hpur veri ekki hphugsun algjrlega a br, la flestar hpkvaranir fyrir a, a flk hneigist frekar a normi hpsins, en a segja lit sitt beint t. Hpar virast urfa einhvers konar stafestingar til a virka.

Ef lngunin til a knast rum getur breytt einfldu mati, er ekki elilegt a hgt s a hafa hrif skoanir flks flknari mlum. Kenningin er a betur sj augu en auga, en hefur oft annig hrif hvert anna, a a kemur veg fyrir a sjlfstar skoanir su settar fram.

Hvernig a stjrna kvrunartku innan hps

(Hinga til hefur frslan veri nnast orrtt upp r ritinu, en ar sem full langt ml er a fjalla um allt efni 7. kafla, tla g a stikla stru.)

Rtt mtun vifangsefnis er grarlega mikilvgur ttur. Japanir segja a 70% verkefnavinnu fari a komast a sameiginlegri niurstu um afmrkun vifangsefnisins. Hpur sem afmarkar vifangsefni sitt rangan htt, mjg erfitt me a sna til baka byrjunarreit. Menn halda frekar fram vitleysunni, en a viurkenna mistk og byrja me hreint bor. Hpurinn arf v a feta rngu sl a forast a allir fari smu lei a kvruninni en um lei komi veg fyrir a hpurinn klofni ea innan hans myndist falskt sjlfsryggi. Me essu er veri a segja, a mikilvgt s a allir melimir hpsins su virkir. Svo a gangi upp, verur stjrnandi hpsins a sitja snum skounum, ska eftir njum hugmyndum og gagnrni og tryggja a hpurinn hlusti skoanir minnihlutans. ar sem g hef teki a mr a stjrna hpstarfi, hef g a fyrir si a lta lgst setta/veikasta/yngsta einstaklinginn tj sig fyrst og svo koll af kolli upp stigann. annig geta allir sagt sna skoun n ess a urfa a hafa hyggjur af v hvort hn stangist vi egar framsettar skoanir yfirmanns.

stuttu mli m segja a gott hpkvrunarferli byggi eftirfarandi:

 • A afmarka vifangsefni
 • Virkja allan hpinn gagnasfnun
 • Mynda hfilegan greining um hugmyndir
 • Tryggja a hpurinn s mislitur - mislitur hpur skapar frekar greining
 • Koma veg fyrir tmabrt samkomulag
 • Tryggja a gagnkvm viring haldist innan hpsins - a vera gagnrni hugmyndir, ekki einstaklinga
Hfum huga a hpar taka og v aeins betri kvaranir en einstaklingar, a eim s strt af hfum stjrnanda.

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Anna Sigrur Gumundsdttir

Takk fyrir ennan ga pistil Marino. Vi urfum svo sannarlega svona upplsandi skrifum a halda, til a lra af

M.b.kv.

Anna Sigrur Gumundsdttir, 23.12.2011 kl. 09:01

2 identicon

Miki rtt !Irvin Janis flagsslfringur er kenndur vi "hphugsun / groupthink" kenningunasem hannsetti fram 1972m.a. eftir rannsknir Svnafladeilunni (Bay of bigs).

Hlmsteinn Jnasson (IP-tala skr) 23.12.2011 kl. 10:00

3 identicon

An introduction to behavioural nance, including a review of the major

works and a summary of important heuristics. http://www.behaviouralfinance.net/behavioural-finance.pdf

Hlmsteinn Jnasson (IP-tala skr) 23.12.2011 kl. 10:11

4 identicon

Gur pistill og arfur. Srstaklega er mikilvgt a reyna a leita uppi arar hliar (greiningsml). Auvita getur veri a r su reynd ekki til hpnum vegna ess a hann er einsleitur og ekki hgt a bta r v. arf a gera sr srstakt far um a leita greiningsefnin uppi. (g geri r fyrir a eigir vi misleita hpa, fremur en mislita !)

mar Hararson (IP-tala skr) 23.12.2011 kl. 11:50

5 Smmynd: Hrannar Baldursson

Gur pistill Marin.

g er eirrar lukku anjtandi a vinna starfsumhverfi ar sem hugmyndir eru gagnrndar og bttar, sama hvaan r koma. Slka gagnrni getur veri erfitt a metaka, en ftt er jafn hressandi og spennandi daglegu starfi en egar hugmynd sem telur vera afar ga, er gagnrnd og ttt sundur og saman annig a r verur meistarastykki.

Gleilega ht.

Hrannar

Hrannar Baldursson, 23.12.2011 kl. 20:50

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (13.4.): 0
 • Sl. slarhring: 2
 • Sl. viku: 27
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 25
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband