Leita frttum mbl.is

Bankarnir forast rskuri gilegum mlum - My way or no way!

nokkrum vikum hafa rj ml, sem voru fyrir Hstartti, enda me n endanlegs rskurar. Fyrsta er a nefna ml Arion banka gegn Sjmannaflagi slands, en sami var um a ml ur en dmsniurstaa fkkst. Hin tv mlin eru bi ml sem bankarnir unnu hrai, en su fram a ekki bara tapa Hstartti, heldur hefi reynt bum mlunum lgmti laga nr. 151/2010.

Arion banki gegn Sjmannaflagi slands

Dmur mli E-5215/2010 Arion banka gegn Sjmannaflagi slands (Sf) var kveinn upp Hrasdmi Reykjavkur 18. febrar sl. Mli snerist um krfu Sf um endurgreislu ofgreislu vegna ur gengistryggs fasteignalns. Sf vildi a Arion banki endurgreiddi alla ofgreisluna, en Arion banki bar fyrir sig hugaveru mlsvrn a hann hefi ekki eignast lni fyrr en 10. janar 2010 og vri v ekki aili a eim hluta krfu Sf sem vri vegna ofgreislu fyrir ann tma! N hrasdmur fllst essi rk bankans og sagi Sf a flagi yri a skja anna til fyrri krfueigenda, .e. Selabanka slands og Kaupings.

g fjallai um etta ml frslunni Dmt a Arion banki eigi ekki aild a hluta mls - Skaut bankinn sig ftinn? og lsti ar eirri skoun minni, eins og fyrirsgnin bendir til, a bankinn hafi me mlsvrn sinni leiki herfilega af sr og gert rum njum krfueigendum mikinn leik. Ljst er a menn innan Arion banka hafa tta sig alvarleikanum, egar nr dr mlflutning Hstartti. Lklegast ykir mr a vinir eirra hinum bnkunum hafi hringt og sagt eim a semja, v Hstirttur mtti alls ekki stafesta niurstu hrasdms. A minnsta kosti var niurstaan s a Sf og Arion banki smdu utan dmstla og mli var dregi til baka.

g segi bara:

Hafi sjmenn sami um eitthva anna en fulla endurgreislu og san niurfellingu eftirstva, smdu eir af sr.

Varmti samningsins fyrir Arion banka var nefnilega upp margfalt hkki upph, en lni sem var hfi. Me v a semja utan dmstla fkkst ekki mikilvgt dmafordmi og Arion banki samt bestu vinum hans slandsbanka og Landsbankanum geta haldi fram a skja a landsmnnum krafti ess a ekki s kominn fordmisgefandi dmur.

g hef samt mrgum rum hafna aild nju bankanna a endurtreiknuum vxtum vegna ess tma egar lnin voru eigu hrunbankanna. (Fyrir utan a g hafna a yfir hfu megi gera krfu mig aftur tmann.) Var g v kaflega ngur me niurstur hrasdms mli E-5215/2010, ar sem ar var fallist llu au rk sem g hef sett fram. Sjmannaflag slands hafi tkifri til a koma almenningi til varnar me v a f efnislega niurstu, en eir guggnuu egar mest reyndi. Er etta v miur dmigert fyrir samtk launaflks landinu a Vilhjlmi Birgissyni undanskyldum.

slandsbanki gegn lafi og slaugu/Arion banki gegn Birni orra og Karli

Hr eru tv ml (E-260-2010 og E-450/2009), ar sem bankarnir unnu sigur hrai. Bir hrasdmarnir eru kaflega hugaver lesning og vri hgt a skrifa langa pistla um mislegt sem ar kemur fram. Niurstaa beggja var a lnin vru lgleg gengistrygg ln, a ekki hefi ori forsendubrestur og a lntakar hefu engan rtt vegna athafna bankanna fyrir hrun. Sem sagt bir dmarar virtust telja bankamenn vera svo heilaga a eir hljta a ganga vatni.

hugaverast er a bir dmarar lgu sig lma vi a segja vikomandi ln ekki falla undir fordmi Hstarttar mlum nr. 92/2010 og 153/2010, gengislnadmum Hstarttar fr 16/6/2010. g veit ekki hvort a var Bjrn orri sem fr svona taugarnar dmurunum ea eitthva anna, en a hltur a hafa veri gilegt fyrir , a f tarlegar greinargerir Bjrns orra, ar sem rugglega var settur fram djpur og heilsteyptur rkstuningur. Enda skilst mr a Andri rnason, lgmaur slandsbanka, hafi gengi t fr v eftir munnlegan mlfluting Hrasdmi Suurlands, a dmsuppkvaning vri bara formsatrii. Anna kom ljs.

Bir bankarnir gerur a viljandi ea ekki, a nta mlin fyrir Hstartti. Hafi a veri gert viljandi, sem g tel lklegri skringuna, getur a eingngu hafa veri gert, ar sem eir ttuust niurstuna. Stareyndin er nefnilega s, a mean ekki fst endanleg niurstaa um vexti ur gengistryggra lna og gildi greislukvittana, geta eir haldi fram a ganga a flki. Ekki m lta framhj v a tvgang hafa dmstlar hafna upptku fullnustugera sem byggar voru lglegum gengistryggum lnum og v er a bnkunum hag a halda fram me slkar fullnustugerir, v r eru a mati tveggja hrasdma endanlegar.

Hin skringin a bankarnir hafi klra hlutunum viljandi er ekki gs viti fyrir bankana. Segi ekki meira.

Mikilvgt fyrir alla a f niurstu

Grarlega mikilvgt er fyrir alla a niurstaa fist litaefni. Mr finnst eins og mr s haldi gslingu fjrmlafyrirtkja sem geta krafti astumunar valta yfir ll andmli mn. ar sem g andmlti endurtreikningi og hafnai a skrifa undir skilmlabreytingar, var rengt a mr annars staar. Yfirdrttur ekki framlengdur, lnamrk greislukorti lkku og fleira svona skemmtilegt. stainn fyrir a semja um hlutina ea sammlast um a leita til dmstla, er manni svara me gninni ea allt dregi eins miki langinn eins og kostur er.

g get nefnt sem dmi, a nna eru 850 dagar san g skai eftir samningum vi eitt fjrmlafyrirtki. J, 850 dagar. g hef treka sk mna rugglega sex sinnum og sent eim tv tarleg skjl me hugmynd um uppgjr. Auk ess hef g ska eftir a f a nta mr rri sem fjrmlafyrirtki sjlft skrifai undir a stu lntkum til boa, a fyrirtki lengdi lnum samrmi vi samkomulag sem gert var vi a fyrir hrun og svona mtti lengi telja. llu essu hefur veri hafna! 2 r og 4 mnui hefur etta fyrirtki forast a a finna lausn, komast a niurstu. g telst heppinn, ef g f svar og kraftaverk ef eitthva er a gra innihaldi svarsins. mean essu stendur, tikka vextir og kostnaur.

g er ekki einn um essa stu. Nnast allir sem g tala vi, lsa stu sinni svipaan htt. Fjrmlafyrirtkin vinga fram sna lausn ea svara flki me gninni. Segja m a afer fjrmlafyrirtkjanna s mjg skr: My way or no way! Virist menn hafa gleymt a vermtasta eign hvers fyrirtkis er viskiptavinurinn.

g held a nju bankarnir og slitastjrnin/skilanefndir fallinna fjrmlafyrirtkja gleymi v a essir ailar eru byrgir fyrir tjni sem hin fllnu fyrirtki voru vld a. Me framkomu sinni eru fyrirtkin a beina flki meira og meira inn braut skaabtamla. Er a virkilega a sem au vilja? Ef svo er, veri eim a gu, v eftir v sem meira kemur ljs vi rannskn srstaks saksknara verur meiri efniviur rkstuning fyrir skaabtum.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Forusta Sjmannaflagsins skuldar skringar. Eru virkilega engir sjmenn flaginume gengistrygg ln?

En merkilegast vi etta allt saman er a bankarnir virast tra v a eir geti komist upp me a a forast dmstla t a endanlega.

HH er komi me heimild til ess a fara fram lgbann. g vona a ar b su menn a undirba a nota heimild.

Benedikt Helgason (IP-tala skr) 21.12.2011 kl. 19:43

2 identicon

N brst stjrn sjmannaflagsins llum almenningi, me essi lglegu gengisbundnu ln algjrlega, og megi eir hafa varandi skmm fyrir.

En a er greinilega einhverjir, ornir hrddir,og alveg skelfilegt a flk urfi a ba til vorsins, eftir dmsniurstu Hstarttar.

Halldr Bjrn (IP-tala skr) 21.12.2011 kl. 20:21

3 Smmynd: Dexter Morgan

Afhverju er flk slandi enn viskiptum vi essa banka ? Getur slenskur rkisborgari veri viskiptum vi erlendan banka ? Vri hgt a fara fram a a f tborganir (laun) beinhrum peningum um hver mnaarmt (til a sleppa v a eiga viskipti vi nokkurn banka)? Afhverju eru slendingar ekki a flykkjast strum hpum a litlum sparisjum t landi s.s. Sparisjnum Laugum (Sparisjur Suur ing), ea Sparisjnum Grenivk.

En einhver kann svr vi essum spurningum, vri gott a f svr. Gar stundir.

Dexter Morgan, 21.12.2011 kl. 21:59

4 identicon

a vri gaman a f a hreint hverjir sitja stjrn Sjmannaflags slands. g s a a eru valinkunnir menn skrifstofunni en stjrnin er felum.

Bankarnir vita vel a tjni arf a sanna. a er mikil vinna og getur ori i flki ml. Miklu flknara heldur en a f niurstu mli og gera svo nja treikninga kjlfari v.

Sra Jn (IP-tala skr) 22.12.2011 kl. 15:20

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (23.4.): 0
  • Sl. slarhring: 13
  • Sl. viku: 39
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband