Leita frttum mbl.is

Mrbin og samkeppni slandi

Eyjunni er frtt (fengin r Viskiptablainu) um mlskn Jns Helga Gumundssonar, aaleiganda BYKO, gegn Baldri Bjrnssyni, stofnanda Mrbarinnar. g tla ekki a fjalla um mli sem frttin er um heldur a sem segja m a s undanfari ess.

Fyrir mig sem hsbyggjanda er a gus blessun detti Mrbinni hug a flytja inn og selja nja vrutegund. fyrsta lagi, er hgt a nlgast vruna hagstu veri hj Mrbinni, en a sem kannski skiptir ekki minna mli, er a samsvarandi vara lkkar umtalsvert hj samkeppnisailum. annig lkkai ver hreinltistkjum egar Mrbin opnai hreinltistkjaverslun sna og grfvara egar grfvrudeildin var opnu.

Vibrg samkeppnisaila Mrbarinnar hafa bori ess ll merki, a essi samkeppni hefur veri af hinum ga. Ea eigum vi frekar a segja, a s "samkeppni" sem var fyrir markanum hafi stvast einhvers konar jafnvgi n ess a g tli a skra a nnar. A.m.k. var a annig, a ver sumum strum gipsplatna lkkai umtalsvert hj samkeppnisailum Mrbarinnar, egar grfvrudeildin opnai, mean r tegundir gipsplatna, sem ekki voru til slu hj Mrbinni, stu sta! g er me verlista hndunum, sem sanna etta. Vara sem frt grfvrudeild Mrbarinnar er allt einu "srveri" mean s sem ekki fst ar er ekki merkt vera "srveri".

g tla ekki a kvarta yfir v sem hsbyggjandi, a samkeppnisailar Mrbarinnar bregist svona vi, en g tti a hafa hyggjur af v sem neytandi. etta er nefnilega afer hins stra til a drepa niur samkeppni alls staar heiminum.

Hr landi hfum vi mmrg dmi um a, a "stri" ailinn hafi reynt a drepa "litla" ailann me undirboum. Lyfsali vogai sr a opna lyfjab samkeppni vi annan aila Akranesi. Allt einu buust Akurnesingum alls konar kosta bo fr eim sem lkai ekki samkeppnin. Nokkrir strklingar sndu svfni a opna bensndlu Kpavogi og v var sko ekki teki me egjandi gninni. Kaupmaur opnai verslun litlu bjarflagi og rigndi yfir bjarba mtstilegum tilboum fr kaupflaginu. Matvruverslun var svo fyrirleitin a bja mjlk betra veri en Bnus og a endai v a Bnus seldi mjlkurltrann 1 kr. Allt er etta dmi um a, a forramenn fyrirtkja hafa nkvmlega enga ekkingu samkeppnislgum. eir halda a eir geti gert hva sem er nafni samkeppni.

Sem neytandi g a hafa miklar hyggjur af essu htterni eirra, sem telja sig eiga markainn. Stareyndin er nefnilega s, a egar bi er a berja ann ga til hlni ea ryja honum t af markanum, kemst jafnvgi a nju. Jafnvgi sem stri ailinn ekki bara sttir sig vi, heldur er lklegast a hann stjrni v. Jafnvginu fylgir san hrra vruver.

g sem neytandi tti a taka llum "Mrbum" landsins fagnandi og vona a sem flestar slkar verslanir opni. Ekki til a vinga stru fyrirleitna samkeppni ea ta eim t af markanum, heldur til a lkka vruver landinu og bta jnustuframbo.

Okkar vandaml er af tvennum toga. Anna er fkeppni, .e. fir ailar keppa hverjum markai, en slkt leiir alltaf til ess a einhvers konar samkomulag nst um jafnvgi. Eitt form slks samkomulags (sem jafnan er egjandi samkomulag) er a fyrirtki A fr a eiga kveinn geira markaarins, fyrirtki B annan og fyrirtki C ann rija. Anna form er a menn sttast kvei verbil milli fyrirtkja, annig er Bnus nr alltaf 1 kr. drari en Krnan og arar verslanir eru ar fyrir ofan. En a voru vandamlin. Anna var fkeppni, en hitt er hve strar viskiptablokkir eru hr landi. gamla daga var a Kolkrabbinn og Sambandi, san var a Jn sgeir og Jn Helgi og nna eru a blokkir sem myndast kringum eignarhald bankanna fyrirtkjum.

Mean essi blokkamyndun heldur fram, verur engin alvru samkeppni hr landi. Blokkirnar munu n jafnvgi sn milli og san rast af sameinuum krafti gegn llum eim sem voga sr a raska jafnvginu. annig hefur etta veri, annig er a og annig verur a mean samkeppnisyfirvld leyfa slka hegun.

Og hva get g gert sem neytandi? J, lklegast ver g a halda llum gum. Me v get g helst tryggt a s sem heldur uppi virkri samkeppni fi a lifa og hinir sem telja sr gna a eim litla stti sig vi a hann fi sna snei af kkunni. Mrbin verur a Bnus okkar hsbyggjenda, mean BYKO og Hsasmija eru Hagkaup og Natn, .e. eru me hrra ver en jafnframt meira vrurval.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: sthildur Cesil rardttir

Tek undir etta me r Marn. Minn maur er mrari og hann verslar allt sem hann arf fyrst og fremst Mrbinni einmitt vegna hagsts vers.

sthildur Cesil rardttir, 17.12.2011 kl. 23:20

2 identicon

,,Mean essi blokkamyndun heldur fram, verur engin alvru samkeppni hr landi."

Marin, a hefur aldrei nokkurn tman veri til eitthva sem heitir samkeppni slandi !!!

Hver fann etta or ,, samkeppni " ?

Hvar er essi ,, samkeppni " ??????

a var vital fyrir nokkrum rum vi einn erfingja af Ofnasmijunni og ar sagi hann fr hvernig kvenum ailum, ar meal hans forferum, var afhent sjlfdmi verslun me vrur rum ur. a voru plitskir vildavinir sem fengu a vera me !

a hefur ekkert breyst !

Hvers vegna hafa verkalsrekendur innan AS ekki barist fyrir v a eitthva gerist varandi essi ml ? J, eir eiga vildavini gegnum setu sna me atvinnurekendum stjrnum lfeyrissja ! mean getur verkalurinn bara fengi fram ,,gervi-samkeppni" boi allra samtaka vinnumarkai !

Auvita virist vera vonlaust fyrir fyrirtki a komast inn slumarkainn essu landi, eins og Mrbin er a reyna a gera !

JR (IP-tala skr) 18.12.2011 kl. 13:06

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (13.4.): 0
  • Sl. slarhring: 2
  • Sl. viku: 27
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband