Leita frttum mbl.is

Lg sem ekki er hgt a framfylgja - nnur lei a skattleggja erlenda kortanotkun

g skil vel a rkissjur vilji n vibtarkrnur kassann og sji tkifri eirri verslun sem fer um neti. Vi lagasetningu er mikilvgt a hgt s a framfylgja lgunum. Samkvmt lgunum, sem vsar er til frtt Morgunblasins, skal

g segi n bara: Hvaa snillingi datt hug a setja etta lg?

Samkvmt essum texta skal erlendur aili sem selur jnustu ea vru netinu: a) hafa fullkomna ekkingu slenskum lgum; b) sna frumkvi a v a fara eftir lgunum; c) fylgjast me og gera tlanir um slu til slands og skr sig ef ljst er a sala fari yfir 1.000.000 kr.

Mr snist essi lg gjrsamlega framfylgjanleg me eim htti sem lggjafinn tlast til. Bara a)-liur hr a ofan er "show stopper". Hva tli a su margir erlendir netsluailar sem hafa minnstu hugmynd um slensk lg? g efast um a eir su fleiri en tveir. Hvernig eiga menn sem ekki vita af lgunum a geta haft frumkvi af v a fara eftir eim? Og svo vri, vru ekki bara nokkrar lkur v a menn lokuu frekar fyrir viskipti vi sland, en a standa svona gindum. Loks er a etta me 1 m.kr. 12 mnaa tmabili. Er a samrmi vi gengi krnunnar viskiptadegi ea skal mia vi dagsgengi?

g tta mig v a margar netverslanir krefjast virisaukaskatts af v sem keypt er. Mli er a er eingngu um a ra viskipti vi aila innan strra landa ea ESB. Kannski er etta sem koma skal, en mr finnst a vera trleg tiltlunarsemi a netsluailar ekki slensk lg.

Hverju skilar etta og er til nnur lei?

Er von a spurt s. Fririk Sklason, alias Pkinn, er me frslu vi frtt Morgunblasins, ar sem hann er me vangaveltur um hverju lgin skili. Gagnvart virisaukaskattskyldum ailum, breytir etta nkvmlega engu. Allur virisaukaskattur sem slkur aili greiir kemur til lkkunar eim skatti sem hann arf san a greia til rkisins. annig a hrifin eru 0 kr. er eftir netverslun einstaklinga ar sem vara er afhent rafrnt. Hn er talsver, en g efast um a hn s hlfdrttingur vi einn mnu innkaupum Boston, Kaupmannahfn ea London. Svo m velta fyrir sr hvort veri s a mismuna flki.

S sem kaupir flugmia til tlanda m samkvmt reglum koma me varning fyrir nokkra tugi sunda til landsins n ess a greia af varningnum virisaukaskatt ea tolla. Af hverju tti ekki sama skattfrelsi a gilda fyrir sem versla netinu og hlaa henni niur? Af hverju vikomandi a urfa a greia heilan helling fyrir flugmia og gistingu (ea nota vildarpuntkana) til ess a njta frinda bor vi skattfrelsins innkaupum? Hluta eirrar vru sem afhent er rafrnt, er j lka hgt a f sem hilluvru. Fyrir utan a mjg algengt er a flk kaupi vru netinu, lti senda heimilisfang/htel ar sem einhvert "burardr" tekur vi vrunni og "burardri" flytur vruna skatt- og tollfrjlsa inn landi. (g tta mig v a lgin taka til vru sem afhent er rafrnt, en mr finnst nausynlegt a skoa etta strra samhengi.)

Spurningin er hvort a standist jafnrisreglu stjrnarskrrinnar, a sumir geti flutt allt sem eir vilja til landsins, vegna ess a eir hafa efni v a ferast, en hinir su krafir um virisaukaskatt, afgreislugjald, tolla, aflutningsgjld og hva etta n allt heitir, bara af v a eim anna hvort fannst ekkert vit v a ferast til tlanda til a kaupa vruna ea hfu ekki efni v.

ll essi viskipti eru greidd me greislukortum. g myndi halda a einfaldasta leiin vri a leggja bara skatt erlenda notkun greislukorta. Vissulega er hluti eirrar notkunar tgjld greidd erlendis, en a mtti leysa me v a hafa ennan skatt 10% stainn fyrir 25,5%. Slk skattheimta vri mjg einfld, ar sem kortafyrirtkin/fjrmlafyrirtkin vita upp hr hve miki kortin eru notu. Nmsmenn og eir sem bsettir eru erlendis, en nota slensk kort, yrftu a tilkynna slkt til bankans sns sem undangi au kort (samkvmt reglum ar um) essum skatti.

etta er mnum huga einfld, skilvirk og rttlt lei. Allir sitja vi sama bor, en a fer ekki eftir efnahag flks ea astum hvort a ntur skattfrinda ea ekki. Gagnvart fyrirtkjum breytir etta engu, ar sem innskattur vegna essa dregst fr tskatti og netthrif eru nll. Gagnvart einstaklingum, hkka vrurnar sem keyptar voru netinu ea Boston um 10%, en flk er samt a gera kjarakaup. Munurinn veri hr landi og tlndum verur minni, annig a hluti verslunarinnar frist hinga til lands, kaupmnnum til mikillar ngju. Skattmann fr sitt, annig a allir lifa hamingjusamir upp fr v. N eir sem telja skattinn vera of han, .e. veri er a leggja skatt erlenda neyslu, en ekki innkaup, skja um endurgreislu reglum ar a ltandi.

hjkvmilegt a breyta

Verslun slandi lur mjg miki fyrir verlsunarferir til tlanda og netinu. Um essar mundir virist etta vera srstaklega berandi hva varar snyrtivrur og svo allt sem hgt a hlaa niur, .e. leiki, myndir og rafbkur. Ekkert ntt er v, a slendingar versli miki tlndum, en aldrei ur hefur veri eins auvelt a fylgjast me v gegn um framkvmd Selabankans lgum um gjaldeyrishftin. N er a, samkvmt tlkun S lgunum, hreinlega hlutverk bankans a fylgjast me notkun greislukorta erlendis.

En aftur a hjkvmilegum breytingum. Verslun landinu er sum hver dauateygjunum. Ekki einu sinni jlaverslunin bjargar henni. Myndast hefur vtahringur. Innlendir kaupmenn vera sfellt a hkka lagningu sna, ar sem minni innanlands verslun almennings stendur ekki undir rekstri fyrirtkjanna. etta verur til ess a hagkvmara og hagkvmara verur a fara verslunarferir til tlanda. Heimskn H&M, Target ea Viktoriu Secret, a maur tali ekki um snyrtivrudeild strverslunar, er ng til a ferin borgi sig og gott betur. Hjn me ungabarn f ferakostnainn allan til baka vermuninu kerru undir barni. Verslun erlendis dregur enn frekar r innanlands verslun sem verur til ess a lagning arf a hkkar og vtahringurinn styrkist frekar en hitt.

Meira og minna allt, sem versla er utanlandsferum, rennur gegn um grna hlii Leifsst. rugglega vri hgt a stoppa nnast hvern einasta farega sem er a koma r verslunarfer hvort heldur til Glasgow ea Boston og rukka vi komandi um har upphir tolla, virisaukaskatt og sekta fyrir tilraun til smygls. Mli er a a er ekki gert og vonandi munu slensk stjrnvld aldrei grpa til slkra agera. etta er nefnilega hluti af sjlfsbjargarvileitni landans. Vruver hr landi eru hemju htt bi vegna astna sem vi rum ekkert vi, .e. fmennis jarinnar og a vi erum ti miju ballarhafi, og vegna ess a hvergi byggu bli eru neysluskattar hrri. etta atrii hkkar vruver strax um tugi prsenta umfram a sem kaupmaur Bretlandi ea Bandarkjunum arf a greia fyrir vruna komna a hshli. Ofan etta ha kostnaarver kemur san lagning kaupmannsins og virisaukaskatturinn af lagningunni.

Eitthva nttrulgml virist ra v, a lagning smvru (er raunar str og sm) er mjg h hr landi. Eins og kaupmenn mii lagninguna vi a f elilega lagningu af vrunni, egar hn er kominn tilbo ea tslu. etta verur til ess, a flk bur eftir tilbosdgum. Svo kallair "tax free" dagar Hagkaups eru t.d. bnir a rsta slu misri srvru, ar sem flk bur me a kaupa vruna, ar til nstu "tax free" dagar eru. Afsltturinn, sem er 20%, breytir miklu fyrir mjg marga og rur v hvort snyrtivrur eru endurnjaar, skr keyptir ea peysa barni. En "tax free" dagar Hagkaups er ekki bara a eyileggja fyrir fyrirtkinu sjlfu, heldur lka rum srvruverslunum. Af hverju a kaupa ilmvatn Debenhams, egar hgt er a f a me 20% afsltti "tax free" dgum Hagkaup nstu tveimur mnuum? Ef rfin er mikil, er alltaf hgt a snkja prufu!

Er gerlegt a lkka vruver hr landi a miki a verslunarferir leggist af? g efast um a. Er hgt a jafna stuna? Auvita er a hgt, en spurningin er hvort viljinn s fyrir hendi.


mbl.is Virisaukaskattur netinu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Mann setur n bara hljan eftir a hafa rennt yfir etta. Stjrnvld a nla sr nokkrar krnur kassan og reka um lei enn einn naglann lkkistu verslunar og jnustu innanlands.

sama tma er veri a strauka frambo drum flugferum.

Snist llu a barskreppan fi fljtt nja merkingu hj landanum og var hann n ekki aldeilis feiminn fyrir egar a kom a erlendum skreppum.

sr (IP-tala skr) 22.12.2011 kl. 19:23

2 identicon

Miki ofsalega er gott a vera flinn a klakanum fyrir lngu, ansk. pain er etta arna......en a er virkilega hugsa til almennings af okkur fjlskyldunni. Gu blessi Island............................................

Kristinn (IP-tala skr) 22.12.2011 kl. 20:10

3 Smmynd: Arnr Baldvinsson

Marin,

Thetta eru svipadar reglur og gilda ESB. Fyrirtki hr USA sem selja til landa innan ESB, thurfa ad innheimta vsk og skila til vidkomandi lands. Minnir ad thessar reglur hafi komid 2007, man th ekki nkvmlega. Vid seljum gegnum credit card processing fyrirtki, semi sj um ad innheimta og skila skattinum til vidkomandi lands, thannig ad vid thurfum ekki ad stssa thessu sjlf!

Kvedja og gledileg jl

(Afsakadu stafaleysid - er ekki med slenskt lyklabord uppset kindle)

Arnr Baldvinsson, 24.12.2011 kl. 09:21

4 Smmynd: Arnr Baldvinsson

Sll Marin,

Hr er linkur fyrirtki sem vi notum og upplsingar um hvernig eir mehndla VAT ESB:

http://www.fastspring.com/purchasing-through-fastspring.php

Sj ennfremur: http://www.fastspring.com/vat.php

egar vi seljum varning seljum vi raun til Fastspring (ea annarra kredit korta fyrirtkja) og eir endurselja san til viskiptavina okkar.

Mr snist etta einfaldlega vera tilraun til a samlaga VSK kerfi slandi vi VAT kerfi EU. Hinsvegar er g hrddur um a a veri erfitt fyrir sland a halda essu til streitu utan ESB.

Jlakveja

Arnr Baldvinsson, 24.12.2011 kl. 19:47

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (13.4.): 0
  • Sl. slarhring: 2
  • Sl. viku: 27
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband