Leita frttum mbl.is

Nrri 6 r a baki

a styttist fluga a 6 r su fr falli bankanna byrjun oktber 2008. Hef g oft velt fyrir mr hvort hgt hefi veri a koma veg fyrir marga fylgikvilla falls eirra. essum tma, .e. oktber 2008, skrifai g margar frslur um rri fyrir skuldara og atburi landi stundar. einum eirra lagi g til a gengistryggum lnum yri skipt upp tv ln, anna sem sti v gengi sem lntakar hfu bist vi a yri og hitt me eirri upph sem umfram var og a fryst ar til betur virai jflaginu (datt ekki hug a gengistryggingin vri lgleg). Teki skal fram, a etta var ur en verblgan fr hstu hir og v komu hugmyndir um svipu rri vegna vertryggra lna ekki fram fyrr en seinna.

Ekki arf a taka a fram, a etta hlaut ekki hljmgrunn hj fjrmlastofnunum. Nei, r tluu a blmjlka lntaka sem frekast hgt vri. Afleiingarnar hafa veri gurlegar og haft margfld samflagsleg hrif vi mestu nttruhamfarir. Afleiingar sem g tel a hgt hefi veri a koma veg fyrir og hafi veri me llu arfar.

Nnast allir tpuu miklu

Lti fer milli mla, a nnast allir tpuu hum upphum hruninu. Vissulega hefur hpur flks stigi fram og sagt a eirra tjn hafi veri lti ea ekkert, en g held a eir einstaklingar su ekki a taka inn reikninginn alla mrgu lii sem nausynlegt er a skoa.

g tla ekkert a draga fjur yfir a, a fjrhagslegt tjn efnaflks var mjg miki. a flst ekki alltaf v a einstaklingar tpuu beint hum upphum af eigin f, frekar a a tapai tkifrunum til a vera hugnanlega rkt gegn um bi glfralegar og skynsamlegar fjrfestingar. Enginn fr verr t r hlutunum krnum og aurum en Bjrglfur Gumundsson sem fr fr v a vera kngurinn a a vera gjaldrota stuttum tma. g reikna ekki me a hann urfi a lifa vi sult og seyru a sem eftir er vi hans. Magns Kristinsson er annar sem missti hsti sitt (og yrlu). Flk getur haft lkar skoanir essum mnnum, en tjn eirra var meira en allar agerir rkisstjrna slands fyrir heimilin landinu, til a setja hlutina samhengi.

Grarlega str hpur flks tapai visparnai snum. Mest eldri borgarar sem lagt hfu allan sinn sparna hlutabrf og skuldabrf bankanna, Eimskipa og Icelandair. Veit g um of marga sem ttu milljnir, tugi milljna og jafn hundru milljna slkum brfum og tpuu llu. Vissulega var talsver froa essum eignum, en jafnvel rijungur uppharinnar hefi veitt mrgum eldri borgaranum hyggjulaust vikvld. etta voru ekki fjrfestar eim skilningi. Bara venjulegt flk sem hafi lagt hart af sr og snt rsemd um vina og stundum veri heppi me kvaranir snar. Tjn essa hps er engu minna en tjn Bjrglfs, ef ekki meira, vegna ess a a tti ekki ennan fna bjrgunarhring sem Bjrglfur syni snum og eiginkonu. Hef g tt nokkrum samskiptum vi einstaklinga r essum hpi og ver a segja eins og er, a sjaldan hef g upplifa eins mikla uppgjf og hj essu flki. A missa ekki bara nnast allan sinn visparna, heldur sj lnin sn hkka upp r llu og hseignir hrynja veri hefur reynst mrgum erfitt. a btist san innheimtuharka fjrmlafyrirtkja, sem eru afsprengi tjnvaldanna.

eir hpar, sem a mnu mati, hafa tapa mestu eru ekki eir sem nefndir eru a ofan. eir eru rr og vissulega getur flk r hpunum a ofan lka veri eim. Sami einstaklingurinn getur fundi sig fleiri en einum og jafnvel veri eim llum.

Hpur 1. Flk sem ori hefur fyrir miklum tekjumissi ea ori eftir tekjurun. Atvinnuleysi slandi var innan vi 2% fyrri hluta rs 2008. Nna er langtmaatvinnuleysi um 3,5% og en er atvinnuleysi um og yfir 6,5%. A bilinu 1/12 til 1/16 slendinga vinnumarkai hafi veri n atvinnu 6 r er lklegast mun verra, en a tapa krnum og aurum uppsprengdum eignum. A urfa a lifa atvinnuleysisbtum mnu eftir mnu, r eftir r, fer ekki vel me nokkurn mann. Btum svo vi lfeyrisegum sem eru strpuum lfeyri og vi erum me 1/5 sem urfa a horfa hverja einustu krnu ur en kvei er hvort henni er eytt eitt frekar en anna. Slkt er hgt a ola mnu og mnu, en ekki sem vivarandi stand.

Hpur 2. Flk sem misst hefur heimili sitt fyrir slikk nauungarslum ea fari gjaldrot. Vissulega tti fyrning vegna gjaldrots a ganga yfir tveimur rum, en san hefur komi ljs a fjrmlafyrirtki gleyma engu og meira en tv r su liin, koma einstaklingar a lokuum dyrum hj fjrmlafyrirtkjunum. mislegt bendir til, a eir "verugu" innan hps gjaldrota einstaklinga muni eiga mjg erfitt uppdrttar um langa t. hrif nauungarsala virist ekki vera svipu. Flk virist komast einhvern bannlista hj fjrmlafyrirtkjum og fr ekki fyrirgreislu til a kaupa ntt hsni. Hfum huga, a fjrmlafyrirtkin eru sjaldnast a tapa nauungarslum. Tjn fjrmlafyrirtkjanna felst oftast tapari vxtun ea a ekki fst greitt upp uppsprengdan innheimtu- og lgfrikostna, en ekki a a fjrhin sem tekin var a lni hafi tapast. Fyrirtkin kaupa oftast eignirnar skt priki og halda fram a innheimta a sem ekki fkkst greitt me yfirtku eignarinnar. au vira ekki lg um uppgjr vi nauungarslu og san eru tal dmi um, a nauungarslur hafi veri lglegar, sslumenn hafi ekki s stu til a stga bremsuna.

Hpur 3. Persnulegur missir. Margar fjlskyldur hafa sundrast sem afleiing af standinu sem skapaist eftir hrun fjrmlakerfisins. r hafa ekki bara sundrast, flk hefur lagst veikindi, unglyndi hefur stt a mrgum og san eru rugglega mrg dmi um a einstaklingar hafi teki lf sitt. Peninga m vinna til baka, en brotin hjnabnd, heilsubrestur og a maur tali n ekki um tekin mannslf vera ekki btt.

Tjnvaldar f innheimtuleyfi tjni

Lklegast er a trlegasta vi hruni 2008, a tjnvaldarnir skuli hafa fengi a innheimta tlulaust af hlfu yfirvalda, a tjn sem eir ollu flki og fyrirtkjum. etta er eiginlega svo magna fyrirbri, a fyrirmynd er hvergi a finna.

Hfum huga a hrunbankarnir tpuu strinu sem lgu upp . eir voru teknir yfir af rkinu, svo a tveir eirra hafi endai hndum krfuhafa. En essu stri, voru a bankarnir sem tpuu v, sem hafa fengi sjlfdmi um innheimtu tjninu sem eir sjlfir ollu me "strsrekstri" snum. Og nju bankarnir sem stofnair voru rstum eirra gmlu, voru fengnir til a innheimta herkostnainn! Ver a viurkenna, a etta er gjrsamlega t htt.

Stjrnvld ttu a grpa inn og setja reglur. essu tilfelli ttu almennar reglur um breytingar hfustl vegna tengingar vi gengi ea vsitlu neysluvers ekki standa, ar sem hrunbankarnir orskuu hrun krnunnar og ar me verblguna sem fylgdi. Stjrnvld me bein nefinu hefu stigi fram og sagt a staa lna rsbyrjun 2008 vri innheimtanlega krafa nju bankanna. Allt anna var afleiing af viunandi httsemi hrunbankanna.

En vi bjuggum ekki og hfum ekki san bi vi stjrnvld me bein nefinu. Nei, hver mevirka rkisstjrnin ftur annarri hefur veri vi vld me huggandi hyggjur af krfuhfum. Krfuhfum sem hafa hinn bginn haft mjg gan og mikinn skilning stu slands. Hafa samykkt mikla niurfrslu krafna sinna og veittu nju bnkunum ngan afsltt af yfirteknum lnasfnum til ess a hgt vri a lkka krfur flk og lgaila niur stu eirra rslok 2007. g held a a s langt fr v, a eir krfuhafar sem ttu krfur hrunbankana fyrstu 1-2 rin hafi veri hpur grugra hrgamma. vert mti, held g a ar hafi veri upp til hpa vinveittur hpur aila, sem ttuu sig v a hag eirra vri best borgi me v a endurreisa slenskt jflag hratt og vel. a voru stjrnvld sem kvu ara stefnu og halda v krfuhfum jafnt sem viskiptavinum bankanna heljargreipum vissunnar.

Afleiingin af essari httsemi er a stand sem vara hefur slandi sustu 6 r: htt atvinnuleysi, fjldagjaldrot flks og fyrirtkja, bir seldar nauungarslum ofan af fjlskyldum, stnun, kreppa og svona mtti lengi telja. Verst er vissustandi. Nrri 6 rum eftir hrun vita fjlmargir einstaklingar/fjlskyldur og fyrirtki ekki enn skuldastu sna. teljandi dmar hafa gengi tveimur dmstigum og fjrmlafyrirtkin virast hafa sjlfdmi um tlkun eirra, hvort fari skal eftir eim, hverju er fari eftir og hvenr. Kostnaur nju fjrmlafyrirtkjanna af llu essu hleypur milljara tugum. Sama vi um kostna rkisins. er eftir a reikna "kostna" fjrfyrirtkjanna af hinum msu agerum sem gripi hefur veri til. S "kostnaur" hefur ekki veri meiri en svo, a hann sst vart bkum eirra. Nei, hinar aumu rkisstjrnir sem hr hafa seti, hafa skapa nju fjrmlafyrirtkjunum a minnsta kosti 400 milljara hagna sustu fimm fjrhagsr! Fjrmlafyrirtkin taka a sjlfsgu a sem a eim er rtt. Myndu ekki flestir gera a eirra sporum.

Stjrnvld, .m.t. Selabanki og Fjrmlaeftirlit, segjast hafa haft stugleika fjrmlakerfisins a leiarljsi vi kvaranir snar. En mean stugleiki rkir rum geirum jflagsins, hvernig er hgt a segja a fjrmlakerfi bi vi stugleika? Mean viskiptavinir bankanna ba vi vissu, upplifa sig vinguu viskiptasambandi, vinna nnast dag og ntt til a eiga fyrir nstu afborgun lna, hvernig geta menn komist a eirri niurstu, a fjrmlafyrirtkin bi vi stugleika? Fjrmlalegur stugleiki verur ekki fyrr en nnast allir geta sagt, a eim li vel viskiptasambandi snu vi fjrmlakerfi og fjrmlastofnanir eru ngar me viskiptasamband sitt vi viskiptavini sna. Slkt verur ekki nema viskiptasambandi leii til gagnkvms vinnings.

Lgir vextir, hflegur vxtur og sjlfbrni eru lykill a stugleika

En getum vi lrt eitthva af undanfara og afleiingum falls fjrmlafyrirtkjanna oktber 2008? J, vi getum a, en g kannast ekki vi a menn hafi veri neitt of uppteknir af eim lrdmi. Froumyndun er byrju aftur hlutabrfamarkai og hsnismarkai. Launamismunur er aftur farinn a koma fram. Spillingin um a sumir f og arir ekki er enn til staar. Frndsemi, vinskapur, flokksskrteini og vera vihljandi skiptir meira mli en heiarleiki, hreinskilni, rsemd, sannleikur og traust. Eyjamenningin er alls randi: Anna hvort ertu lii me okkur ea ferjan fer fyrramli, eins mun vera vikvi Ermasundseyjunum.

Mn eigin athugun og grundun standinu fyrir og eftir hrun segir mr, a nnast s hgt a taka lrdminn af hruninu saman eina setningu: Sgandi lukka er best!

Til a brjta etta frekar niur, er hr listi, langt fr v tmandi, yfir atrii sem hafa m huga:

 • A fara sr hgt llum agerum,
 • a undirba allt vel og vandlega,
 • a sofa strum kvrunum og leita lits hra aila,
 • a storka skounum jbrrabandalagsins,
 • a spyrja "hva ef" spurninga, a skoa verstu tkomu ekki sur en bestu,
 • a koma fram vi ara eins og maur vill a arir komi fram vi sig,
 • a taka byrg eigin kvrunum en ekki skla sig bakvi a ekkert bannai etta,
 • a skilja httuna sem fylgir, ekki sst fyrir ara,
 • a hfleg vxtun er best,
 • a ln eru almennt skilum egar vextir eru lgir,
 • a langtmahagnaur mun skilabetri rangri en skammtmagri,
 • a besti sparnaurinn fellst v a greia upp ln,
 • a stugleikinn einn tryggir efnahagslegt jafnvgi,
 • a sjlfbrni er lykillinn a framtinni, hvort heldur heimilisins, fyrirtkisins, rkisins ea jarinnar.

essi listi er ekki um lg og reglur sem stjrnvld urfa a setja. Hann er um okkar eigin hegun, heilri og siareglur. Vi listann m bta endalaust fleiri gum atrium.


Hstirttur a missa sig?

g get ekki anna en spurt mig essarar spurningar fyrirsgn pistilsins. Er Hstirttur a missa sig?

sustu viku gekk dmur mli nr. 338/2014, krfu Landsbankans um a b lafs H. Jnssonar veri teki gjaldrotaskipta, en lafur frjai dmi Hrasdms Reykjavkur veru. Gjaldrotarskururinn er byggur v a einn dag september 2013 hafi fari fram rangurslaust fjrnm hj lafi. Ger sem samkvmt frtt Morgunblasins, lafi var ekki kunnugt um, en ltum a gott heita.

a eru hins vegar essi or Hstarttar sem mr er mgulegt a skilja:

A essu virtu verur a lta hi rangurslausa fjrnm, sem gert var hj sknaraila 2. september 2013, sem snnunargagn um gjaldfrni hans. Breytir v sambandi engu tt skuldin sem leiddi til fjrnmsins hafi veri greidd. hinn bginn getur sknaraili varist krfu varnaraila um gjaldrotaskipti me v a sna fram a hann s allt a einu fr um a standa skil skuldbindingum snum ea veri a innan skamms tma, sbr. upphafskvi 2. mgr. 65. gr. laga nr. 21/1991. (Feitletrun er mn.)

og san:

tt sknaraili haldi v fram a krafan s fyrnd ea fallin niur hefur s greiningur mlsaila ekki veri til lykta leiddur fyrir dmstlum. Af essum skum verur ekki horft framhj krfunni vi mat v hvort sknaraili s fr um a standa skil skuldbindingum snum ea veri a br.

Hr eru tv atrii sem g skil ekki og hef g tala vi lgfring sem tekur undir a me mr.

 1. Er a ekki snnun gjaldfri a hafa greitt krfuna sem rangurlausa fjrnmi gekk t ? Hvernig er hgt a greia krfuna upp, ef gjaldfri er ekki fyrir hendi? Hstirttur bendir a arar krfur su me vetryggingu og hva stendur eftir?
 2. Hstirttur samykkir a krafa sem ekki hefur veri sannreynd fyrir dmi a s rttmt s grunnur a v a rskura um gjaldrot. g hefi haldi, a Hstirttur hefi tt a vsa mlinu fr ea aftur til hras, ar sem augljslega er greiningur um krfuna, Landsbankinn ski laf um hvort krafan s rttmt, veri niurstaan Landsbankanum hag, geti hann nota hana sem grunn nrri beini um a taka bi til gjaldrotaskipta. Er a virkilega svo a eir sem leggja fram krfu um gjaldrotaskipti urfa ekki a sanna, a krfur eirra eigi vi rk a styjast og upphin s s sem eir halda fram? Ef svo er, getur krfueigandi sem sr fram a vera undir greiningsmli einfaldlega krafist gjaldrotaskipta og annig hefnt fyrir a vera gefa eftir.

Lklegast er rtt a halda fram me "rkstuning" Hstarttar:

A teknu tilliti til ess verur ekki tali a sknaraila hafi tekist a hnekkja lkum fyrir gjaldfrni sinni sem leiddar vera af fjrnmsgerinni 2. september 2013.
egar af eirri stu verur hinn kri rskurur stafestur og arf ekki a taka afstu til ess hvort arar krfur varnaraila, sem a framan greinir og enn eru uppgerar, su ngilega tryggar. (Feitletrun er mn.)

g s ekki lglrur, snist mr Hstirttur teygja sig langt t fyrir a sem hann er spurur um. Lg var fram krafa um gjaldrotaskipti vegna krfu sem hefur veri greidd. Samt telur rtturinn a honum hafi ekki "tekist a hnekkja lkum fyrir gjaldfrni sinni". Er rtturinn farinn a velta fyrir sr hvort lafur gti hugsanlega einhverju ru tilfelli ekki greitt. g hlt a rtturinn yri a dma samkvmt stareyndum, en ekki lkum. Hfum huga a rtturinn ltur framhj llum rum krfum sem laf eru gerar. Af hverju lafur a sanna gjaldfrni sna gagnvart krfum sem rtturinn tekur ekki tillit til? Ef etta er lghyggja, er eitthva a lgunum.

Ormagryfjan hefur veri opnu

g er ansi hrddur um a Hstirttur hafi opna ormagryfjuna. Allir eir ailar sem hafa lent rangurslausu fjrnmi geta n lent v a krafist veri gjaldrotaskipta bi eirra rtt fyrir a skuldin hafi veri ger upp. Fjrmlafyrirtki og innheimtufyrirtki hafa fengi opi skotleyfi stran hp slendinga og geta au me gettarkvrunum vali einstaklinga sem eim er illa vi. Krfu sna get au stutt me rum krfum sem greiningur er um. Krfuhafar urfa nefnilega ekki a sanna a krafan s gild. Ng er a hn s sett fram. essu mli virist mr t.d. a su krfur sem gtu falli undir fordmi dma Hstarttar sjlfs vegna gengistryggra lna! En Hstartti er sama. a kemur honum ekki vi hvort krfurnar eigi vi rk a styja!

J, n eru allir sem einhvern tmann hafa lent rangurlausu fjrnmi berskjaldair fyrir v a einhverju krfuhafa, sem lent hefur slkri rangurslausri ger, detti hug eftir 10, 20 ea 30 r a ska eftir v a b vikomandi veri teki til gjaldrotaskipta, rtt fyrir a krafan hafi veri greidd. Og ekki bara tt httu a f slka krfu sig, Hstirttur hefur sett fordmi um a vegna ess a einhvern tmann fyrir lngu hafi vikomandi ekki veri gjaldfr, gildi a um aldur og vi.

Eins og g segi, er g ekki lglrur, en get lesi lg. S Hstirttur a dma a lgum, verur a breyta lgunum.


mbl.is Greidd krafa grundvllur gjaldrots
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Orra og orrahr sem neti geymir

egar g var yngri og srstaklega barnsaldri, var oft tala falllega um gmlu dagana og oft nota setningarbroti "egar amma var ung..". Ja, egar mmur mnar og afar voru ung, var ekkert internet, annig a au urftu ekki a ttast a a sem au geru ea sgu yri daulegt, nema svo ()heppilega vildi til a eitthvert skld lpaist til a setja sguna bla. a vill n svo til a rbergur rarson leigi um tma herbergi af langafa mnum og -mmu, en g er ekki viss um a au hafi rata inn neina af bkum hans. Ver samt a viurkenna, a g er ekki viss.

Vi getum vissulega lesi skemmtilegar sgur um slenska stjrnmlamenn, og eir virtust hafa veri orheppnir me lkindum. Hafa lklega aldrei mismlt sig ea sagt neitt rangt, hef g eftir mr frari mnnum um efni visagna eirra. Les ekki visgur og hef v ekki sannreynt a. essum rum gat flk sagt allt mgulegt og r v yri einhver munnmlasaga, var nokku vst a s saga myndi breytast miki og frekar vera betri en fyrirmyndin en verri.

Neti gleymir engu

En n er ldin nnur. Nnast allt sem menn lta fr sr fer vistulaust t ldur ljsvakans. Ekki bara a, heldur festist a strsta kngulavefi allra tma, veraldarvefnum. etta er vefur sem ekki slitnar og hann lmir allt vi sig sem einhverju sinni kemst snertingu vi hann. annig getum vi ekki bara lesi hva Sigmundur Dav raun og veru sagi, heldur lka hva Illugi Jkulsson (svo dmi s teki) heyri hann segja. Vi getum bori saman vibrg Dags Eggertssonar vi gagnrni rssnesku rtttrnaarkirkjuna og vibrgum hans vi tillgu um a kjsa um l undir mosku Reykjavk. Vi getum lesi frttir af "ljtum" klnai sjnvarpsfrttamanna, "lgulegum" vexti ulunnar, "framhjhaldi" veurfrttamannsins og gu m vita hva.

Sem betur fer endist margt af essu ekki minni okkar. a kemur nefnilega eitthva ntt og enn meira krassandi sem tekur vi. En kngulavefurinn geymir allt. Ef i tri mr ekki, vil g benda vefsvi Internet Archive: Webback Machine, en ar m finna afrit af gmlum vefsum sem ekki eru lengur loftinu. San m nota venjulegar leitarvlar og leita uppi allt og ekkert.

Orstr deyr engum..

g velti v oft fyrir mr hvaa umra stenst tmans tnn. Hvaa orstr a verur sem ekki deyr? Menn gleyma nefnilega oft a erindin "Deyr f, deyja frndur.." eru tv. Anna fjallar um gan orstr, en hitt slman. a sem g velti ekki sur fyrir mr, mun flk horfa me stolti og ngju til ora sinna og afhafna ea eftirsj og leia. Lklegast veltur a athfninni. Loks velti g fyrir mr hvernig komandi kynslir munu lta orin. Munu brnin og barnabrnin fyllast stolti yfir framgngu mmmu/mmu ea pabba/afa rum ur. Hver verur dmur sgunnar?

g tlast svo sem ekki til a flk breyti skounum snum me etta huga, en miki vri gott a a hugsai aeins hvers konar fyrirmyndir a er fyrir kynslina sem er a vaxa r grasi.

Uppot vegna moskuummla

Mr fannst or oddvita Framsknarflokksins Reykjavk um a setja larthlutun til Flags mslima kosningu borgarba vera heimskulega, en ekkert meira. Hn notai kjnaleg rk, en lsti v jafnframt yfir a hn setti sig ekki upp mti a reist yri bnarhs flagsins(!) og ekki vildi hn skera neinn htt frelsi mslima til a ika tr sna. (Vitali m lesa hr.) v miur voru flestir httir a lesa/hlusta, egar kom a essum hluta vitalsins og v misstu eir af v.

Vibrg hinna sem fylltust rttltri reii voru eins og Gus Gamla testamentinu. Ofsafengin. Sdma og Gmorra skyldi eytt me eldi og brennisteini. Sktt me flestir vru saklausir. Allir skyldu la fyrir or einnar manneskju. Og a eru essi vibrg sem g held a egar framla stundir flk myndi ekki vilja a komandi kynslir geti lesi. Mlsmetandi einstaklingar, sem hafa sumir veri kjri til mikilsverra embtta, misstu sig algjrlega. Fjrin var fljtlega a heilu hnsnabi. Vitrn hugsun vk til hliar fyrir einhverri freskju sem frekar skylt vi berserki ea hamhleypur en a dagfarspra flk, sem essir einstaklingar lklegast eru.

Mr dettur ekki hug a gagnarna flk fyrir afstu sna, a a vera mti hmlum trfrelsi (eins og a tlkai or oddvitans), en g skil ekki hvernig orran fr fr v a vera sterk mtmli vi v sem flk heyri yfir a a tala um rasista, fasista, nasista, tlendingahatur, mijufgaflokk og algilt hatur framsknarflki. Srstaklega, egar Sveinbjrg segir a allir eigi a geta ika tr sna og hn er hlynnt byggingu bnahss. Verst fannst mr a sj umruna toga t r hinum dpstu skmaskotum samflagsins virkilega veika einstaklinga, sem eru ekkert anna en rasistar, fasistar, nasistar og bera me sr tlendingahatur. einstaklinga sem eru raun og veru eir lgstu af llu lgu essu jflagi. En eir oru a koma t vegna ess a eir tldu sig eiga skjl hj eim sem uru fyrir eldingaverinu. Og a gleymdum eim einstaklingum sem af vitaskap sgu hluti sem eir irast a hafa sagt.

Var etta raunverulegt ea svisett?

Lklega hefur hluti umrunnar veri leikrit, ar sem veri var a prfa hve langt vri hgt a ganga kosningabarttunni. Hef g t.d. enga tr v a flk hafi meint allt a sem a ritai og sagi. g er fyrir langa lngu binn a komast a v a maur tjir sig annan htt rituu mli og rum, en maur gerir mannlegum samskiptum. Hr var kominn heldur smekklaus hli af Morfs-rukeppninni. gekk svo langt a frttist af v a einn gur fjlmilamaur hafi misst sig gagnvart konu sem hafi skoanir honum ekki knanlegar, en hann bast afskunar og a sem meira var a skrif hans uru umburarlyndari eftir.

Af umburarlyndi umburarlyndra

a sem mr finnst skjta skakkast vi eirri orrahr sem gengi hefur yfir undanfarna 10 daga, er hve hugtaki umburarlyndi virist hafa takmarka svi. Umburarlyndi virist bara n til ess sem vikomandi er knanlegt. Hef g nokkrum sinnum vsa til greinar Bergs Ebba Benediktssonar, leikara, Umburarlyndi, ar sem hann segir skoplegan htt:

Umburarlyndi er einn af mnum helstu kostum. g er umburarlyndur maur og g geri umburarlyndi htt undir hfi skounum mnum til lfsins.

Umburarlyndi er birtingarmynd samkenndar og samar. a erum vi umburarlynda flki sem hldum jflaginu saman. Ef ekki vri til umburarlynt flk eins og g vri hr hver hndin upp mti annarri. g er stoltur af sjlfum mr v g er ekki rjskur og rngsnn eins og flestir. g er umburarlyndur.

Hi nttrulega skn gegn eins og framhald greinarinnar ber me sr. En skilaboin eru sterk. Allt of margir sem ykjast vera umburarlyndir eru trlega umburarlausir. Ekki bara a, eir eru alveg trlega falskir og veigra s ekki vi a fara me rangt ml, sna t r, bera upp flk rangar sakir, misbja llum nema skoanabrrum snum, og til hvers? A sl merkilegar plitskar keilur og hugsanlega a f fullngingu sinna hvata. g velti v oft fyrir mr hversu leiinlegu lfi flk lifir sem er essari stu. Ef etta er mesta skemmtun ess, hvernig eru hinir tmar slarhringsins. Auvita lenda allir einhvern tmann v a tala sr vert um hug, en essi mgsefjun sem vi urum vitni a sustu viku og reynt er a halda vi a.m.k. einum mili, er ekki bara niurdrepandi. Hn skemmir slenskt samflag og gerir a frhrindandi. Maur veit nefnilega aldrei hver er nstur og fyrir hvaa uppblsnu sakir.

v miur ekki einstakur atburur

Svona framkoma er ekkert afmarka tilfelli. Hn er v miur allt of algeng. Kosningar virast vera kjri tkifri, en egar grant er skoa, eru dagarnir frri, ar sem ekkert svona er gangi en hinir, ar ofsi og nskrif ra umrunni. Kannski er flk ekki a hndla a geta tj skoanir snar fyrir framan tlvuna n ess a urfa a horfa framan manneskju sem veri er a fjalla um. Bland.is er vefur sem g fer aldrei inn , en maur les reglulega sgur af v sem ar fer fram. Einelti sklakerfinu er stundum svo svsi a manni bregur. En hvers vegna ttu brn og ungmenni a skilja alvarleika eineltis, egar foreldrar eirra stunda a netinu dagsdaglega? Fyrirmyndin a hegun barnanna er foreldrarnir, en hver er fyrirmynd foreldranna. Gleymum v ekki a orra okkar endurspeglar okkar innri mann.

Er ekki kominn tmi til a breyta orrunni? Hefja hana upp hrra plan. Sna hverju ru viringu sem vi viljum a okkur s snd. Vera brnunum okkar g fyrirmynd sem flestum svium. Enginn er gallalaus, en berum persnuleikagalla okkar hlji. Snum agt nrveru slar.

Hvet svo lokin alla til a lesa hi magnaa lj Einars Benediktssonar, Einrur Starkaar, en hann fjallar um flest af v g er hr a fjalla um, sjnarhorni s oft anna.


Framt hsnislna - stugleiki og lgir vextir skipta mestu mli

Framt hsnislna getur ekki legi neinu ru en kerfi en v sem tryggir lga nafnvexti n vsitlubindingar. etta er a kerfi sem vi sjum ngrannalndum slands. Danmrku, Noregi og Svj er verblga um 0,5-1,5% (er ekki me njustu...

Vsitlutenging lna heimilanna er alltaf slm hugmynd

Mr finnst stundum merkilegt og nnast hlgilegt, egar menn leita um allan heim af dmum sem sna a vertrygg ln ea vsitlutengd ln eru tfralausnin, en ekki nafnversln (a sem vi kllum vertrygg) eins og eru algengust heiminum. ...

Enn af ur gengistryggum lnum

g hef nokku oft fjalla um ur gengistrygg ln og villu sem Hstirttur geri me niurstu sinni mli nr. 471/2010. er g a vsa til eirrar kvrunar dmsins a skera fjrmlafyrirtki niur r snrunni og dma eim betri vexti en ur...

Leirtting vertryggra hsnislna

eru a komi fram frumvarpi um leirttingu vertryggra fasteignalna heimilanna. Hugmyndin tekur smvgilegum breytingum, sem er til bta mia vi tillgur nefndarinnar. Breytingin felst v a vimiunartmabili er stytt fr v a vera...

Vangaveltur um mlingu kaupmttarbreytingar

g hef lengi velt v fyrir mr hvort mling kaupmtti sem birt er htarstundum s raun og veru rtt. .e. hin almenna regla a skoa breytingar launavsitlu og vsitlu neysluver og segja a s breytingin launavsitlunni hag, s...

Aeins af vertryggum og vertryggum lnum

Eins og flki er ljst, tkst meirihluta vertryggingarnefndarinnar og ganga vert gegn skipunarbrfi snu. Ein af rksemdum meirihlutans fyrir v a hunsa skipunarbrf sitt var, a lgtekjuhpar gtu tt erfitt me a f ln/ra vi fyrstu afborganir,...

ruvsi endurgreisluafer vertryggra lna

Stri dmur meirihluta vertryggingarnefndarinnar er fallinn. g tla a mestu a fjalla um skrslu nefndarinnar annarri frslu, en hr langar mig aeins a svara einu atrii. a er varandi of ha upphaflega greislubyri vertryggra ln. Nefndin...

Skrslan sem rni Pll skar eftir

Mr finnst essi umra um tillgur rkisstjrnar Sigmundar Dav Gunnlaugsson um rri vegna vertryggra hsnislna alltaf vera furulegri og furulegri. rni Pll rnason, formaur Samfylkingarinnar og fyrrverandi rherra rkisstjrn Jhnnu...

Leirtting lna lagar stu LS

nokkur r hef g tala fyrir daufum eyrum um a leirtting vertryggra lna vri rangurrk afer til a laga stu balnasjs. Loksins gerist a, a einhver sr etta smu augum og g, .e. matsfyrirtki Moody's af llum. Rk mn hafa veri...

Upplsingaryggi/netryggi

Innbroti vef Vodafone hefur heldur betur hrist upp jflaginu. Veitti svo sem ekki af. Upplsingaryggisml hafa ekki beint veri brennideplinum undanfarin r fyrir utan ga umfjllun Kastljss fyrir um tveimur rum. N var sem sagt jin...

Af almennum agerum um lkkun vertryggra hsnisskulda

Vinnuhpur rkisstjrnar Sigmundar Davs Gunnlaugssonar um skuldaml heimilanna hefur skila skrslu sinni. Hn lofar flestum atrium gu, svara urfi fjlmrgum spurningum, sem nefndarmenn hafa ekki haft hugmyndaflug til a spyrja ea vildu ekki...

Lkkun vertryggra lna og msar bbiljur

N fer a styttast a srfringahpur um leirttingu vertryggra hsnislna heimilanna skili af sr. r llum hornum hafa sprotti upp einstaklingar sem sj essu allt til forttu n ess a koma me nein haldg rk. g vil leyfa mr a kalla...

Hugsum til framtar - nskpun og vrurun

hugavera umfjllun um risagrurhs er a finna vefnum visir.is. Hluti hennar var birtur frttum Stvar 2 kvld. Tvennt essari frtt vakti huga minn. Annars vegar hva nskpun skiptir miklu mli og hins vegar hve mikla mguleika jin ...

Afl, orka og sstrengur

grein mbl.is fjallar Ketill Sigurjnsson um sstreng til Bretlands. A vanda er Ketill faglegur sinni umfjllun. essari umru eru tv hugtk sem menn virast rugla saman. Afl og orka. Afl er a sem vi mlum megavttum (MW), en orkuna mlum...

Skortur hfi og ofgntt af vanhfi

au tkast hin breiu spjt. Vegi er til hgri og vinstri a einstaklingum fyrir a eir su ar sem eir eru en ekki arir sem ttu a ykja hfari. g hef oft sagt a eitt strsta vandaml slands s skortur hfu flki. Hef ekkert breytt eirri...

We've got five years, my brain hurts a lot

Fyrirsgnin er tekin r texta lags David Bowie Five Years eftir Tony Hiller og Byron Hill. Hn lsir hugarstandi mnu nna 5 rum eftir hrun bankakerfisins. a er nefnilega annig, a mr finnst g engu nr um frnlegu stu sem feinir vanvitar...

Er slandi undir a bi a taka mti 2 milljnum feramanna?

Ntt gulli er hafi slandi og er a formi feramanna sem skja landi heim. Sem leisgumaur og hugamaur um uppbyggingu ferajnustu slandi, hefur mr gefist fri a fylgjast me essari run hin sari r. g tel mig engan...

Fyrri sa | Nsta sa

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (23.5.): 5
 • Sl. slarhring: 6
 • Sl. viku: 37
 • Fr upphafi: 1678315

Anna

 • Innlit dag: 5
 • Innlit sl. viku: 37
 • Gestir dag: 5
 • IP-tlur dag: 5

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband