Leita frttum mbl.is

Vangaveltur um mlingu kaupmttarbreytingar

g hef lengi velt v fyrir mr hvort mling kaupmtti sem birt er htarstundum s raun og veru rtt. .e. hin almenna regla a skoa breytingar launavsitlu og vsitlu neysluver og segja a s breytingin launavsitlunni hag, s kaupmttaraukning, en s hn launavsitlunni hag, hafi ori kaupmttarskering. tti oraskiptum vi Stefn lafsson um etta dag og vil deila vangaveltum mnum me fleiri.

Rk mn eru a rangt s a telja hkkun og lkkun kaupmttar sama lnulega htt tekjur yfir neysluvimii einstaklings/heimilis og undir vimiinu. Rkin eru einfaldlega, a v meiri sem tekjurnar eru, aukast lkurnar a vsitala neysluvers mli ekki a sem r fara .

Fyrir essa grein langar mig til a nota ori neyslutgjld yfir ll tgjld heimilanna hr fyrir nean sem n yfir tgjld til kaupa vru og jnustu og annars kostnaar sem mldur er vsitlu neysluvers. etta er nttrulega ekki hrnkvmt, en er ngu nkvmt fyrir mna umfjllun.

Tvr fjlskyldur

Tkum dmi um heimili me 260.000 kr. tekjur eftir skatta og neyslutgjld upp 250.000 kr. og anna heimili me 1.000.000 kr. tekjur eftir skatta og 500.000 kr. neyslutgjld. bum tilfellum innifelur vsitala neysluvers alla flokka sem essi tv heimili borgar fyrir me neyslu sinni. Tekjuha fjlskyldan er hins vegar me annars konar tgjld og sparna, sem er ekki mlt vsitlu neysluvers.

N hkkar vsitala neysluvers um 4%. a ir a lgri neyslukarfan hkkar 260.000 kr. en s hrri 520.000 kr. Spurningin er: Hva var hvor fjlskylda fyrir mikilli kaupmttarskeringu? Samkvmt venjulegum treikningi vera bar fyrir smu skeringunni, .e. 4%, ar sem vsitala neysluvers hkkai um 4% n ess a laun hkkuu. En er etta rtt?

nnur fjlskyldan notar ll sn tgjld atrii sem mld eru vsitlu neysluvers. Hn verur v lklegast fyrir fullri skeringu rstfunartekjum snum vi hkkun neyslutgjalda sinna, .e. 10.000/260.000 = 3,85%. Hin fjlskyldan notai hins vegar bara helming tekna sinna neyslutgjldum. Hkkun vsitlunnar skerir v kaupmttinn um 20.000/1.000.000 = 2%. Hva varar hinar 500.000 kr. sem fjlskyldan hafi til rstfunar, er enginn grunnur til a halda v fram a ar hafi ori skering kaupmtti. Kannski gat hn ekki fjrfest eins miki, greitt eins miki inn lnin sn ea lagt eins miki fyrir. En ekkert af essu hefur nokkurn skapaan hlut me kaupmtt a gera og a er hreinlega rangt a rugla essu tvennu saman.

Hva ef tgjldin voru tlndum?

g skil alveg hverju a byggir a bera saman launabreytingar og breytingar vsitlu neysluvers, en g tel a v felist blekking. Dmi: Heimili er me 2 m.kr. tekjur mnui eftir skatta. Heimilisflk ferast miki til tlanda og verslar ar og eyir um helmingi tekna sinna. Krnan styrkist um 12% mean verblgan er 4%. Hvort var fjlskyldan fyrir skeringu kaupmttar vegna ess a a var verblga slandi ea kaupmttaraukningu vegna ess a krnan styrktist? Hefbundni treikningurinn segi a aumingja fjlskyldan hefi ori fyrir 4% kaupmttarrrnun, samt jkst kaupgeta hennar tlndum um 12% vegna styrkingar krnunnar. a var nefnilega bara s hluti tgjalda hennar sem fr neyslutgjld sem var fyrir hkkun vegna verblgu, hins vegar jkst kaupmttur hennar tlndum vegna styrkingar krnunnar. essi fjlskylda var v fyrir verulegri kaupmttaraukningu, en ekki skeringu.

nnur afer til a reikna breytingar kaupmtti

g tel a gefa ranga mynd af run kaupmttar, a reikna annan hluta tekna en fer neyslutgjld me egar veri er a skoa breytingu kaupmttar. Enginn vandi er a taka tillit til mismunandi neyslutgjalda samrmi vi neysluvimi velferarruneytisins.

Me essu er g ekki a segja a kaupmttur tekna umfram neyslutgjld su alfari h run vsitlu neysluvers. g er bara a benda a essi tengsl eru allt nnur, en tengsl neyslutgjalda og verblgu.

g er lka a segja a nverandi mling run kaupmttar dregur r kaupmttaraukningu eirra sem eru me tekjur umfram neyslutgjld mia vi a sem raunverulegt er og eykur skeringuna. a er v hreinlega rangt a me v a hkka laun allra sem nemur verblgu tiltekins tmabils, s bara veri a varveita kaupmtt. Svona til a taka kt dmi, yrfti s sem er me 100 m.kr. mnaarlaun eftir skatta a f 4 m.kr. hkkun (eftir skatta) til a vihalda kaupmtti 4% verblgu. a sj allir a etta er rugl. g fullyri a enginn einstaklingur nr a eya mnu eftir mnu, r eftir r, 100 m.kr. mnui eingngu atrii sem mld eru me vsitlu neysluvers. Og ekki einu sinni tekjurnar vru "bara" 1 m.kr. mnui eftir skatta.

g tel a skilja vera milli mlingar kaupmttar vegna neyslutgjalda og annarra tgjalda ea sparnaar. annig urfi raun a skilgreina mealneyslutgjld, t.d. t fr neysluvimium velferarruneytisins, kllum au X, og lta hvort heldur breytingar vsitlu neysluvers ea launarun taka mi af henni. (Of flki er a lta X vera breytilega tlu fyrir hvert heimili.) X-i breytist svo me vsitlu neysluvers og kaupmttarbreytingar mlast a fullu fyrir rstfunartekju allt a 10-20% umfram X, en komi skert inn mlinguna eftir a, ar til hn hverfur alveg vi t.d. 2X. Me essu er einfaldlega veri a segja, a tgjld heimilis umfram 2X innihaldi ekkert atrii sem mlt er me vsitlu neysluvers.

hrif breytinganna

hrifin koma eingngu fram hj eim sem eru me rstfunartekjur umfram X + 10 ea 20% hvort vimii sem yri nota. au myndi skrast v, a essi hpur yrfti ekki smu prsentutluhkkun og eir sem eru me lgri tekjur til a vihalda kaupmtti snum byggum breytingu vsitlu neysluvers. nlegum kjarasamningum var v haldi fram a allir umfram launalgstu yru a f smu prsentuhkkun til a vihalda sama kaupmttarstigi. etta er nttrulega ekki rtt, ar sem 295 kr. hkkun dag hj eim lgstu laununum fer ll neyslutgjld mean fimmfld s tala hj einstaklingi me 1.250 .kr. fer a llum lkindum eitthva anna en neyslutgjld. Tekjuhrri einstaklingurinn urfti lklega mesta lagi helming hkkunarinnar til a mta hkkun neyslutgjalda.

Stareyndin er a hkkun hstu launa hefur sjaldnast nokku me hkkun neyslutgjalda ea verblgu. S sem er me 8,5 m.kr. mnui, hann rur vel vi a neyslutgjld heimilisins hkki um 100.000 kr. mnui. Varla a hann taki eftir v. Hann arf v ekki 2,8% hkkun launa sinna til a vihalda kaupmtti, eins og hann er mldur af Hagstofu. Lklegast myndi innan vi 0,5% hkkun duga til a mta hkkun neyslutgjalda vegna verblgu. Hin "tgjldin" koma verblgu ekkert vi og hkkun ea lkkun eirra segir ekkert til um kaupmtt.

g vona a essi pling mn veri einhverjum innblstur til a skoa etta frekar. Sji einhver meinbug rkum mnum, igg g allar bendingar.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Gunnar Heiarsson

Frleg og skemmtileg pling, Marin.

Svo mtti einnig teigja etta hina ttina, .e.hversu mikla hkkun eir urfa sem eru me tekjur undir Xinu.Hversu h arf prsentan a vera svo eir haldi snum kaupmtti til jafns vi sem hafa X tekjur.

Gunnar Heiarsson, 19.2.2014 kl. 00:43

2 Smmynd: Sigurur Haraldsson

Takk Marin, flott stareyndar frsla.

Sigurur Haraldsson, 19.2.2014 kl. 09:51

3 Smmynd: Gubjrn Jnsson

etta eru gar plingar og alveg eim anda sem g hef oft usa um en ekki svona skran mta eins og setur arna fram. g hef lka skoa bakgrunn launavsitlunnar (fyrir nokkrum rum) og var fyrir miklum vonbrigum me virkni hennar. ljs kom a verulega vantai upplsingar r lgri launarepum svo raunhft mealtal vri hgt a byggja eim upplsingum sem fram komu. Hins vegar var mun meiri upplsingar a hafa r hrri launarepum. T.d. var nlgt 100% upplsingagjf fr launagreiendum sem greiddu 1. milljn ea meira mnaarlaun, mean svarhlutfall launagreienda lgstu launageirunum var bilinu 25 - 30%. essu til vibtar var fjldi launega lglaunageiranum marfallt meiri en hrri geirunum. essu til vibtar var ekkert vegi inn launavistluna launatekjur eirra 15.000 einstaklinga sem voru taldir vinna svarta vinnu. Af llum essum ttum hef g vinlega sett strt spurningamerki vi raungildi launavisitlunnar.

Gubjrn Jnsson, 19.2.2014 kl. 10:22

4 Smmynd: Einar Bjrn Bjarnason

Mr finnst etta skrtinn samsetningur. svo a suma muni meir um a hvort a tekjur sveiflist um 4% til ea fr, ir a ekki a sumir eiga afgang af launum vi hver ramt a eirra skering s smrri en eirra sem urfa a nota upp allar snar tekjur hverjum mnui a jafnai.

------------------

a s v elilegt algerlega a lta tekjuskeringuna sem 4% hj hlaunahpnum sem og eim sem er mijum tekjum. svo annar hpurinn eigi afgang af launum vi hver ramt.

------------------

Fyrir utan a staa flks er svo misjfn. .e. vel mgulegt a skulda a miki, a 100% af tekjum fari elileg tgjld vi hver ramt - svo vikomandi hum launaflokki.

------------------

Svo einnig, a neysla flks hrri tekjum er gjarnan meiri - eir eru ekki endilega a liggja me f afgang vi hver mnaamt. a fer einfaldlega eftir hverjum og einum hvort vikomandi lifir sparlega ea vill veita sr allan ann muna sem launin leifa.

**Svo g get ekki teki undir lyktun.

------------------

Varandi gengisbreytingar, er a augljst a einstaklingur verur fyrir tekjuaukningu ef gengi hkkar um 12% en verblga er 4%. Flestar vrur eru innfluttar, annig a einstaklingur s ekki a kaupa erlendum netverslunum tti gengishkkunin a koma fram vruveri verslana, fyrir utan r er selja fyrst og fremst matvru.

Kv.

Einar Bjrn Bjarnason, 19.2.2014 kl. 18:08

5 Smmynd: Marin G. Njlsson

Einar Bjrn, g skil ekki hva ert a blanda tekjuskeringu inn etta. San er rangt hj r a hlaunahpurinn veri fyrir smu hrifum vegna verblgu og lglaunahpurinn. Eins og lesir ekki forsendur mnar og skringar. Hvernig getur s sem notar bara helming rstfunartekna atrii sem vsitala neysluvers mlir ori fyrir 4% kaupmttarskeringu 4% verblgu. sama tma gtu hlutbrfin sem hann hefur fjrfest hinn hluta tekna sinna hafa hkka um 20%, annig a hann fr frri hluti en sast.

Strangt til teki, er ll kaupmttarmling besta falli einhvers konar mealtals, jafnaarmennsku kjafti.

1. Verblga kemur misilla vi flk. annig hkkai hsnisliur vsitlunnar mjg skarpt aprl fyrra (ef g man rtt). stan var undarleg hkkun hsnisveri landsbygginni. essi hkkun snerti kannski 20 heimili landinu, en var samt til ess a hgt var a reikna t rrnun kaupmttar (mia vi breytt laun) um 1,4% (ea hver essi hrif voru nkvmlega). einhverjum rum mnui hkkai flug um tugi prsenta og hafi lka 1,4% hrif. Fyrir sem hvorki voru a kaupa sr hsni n flugu um etta leiti ea marga mnui eftir, hfu breytingarnar essum lium engin hrif, en samt reikna Hagstofan a t a vikomandi var fyrir rrnun kaupmttar.

2. Launavsitala er hinn tturinn sem notaur er til a reikna breytingar kaupmtti. ekkt er a kvenir hpar samflaginu halda launavsitlunni uppi, .e. fjrmlageirinn og samgngur (flugmenn). essir tveir hpar hafa fengi mun meiri launahkkanir gegn um tina og eru auk ess mun tekjuhrri en arir hpar. annig a egar launavsitalan hkkar um, bara sem dmi, 10% voru essir tveir hpar kannski a f 15% hkkun mean arir voru a f 5% hkkun.

3. N kemur a essu skemmtilega. Gefum okkur fyrst a verblga hafi veri 5%. Hpur heimila sem fkk 15% hkkun launa var vimiunartmabilinu ekki fyrir neinni hkkun hsniskostnaar n feraist milli landa. annig a verblguttir sem lgu til 2,8% af essum 5%-um tldu ekki hj eim. Samkvmt mealtalsruglinu, kaupmttaraukningin 5%, en hj essum heimilum var hn raun 12,8% af eim hluta teknanna sem fru neyslutgjld. San kemur ljs a vegna gra tekna, fr ekki nema helmingur launanna neyslutgjld og anna fr bara inn bankareikning ea til a greia niur skuldir. kemur ljs a hkkun launa umfram neyslutgjld var hvorki 5% n 12,8% heldur 25,6%. Kaupmttaraukningin var v raun 25,6%.

g s a breytir forsendum mnum til a laga r a inni niurstu. Auvita er r frjlst a gera a, en me v ert ekki a hrekja mna niurstu. ert a ba til na eigin niurstu sem byggir allt rum forsendum en g nota.

lyktun n varandi gengi og verblguna er rng. 1. Ef g versla vru slandi, er ekkert sem segir a hn lkki veri, gengi styrkist. 2. Styrking krnunnar og lkkun vruvers kemur tekjum ekkert vi, etta tti hins vegar a hafa hrif hve str hluti tekna minna fer a borga fyrir innfluttan varning. 3. Verblga er upp 3,1% rtt fyrir 12% styrkingu krnunnar. Mia vi ngera kjarasamninga, gera eir (samkvmt mealtalsaferinni) r fyrir kaupmttarskeringu.

Ef vilt halda fram rkrum um etta vi mig, bi g ig um a breyta ekki forsendum. Haltu ig vi forsendurnar samanburi ea gagnrndu forsendurnar og vi getum rtt gagnrni. Ekki breyta forsendum og gera svo samanbur.

Marin G. Njlsson, 19.2.2014 kl. 18:50

6 Smmynd: Einar Bjrn Bjarnason

Mr finnst taka heldur illa vi vinsamlegum bendingum:

egar sakar mig um a breyta forsendum, er g a benda r a - a htekjuhpar eru ekki endilega me svo htt hlutfall tekna afgang og gerir r fyrir.

a s augljslega lklegt a neysla aukist umtalsvert me hrri tekjum - - eins og veist sjlfur, kaupa hrri tekjuhpar vanalega drari hluti, hsni, bla o.s.frv.

**bendingin er s - - a tlir of lg neyslutgjld. ann sem er me milljn mnaarlaun. Til ess a dmi s lklega trverugt.

nefndir a ekki sem forsendu, a "hlaunahpurinn" vri me verulegan hluta tekna af hlutabrfum.

---------------------

** arft eiginlega a greina hlaunahpinn nnar - eftir v hvaan "tekjurnar" koma.

S sem hefur tekjur a hu hlutfalli af eignum hluta ea rum formum peningalegra eigna -tja, s getur sannarlega veri a gra verblgu.

Alls engin skering hj honum.

En ef vi erum a tala um "launamann" sem ekki hefur neinar umtalsverar tekjur arar en "launatekjur" og hefur milljn laun.

** sannarlega verur s fyrir skeringu tekna sinna, ef verblga er 4%.

a m vel vera , a s hafi "meira" bor fyrir bru tekjulega, en "lgtekjumaurinn" og v betur stakk binn a bregast vi kjaraskeringunni me v a minnka neyslu.

a fer algerlega eftir "skuldastu."

----------------------

**Verur var vi a, a verslunum .s. ekki eru seld matvli, s almennt hr seldur varningur sem ekki er innfluttur?

g tk vendilega fram "verslanir sem selja innfluttan varning."

Mr finnst a srkennileg "hugsun" a lta svo a a komi ekki tekjum vi, ef lkkun innflutningsvers leiir til ess - a launin mn endast lengur.

g mundi kalla a "tekjuhkkun."Alveg eins og a a s "tekjulkkun" ef verlag hkkar vegna ess a gengi sgur og innflutningsverlag hkkar.

Fyrir mr - er kaupmttur launa "meginatrii" ef hann eykst s a tekjuhkkun og ef hann minnkar s a tekjulkkun.

------------------

" Mia vi ngera kjarasamninga, gera eir (samkvmt mealtalsaferinni) r fyrir kaupmttarskeringu."

g tk a sjlfsgu undir a, a rangt vri a halda v fram a tekjulkkun veri egar gengi hkkar um 12% mean verblga er 3%.

etta er mikilvg sta ess, a g vil eiginlega frekar a "tekjur" su hkkaar me gengishkkun, en prsentuhkkunum launa.

Kv.

Einar Bjrn Bjarnason, 20.2.2014 kl. 00:33

7 Smmynd: Marin G. Njlsson

Me fullri viringu, Einar Bjrn, er g ekkert a taka illa na bendingar. Mr finnst hins vegar nota skilgreiningar hugtkum frjlslega og draga lyktanir sem grein mn bur ekki upp . heldur v fram sara innleggi nu.

g tek dmi og dmi eru alltaf sett fram til a draga fram eitthva srstakt. Segi aldrei a etta s alltaf svona. Vill a vsu svo til a bi essi dmi eiga sr stuning neysluvimii velferarruneytisins, en a er nnur saga. Dmunum var fyrst og fremst tla a sna, a vsitala neysluvers mlir aldrei hkkanir ea lkkanir llum tgjldum heimilanna. ess vegna veri vi mlingar kaupmttarbreytingum a taka tillit til eirra tgjalda ea sparnaar sem er ar fyrir utan.

Frslu minni er fyrst og fremst tla a benda , a kaupmttarbreytingar geta aeins mlt ann hluta tgjalda sem vsitala neysluvers mlir, a s elilegt a mla kaupmttarbreytingar htekjuhpa sem eru me upptalsver tgjld umfram a sem g skilgreini sem neyslutgjld sama htt og eirra sem nr eingngu eru me neyslutgjld og tfr v bendi g a sama prsentuhkkun launa leiir ekki til smu kaupmttarbreytinga upp allan launastigann. Rkin, fyrir v a htekjumaurinn eigi a f smu prsentuhkkun og milungstekjumaurinn til a vega upp smu kaupmttarrrnunina ea tryggja smu kaupmttarhkkunina, eru v einfaldlega rng og eru hluti af blekkingu til a vihalda kvenu jafnvgi tekjudreifingu.

Vi etta m bta, a hagsprkynningu Arion banka gr, gerir bankinn r fyrir a launaskri veri talsvert essu ri, annig a almennt launaflk a stta sig vi 2,8%, en eltan tlar sr a n 7-10%, ef ekki meira.

Marin G. Njlsson, 20.2.2014 kl. 10:59

8 Smmynd: Einar Bjrn Bjarnason

Auvita verur ekki sama kaupmttaraukning upp launastigann, ef t.d. samsetning tekna sumra er verulega nnur, t.d. eign hlutabrfum, verbrfum og rum fjrmlagerningum sem veita eigendum ar.

etta er ein sta ess, af hverju g hef huga a hkka kaupmtt, me genginu - frekar en me launabreytingum. a auvita mundi ekki hkka tekjur allra jafnt - - en g s ekki hvernig .e. mgulegt.

Launaskri htekjuhpa er ori aljlegt vandaml, bendi r t.d. mjg hugavert plagg, eftir ska srfringa, taktu eftir hrari aukningu launabils og a auki v hve harkalega hefur veri dregi r rttindum launaflks lgri tekjuhpum: http://www.cream-migration.org/publ_uploads/CDP_06_14.pdf

Einar Bjrn Bjarnason, 21.2.2014 kl. 00:43

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (25.4.): 0
  • Sl. slarhring: 7
  • Sl. viku: 41
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband