Leita frttum mbl.is

Framt hsnislna - stugleiki og lgir vextir skipta mestu mli

Framt hsnislna getur ekki legi neinu ru en kerfi en v sem tryggir lga nafnvexti n vsitlubindingar. etta er a kerfi sem vi sjum ngrannalndum slands. Danmrku, Noregi og Svj er verblga um 0,5-1,5% (er ekki me njustu tlur vi hndina) og ar treysta bankar sr til a lna til hsniskaupa me 1,5-3,0% vxtum me vaxtaaki. slandi er verblga mld me smu afer 1,1% (.e. n hsnisliar, verblga me honum s 2,4%). Vextir hsnislna eru 6,75% og ar fyrir ofan ea margfld vi vi vexti ngrannalndunum. Hvers vegna vextir eru svona miklu hrri hr sambrilegri verblgu hltur a vera rannsknarefni fyrir samkeppnisyfirvld.

Verkefnahpur vegum velferarruneytisins kynnti tillgur a nju hsniskerfi um daginn. ar er lagt til a horfi s algjrlega fr vsitlubindingu hsnislna og sett ft hsnislnaflg a danskri fyrirmynd. Mr finnst ekki skipta meginmli hvert rekstrarform eirra flaga/fyrirtkja er sem veita hsnislnin, bara a vextirnir lkki annig a flk hafi efni v a koma sr aki yfir hfui.

g hef nokkrum sinnum vsa til ess, a fyrir um 20 rum, tku danskir bankar af skari og lkkuu vexti hsnislna r milli 7-10% niur fyrir 5%. eir raunar gengu lengra og settu ak vexti hsnislna. etta ak er mismunandi eftir v hvaa vertti lnin eru og hve htt eignin er skuldsett ur en lni btist verina. etta er a kerfi sem g vil sj teki upp slandi.

Danskir vextir

Flagi minn, slenskur, keypti sr hs hr Danmrku febrar. Hann fkk hsi fullfjrmagna me nokkrum lnum, ll gegn um sama ailann. Svo g vitni bara facebook frslu mna sem g skrifai 1. mars sl.:

Var spjalli vi mann Jnshsi Kaupmannahfn kvld [28.febrar]. Hann var a festa sr kaup hsi hrna og, eins og gengur og gerist, fr ln til a fjrmagna a. Bankinn hans sr um fjrmgnunina. Hn skiptist rennt: 1. 60% ln til 30 ra me breytilegum vxtum og vaxtaaki upp 5%, en a er endurskoa 10 ra fresti. Upphafsvextir lnsins eru, haldi ykkur fast, 1,05% [voru raunar 0,85%, minni mitt var ekki betra]! 2. 20% ln til 10 ra me breytilegum vxtum, upphafsvextir eru innan vi 1%! 3. 20% ln (ver a viurkenna a g man ekki til hve langs tma), me breytilegum vxtum. Upphafsvextir vel undir 5%.

Gefum okkur a um vri a ra 25 milljnir sl.kr., vri fyrsta lni 15 m.kr. og hvort um sig af hinum 5 m.kr. Mnaarleg greislubyri af fyrsta lninu mia vi jafnar afborganir byrjai 54.792 kr. og lkkai niur innan vi 42.000 kr. lokin! Af lni nr. 2 vri upphafsgreisla 45.834 kr. og af lni nr. 3 mia vi 5% vexti og 10 ra lnstma byrjai greislan 62.500 kr. Alls vru greislur v 163.126 kr. fyrsta mnuinn.

Ef sams konar ln vru tekin hj slenskum banka me slenskum vertryggum vaxtakjrum vru fyrstu greislur 1) 126.042 kr.; 2) 72.083 kr. og 3) 78.750 kr. (mia er vi 8,9% vexti mia vi 80-100% skuldsetningu). Alls gerir etta 276.875 kr. ea 113.749 kr. hrri upph ea nrri 70% munur. Svo m benda a laun Danmrku eru minnst 60% hrri en slandi.

Vri etta hgt slandi?

N segja rugglega margir a etta s ekki hgt slandi, ar sem lnveitendur gtu aldrei fjrmagna sig ngilega lgt til a bja essi kjr. Fyrir a fyrsta, er g viss um a Danir sgu a sama ur en kerfinu eirra var breytt snum tma. En hverjir eru a sem stjrna mestu um fjrmgnunarkjr lnanna? J, bankarnir sjlfir og san eir sem kaupa skuldabrf bankanna.

N vill svo til, a bankarnir rr hafa nnast ekkert fjrmagna sig markai. eir voru fullfjrmagnair hausti 2008 me annars vegar innstum og hins vegar eiginfjrframlagi fr eigendum snum. g hef svo sem ekki nkvma upplsingar um a hvernig innstur skiptast vertryggar og vertryggar, en veit hins vegar a ansi str hluti vertryggra innstna er nnast engum vxtum, a.m.k. vel undir 1%.

Tveir bankastjrar hafa stigi fram og sagt ekki vera rf dnsku kerfi slandi. Vil g skora a sanna ml sitt. eir hafa nefnilega tkifri nna. Me v a vera undan rkisstjrninni a breyta kerfinu, geta eir gert vingaa kerfisbreytingu arfa. Fari dnsku leiina og lkka vexti hsnislna af sjlfsdum.

Eru svona lnkjr raunhf?

Geta bankarnir boi ln me innan vi 3% vertryggum vxtum? J, eir geta a vegna ess a str hluti "fjrmgnunar" eirra er enn lgri vxtum. g set fjrmgnun innan gsalappa, ar sem vafaml er hvort kemur undan lnveitingin ea fjrmgnunin. En gngum t fr v a fjrmgnunin komi undan svo ekki s hgt a gagnrna rkleisluna eirri forsendu.

Grunnurinn felst v a vextir tlna bankanna endurspegli httu eirra og tryggingar. Vi gtum hugsa okkur a vextir lna flokkist sem hr segir fr eim lgstu til eirra hstu:

1) Ln til hins opinbera, ln til fyrirtkja me traustum veum og hsnisln einstaklinga (langtmaln) upp a 75% vehlutfalli. Fyrirtkjalnin gtu lka veri flokki 1.b), .e. me rlti hrri vexti, ar sem almennt er meiri htta rekstri fyrirtkja en tengslum vi ver barhsnis.

2) Ln til fyrirtkja og einstaklinga me vei fastafjrmunum og vehlutfall milli 75-90%.

3) Ln til einstaklinga og lgaila me minna traustum veum, s.s. me veum lausafjrmunum (blum, tkjum, o.s.frv.) og me vei fastafjrmunum yfir 90% af viri ves.

4) trygg ln einstaklinga fyrir lgar upphir, svo sem neysluln. Formleg ln me lnssamningi.

5) Yfirdrttarln fyrirtkja og einstaklinga.

6) Ln vegna httufjrfestinga til lgaila og einstaklinga.

etta er nttrulega bara grf skipting og fjlda lnaflokka vantar upptalninguna. En a skiptir ekki megin mli.

Punkturinn me essari skiptingu er a leia sjnum a v hvernig hver lnaflokkur er fjrmagnaur. Fyrsti flokkurinn er fjrmagnaur me drasta fjrmagninu sem bankinn fr og san stig af stigi. Ekki er rtt a mia lnskjr allra lna vi hagstasta fjrmgnunarmguleika bankanna. Gefi banki t skuldabrf upp 1 milljar krna og arf a greia af v 7% vexti, a ekki a a a lgstu tlnsvextir bankans eigi a taka mi af eim vxtum. Frekar a yfirdrttarvextir fyrirtkja geri a. etta er svona eins og a kaupa ft barnahp. Hvert barn arf fatna sem hfir vexti.

En bankar geta fengi betri vxtun annars staar. J, fyrir hluta fjrmuna sinna, en ekki alla. Auk ess er hldur v hvort hrri vextir eru raun a gefa fjrmlafyrirtkjum betri vxtun, ar sem hir vextir leia oftar en ekki til meiri vanskila. Vissulega dettur mrgum fjrmlafyrirtkjum hug a me v a auka lgur viskiptavin, sem er vanskilum, aukist lkurnar v a hann geti stai skilum, en g held a flestir hljti a tta sig v a annig aukast vandri viskiptavinarins bara.

Stugleiki og lgir vextir gera alla nga

ar sem hsnislnin eru almennt trygg mean kjr eirra eru g og stug, arf bankinn mjg lgt lag fjrmgnunarvextina egar lna er t. Vextir hsnislna gtu v vel veri 1-1,5% yfir lgstu innlnsvxtum bankanna. dag ddi a innan vi 2% ea svipa og Danmrku. etta vru a sjlfsgu breytilegir vextir.

ur en menn fara a segja, a reynsla undanfarinna ra bendi til ess a hsnisln su langt fr v a vera traust ln, vil g taka eitt fram. etta er alveg rtt mia vi umhverfi hsnislna, eins og vi hfum bi vi undanfarin 35 r. Kjr eirra hafa almennt hvorki veri g n stug. Mean stugleiki vari jflaginu u..b. tmabilinu 1995-2004, gekk hsniseigendum almennt mjg vel a standa skilum. hvert sinn fr 1979 sem stugleiki hefur veri hvort heldur atvinnuleysi, verblgu, gengi ea vxtum, hafa vanskil hlaist upp. Lykillinn a v a lntakar hsnislna su skilum er v a lnakjr eirra haldist stug og su ekki undir hl verbreytinga komin.

g ori a fullyra, a lnveitendur muni hagnast meira v a afnema vertryggingu lnanna og bja lga vexti me vaxtaaki, en eir gera af nverandi kerfi. Lti fer milli mla, a tjn lnveitenda jafnt sem lntaka mikilli hkkun lna adraganda, hrunsins, vegna ess og eftirleik ess var mjg miki. A halda, a breytt kerfi leii til annarrar niurstu framtinni, er besta falli kjnalegt.

Kerfinu arf a breyta til hagsbta fyrir alla. Fyrirmyndina er hgt a skja til Danmerkur, en ekki rekstrarformi lnafyrirtkjanna, heldur vruframboi eirra. Lgir vextir n tengingar vi vsitlu hvaa nafni sem hn nefnist er lykillinn. Vextirnir geta veri fastir til langs ea skamms tma, breytilegir samkvmt forskilgreindum forsendum ea fljtandi samkvmt einhverju vimii, a er bara smekksatrii hvers og eins og val sem lnveitendur bja. Elilegt er a eir hafi ak til a taka burt stugleikattinn sem er ein helsta sta vanskila.

Er g sannfrur um a s banki sem rur vai a bja upp svona hsnisln, hann mun draga a sr stran hp viskiptavina. a sem meira er, a hann mun ekki urfa a hafa hyggjur af samkeppni fr hsnislnaflagi sem arf a fjrmagna sig me tgfu srtryggra skuldabrfa markai.

Spurningin er hvaa banki hefur kjark til a ra vai og rjfa fylkinguna. Gleymum v ekki, a etta hefur veri reynt ur, .e. a bja lga vexti, en hldu menn inni stugleikttinum, .e. genginu. S afer er fullreynd, vsitlutengingin er fullreynd. Aeins er eftir a taka "leap of faith" inn eina framtarhsnislnakerfi sem kemur til greina: Hsnisln me lga nafnvexti og ekkert anna!


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Eyjlfur Jnsson

Sll Marin, hvers vegna eru vextir svona miklu hrri hr en sambrilegu landi? Vi hjnin, sjtugsaldri erum me blautan penna tilbin a skrifa undir ln hj barlnasji upp vel rmar 20 miljnir sem er hrein yfirtaka lni og hsi.Vi skuldum ekkert og erum frjls eins og fuglinn fljgandi og erum miklum vafa um hagkvmni framkvmdarinnar sem bindur okkur skuldaklafann sem eftir er vinnar. etta er hsni sem passar okkur miklu betur (bakveiki og esshttar) en me peningasgu landsins fersku mynni sjum vi tgjldin fara rakleitt til himins ar sem fuglinn frjlsi er og frjlsri fara til helv. etta er mitt mat eftir 35 ra veru hinum Norurlndunum. Hva myndir velja? g held a svari gefi sig sjlft, pakka aftur niur og njta ellira td. Noregi.

Eyjlfur Jnsson, 29.5.2014 kl. 15:05

2 Smmynd: Erla Magna Alexandersdttir

Eg hef hitt margt eldra flk sem er a selja str hus hendur brskurum- hs sem a skuldar ekki .

I stainn fr a litla b me litlum kkostnai- en tekur samt smaaa- ln. Lni hkkkkar- og margfaldast- noti fremur stru bia !!!

Erla Magna Alexandersdttir, 29.5.2014 kl. 19:20

3 Smmynd: Marin G. Njlsson

g held, Eyjlfur, a svari s einfalt: Vegna ess a bankarnir komast upp me a!

g velti v sfellt oftar fyrir mr, hvort eitthva vit s v a tengja brnin of miki vi sland. Koma eim bara burtu og flytjast til lands sem er fjlskylduvnt. sland er a ekki, egar horft er til fjrhagslegs umhverfis. Laun eru ekki boleg mia vi framfrslukostna. Lnaumhverfi er eins og a er. Almenningsjnusta er a skreppa saman. Sklakerfi er ekki a standa undir krfum ntmasamflags. Heilbrigiskerfi er a hruni komi. Kannski er grasi ekki grnna hinum megin vi lkinn, en maur kemst ekki a v nema athuga.

Marin G. Njlsson, 29.5.2014 kl. 21:49

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (17.6.): 2
  • Sl. slarhring: 3
  • Sl. viku: 194
  • Fr upphafi: 1678918

Anna

  • Innlit dag: 2
  • Innlit sl. viku: 190
  • Gestir dag: 2
  • IP-tlur dag: 2

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Jn 2024
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband