Leita í fréttum mbl.is

Vísitölutenging lána heimilanna er alltaf slćm hugmynd

Mér finnst stundum merkilegt og nánast hlćgilegt, ţegar menn leita um allan heim af dćmum sem sýna ađ verđtryggđ lán eđa vísitölutengd lán eru töfralausnin, en ekki nafnverđslán (ţađ sem viđ köllum óverđtryggđ) eins og eru algengust í heiminum.

Í pistlinum Japan og óverđtryggđ lán á mbl.is hefur Már Mixa fundiđ dćmi um ađ Japanir séu í slćmu máli vegna ţess ađ jeniđ sé ađ styrkjast samhliđa ţví ađ húsnćđisverđ lćkkađi.  Hann nefnir ekki í pistli sínum hvort laun í Japan, og ţar međ húsnćđiskaupenda/lántaka, hafi lćkkađ.  Ţađ er nefnilega grunnforsenda ţess ađ lán međ nafnvöxtum sé óhagstćđara núna en viđ töku ţess.  Hafi laun ekki lćkkađ og frekar hćkkađ, ţá eru lánin augljóslega hagstćđari núna en viđ töku ţeirra.  (Már bendir á ađ vextir lánanna hafi lćkkađ.)

Forđast ber vísitölutengingu langtímalána heimilanna

Bara svo ţađ sé á hreinu, ţá er tenging langtímalána viđ vísitölu slćmur kostur.  Sama í hvađa mynd tengingin er.  Húsnćđisvísitala er alveg jafnafleit og vísitala neysluverđs.  Skýringin er einföld.  Stađa lántaka er misjöfn međan vísitölumćling mćlir einhvers konar međaltalsţróun eđa jafnvel öfgafyllstu hćkkunina. Húsnćđiseigandi sem ekki ćtlar ađ selja húsnćđiđ sitt hefur ENGAN hag af hćkkandi verđi, sama hvađa lán hann er međ á húsinu.  Eina leiđin fyrir hann til ađ hagnast á hćkkandi verđi, er ađ selja, en á mót ţyrfti hann ađ kaupa á hćrra verđi.  Nettóáhrif fyrir viđkomandi gćtu ţví í reynd veriđ neikvćđ, ef húsnćđiđ sem hann kaupir hefur hćkkađ meira en ţađ sem hann seldi, ţó ţađ sé ódýrara.  Vísitölutengingin (sama hver vísitalan er) mun hins vegar ALLTAF leiđa til ţess ađ höfuđstóllinn hćkkar til langframa, ţ.e. ađ meiri vísitölubćtur leggjast ofan á höfuđstólinn á lánstímanum vegna hćkkunar vísitölunnar, en dragast af honum vegna lćkkunarvísitölunnar.  Vissulega er frćđilega til sú stađa ađ lćkkun verđi mikil og langvarandi og hugsanlega hćgt ađ finna eitt eđa tvö lönd í heiminum, ţar sem ţađ hefur raunverulega gerst, en hvort heldur í íslenskum raunveruleika eđa raunveruleika líklegast 99% landa í heiminum hefđi hvađa vísitölubinding sem er leitt til ţess ađ vísitölubćtur hefđu hćkkađ höfuđstólinn.

Hvers vegna eru húsnćđislán í nágrannalöndum okkar ekki vísitölubundin?  Ćtli ţađ sé vegna ţess ađ nágrannar okkar hafi ekki uppgötvađ töframátt vísitölubindingarinnar?  Eđa er ţađ vegna ţess ađ ţeir átta sig á fásinnu hennar?

Vísitölubinding barn síns tíma

Vísitölubinding fjárskuldbindinga heimilanna er slćm hugmynd, sem viđ Íslendingar höfum ţurft ađ líđa fyrir í 35 ár.  Henni var komiđ á í ástandi ţegar verđbólga var um og yfir 40% á ársgrunni.  Ţegar viđ vorum međ vanţroskađ fjármálakerfi og stór hluti ţeirra sem höndluđu međ fjármuni lífeyrissjóđanna höfđu litla ţekkingu á ţví sem ţeir voru ađ gera.  Fiskveiđar og eitt álver sáu landinu fyrir gjaldeyrir.  Og voru viđbrögđ viđ verđbólgu sem ađ miklu leiti má rekja til vaxtaverkja í ţjóđfélaginu eftir ađ höftum eftirstríđsáranna hafđi veriđ aflétt.  

Fátt er líkt núna međ ástandinu á vordögum 1979.  4% verđbólga ţykir há (!), bygging Búđarhálsvirkjunar fór nánast framhjá ţjóđinni, stođir efnahagslífsins eru orđnar margar, samfélagiđ er orđiđ tengdara alţjóđasamfélaginu, fólk međ viđskipta- og/eđa fjármálamenntun sér um lífeyrissjóđina, vitund fólks fyrir umhverfinu og fjármálum er margfalt meiri og svona mćtti lengi telja.  Breytingin hefur líka orđiđ í neikvćđa átt, ţ.e. grćđgivćđing samfélagsins er farin úr böndunum, flóknir fjármálagjörningar gera fólk erfitt ađ skilja margt sem er í gangi, bólur eru búnar til svo hćgt sé ađ fćra fjármagn á milli hópa í samfélaginu í nafni frjálsmarkađar, markađsmisnotkanun eru nánast reglan (kannski ekkert nýtt), hrađi og upplýsingatćkni er notađur til ađ breiđa út röngum upplýsingum eđa dćla út slíku magni upplýsinga ađ enginn rćđur lengur viđ ađ vinna úr ţeim.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Lán og laun verđa ađ vera á sama verđtryggingar/vaxtastiginu. Allt annađ er siđlaust lögleysisrugl.

Ţađ er vćntanlega alveg skýrt, ađ ţađ er á ábyrgđ skattstofu ríkisins/banka, ađ upplýsa fólk rétt um alla skilmála og áhćttu, sem sćkja um séreignarsparnađ og/eđa leiđréttingu.

Ţeir sem setja ţennan sparnađ í bankana, verđa ađ muna ađ bankarnir vinna enn á sama siđlausa og lyklafrumvarpslausa uppbođsháttinn og fyrir hrun/rán.

Best vćri ef hćgt vćri ađ setja sparnađinn beint í nýtt kaupleigu-húsnćđiskerfi, sem vćri utan allra ţessara siđlausu uppbođs-banka.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 28.5.2014 kl. 11:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 38
  • Frá upphafi: 1673498

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2023
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband