Leita frttum mbl.is

Nrri 6 r a baki

a styttist fluga a 6 r su fr falli bankanna byrjun oktber 2008. Hef g oft velt fyrir mr hvort hgt hefi veri a koma veg fyrir marga fylgikvilla falls eirra. essum tma, .e. oktber 2008, skrifai g margar frslur um rri fyrir skuldara og atburi landi stundar. einum eirra lagi g til a gengistryggum lnum yri skipt upp tv ln, anna sem sti v gengi sem lntakar hfu bist vi a yri og hitt me eirri upph sem umfram var og a fryst ar til betur virai jflaginu (datt ekki hug a gengistryggingin vri lgleg). Teki skal fram, a etta var ur en verblgan fr hstu hir og v komu hugmyndir um svipu rri vegna vertryggra lna ekki fram fyrr en seinna.

Ekki arf a taka a fram, a etta hlaut ekki hljmgrunn hj fjrmlastofnunum. Nei, r tluu a blmjlka lntaka sem frekast hgt vri. Afleiingarnar hafa veri gurlegar og haft margfld samflagsleg hrif vi mestu nttruhamfarir. Afleiingar sem g tel a hgt hefi veri a koma veg fyrir og hafi veri me llu arfar.

Nnast allir tpuu miklu

Lti fer milli mla, a nnast allir tpuu hum upphum hruninu. Vissulega hefur hpur flks stigi fram og sagt a eirra tjn hafi veri lti ea ekkert, en g held a eir einstaklingar su ekki a taka inn reikninginn alla mrgu lii sem nausynlegt er a skoa.

g tla ekkert a draga fjur yfir a, a fjrhagslegt tjn efnaflks var mjg miki. a flst ekki alltaf v a einstaklingar tpuu beint hum upphum af eigin f, frekar a a tapai tkifrunum til a vera hugnanlega rkt gegn um bi glfralegar og skynsamlegar fjrfestingar. Enginn fr verr t r hlutunum krnum og aurum en Bjrglfur Gumundsson sem fr fr v a vera kngurinn a a vera gjaldrota stuttum tma. g reikna ekki me a hann urfi a lifa vi sult og seyru a sem eftir er vi hans. Magns Kristinsson er annar sem missti hsti sitt (og yrlu). Flk getur haft lkar skoanir essum mnnum, en tjn eirra var meira en allar agerir rkisstjrna slands fyrir heimilin landinu, til a setja hlutina samhengi.

Grarlega str hpur flks tapai visparnai snum. Mest eldri borgarar sem lagt hfu allan sinn sparna hlutabrf og skuldabrf bankanna, Eimskipa og Icelandair. Veit g um of marga sem ttu milljnir, tugi milljna og jafn hundru milljna slkum brfum og tpuu llu. Vissulega var talsver froa essum eignum, en jafnvel rijungur uppharinnar hefi veitt mrgum eldri borgaranum hyggjulaust vikvld. etta voru ekki fjrfestar eim skilningi. Bara venjulegt flk sem hafi lagt hart af sr og snt rsemd um vina og stundum veri heppi me kvaranir snar. Tjn essa hps er engu minna en tjn Bjrglfs, ef ekki meira, vegna ess a a tti ekki ennan fna bjrgunarhring sem Bjrglfur syni snum og eiginkonu. Hef g tt nokkrum samskiptum vi einstaklinga r essum hpi og ver a segja eins og er, a sjaldan hef g upplifa eins mikla uppgjf og hj essu flki. A missa ekki bara nnast allan sinn visparna, heldur sj lnin sn hkka upp r llu og hseignir hrynja veri hefur reynst mrgum erfitt. a btist san innheimtuharka fjrmlafyrirtkja, sem eru afsprengi tjnvaldanna.

eir hpar, sem a mnu mati, hafa tapa mestu eru ekki eir sem nefndir eru a ofan. eir eru rr og vissulega getur flk r hpunum a ofan lka veri eim. Sami einstaklingurinn getur fundi sig fleiri en einum og jafnvel veri eim llum.

Hpur 1. Flk sem ori hefur fyrir miklum tekjumissi ea ori eftir tekjurun. Atvinnuleysi slandi var innan vi 2% fyrri hluta rs 2008. Nna er langtmaatvinnuleysi um 3,5% og en er atvinnuleysi um og yfir 6,5%. A bilinu 1/12 til 1/16 slendinga vinnumarkai hafi veri n atvinnu 6 r er lklegast mun verra, en a tapa krnum og aurum uppsprengdum eignum. A urfa a lifa atvinnuleysisbtum mnu eftir mnu, r eftir r, fer ekki vel me nokkurn mann. Btum svo vi lfeyrisegum sem eru strpuum lfeyri og vi erum me 1/5 sem urfa a horfa hverja einustu krnu ur en kvei er hvort henni er eytt eitt frekar en anna. Slkt er hgt a ola mnu og mnu, en ekki sem vivarandi stand.

Hpur 2. Flk sem misst hefur heimili sitt fyrir slikk nauungarslum ea fari gjaldrot. Vissulega tti fyrning vegna gjaldrots a ganga yfir tveimur rum, en san hefur komi ljs a fjrmlafyrirtki gleyma engu og meira en tv r su liin, koma einstaklingar a lokuum dyrum hj fjrmlafyrirtkjunum. mislegt bendir til, a eir "verugu" innan hps gjaldrota einstaklinga muni eiga mjg erfitt uppdrttar um langa t. hrif nauungarsala virist ekki vera svipu. Flk virist komast einhvern bannlista hj fjrmlafyrirtkjum og fr ekki fyrirgreislu til a kaupa ntt hsni. Hfum huga, a fjrmlafyrirtkin eru sjaldnast a tapa nauungarslum. Tjn fjrmlafyrirtkjanna felst oftast tapari vxtun ea a ekki fst greitt upp uppsprengdan innheimtu- og lgfrikostna, en ekki a a fjrhin sem tekin var a lni hafi tapast. Fyrirtkin kaupa oftast eignirnar skt priki og halda fram a innheimta a sem ekki fkkst greitt me yfirtku eignarinnar. au vira ekki lg um uppgjr vi nauungarslu og san eru tal dmi um, a nauungarslur hafi veri lglegar, sslumenn hafi ekki s stu til a stga bremsuna.

Hpur 3. Persnulegur missir. Margar fjlskyldur hafa sundrast sem afleiing af standinu sem skapaist eftir hrun fjrmlakerfisins. r hafa ekki bara sundrast, flk hefur lagst veikindi, unglyndi hefur stt a mrgum og san eru rugglega mrg dmi um a einstaklingar hafi teki lf sitt. Peninga m vinna til baka, en brotin hjnabnd, heilsubrestur og a maur tali n ekki um tekin mannslf vera ekki btt.

Tjnvaldar f innheimtuleyfi tjni

Lklegast er a trlegasta vi hruni 2008, a tjnvaldarnir skuli hafa fengi a innheimta tlulaust af hlfu yfirvalda, a tjn sem eir ollu flki og fyrirtkjum. etta er eiginlega svo magna fyrirbri, a fyrirmynd er hvergi a finna.

Hfum huga a hrunbankarnir tpuu strinu sem lgu upp . eir voru teknir yfir af rkinu, svo a tveir eirra hafi endai hndum krfuhafa. En essu stri, voru a bankarnir sem tpuu v, sem hafa fengi sjlfdmi um innheimtu tjninu sem eir sjlfir ollu me "strsrekstri" snum. Og nju bankarnir sem stofnair voru rstum eirra gmlu, voru fengnir til a innheimta herkostnainn! Ver a viurkenna, a etta er gjrsamlega t htt.

Stjrnvld ttu a grpa inn og setja reglur. essu tilfelli ttu almennar reglur um breytingar hfustl vegna tengingar vi gengi ea vsitlu neysluvers ekki standa, ar sem hrunbankarnir orskuu hrun krnunnar og ar me verblguna sem fylgdi. Stjrnvld me bein nefinu hefu stigi fram og sagt a staa lna rsbyrjun 2008 vri innheimtanlega krafa nju bankanna. Allt anna var afleiing af viunandi httsemi hrunbankanna.

En vi bjuggum ekki og hfum ekki san bi vi stjrnvld me bein nefinu. Nei, hver mevirka rkisstjrnin ftur annarri hefur veri vi vld me huggandi hyggjur af krfuhfum. Krfuhfum sem hafa hinn bginn haft mjg gan og mikinn skilning stu slands. Hafa samykkt mikla niurfrslu krafna sinna og veittu nju bnkunum ngan afsltt af yfirteknum lnasfnum til ess a hgt vri a lkka krfur flk og lgaila niur stu eirra rslok 2007. g held a a s langt fr v, a eir krfuhafar sem ttu krfur hrunbankana fyrstu 1-2 rin hafi veri hpur grugra hrgamma. vert mti, held g a ar hafi veri upp til hpa vinveittur hpur aila, sem ttuu sig v a hag eirra vri best borgi me v a endurreisa slenskt jflag hratt og vel. a voru stjrnvld sem kvu ara stefnu og halda v krfuhfum jafnt sem viskiptavinum bankanna heljargreipum vissunnar.

Afleiingin af essari httsemi er a stand sem vara hefur slandi sustu 6 r: htt atvinnuleysi, fjldagjaldrot flks og fyrirtkja, bir seldar nauungarslum ofan af fjlskyldum, stnun, kreppa og svona mtti lengi telja. Verst er vissustandi. Nrri 6 rum eftir hrun vita fjlmargir einstaklingar/fjlskyldur og fyrirtki ekki enn skuldastu sna. teljandi dmar hafa gengi tveimur dmstigum og fjrmlafyrirtkin virast hafa sjlfdmi um tlkun eirra, hvort fari skal eftir eim, hverju er fari eftir og hvenr. Kostnaur nju fjrmlafyrirtkjanna af llu essu hleypur milljara tugum. Sama vi um kostna rkisins. er eftir a reikna "kostna" fjrfyrirtkjanna af hinum msu agerum sem gripi hefur veri til. S "kostnaur" hefur ekki veri meiri en svo, a hann sst vart bkum eirra. Nei, hinar aumu rkisstjrnir sem hr hafa seti, hafa skapa nju fjrmlafyrirtkjunum a minnsta kosti 400 milljara hagna sustu fimm fjrhagsr! Fjrmlafyrirtkin taka a sjlfsgu a sem a eim er rtt. Myndu ekki flestir gera a eirra sporum.

Stjrnvld, .m.t. Selabanki og Fjrmlaeftirlit, segjast hafa haft stugleika fjrmlakerfisins a leiarljsi vi kvaranir snar. En mean stugleiki rkir rum geirum jflagsins, hvernig er hgt a segja a fjrmlakerfi bi vi stugleika? Mean viskiptavinir bankanna ba vi vissu, upplifa sig vinguu viskiptasambandi, vinna nnast dag og ntt til a eiga fyrir nstu afborgun lna, hvernig geta menn komist a eirri niurstu, a fjrmlafyrirtkin bi vi stugleika? Fjrmlalegur stugleiki verur ekki fyrr en nnast allir geta sagt, a eim li vel viskiptasambandi snu vi fjrmlakerfi og fjrmlastofnanir eru ngar me viskiptasamband sitt vi viskiptavini sna. Slkt verur ekki nema viskiptasambandi leii til gagnkvms vinnings.

Lgir vextir, hflegur vxtur og sjlfbrni eru lykill a stugleika

En getum vi lrt eitthva af undanfara og afleiingum falls fjrmlafyrirtkjanna oktber 2008? J, vi getum a, en g kannast ekki vi a menn hafi veri neitt of uppteknir af eim lrdmi. Froumyndun er byrju aftur hlutabrfamarkai og hsnismarkai. Launamismunur er aftur farinn a koma fram. Spillingin um a sumir f og arir ekki er enn til staar. Frndsemi, vinskapur, flokksskrteini og vera vihljandi skiptir meira mli en heiarleiki, hreinskilni, rsemd, sannleikur og traust. Eyjamenningin er alls randi: Anna hvort ertu lii me okkur ea ferjan fer fyrramli, eins mun vera vikvi Ermasundseyjunum.

Mn eigin athugun og grundun standinu fyrir og eftir hrun segir mr, a nnast s hgt a taka lrdminn af hruninu saman eina setningu: Sgandi lukka er best!

Til a brjta etta frekar niur, er hr listi, langt fr v tmandi, yfir atrii sem hafa m huga:

 • A fara sr hgt llum agerum,
 • a undirba allt vel og vandlega,
 • a sofa strum kvrunum og leita lits hra aila,
 • a storka skounum jbrrabandalagsins,
 • a spyrja "hva ef" spurninga, a skoa verstu tkomu ekki sur en bestu,
 • a koma fram vi ara eins og maur vill a arir komi fram vi sig,
 • a taka byrg eigin kvrunum en ekki skla sig bakvi a ekkert bannai etta,
 • a skilja httuna sem fylgir, ekki sst fyrir ara,
 • a hfleg vxtun er best,
 • a ln eru almennt skilum egar vextir eru lgir,
 • a langtmahagnaur mun skilabetri rangri en skammtmagri,
 • a besti sparnaurinn fellst v a greia upp ln,
 • a stugleikinn einn tryggir efnahagslegt jafnvgi,
 • a sjlfbrni er lykillinn a framtinni, hvort heldur heimilisins, fyrirtkisins, rkisins ea jarinnar.

essi listi er ekki um lg og reglur sem stjrnvld urfa a setja. Hann er um okkar eigin hegun, heilri og siareglur. Vi listann m bta endalaust fleiri gum atrium.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Gumundur sgeirsson

Sll Marin og takk fyrir g skrif eins og vinlega.

g var a lesa sustu frslu undan essari fr 6.6.2014 (Hstirttur a missa sig?) en a hefur lokast fyrir athugasemdir vi hana svo g vona a r s sama g komi essu framfri hr.

Athugau endilega lka ennan dm fr v fyrra:

http://www.haestirettur.is/domar?nr=9076

arna l fyrir mlinu a fjrnmsoli hafi ekki veri lglega boaur til fyrirtku fjrnmasbeini bankans. Bounin var birt rum aila og ru sveitarflagi en fjrnmsoli tti lgheimili.

Fjrnmsgerin fr fram engu a sur, a fjrnmsola fjarstddum ar sem hann hafi ekki fengi bounina, og var v rangurlaust. Me a upp vasann krafist bankinn gjaldrotaskipta bi fjrnmsolans, sem tk til varna og byggi m.a. v a fjrnmi vri gilt ar sem boun fyrirtku ess hefi aldrei borist sr og hann ekki ori ess skynja fyrr en gerin var yfirstain.

reifun niurstu dmsins segir m.a.:

rskuri hrasdms, sem stafestur var Hstartti me vsan til forsendna hans, sagi m.a. a hva sem lii fullyringum B tti ljst a skuldabrfi hafi veri vanskilum. Yri a lta hi rangurslausa fjrnm sem gert hafi veri hj B sem snnunargagn um gjaldfrni hans og skipti v sambandi engu tt einhverjir annmarkar kynnu a hafa veri framkvmd ess enda hefi B ekki ntt sr au rri sem hann hefi haft samkvmt lgum nr. 90/1989 hva gerina varai. ...

Fjrnmsolinn gat auvita ekki gripi till neinna slkra rra ar sem bankinn var nbinn a setja heimili hans OG vinnusta uppbo og reka hann t gtuna atvinnulausan. Samt var bounin fjrnmi birt v heimilisfangi, bankinn hafi vel mtt vita a ar bj enginn lengur enda var bankinn sjlfur orinn eigandi fasteignarinnar! Fyrir viki var fjrnmsoli ekki skynja um gerina fyrr en eftir a krufrestur var liinn, og gat v ekki hfa gildingarml.

- stuttu mli : gjaldrot grundvelli lgmts fjrnms.

Gumundur sgeirsson, 17.8.2014 kl. 17:12

2 Smmynd: Marin G. Njlsson

r er fyrirgefi, Mummi. essi dmur snir bara a rttlti virist vera vandstt slandi.

Marin G. Njlsson, 17.8.2014 kl. 20:36

3 Smmynd: Fririk Hansen Gumundsson

Gur pistill, takk.

Fririk Hansen Gumundsson, 18.8.2014 kl. 00:22

4 identicon

Frbr pistill, Marn, eins og vanalega.

Hvernig metur standi hagkerfinu dag ?

Bjrn Kristinsson (IP-tala skr) 18.8.2014 kl. 09:57

5 Smmynd: Gujn E. Hreinberg

Langt san g hef s svo vandaan rkstuning fyrir nausyn fyrir Endurreistu jveldi.

Takk fyrir frbran pistil og djarfa minningu. Mr tti vnst um hjarta milli lnanna.

Gujn E. Hreinberg, 18.8.2014 kl. 11:59

6 identicon

hugaverur pistill. Heilrin lokin eru mjg eim anda sem g velti fyrir mr morgungngunni morgun, nsti skellur er ekki langt undan og mikilvgt a efla vispyrnu hj hverjum og einum.

Stefn Jn Hafstein (IP-tala skr) 18.8.2014 kl. 16:00

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (23.4.): 0
 • Sl. slarhring: 13
 • Sl. viku: 39
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 37
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband