Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Bloggar

Arion banki fékk 750 milljarđa afslátt

Innan um fréttir um aftöku vonarinnar og rökhyggjunnar í Hćstarétti gćr, ţá leynist mjög áhugaverđ frétt á blađsíđum Morgunblađsins í dag. Fréttin er á blađsíđu 18 undir og langar mig ađ birta hana í heild hérna: Meira inn á varúđarreikning Arion banki...

Ásta segir allt sem segja ţarf

Dómur Hćstaréttar mun seint teljast sanngjörn niđurstađa fyrir ţá sem tóku sín lán á árunum 2003 - 2006 og stóđu í skilum allt ţar til ađ fall krónunnar gerđi fólki nánast ókleift ađ standa í skilum. Međ ţessu erum viđ ađ byrja nýjan hring í...

Hćstiréttur segir vaxtaákvćđi gengistryggđra samninga ógilt

Hćstiréttur felldi sinn stóra dóm í dag og kemst ađ ţeirri niđurstöđu ađ vaxtaákvćđi gengistryggđra samninga sé svo tengt gengistryggingunni ađ ekki sé hćgt annađ en ađ dćma ţađ ógilt. Ţar sem ákvćđiđ er ógilt, ţá gildi 3. og 4. gr. laga nr. 38/2001 og...

Jóhanna: Allt einkavćđingunni ađ kenna - Er ţađ alveg rétt?

Jóhanna Sigurđardóttir leitar logandi ljósi af ástćđu til ađ varpa sökinni af hruninu á eitthvert atvik í fortíđinni. Eins og viđ vitum er hún gjörn á ađ finna möntrur til ađ fara međ og núna hefur hún fundiđ nýja. Hruniđ er einkavćđingunni ađ kenna. Ég...

Fagţekking eđa góđur stjórnandi - hvađ skiptir mestu máli varđandi góđa stjórnsýslu?

Nefnd ţingmanna hefur komist ađ ţeirri niđurstöđu rétt sé ađ stefna ţremur eđa fjórum ráđherrum fyrir Landsdóm vegna vanrćkslu í starfi. Tilhögun Landsdóms er barn síns tíma og get ég ekki séđ ađ ţetta fyrirkomulag breyti nokkru, nema hugsanlega ađ fćla...

Fundur um fátćkt - 700 - 1000 manns vćntanlega borin út vegna skulda á nćstu vikum og mánuđum

Hagsmunasamtök heimilanna voru beđin um ađ senda fulltrúa til ađ vera í pallborđi á fundi BÓT um fátćkt sem haldinn var sl. miđvikudagskvöld í Ráđhúsi Reykjavíkur. Tók ég ţađ hlutverk ađ mér og sé ég ekki eftir ţví. Fyrst nokkrar tölur sem birtar voru á...

Er verđtrygging nauđsynleg? - 10 af síđustu 20 árum hefur verđbólga veriđ innan viđ 4%

Gamall stjórnmálamađur stakk niđur penna og fékk birta grein í Fréttablađinu sl. miđvikudag. Hann rifjar í greininni upp gamla tíma um spillingu sem viđgekkst í ţjóđfélaginu og vanmátt stjórnvalda, Seđlabanka og fjármálafyrirtćkja til ađ vera međ alvöru...

Misskilningur eđa útúrsnúningur fyrrum bankamanns

Erlendur Magnússon, framkvćmdastjóri, skrifar grein í Morgunblađinu í dag, ţar sem hann kemst ađ ţeirri furđulegu niđurstöđu ađ lántakar gengistryggđra lána hafi samţykkt allt ađ 21% vexti á lánum sínum. Ţetta er nú svo mikil vitleysa ađ henni verđur ađ...

Eitruđ lán fjármálakerfisins - Úrlausnar ţörf allra vegna

Viđ hrun krónunnar sem hófst fyrir alvöru í mars 2008, ţá fór af stađ ţróun í lánamálum einstaklinga, fyrirtćkja og sveitarfélaga sem ekki sér fyrir endann á. Ţađ sem byrjađi sem frekar saklaus breyting er núna orđiđ ađ nćr ókleifum hamri. Flest öll lán...

Hagnađur byggđur á spá um framtíđargreiđsluflćđi - Gengisdómar valda bankanum líklegast ekki neinum vanda

Áhugavert er ađ skođa árshlutareikning Íslandsbanka. Samkvćmt ţví er hagnađur fyrstu 6 mánuđi ársins 8.3 milljarđar króna. Ákaflega góđ tala ađ sjá og eilítiđ betri afkoma en fyrir ári. Eđa hvađ? Er afkoman eins góđ og niđurstöđutalan segir til um? Tveir...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 1681604

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2025
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband