Leita frttum mbl.is

Eitru ln fjrmlakerfisins - rlausnar rf allra vegna

Vi hrun krnunnar sem hfst fyrir alvru mars 2008, fr af sta run lnamlum einstaklinga, fyrirtkja og sveitarflaga sem ekki sr fyrir endann . a sem byrjai sem frekar saklaus breyting er nna ori a nr kleifum hamri. Flest ll ln fjrmlakerfinu hafa teki fyrirsri stkkbreytingu. Vertrygg ln hafa hkka um nrri 30% og gengistrygg og ln erlendum gjaldmilum um 80 - 140% eftir v vi hvaa gjaldmiil er mia. Meira a segja vertrygg ln hafa ori fyrir forsendubresti vegna heyrilega hrra vaxta. reynd m segja a myndast hafi eitru ln lnasfnum fjrmlafyrirtkja.

28. september 2008, nokkrum klukkustundum ur en Dav Oddsson kva a rkissjur tti a jnta Glitni, skrifai g frslu um vanda lntaka. eirri frslu lagi g til a hluti hvers lns yri settur til hliar, en lntakar hldu fram a greia af rum hluta lnsins. S hluti sem settur yri til hliar vri geymdur ar til betur rai ea afskrifaur smtt og smtt. Talsmaur neytenda pikkai upp essa hugmynd og sendi hana inn til flagsmlarherra 7. oktber, .e. daginn eftir a neyarlgin voru sett. a eina sem hefur veri gert er a komi hefur veri greislujfnun vertryggra lna og um tma var einnig boi upp greislujfnun gengistryggra lna. Heildarlni er enn jafn viranlegt fyrir lntakann og hefur raun bi til svo kllu eitru ln lnabkum fjrmlafyrirtkjanna. ar halda au fram a skemma tfr sr.

Skilanefndir bankanna hafa teki yfir rekstur nju bankanna. Reynt var a telja almenningi tr um a krfuhafar kmu a rekstri eirra, en ar sem eir eru ekki ekktir, var etta bara aumleg lei til a hagra sannleikanum. Um tma leit t fyrir a fjrsterkur aili vildi koma a rekstri slandsbanka. Hann kippti snggt a sr hendi, egar vissan um gengistryggu lnin var honum ljs. annig verur etta mjg lklega mean ekki er teki hinum eitruu lnum lnasfnum bankanna. Bandarkjunum var farin s lei a kaupa sambrileg eitru ln t r bankakerfinu, annars staar hefur fjrmlafyrirtkjum veri bttur upp a hluta s skai sem eitru ln hafa valdi. a var vissulega gert hr me v a veita nju bnkunum verulegan afsltt af lnasfnunum, egar au voru flutt fr gmlu bnkunum til eirra nju. Vandinn er a nju bankarnir rjskast vi a innheimta lnin sem eir fengu me afsltti alveg upp topp.

Lntakar hafa mrgum tilfellum ekki efni v a greia hinn eitraa hluta lna sinna. eir vilja aftur gjarnan greia af viranlegum hluta hfustlsins. Lausnin virist v vera hin nrri tveggja ra tillaga mn um a skipta lnunum upp viranlegan hluta (t.d. mia vi stuna 1.1.2008) og san eitraa/viranlega hlutann. tillgu minni, sem g tfri nnar 7. oktber, geri g r fyrir a viranlegi hlutinn vri settur s, ar til betur rai, en myndu fjrmlafyrirtkin nta allt a svigrm sem au hfu til a afskrifa ennan eitraa hluta. g geri samt r fyrir a styrktist gengi a nju, lkkai hfustll gengistryggu lni ekki takt vi styrkingu gengisins heldur fri s styrking a lkka hfustl eitraa hluta lnsins. San vri a ekki fyrr en s hluti vri a fullu horfinn ( gegn um afskriftir og gengisstyrkingu) a gengisstyrking fri a lkka hfustl "viranlega" hluta lnsins. (A sjlfsgu fru allar afborganir og inn greislur a lkka hfustl "viranlega" hluta lnsins.) sama htt myndi veiking gengis vera til ess a hfustll eitraa hluta lnsins hkkai. Hugmyndin var a flki og fyrirtkjum vri skapa fjrhagslegt umhverfi sem var lkast v sem var ur en hrif falls krnunnar fru a vera ljs.

Margt hefur breyst fr v lok september 2008. T.d. hefur komi ljs a hrun efnahagskerfisins og ar me stkkbreyting lnum landsmanna, fyrirtkja og sveitarflaga, var a mestu leiti kenna sviksamlegu athfi helstu stjrnenda nokkurra fjrmlafyrirtkja og eigenda essara fyrirtkja sem litu vld sn fyrirtkjunum sem lykil a fjrhirslum eirra. essir ailar rndu fyrirtkin me skipulegum htti innan fr, tku mjg grfa stu gegn strum hluta viskiptavina fjrmlafyrirtkjanna svo hinir tvldu stjrnendur og eigendur gtu skara enn meiri eld a sinni kku. essi vitneskja var til ess a forsendur hafa brosti fyrir hugmynd minni um a geyma eitraa hluta lnanna til betri tma. g s einfaldlega ekkert rttlti v a flk, fyrirtki og sveitarflg eigi a greia hinn eitraa hluta lna sinna. Eitrunin er nefnilega stjrnendum og eigendum fjrmlafyrirtkjanna a kenna og v elilegt og sanngjarnt a fjrmlafyrirtkin beri ann skaa sem af eim hlaust.

Einnig kom ljs a hluti lnasafna fjrmlafyrirtkjanna voru me lglega vertryggingu formi gengistryggingar. Raunviri hfustls lnanna var ar me allt anna en fjrmlafyrirtkin hafa gengi t fr. Mrg eirra rjskast vi a viurkenna dma Hstarttar fr v 16. jn og virist sem ekki hafi tekist a svla t r eim viringarleysi eirra fyrir lgum sem trllrei ansi mrgu rekstri eirra fram a hruni. Eiturpillurnar lnasfnum fjrmlafyrirtkjanna eru v ornar ansi margar.

lknisfri hafa menn fyrir lngu komist a v, a lkaminn verur ekki heilbrigur ef hann er gegnsrur af eitrun. Eina leiin er a losa lkamann vi eitrunin. etta eru sannindi sem fjrmlakerfinu gengur illa a skilja. a heldur a ef a rjskast vi a innheimta eitruu lnin, muni a einn dag vera heilbrigu fjrmlaumhverfi. Einstaklingar, heimili og sveitarflg muni takast a vinna eitruninni og rsa r skustnni eins og fuglinn Fnix. Httan er s, ef essi lei er valin, a fari fyrir einstaklingum, fyrirtkjum og sveitarflgum eins og lkama sem verur fyrir eitrun. a urfi a fjarlgja skaddaa ea daua lkamshluta og starfhfi eirra skerist fyrir viki.

Fjrmlakerfi lifir trlegri afneitun, ef a heldur a a geti haldi fram a innheimta eitruu lnin og koma me hagna t r v. Aeins hluti lntaka hefur bolmagn til ess a greia a fullu sn ln. Margir hafa etta bolmagn en hafa ekki viljann. Enn arir sj ekki tilganginn v a greia himinn har upphir inn fjrmlakerfi ekki vitandi hvort a skipti einhverjum mli ea ekki. Til hvers a greia af lnunum har upphir, ef hsi ea fyrirtki verur hvort e er teki yfir af bankanum. g skil bara mjg vel a flk hermi eftir Bjarna rmannssyni og telji fjrmunum snum illa vari me v a greia af eitruum lnunum.

Vilji fjrmlafyrirtkin eiga langa lfdaga framundan, vera au a tta sig hrifum eitruu lnanna rekstur sinn og samband vi viskiptavini. au vera a horfa fram veginn me hagsmuni beggja huga, .e. fjrmlafyrirtkisins og viskiptavinarins. Fyrsta skrefi er a skipta llum lnum viskiptavina sinni upp viranlegan hluta og eitraan hluta. Setja eitraa hlutann s annig a hann veri ekki til trafala fyrir viskiptavininn. Me styrkingu krnunnar mun eitrai hlutinn dragast saman og vonandi hverfa. Hann hefur egar nrri v helmingast fr v a hann var strstur byrjun desember 2008, a.m.k gagnvart sumum gjaldmilum. Jafnvgisgengi er a giska kringum gengisvsitlu 155, annig a vi getum enn bist vi talsverri styrkingu ess nstu mnuum og rum. Gengi mun sveiflast, en smtt og smtt styrkjast, vsitalan fari lklegast aldrei niur 155 aftur.

Ef fjrmlafyrirtkin lta sr ekki segjast, mun sfellt strri hluti eigna jflaginu frast til eirra fr inglstum eigendum. eir sem ur ttu eignirnar munu ekki geta fjrfest neitt af viti mrg r. Neyist eir til a fara gjaldrot, geta vikomandi ekki einu sinni veri virkir viskiptavinir fjrmlakerfisins. Hverjir eiga a kaupa eignirnar af fjrmlafyrirtkjunum? Nei, a er best fyrir alla a eitruu lnin veri tekin r umfer.

Oft er notu s samlking a undir jflaginu su fjrar stoir: Fjrmlakerfi, atvinnulfi, heimilin og hi opinbera. N er staan s a rjr af essum stoum eru mjg laskaar og s fjra er eins og pkinn fjsbitanum nema hva a eru eitru ln sem hn telur sig vera a fitna af. Hva gerist me stl, sem er me rj fna ftur,ef einhver sest hann? J, hann brotnar lklegast. er lti gagn af v einn fturinn s gerur t gulli, s gert r fyrir v vi hnnun stlsins a hann haldi jafnvgi og v aeins a allir fjrir fturnir su heilir. annig er hagkerfi dag. Stoirnar eru hver ftur annarri a grotna undan v vegna ess a fjrmlakerfi skilur ekki nausyn ess a taka hin eitruu ln r umfer n nokkurra skilmla. au taka lnin ekki einu sinni r umfer, Hstirttur s binn a segja eim a veigamikill hluti lnanna s andstu vi lg. Nei, au skulu f sitt hva sem tautar og raular. Dmar skulu vefengdir og lg hunsu.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Axel Ptur Axelsson

ert raun a lsa skipulagri glpastarfsemi sem hefur engann huga velfer jflagsins.

Blsugulkingin hj mr 5.des 2009 (sj http://www.hjariveraldar.is ) Austurvelli er sennilega rtt, essi fgnuur fer ekki nema me eldi.

Axel Ptur Axelsson, 8.9.2010 kl. 07:14

2 Smmynd: Einar Bjrn Bjarnason

Skipulg glpastarfsemi - er mguleg tlkun og ekki endilega sennileg, ef vi san btum vi v sem Marn hefur ur vaki athygli , .e. sukki tengslum vi yfirtkur hsa - .e. yfirtekin vermti langt undir svoklluu markasviri dag af handvldum ailum, san seld til 3. aila fyrir hagna, grunur um a ailar sem stra svindlinu skipti eim hagnai milli sn - san svipa sukk tengslum vi yfirtkur bla, en ar kv svipair hlutir vera gangi - yfirtaka blum langt undir sannviri af handvldum ailum, blar seildir til 3. aila og grunur a einnig essu tilviki s gra skipt milli aila er stra svindli - - og a sustu, .e. umkvrtun fyrirtkis .e. stjrnenda fyrirtki rekstri um a tilteknar bankastofnanir stundi a a taka yfir vnleg fyrirtki .e. fyrirtki me gann undirliggjandi rekstur en sem skulda of miki, au yfirtekin fyrir slikk fyrri - ntt skuldlaust flag stofna um ess rekstur en me eigendum sem bankinn velur, og einnit essu tilviki grunur um a ailar tli sr framtar gra.

-----------------------------------

Marn - ef g man rtt, hefur minnst bla- og hsnis-svindli, skv. umkvrtunum fr flki sem segist hafa lent essu, sem hans flasskap hafa borist.

Skipulg glpasarfsemi, getur einmitt veri g lsing essu.

Kv.

Einar Bjrn Bjarnason, 8.9.2010 kl. 11:35

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (30.5.): 3
  • Sl. slarhring: 5
  • Sl. viku: 40
  • Fr upphafi: 1673804

Anna

  • Innlit dag: 3
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir dag: 3
  • IP-tlur dag: 2

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Ma 2023
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband