Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Bloggar

Munur á fjársvikum og gengisáhættu

Þeir eru ennþá til í þessu landi, sem telja að þeir sem tóku gengistryggð lán, hafi átt að gera sér grein fyrir þeirri gengisáhættu sem lántökunni fylgdu og því sé það fáránlegt að leiðrétta þessi lán. Rétt er það, að gengistryggðum lánum fylgdi...

Handvalið mál sem segir ekki of mikið

Eftir að hafa legið yfir málinu í gær til að leggja verjanda til útreikninga, þá er ég kominn á þá skoðun að þetta mál henti illa sem fordæmisgefandi mál. Fyrir því eru ýmsar ástæður en þessar eru helstar: Málið er handvalið af stefnanda. Það er...

Íslenska landsliðið má vera stolt af sínum leik þrátt fyrir tapið

Í kvöld sáum við framtíðarlandslið Ísland. Unga og fríska stráka, studda af nokkrum jöklum, sem þorðu, gátu og vildu leika áferðaflottan fótbolta. Úrslitin voru vonbrigði og langt frá því að vera sanngjörn, en svona er boltinn einu sinni. Bæði lið hefðu...

Hópmálsókn - stórt skref fyrir neytendarétt

Allsherjarnefnd Alþingis hefur lagt fram frumvarp um hópmálsókn. Er þetta ánægjulegt skref, þó seint sé, og mun gjörbreyta allri baráttu vegna brota öflugra aðila gegn einstaklingum. Leiðin sem valin er að stofnað er málsóknarfélag sem aðilar með líkar...

Svona líka algjör viðsnúningur

Mælarnir sem Jóhanna les af mæla greinilega ákaflega jákvæðar stærðir. Rétt er að hagvöxtur mældist á fyrri hluta ársins, að verðbólgan hefur minnkað, atvinnuleysi dregist saman, gengið styrkst og stýrivextir hafi lækkað. En mæla þessir mælar hve margar...

FME framlengir frest til lögbrota - Bílalánamál fyrir Hæstarétti 6. september

Ég skil ekki tilgang FME með því að lengja frest fjármálafyrirtækja til að brjóta lög. Þrátt fyrir skýringar Seðlabanka og FME á lagaskilyrðum fyrir því að setja tilmælin, þá féllu þær skýringar um sjálft sig, þegar í ljós kom, að Seðlabankinn hafði...

Endurskipulagning og leiðrétting/niðurfelling skulda þarf að verða alls staðar

Sama er hvar litið er til í íslensku efnahagslífi, alls staðar blasa við sömu staðreyndir. Yfirskuldsetning vegna falls krónunnar og yfir 50% verðbólgu síðustu ára er að kafsigla öllu. Bæjarfélög eru á heljarþröm, orkufyrirtæki eru sokkin í hyldýpi...

Umræða sem þörf er á - Sósíalisti ver auðvaldið

Ég var beðinn áðan um umsögn í nafni Hagsmunasamtaka heimilanna vegna greinar Sigurðar. Mig langar að birta hana hérna ásamt því að ræða grein Ármanns Jakobssonar á Smugunni. Hagsmunasamtök heimilanna fagna því að líf sé að færast í lögfræðilega umræðu...

Já, einmitt, FME að kenna að Sigga var ekki bannað að kaupa NIBC bankann - Áhættustjórnun Kaupþings var greinilega í molum

Sigurður Einarsson fer mikinn í viðtali við Fréttablaðið. Velti ég því stundum fyrir mér hvort maðurinn skilji það klúður sem hann varð valdur að og hafi yfirhöfuð haft hæfi til að reka, sem stjórnarformaður, stærsta banka Íslands. Hægt væri að tiltaka...

Skilja á milli framleiðslu, flutnings, dreifingar og sölu raforku

Þessi furðulega framsetning Orkuveitu Reykjavíkur á gjaldskrárhækkun fyrirtækisins sýnir að full þörf er til að skilja á milli framleiðslu fyrirtækisins á raforku og dreifingarinnar. Komið hefur fram í fjölmiðlum að það er kostnaður við virkjanir sem eru...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband