Leita frttum mbl.is

Misskilningur ea trsnningur fyrrum bankamanns

Erlendur Magnsson, framkvmdastjri, skrifar grein Morgunblainu dag, ar sem hann kemst a eirri furulegu niurstu a lntakar gengistryggra lna hafi samykkt allt a 21% vexti lnum snum. etta er n svo mikil vitleysa a henni verur a svara. Skoum fyrst hva Erlendur Magnsson segir:

Ekkert ak vxtum

Lgmaur lntaka vaxtamli Lsingar segir fyrir Hstartti a lntaki hefi aldrei keypt bl lni sem bar 16-21% vexti. a er undarleg fullyring, v me v a taka ln bundi LIBOR-vxtum skuldbatt lntaki sig til ess a greia breytilega vexti sama hverjir eir yru lnstmanum, ar me ef eir fru upp 21% lnstmanum ea jafnvel hrra. egar menn taka ln sem bera LIBOR-vexti ea ara millibankavexti, a vibttu lagi, skuldbinda eir sig til ess a greia vikomandi vexti sama hvernig sem millibankavextir rast lnstmanum. a er aeins lagi sem er fast umsaminn tma; millibankavextirnir breytast fr einu vaxtatmabili til annars. Hversu hir millibankavextirnir geta ori samningstmanum veit enginn fyrirfram.

Sem dmi hafa LIBOR-vextir dollurum hst fari yfir 19% og LIBOR-vextir pundum voru um langt skei 15% fyrir um tveimur ratugum. a er ekkert sem segir a eir geti ekki ori hrri framtinni. Millibankavextir undir 1% evrum, pundum og dollurum ekktust ekki fyrr en sasta rsfjrungi 2008 og ttu rtur a tekja til vibraga selabanka um heim allan til a koma veg fyrir hrun aljahagkerfisins.

Millibankavextir miast vallt vi tiltekinn gjaldmiil

a er viskiptaregla um heim allan egar menn breyta hfustl lns sem ber millibankavexti r einum gjaldmili annan eru vextir vallt reiknair mia vi millibankavexti ns gjaldmiils. Vextir einum gjaldmili bera aldrei millibankavexti annars gjaldmiils. Komist slenskur dmstll a niurstu um a ln slenskum krnum skuli bera millibankavexti rum gjaldmili, dmir hann slensk lg og slenska dmstla r leik llum aljaviskiptum nstu ratugina.

Fyrst sm inngangur ur en g svara einstkum atrium grein Erlends.

Lntakar sem kusu a taka gengistrygg ln vldu lei, ar sem eir tldu hana alltaf vera hagstari en nnur lnaform sem voru gangi, .e. ln vertrygg mia vi vsitlu neysluver og vertrygg ln, sem boi voru hj slenskum fjrmlastofnunum. Sgulega hfu vextir LIBOR vextir allra eirra gjaldmila, sem lntaka sttu , veri vel undir eim vxtum sem buust vertryggum og vertryggum lnum hr landi. Lntakar geru lka r fyrir a gengi hldist smilega stugt og a sveiflaist, fru slkar sveiflur frekar hratt yfir og yru ekki mjg fgakenndar, sbr. sveifluna ri 2006. 30% hkkun erlendum gjaldmilum, sem gengi yfir 6 mnuum, var eitthva sem flestir lntaka, sem g hef veri sambandi vi, tldu sig ola. Loks geru lntakar r fyrir a lnaformi sem nota var, stist slensk lg. A Hstirttur hafi dmt gengistrygginguna lgleg breytir ekkert forsendum lntkunnar, .e. a heildarlntkukostnaur yri umtalsvert lgri, en ef tekin vru hefbundin vertrygg ea vertrygg ln.

Erlendur byrjar v a segja a lntaki hafi me v a samykkja LIBOR vexti samykkt a borga sama hve hir eir yru. a er vissulega alveg rtt, en enginn lntaki gekk t fr v a vextir eirra mynta sem eir tengdu ln sitt vi, fru ofar en saga sustu 10 - 15 ra kenndi okkur. a eru vissulega dmi um a vextir bresku pundi og bandarskum dlum hafi fari upp fyrir 6%, en a essir vextir hafi eitthva nlgast 21% er frleitt. N svo a vextir essara mynta hefu fari slkar hir, er a ekki a sem lntakinn gekk t fr og hann hefi v ekki teki ln vikomandi mynt vitandi a eir gtu ori svona hir. Erlendur ruglar hr saman frilegum mguleika vaxtastu og vntingum lntaka til runar vaxtanna. etta ekkert skylt hvort vi anna. a er v hreinn trsnningur hj Erlendi ar sem hann segir:

egar menn taka ln sem bera LIBOR-vexti ea ara millibankavexti, a vibttu lagi, skuldbinda eir sig til ess a greia vikomandi vexti sama hvernig sem millibankavextir rast lnstmanum.

a me v hefi lntaki haga lntku sinni ann htt sem hann geri, ef hann hefi vita og gert r fyrir a LIBOR vextir myndu fara upp 21% og vera vel yfir 15% langan tma. a er eitt a vextir geti hkka miki og anna a lntaki hefi gert a sem hann geri vitandi a vextirnir myndu fara upp r llu valdi.

a er rtt a fyrir ralngu voru vextir breskum pundum mjg hir. a var allt ru efnahagsumhverfi. g skil bara ekkert Erlendi a leita ekki aftur til ess tma egar vextir voru jafnvel enn hrri tmum heimskreppunnar miklu. Hann hefi lka geta bent hrun ska marksins tmum Weimarlveldisins og fleiri svona fgakennd dmi, sem eingngu eru til sgubkum dagsins dag. Og svo a etta s eitthva sem hafi gerst, skiptir a ekki mli. a eina sem hr skiptir mli eru vntingar lntaka til vaxta- og gengisrunar.

Erlendur talar um a millibankavextir undir 1% evrum, pundum og dollurum hafi ekki ekkst fyrr en sasta rsfjrungi 2008. etta er einmitt mjg gur punktur. Lntakar sem tengdu ln sn vi essar myntir bjuggust vi v a vextir essar myntir vru bilinu 4,5 - 6,0%. a er a sem tmarair essara vaxta gefa til kynna. a stand, sem er nna, er elilegt og v rangt af fjrmlafyrirtkjum, Selabanka og FME a reikna tap sitt af v a samningsvextir gildi t fr v a LIBOR vextir allra erlendra gjaldmila su undir 1%.

Erlendur lkur mli snum me atrii sem kemur v ekkert vi hvaa vexti lntakar gtu bist vi a borga ea voru tilbnir a borga. egar lntaki reiknar me v upphafi a greia LIBOR vexti jenum, hvaa mli skiptir a a elilegt s a greia slenska millibankavexti, ef dmstll dmir a gengistrygging s lgleg. Megin mli hr er hvaa kostna lntakinn reiknai me a hafa af lntkunni upphafi. ar sem etta virist enn vefjast fyrir sprenglrum bankamanni sem plgt hefur sinn akur hj fnustu bnkum heims, vil g skra etta t eins skru og einfldu mli og hgt er:

Lntakinn reiknai me v a lnaformi sem hann skrifai upp upphafi vri samrmi vi slensk lg. A svo hafi ekki veri er ekki lntakanum a kenna og honum ber ekki a refsa fyrir a.

Lntakinn sttist eftir lgum vxtum erlendra mynta. A essir vextir hafi lkka enn frekar og a vaxtamunur millibankavaxta vertryggra og vertryggra krnuln annars vegar og erlendra mynta hins vegar hafi aukist er ekki lntaka a kenna og honum ber ekki a refsa fyrir a.

Lntakinn sttist eftir v a sj hfustl lna sinna lkka me hverri afborgun, en ekki eins og me vertrygg ln, ar sem hfustllinn virist aldrei lkka.

Lntakinn sttist eftir lni, ar sem heildarkostnaur hans af lntkunni vri umtalsvert lgri en me hefbundnum vertryggum og vertryggum lnum sem voru boi markanum.

Allt etta hefi gengi eftir, ef fjrmlafyrirtki hefu nota lglegt lnaform og ef stjrnendur og eigendur fjrmlafyrirtkjanna hefu stai af byrg og heiarleika a rekstri fjrmlafyrritkjanna. eir geru a ekki og a er t htt a refsa lntkum fyrir a.

Lntakar bu ekki um dma Hstarttar. eir bu um sanngjarna leirttingu forsendubresti lna sinna. eir bu um a a stist sem eir gengu t fr vi lntkuna og voru meira a segja tilbnir a bta vi elilegu lagi. trsnningar Erlends Magnssonar breyta v ekki neitt og eir koma essu mli ekkert vi.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

"Erlendur byrjar v a segja a lntaki hafi me v a samykkja LIBOR vexti samykkt a borga sama hve hir eir yru. a er vissulega alveg rtt". Hvernig getur tlka teksta Erlendar sem trsnning? Vntingar til gylliboa eru ekki traust dmforsenda.

stefan benediktsson (IP-tala skr) 9.9.2010 kl. 14:30

2 Smmynd: rds Bjrk Sigurrsdttir

Setti inn stutt svar til hans lka.

rds Bjrk Sigurrsdttir, 9.9.2010 kl. 14:35

3 Smmynd: Marin G. Njlsson

Stefn, af hverju klipptir seinni hluta setningarinnar. Var a til ess a rttlta bulli Erlendi? Lntakar tku gengistrygg ln me LIBOR vxtum vegna ess a LIBOR vextir eirra mynta sem voru boi hfu undanfarin 10 - 15 r veri mun lgri en slenskir vextir. Erlendur getur alveg eins fullyrt a ar sem hsnislntakar ri 1980 - 82 tku vertrygg ln, hafi eir samykkt a greia 80 - 100% verbtur ofan lnin sn. etta er svo mikill trsnningur a g ttast um fjrmlakerfi sem er me svona menn innanbors. svo a eitthva hafi fari versta veg, er ekki ar me sagt a lntaki hafi me undirskrift sinni samykkt a stta sig vi a allt fari versta veg. Venjulega vri svona mlflutningur ekki svaraverur, en ar sem hann er settur fram mean Hstirttur er a fjalla um vaxtamli, verur a svara honum.

Marin G. Njlsson, 9.9.2010 kl. 16:24

4 identicon

Umran hr a framan einkennist af undarlegu sambandsleysi allra hluta. Bi Marin og Erlendur lta svo a lntakendur hafi rannsaka hagsgu heimsins og gengi mynnta fram og aftur. fjlmrgum rannsknum strsta hagkerfi heimsins er niurstaan s a almenningur s ls fjrmlastrir. v er a a hinn almenni borgari leitar rgjafar hj fjrmlafyrirtki snu ur en rist er lntku. Fjrmlargjfin var rng einni meginforsendu. Fjrmlafringar ekki endilega hagfringar veita rgjf a taka ln eirri mynt sem tekna er afla. Svo einfalt er a. Allt anna er fjrhttuspil. Almenningur hefur enn minna skynbrag hreyfingar gengi gjaldmila en hersveitir svokallara srfringa fjrmlastofnanna. v er a t htt hj Marin a vsa til ess a lntakendur hafi rannsaka allt etta. g hef s hagfring halda v fram a almenningur tti a vita etta allt. En auvita veit almenningur enn minna um etta en hagfringurinn sem ekkert vissi sjlfur um hver run yri. Hr strsta hagkerfi heimsins Guseiginlandi Gnata ea Bandarkjum Norur Amerku er lg rk hersla a a fjrfestir einkum einstaklingar skilji a sgulegt ferli vaxta og gengis hlutabrfum hafi ekkert forsagnargildi um framtarrun.

vibt vi etta heldur svo Erlendur a va heimi standi einstaklingum til boa a taka ln myntkrfum. Hr vestra hef g val um a taka ln bandarskum dlum. Vali stendur um lnstma og ar me vexti. Fjrmlafyrirtki taka httu. Vertrygging er af msum talin lgleg og raunverulegur ttur fjrmlastarfssemi.

v arf n eitt skipti fyrir ll a komast a niurstu vandragangi sem stjrnvld bera byrg og ar me arf almenningur a greia. essu mli vera skattborgarar a greia fyrir mistkin, hvort heldur eir tku ln ea tpuu sparif me fjrfestinum tryggum fjrmlafyrirtkjum eins og bankarningjarnir rlgu almenningi. Sennilega er stutt a sjlf vertryggingin veri dmd lgleg. Enginn sr run veri mjlkur ea bensns r fram tman, hva ratugi.

stuttu mli htti a halda v fram a almennur lntakandi hafi kynnt sr vexti, verbreytingar og hagsgu ur en ln, oft a eina ln sem fjrmlastofnun rlagi honum a taka. byrgin er ll fjrmlafyrirtkjanna.

Emil (IP-tala skr) 9.9.2010 kl. 16:34

5 Smmynd: Marin G. Njlsson

Emil, g segi hvergi a allir lntakar hafi kynnt sr vexti aftur tmann. a voru margir sem geru a, bankarnir voru duglegir vi a auglsa essa run og san var miki fjalla um a. a var v engin rf fyrir alla a skoa vaxtarunina. Ng var fyrir flk a vita, a vextirnir voru lgir og a hfustll lnsins lkkai hvert sinn sem greitt var af honum.

g er algjrlega sammla r a almenningur aldrei a vera settur stu a vera httuvog fyrir fjrmlafyrirtki. Bankarnir eiga einmitt a verja almenning fyrir of mikilli httu og ttu v hvorki a bja almenningi vertrygg ln n ln tengd gengi gjaldmila. Vandinn er a vi bum hr landi vi fjrmlakerfi sem hefur ekki hvorki getu n vilja til a verja almenning. Auk ess hfum vi verklshreyfingu og lfeyrissji, sem halda a meira mli skipti a verja vxtun lfeyrissjanna en afkomu sjflagans.

Marin G. Njlsson, 9.9.2010 kl. 18:03

6 Smmynd: Karl lafsson

Marin, ef g mtti koma a hr ru mli, sem hefur tala miki fyrir, en a er afnmm vertryggingarinnar.

Last grein Sighvats Bjrgvinssonar Frttablainu, gr? ar fer hann yfir sgu vertryggingarinnar og rttltingu fyrir a vihalda henni me rkum sem g get engan veginn fellt mig vi. Enn er ar hoggi sama knrunn me bbilju a flk sem kalli eftir afnmi vertryggingarinnar vilji sna aftur til ess fjrmlaumhverfis sem hr rkti sjunda og ttunda ratugnum.

Manni fallast pnulti hendur, en v miur er allt of algengt a flk af kynsl Sighvats haldi a a s akkrat a sem muni gerast ef vertryggingin er afnumin. a er eins og au geri sr ekki grein fyrir hvernig fjrmlaumhverfi og astur markaarins, a maur tali ekki um markasvitund, hafa breyst hr sustu 30 rin.

Nennir a svara grein Sighvats? gerir a svo miklu betur en g gti gert :-)

Karl lafsson, 9.9.2010 kl. 22:15

7 Smmynd: Marin G. Njlsson

Karl, g arf greinilega a lesa grein Sighvats.

Marin G. Njlsson, 9.9.2010 kl. 22:56

8 identicon

a sem a g held a flestir lntakendur gengistryggra lna hafihorft mest til var greislubyri lnanna. Og hva hafi flk fyrir sr varandi greislubyri? J, tprentaa greislutlun lnveitanda ar sem kom fram afborgunarupph mnu fyrir mnu, allan lnstmann. Og ar sem flk hlt a a vri a eiga viskipti vi byrga fjrmlastofnun tri flk einfaldlega v sem v var sagt.

Aalsteinn Stefnssson (IP-tala skr) 10.9.2010 kl. 13:24

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (3.3.): 0
  • Sl. slarhring: 4
  • Sl. viku: 47
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Mars 2024
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband