Leita í fréttum mbl.is

Arion banki fékk 750 milljarđa afslátt

Innan um fréttir um aftöku vonarinnar og rökhyggjunnar í Hćstarétti gćr, ţá leynist mjög áhugaverđ frétt á blađsíđum Morgunblađsins í dag.  Fréttin er á blađsíđu 18 undir og langar mig ađ birta hana í heild hérna:

Meira inn á varúđarreikning
Arion banki hefur lagt 33 milljarđa inn á varúđarreikning vegna útlána Heildarútlán til viđskiptavina nema 466 ma. í bókum bankans en krafan er yfir 1.200 ma.
 
Arion banki lagđi fjóra milljarđa króna inn á varúđarreikning vegna útlána til viđskiptavina á fyrri helmingi ársins, samkvćmt uppgjöri sem birtist í fyrradag. Gefur ţađ til kynna ađ bankinn búist viđ enn frekari afskriftum á útlánum til viđskiptavina, sem nema 466 milljörđum króna í bókum bankans.Ţar er um ađ rćđa verđmat Arion banka á umrćddum útlánum, en nafnverđ ţeirra - krafa á viđskiptavini - er mun hćrra og nemur 1.237 milljörđum króna. Útlánin voru fćrđ úr gamla Kaupţingi yfir í nýja, nú Arion, međ 738 milljarđa króna afslćtti, á 499 milljarđa króna.Síđan ţađ var gert hefur Arion banki svo ađ auki fćrt 32,8 milljarđa króna á varúđarreikning vegna útlána til viđskiptavina. Sem fyrr segir bćttust fjórir milljarđar á ţann reikning á fyrri hluta ársins.Arion banki skilađi 7,9 milljarđa króna hagnađi eftir skatta á fyrri hluta ársins. Rekstrartekjur voru 27,7 milljarđar króna á tímabilinu og hreinar vaxtatekjur 10,3 milljörđum króna. Hreinar ţóknunartekjur námu 2,9 milljörđum og gengishagnađur var 1,4 milljarđar. Vaxtamunur af međalstöđu vaxtaberandi eigna og skulda var 2,9%.

Í ljósi dóms Hćstaréttar í gćr og umrćđu sem hefur átt sér stađ á undangengnum mánuđum um svigrúm og kostnađ bankanna af ţví ađ leiđrétta lán viđskiptavina sinna og ţola ţađ ađ samningsvextir stćđust á áđur gengistryggđum lánum, ţá er ákaflega forvitnilegt ađ fá ţađ stađfest ađ Arion banki fékk lán og inneignir hjá viđskiptavinum međ um 60% afslćtti frá Kaupţingi (ţ.e. gamla bankanum).  Nú vil ég ađ ţeir viđskiptavinir Arion banka, sem fengiđ hafa ţennan afslátt, til sín rétti upp hönd. Ţiđ sem fengiđ hafiđ einhvern afslátt án ţess ađ til hafi komiđ hćkkun vaxta mega líka rétta upp hönd.

Mér finnst 60% afsláttur vera ţokkaleg upphćđ og vil halda ţví fram ađ ţađ gefi bankanum svigrúm til ađ koma til móts viđ viđskiptavini sína.  Gallinn er ađ hafi ţađ veriđ gert sem einhverju nemur, hefur ţađ haft í för međ sér talsverđa hćkkun vaxta frá ţví sem áđur var.  Nú finnst mér ađ Arion banki og raunar ađrar fjármálastofnanir sem geta státađ af umtalsverđum muni á nafnverđi og bókfćrđu verđi, eins og hér er lýst, sjái sóma sinn í ţví ađ láta umorđalaust helminginn af ţessum mun renna strax til viđskiptavina sinna.

Í gćr slökkti Hćstiréttur vonina sem ţó lifđi í brjósti almennings, um ađ réttlćti og sanngirni gćti veriđ til í ţessu landi.  Frétt Morgunblađsins um 60% afsláttinn sem Arion banki fékk er salt til ađ nudda í sáriđ.  Önnur frétt á sömu blađsíđu um ađ Fons hafi greitt félagi í eigin eigu háa upphćđ sem síđan er horfin, er annar skammtur af salti.  Ég verđ ađ viđurkenna ađ hafi mér ofbođiđ bulliđ áđur, ţá slá ţessar fréttir flest annađ út.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmfríđur Bjarnadóttir

Sćll Marinó.

Enn versnar bulliđ og brjálćđiđ ţar međ. Feniđ okkar virđist ţví miđur vera botnlaust.

Ţađ tekur á ađ búa í óheilbrigđu fjármálaumhverfi áratugum saman eins íslenska ţjóđin hefur gert međ verđtrygginguna á bakinu frá ţví um 1980. Ég kalla ţađ ađ vera í HAMSTRAHLAUPAHJÓLI, sem ţýđir ađ ţađ skiptir engu máli hvađ ţú leggur á ţig, ţú nćrđ ekki í ţitt eigiđ skott - endar ná ekki saman.

Nú síđustu misserin hefur ţó tekiđ steininn úr og hjóliđ hefur stćkkađ og enn lengra er í skottiđ/endann eđa ađ vera í skilum.


Ţađ bjarmađi fyrir lausn hjá hluta fólks á hluta skuldahalans í vor, en nú er búiđ ađ slökkva ţá ljóstýru og vonir margra um eđlilegt ástand gufađar upp.

Og hér á bloggsíđum fjölmiđlana rífst fólk - íslendingar - viđ sjálf - innbyrđis um ţađ hvort ţađ geti veriđ ađ einhverjum hafi verđiđ hjálpađ ađeins meira en ţeim sjálfum sem hćst skammast.

Hvađ međ gjaldţrotaleiđina fyrir fjöldann? Ađ mínu áliti er ţađ kannski ţrautavaraleiđ okkar margra ađ segja viđ peningakerfiđ - VIĐ GETUM BARA ALLS EKKI MEIRA.

Hólmfríđur Bjarnadóttir, 17.9.2010 kl. 16:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband