Leita frttum mbl.is

Jhanna: Allt einkavingunni a kenna - Er a alveg rtt?

Jhanna Sigurardttir leitar logandi ljsi af stu til a varpa skinni af hruninu eitthvert atvik fortinni. Eins og vi vitum er hn gjrn a finna mntrur til a fara me og nna hefur hn fundi nja. Hruni er einkavingunni a kenna. g tla sem sem ekki a mtmla v a einkaving bankanna hefur talsvert me a a gera a bankarnir hrundu. En etta er eins og a segja a blslys s v a kenna a hr eru seldir blar.

a er alveg ruggt a ar sem eru blar og gtur vera blslys, en eftir v sem eir eru frri, gturnar betri, reglurnar stfari og eftirliti meira minnka lkurnar. Me tilkomu blbelta og ruggari bla hefur slysum flki fkka, a g tali n ekki um banaslysum. Vri umferaeftirlit auki til muna, dregi r hmarkshraa, gtur breikkaar, kennsla og frsla efld, er g sannfrur um a eim fkka enn frekar.

Sama er me einkaving bankanna. Einkavingin ein og sr er ekki stan fyrir hruni hagkerfisins. Einkavingin hefi geta heppnast bara mjg vel, ef allt anna sem urfti a vera til staar, hefi veri lagi. g hef nokkrum sinnum nefnt hr au atrii sem g tel hafa skipt mestu mli og langar a rifja au upp hr (birt fyrst 9. oktber 2008 og aftur nokkrum sinnum eftir a me breytingum):

 1. Mistk peningamlastjrnun Selabanka slands allt fr v ur en krnan var sett flot mars 2001.
 2. Mistk vi einkavingu Bnaarbanka slands og Landsbanka slands.
 3. Meingalla regluverk fjrmlakerfisins, .m.t. fyrirkomulag eftirlits me fjrmlafyrirtkjum
 4. Basel II regluverki um eiginfjrhlutfall og httustjrnun fjrmlafyrirtkja, rng innleiing ess og framkvmd bi hr landi og erlendis
 5. Alvarlegar brotalamir starfsemi matsfyrirtkjanna
 6. Mistk httustjrnun erlendra fjrmlafyrirtkja sem veittu slensku bnkunum agang a lnsf
 7. Mistk ea vanmat httustjrnun slensku fjrmlafyrirtkjanna
 8. Vntun verklagi vi stjrnun rekstrarsamfellu hj fjrmlafyrirtkjum, fyrir utan kannski hj upplsingatknisvium fyrirtkjanna.
 9. Djrfung og ffldirfska stjrnenda og eigenda (tengist 7 og 8)
 10. Hrein og klr fjrsvik eigenda bankanna vegna ess a eir voru jafnframt strstu lntakendur
 11. Vanhfni slenskra stjrnmlamanna (og embttismanna, .m.t. S og FME) til a takast vi og halda utan um sstkkandi bankakerfi
 12. Afneitun allra sem nefndir eru a ofan

A kenna einkavingunni um allt, er a stinga hausnum sandinn og kemur veg fyrir a fari verur nausynlegar breytingar stjrn- og eftirlitskerfinu.

Annar endai g frsluna 9. oktber 2008 me eftirfarandi orum:

En hva arf a gera til a koma veg fyrir a svona laga gerist aftur? egar strt er spurt er ekki alltaf miki um svr. g vil leggja til nokkrar tillgur:

 • a arf a breyta lgum og reglum og veita FME, Selabanka og rkisstjrn mun meiri heimildir a stoppa menn af.
 • a arf a breyta reglum um eiginfjrhlutfall fjrmlastofnana, annig a 8% su lgmark sama hvaa ln vi til annarra en opinberra aila. Einnig mtti hkka eiginfjrhlutfalli 12 ea 16% og halda httustulum Basel II breyttum. er kannski betra a fra stulana aftur til ess sem gilti fyrir 2. mars 2007.
 • Innleia arf eins og skot njar reglur Basel nefndarinnar hj BIS um stjrnun greisluhfishttu/lausafjrhttu. Setja arf a skilyri a allar fjrmlastofnanir uppfylli r reglur fr og me ramtum.
 • Endurskoa arf lg um Selabanka slands, fkka bankastjrum einn og setja a skilyri a hann hafi srekkingu mlum peningamlastjrnunar, auk ess a vera me mikla reynslu r fjrmlaheiminum. Helst einhverja aljlega reynslu.
 • FME arf a breyta eftirliti snu r v a menn sendi inn skrslur netinu yfir a skrslum s skila formlegum fundum, ar sem menn urfa a sna fram hlutina. g er ekki a gefa skyn a menn su ekki a greina rtt fr, en menn vera nkvmari egar skra arf svrin t jafnum. Fyrir viki arf a efla og styrkja FME.
 • Banna arf a stofna til reikninga eins og Icesave t fr slandi. Vilji menn gera a, skal a gert erlendum dtturflgum/systurflgum.
 • a er ekki hgt a banna trs, en hn verur a fylgja rttum leikreglum.

Og svo fyrir okkur sem engu rum:

 • Af nema vertryggingu lna. Vi erum bin a borga essa vertryggingu drum dmi og n er tmi til kominn a hn hverfi. n vertryggingar bta strivextir strax og strri hluta tlna. a m meira a segja gera krfu a strivextir hafi vgi inn vexti erlendra lna, ef menn vilja.

Mr snist sem g hafi avitandi gert tillgu a v a ra M Gumundsson sem Selabankastjra!

En aftur a einkavingunni. Hfum huga, a tveir bankanna riggja voru bara a hluta einkavddir af Halldri og Dav. Kauping var einkaeigu og sama gilti um slandsbanka II., .e. ann sem stofnaur var me sameiningu Verzlunarbanka, tvegsbanka, Alubanka og Inaarbanka. svo a rki hafi tt hlut slandsbanka II., taldist hann einkabanki. Um a leiti sem Kauping sameinaist Bnaarbankanum, var Kauping ori flugri banki en Bnaarbankinn og hefi kollsteypt jflaginu, sameining vi Bnaarbankann hefu ekki komi til. Mr finnst v Jhanna (og raunar margir arir) leggja full mikla herslu a einkavingin s hfu skudlgur. Einkavingin er hrifavaldur, en bara einn af mrgum.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Mr finnst afar srkennilegt hva gerir lti r einkavingunni.(Blslys af v a seldir eru blar?!). Einkavingin hr landi var afar srstakrar tegundar. Plitskir ramenn tdeila rkiseignum til einkavina og lna pening r rkisbnkum til kaupa. Einkavinirnir hafa litla ea enga reynslu af bankarekstri.Flestum myndi detta or eins og mafa hug egar essu ferli er lst. Einkaving bankanna er hluti af strra ferli ar sem plitsk fl fra vildarvinum rkiseignir vildarkjrum. Listi yfir r eignir er langur. Skelfilegasta dmi er kvtakerfi og a a tgerarmenn hafa reynd slegi eign sinni fiskistofnana sem eru lgum samkvmt jareign.A sjlfsgu tskrir einkavingin ekki allt,,,. g get teki undir me r varandi atriin 12 sem nefnir.

Hrafn Arnarson (IP-tala skr) 15.9.2010 kl. 12:33

2 Smmynd: Marin G. Njlsson

Hrafn, g er ekki a gera lti r einkavingu Bnaarbanka og Landsbanka. g vil bara a a s hreinu a str hluti eirra sem settu hr allt annan endann tku ekki tt einkavingu essara banka. g vi Sigur Einarsson, Hreiar Mr Sigursson, Bakkavararbrur, Jn sgeir Jhannesson, Hannes Smrason, Plma Haraldsson og msa viskiptaflaga essara manna. a er v ekki hgt a skella allri skinni einkavinguna, menn vilji finna auveldan skudlg. g er lka a benda a hluti bankakerfisins var og hefur alltaf veri hndum einkaaila, sbr. allt sparisjakerfi, Alubankinn, Verzlunarbankinn og Kauping.

Marin G. Njlsson, 15.9.2010 kl. 12:57

3 Smmynd: Bjarni Kjartansson

Svo ykir mr afar furuleg duld hj vinstri mnnum, a lta framhj regluverki EES sem allir dsmuu svo mjg og ef einhverjum datt hug, a hallmla Fjrfrelsinu, var hinn sami ar stimplaur afturhaldsseggur og jlegt lopahald.

Man ekki betur en a fyrrum Viskiptarherra hefi haldi innblsnar rur um, a hi opinbera tti a lta af afskiptum af Markainum og setja balnasj hendur eirra sem me kynnu a fara. etta var egar hann gegndi fyrri strfum fyrir Samkeppnisr.

Svo er athyglivert, a lesa rur ingmanna af vinstri vngnum um frelsi mann a fara milli landa atvinnuleit og a fyrirtkin ttu a njta frelsis um skrningu starfsmanna og a erlendir ailar ttu a f a bja verk hrlendis.

Aldrei skili, hvernig menn tla 300 sund manna j, a standast slni strja vanda, samanber egar atvinnulausir fru hinga atvinnuleit fr A Evrpu og Portgal. Ea a innlendir grapungar munu ekki senda f sitt r landi ,,ruggt skjl" fyrir Skattmann en afbrigi af eim er oft a vnta Fjrmlaruneyti.

Mibjarhaldi

Bjarni Kjartansson, 15.9.2010 kl. 15:47

4 Smmynd: Andri Geir Arinbjarnarson

Margt rtt sem segir hr, auvita er einkavingin ekki eina stan, etta er eins og flugslys, margir ttir urfa a gerast sama tma. Einkavingin er eins og byssa, ef setur hana hendur byrgra aila eru miklar lkur a allt fari vel, en hndum byrgra aila er voinn vs.

a sem mtt samt ekki gleyma vi Basel II og III er a meta arf httu vi srhvern viskiptavin,.e. vi urfum a fara "credit scoring" umhverfi eins og rum lndum, annig er betur hgt a meta "risk weighted assets" og stilla eiginfjrrfina betur. etta mun a a vaxtakjr einstaklinga og fyrirtkja mun fara eftir lnshfni hvers og eins, og ar me f eir fjrsterkustu bestu kjrin, og bestu knnarnir eru ekki a niurgreia ln til eirra verstu eins og yfirleitt hefur gerst slandi. Spurningin er hvort samflag eins og sland er tilbi mismunun eins og essa? etta er eitt af essum tab mlum sem fir vilja ra.

Mistk httumati einstakraknna, mttibta viinn lista.

Andri Geir Arinbjarnarson, 15.9.2010 kl. 21:58

5 Smmynd: Marin G. Njlsson

Andri Geir, g myndi n segja a g hafi dekka etta gtlega listanum mnum. Basel III var nttrulega ekki til essum tmapunkti, en klri httustjrnun slenskra og erlendra fjrmlafyrirtkja m a trlega miklu leiti skrifa Basel II, ar sem fyrirtkin bjuggu til papprshagna og eignablur til a geta lna meira.

Mistk httumati einstakra hlunna fellur lka undir mistk httustjrnun slenskra fjrmlafyrirtkja. Raunar er spurning hvort hgt s a tala um etta sem mistk, ar sem fyrirtkin voru augljslega a spila rllettu me v a veja alltaf svart. a gekk vel nokkur skipti r, en svo bara kom rautt og allt var tapa.

Marin G. Njlsson, 15.9.2010 kl. 22:28

6 Smmynd: Andri Geir Arinbjarnarson

Marin,

framtinni mun etta breytast. jverjar hafa lrt sna lexu, eir munu ekki aftur vanmeta httunaaf v a lna til slands ea annarra jaarrkja Evrpu og bankar slandi vera a fara a setja httumat fyrsta sti. Ln erlendum gjaldeyri vera rtt verlg framtinni og kannski sveiflast pendllinn hina ttina, betra a hafa vai fyrir nean sig og smyrja slandslagi. Verkefni slandi urfa a sna ansi ha vaxtakrfu til a komast koppinn framtinni. Frumkvlar sem hafa gar hugmyndir en ekki uppfylla vxtunarkrfu og httumat slandi vera a fara til annarra landa ar sem fjrmagn er drara.

a m v bsat vi gri uppsveiflu skalandi framtinni og sparif jverja mun v minna mli urfa a fara r landi til vxtunar.

Andri Geir Arinbjarnarson, 15.9.2010 kl. 23:31

7 Smmynd: Arnr Baldvinsson

Sll Marin,

g held a einkavingin hafi veri herfilega illa tfr, en hn ein var ekki sta bankahrunsins, hn var upphafi a v. svipaan htt og bannarin voru upphafi a strefldum tkum mafunnar hr Bandarkjunum. a er ekki hgt a segja a slubann fengi hafi veri aalorskin, heldur einbeittur brotavilji eirra sem su sr leik bori a gra hemju f lglegri starfsemi. Einkavingin, eins og fengisbanni, voru hrmulega illa tfrar, stjrnlausar og hvorug gat enda vel.

Hva rllettuna varar vann g einu sinni tuttugu sund pund rllettu me v a veja alltaf rautt;) v miur vorum vi a spila me gerfi-peninga en g nldi eina viskflsku vinning

Kveja,

Arnr Baldvinsson, 16.9.2010 kl. 01:42

8 Smmynd: Kristinn Ptursson

Marin - afsakau kaldhnina mr.... tilefni nlegrar umru

.... en hafi i nokku velt fyrir ykkur a ra barahandrukkara til a innheimta lglega vrslusviptar bifreiar og f til baka heimili semflk hefur veri svipt - ea bori t af - og etta voru lgleg lna....

... manni virist hugsanlega lti a gera hj handrukkurum essa dagana og etta er svona spurning - me kaldhni tilefni dagsins...

ea eins og maurinn sagi........ sm djk....

Kristinn Ptursson, 16.9.2010 kl. 03:30

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (3.3.): 6
 • Sl. slarhring: 9
 • Sl. viku: 53
 • Fr upphafi: 1676920

Anna

 • Innlit dag: 4
 • Innlit sl. viku: 39
 • Gestir dag: 4
 • IP-tlur dag: 4

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Mars 2024
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband