Leita frttum mbl.is

Fundur um ftkt - 700 - 1000 manns vntanlega borin t vegna skulda nstu vikum og mnuum

Hagsmunasamtk heimilanna voru bein um a senda fulltra til a vera pallbori fundi BT um ftkt sem haldinn var sl. mivikudagskvld Rhsi Reykjavkur. Tk g a hlutverk a mr og s g ekki eftir v. Fyrst nokkrar tlur sem birtar voru glrum sem varpa var upp tjald:

 • Atvinnuleysisbtur eftir skatta, stttaflagsgjld og lfeyrissj kr. 137.104
 • Ellilfeyrir eftir skatta u..b. kr. 150.000
 • Fjrhagsasto Reykjavkur eftir skatta og lfeyrissj kr. 123.019
 • rorkulfeyrir eftir skatta u..b. kr. 157.000
 • ri 2009 gtu 36.900 heimili ekki mtt vntum tgjldum. 48.500 heimili eiga erfileikum.
 • 15.747 einstaklingar iggja rorkulfeyri
 • 13.412 eru atvinnuleysisbtum

Einnig var varpa upp hugleiingu rgjafa hj lklegast Raua krossinum (ni ekki a punkta a hj mr):

Starf rgjafa hefur undanfrnum rum breyst fr v a hjlpa flki a takast vi greisluerfileika a a f flk til a horfast augu vi greislurot.

Fundurinn var annig skipulagur a fyrst tluu 5 frummlendur, en auk eirra stu fyrir svrum tveir hpar. Annar hpurinn sat vi hbor og hann skipuu orleifur Gunnlaugsson, sta Sigrn umbosmaur skuldara, Eln Bjrk formaur BSRB, gmundur Jnasson rherra, Gylfi forseti AS, Gubjartur Hannesson rherra, Vilhjlmur Birgisson Verkalsflagi Akraness og Bjrk Vilhelmsdttir fr Reykjavkurborg. hinn hpurinn sat rflega skr lgra og ar voru nokkrir ingmenn (ar af allir r inghpi Hreyfingarinnar og Sigrur Ingibjrg Ingadttir og Lilja Msesdttir), flk r velferarjnustunni, Margrt Mara umbosmaur barna, Hannes G. Sigursson fr atvinnurekendum, Gsli Tryggvason talsmaur neytenda og san g fyrir hnd Hagsmunasamtaka heimilanna (vona a g gleymi engum). Fjlmennur hpur og missti a nokku marks a hafa hann svona fjlmennan.

Gumundur Ingi Kristinsson, titlaur talsmaur ryrkja, tk fyrstur til mls. Byrjai hann v a benda a 10 sund brn ba vi ftkt. J, 10.000 brn. Hann vill a tryggar su 220 s. kr. eftir skatta til framfrslu og a strax.

eir sem fylgst hafa me barttur Gumundar Inga gegnum rin vita a fir einstaklingar hafa veri eins lbarir af slenska "velferarkerfinu"og hann. Sem maur blma lfsins lenti hann blslysi sem orsakai a hann var 75% ryrki. Vegna trlegra galla slenskum lgum, sem tryggingaflgin fengu gegn snum tma, voru allar btur vegna slyssins teknar af honum vegna framtarbta fr almannatryggingakerfinu. Hann lenti san aftur slysi nokkrum rum sar og var vi a 100% ryrki, en komst a v a ryrki fr ekki btur fyrir lkamstjn eftir umferaslys! Saga Gumundar er einn af mrgum ljtum blettum slenska velferarkerfinu og enn verri er s stareynd a mrgum ingmnnum fannst gegn um tina elilegt og sjlfsagt a lggjf verndai tryggingaflg fyrir v a greia t r btur sem flki var tali tr um a flust eim tryggingum sem a greiddi fyrir. Gumundur lenti fyrra slysi snu 1991 ea ar um bil og essi fsinna var ekki afnumin r slenskum lgum fyrr en sasta ri og var bi a svfa frumvarpi nefndum Alingis af ingmnnum Sjlfstisflokksins lklegast 10 r.

Jja, aftur a fundinum. Ekki a a Gumundur Ingi rifjai upp essa sgu sna (sem g hef fylgst vel me annan ratug). Hann benti lka ann frnleika a lfeyrisegar og makar eirra ba vi tvfalt skattkerfi. Fyrst greia vikomandi smu skatta og allir arir, san borga eir skatt sem fellst v a btur skerast. Fi ryrki t.d. fjrmagnstekjur, greiir hann fyrst fjrmagnstekjuskatt og san fara 25% af fjrmagnstekjunum (fyrir skatt) a lkka lfeyristekjur. Ekki bara a, fi maki ryrkja fjrmagnstekjur, gerist a sama! etta er svo heimskulegt, a a nr engu tali. g tek a fram a g ekki etta eigin skinni og hef treka sent erindi og kvartanir t af essu til stjrnvalda. Meira a segja voru rorkubtur eiginkonu minnar einu sinni skertar vegna starfstengdra tekna minna vegna ess a r flokkuust hj skattinum sem fjrmagnstekjur!

En Gumundur geri meira en a kvarta. Hann kom lka me bendingar um lausnir. Leggur hann til a gefinn veri t vibtarkvti sem seldur veri markai. Sluviri fri san a bta kjr eirra verst settu.

Nstur talai Alvar skarsson, titlaur talsmaur ellilfeyrisega. Hann var harorur gar panelista. Sagi etta vont jflag og a stjrnmlamenn hafi gert a verra. Taldi hann nverandi ing vera vont og spillt og Alingi vru kannski 4-6 ingmenn sem jin geti treyst. "Og arna er einn eirra", sagi hann og benti Lilju Msesdttur. Sagi hann ingheim og verklshreyfingu undir smu skina selda. Furai hann sig v a setja tti milljara tugi ntt sjkrahs og ekki vri peningunum betur vari sem fru tnlistahsi, mean engir aurar vru til fyrir a sem hti almanna heill. Alvari var miki niri fyrir og var reii hans rttlt a mnu mati.

Mara Jnsdttir, var titlu talsmaur flagsbta(ega). Hn varpai fram eirri spurningu hvort hn vri snkjudr borgina af v a hn iggur btur fyrir sig og brnin sn. Hn sagist tilheyra lgstu sttt samflagsins, .e. btaegum. Hn yrfti a lifa 123 s. kr. mnui og akkai fyrir hvern dag sem hn lifi af. Hn lsti reynslu sinni af glmunni vi bankakerfi, sem komi hefi llu kaldakol og krefist n aleigu hennar fyrir viki. Ljst vri a skjaldborg heimilanna flist v a heimilin taki allt hruni beint sig. Hvatti hn stjrnvld til a htta a framleia ftkt og stoppa eignaupptkuna. Enginn vri hultur og enginn vissi hver yri nstur.

Sveinbjrn Fjlnir Ptursson, var titlaur talsmaur atvinnulausra. Hann sagist vera binn a vera atvinnulaus 24 mnui og vildi gjarnan skipta vi einhvern sem hefi vinnu. Bturnar hans vru 130 sund kr. mnui og ar af 11 .kr. me tveimur brnum undir 18 ra. Kostulegast fannst honum a af essu greiddi hann 11 .kr. skatt! Hann lsti, eins og raunar arir frummlendur, eftir nju og einfldu kerfi me lgmarks framfrsluvimi. Hann vill einnig a kerfi sji um a einstaklingurinn fi a hann rtt .

Helga rardttir fr Sumarhjlpinni talai sust frummlenda. Hn sagi mikla ney hafa skapast egar hjlparsamtkin tku sr sumarfr, ar sem ftktin hefi ekki gert a. Hn sagi erfitt a tala um ftkt horfandi, verra a vera ftkur en verst a tala um ftkt sem ftklingur (ekki orrtt eftir henni haft). ryrkjar og ellilfeyrisegar hafa lengi glmt vi ftkt og einnig atvinnulausir, en nna hefur bst vi nr hpur: skuldarar. Hn nefndi a framundan vru 700 tburir! Hvert tti etta flk a fara? Sagi hn mikilvgt a ramenn viurkenni ftkt og sameinist um lgmarksframfrslu sem alls ekki megi skera.

Eftir framsgu var spurningum beint til pallborsins. g tla ekki a fara miki t umru, en mr fannst ekki vera trverugar varnarrur allra sem ar voru. Merkilegast var a hlusta forseta AS lsa v sem hann hefur sagt og gert, eins og a s honum a akka a standi s ekki verra. Fyrirgefu, gti forseti AS, a er AS og verklshreyfingunni a kenna a standi s eins og a er vegna ess a i eru sfellt me undirlgjuhtt vi atvinnurekendur og stjrnvld og setji hnefann aldrei bori. stan er einfaldlega a hagsmunir ykkar liggja beggja vegna borsins. Ekki er hgt a taka afstu me sjlfsgum rttindum almennings vegna ess a i eru varhunda fjrmagnsins gegnum lfeyrissjina. Afkoma lfeyrissjanna skiptir ykkur meira mli, en afkoma umbjenda ykkar. a er ykkar hlutverk a gta hagsmuna hinna starfandi sttta. Launamaurinn sem vart til hnfs og skeiar er engu bttari dag lfeyrisrttindin veri feikig eftir 20 r, enda er a fugl skgi. Htti a dvelja framtinni og komi inn ntmann. Ekki bara heimta rttlti fyrir heimili landsins, lti lfeyrissjina fara undan me v a fella niur allar verbtur lnum sjflaga og skuldabrfum balnasjs fr 1.1.2008. a yru mestu kjarabtur sem umbjendur nir, herra forseti AS, gtu mgulega fengi. a er lka fordmi sem arar fjrmlastofnanir gtu ekki hunsa. Veltu v fyrir r a fr aldamtum hafa lfeyrissjirnir haft um 300 milljara tekjur af vertryggingunni, en hn er bin a hkka ln heimilanna um 700 milljara. Hvar liggja hagsmunir umbjenda inna? a er lka tmi til kominn, a verkalshreyfingin veri einmitt a, .e. verkalshreyfing. Kljfi sig fr rum ailum vinnumarkaarins, annig a enginn velkist vafa um a ailar vinnumarkaarins su fleirtlu en ekki eintlu eins og nna virist helst.

g get ekki horfi fr fundinum n ess a minnast Sigrnu Reynisdttur. Hn talai utan r sal og sagist vera formaur Samtaka gegn ftkt sem stofnu voru fyrir rmum 10 rum. voru birairnar langar og hafa lengst, ar sem ekkert hefi veri gert sustu 10 r. "Verur etta svona nstu 10 r?", spuri hn. g held a stjrnvld ttu a ra vi essa konu. Hn ekkir etta greinilega betur en margir arir.

---

Vegna deilu minnar forseta AS, vil g taka fram, a g er sjlfsttt starfandi einstaklingur og er v ekki neinu verklsflagi. g hef v ekki neina akomu a kjarabarttu launaflks dag. g var aftur fararbroddi kjarabarttu astoarstjrnenda framhaldssklum vi samningsger 1996 - 1997. ar sem g er sjflagi Sfnunarsji lfeyrisrttinda, hamla lg v a g eigi nokkurn mguleika v a setjast stjrn sjsins nema a g komist fyrir rsbyrjun 2012 nina hj eim fjrmlarherra sem mun sitja. Sjflagar Sfnunarsjnum eru nefnilega algjrlega hrifa- og valdalausir egar kemur a vali stjrnarmanna. Fjrmlarherra sr um a fyrir okkar hnd!


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Dabbi sagi snum tma a ftkt vri ekki til slandi og slendingar vru alltaf ginnkeyptir fyrir v sem er frkeypis. Allt sem Dabbi hefur sagt um alla t er satt. Dabba aftur Flokkinn.

Dabbamaur (IP-tala skr) 10.9.2010 kl. 11:56

2 Smmynd: Magns Helgi Bjrgvinsson

Held a Sigrn s n kannski ekki rtta konan til a ra vi. Hef hlusta hana nr daglega suma mnui tvarpi Sgu og skv. v sem mr skilst er hn a mestu ein me essi "Samtk" og engar birair ea thlutun hj henni.

Magns Helgi Bjrgvinsson, 10.9.2010 kl. 12:01

3 Smmynd: Einar Bjrn Bjarnason

murlegt stand - tryggingakerfi Marn er bi a vera alvarlega klikka lengi.

g kynntist essu rugli lka egar g var a glma vi a vegna Alzheimer veiks fur mns.

.e. enginn fundsverur af v a eiga vi etta kerfi.

Kv.

Einar Bjrn Bjarnason, 10.9.2010 kl. 12:15

4 identicon

essi mlefni eru ekki n af nlinni. g benti slm kjr einstra foreldra, eldri borgara og ryrkja fyrir einum tlf rum san. Astur ftkra slandi eru landi og j til skammar. Hr er engum einum a kenna.

sgerur Jna Flosadttir (IP-tala skr) 10.9.2010 kl. 13:57

5 Smmynd: skar Gumundsson

Einu sinni mldist engin spilling slandi.

N telst hn svipu ea meiri en talu.

skar Gumundsson, 10.9.2010 kl. 15:05

6 Smmynd: mar Geirsson

Takk Marn.

Enn og aftur er maur svo miklu frari eftir innlit hj r.

Sustu daga hefur tt hvert ungavigtarbloggi ftur ru, sem sannar a enn er von hj essari j. A enn rfist vitrn umra.

En sorgin essum pistli er s a g er a lesa um 10.000 brn sem ba vi ftkt bloggi einstaklings sem er sjlfstum rekstri. Fyrir um tveimur rum san las g menn eins og Jakobstvbura ea Stefn ftboltahugamann me meiru, svo g minnist helstu pennana. Og hann Einar Kra, og allir hinir rithfundana, ea eir Jkulssynir, eir hfu etta allt hreinu.

En dag, dag er minning eirra a hverfa hm gleymskunnar, en ftkum brnum fjlgar me hverjum deginum.

Og sundir munu missa heimili sn nstu vikum og mnuum.

ess vegna les g svona pistla me athygli og von hjarta.

Hafu kk fyrir Marn.

Og keep on running.

Kveja a austan.

mar Geirsson, 10.9.2010 kl. 18:28

7 identicon

Athugasemd me rorkubtur.

Vi hvaa astur n ryrkjar 157 eftir skatta? g spyrr ar sem g persnulega hef aldrei s hrri greislur en 142 eftir skatta og a heita me hstu mgulegar greislur sem hgt er a f.

ES: Samt urfti g a greia 67 eftir skatta r!

ska Nafnleyndar (IP-tala skr) 10.9.2010 kl. 19:18

8 Smmynd: Marin G. Njlsson

Tlurnar eru ekki fr mr komnar heldur hafi einhver teki r saman essar glrur sem varpa var upp tjald. g hef v engar upplsingar um a hvernig r voru fengnar.

Marin G. Njlsson, 10.9.2010 kl. 20:03

9 Smmynd: Hlmfrur Bjarnadttir

Sll Marin

Frlegur pistill um magnaan fund.

Varandi athugsemd ska Nafnleyndar, fr trlega rorkubtur fr num lfeyrissji me rorkubtum fr TR. rorkubtur lfeyrissja eru framreiknaar til 67 ra aldurs mia vi vinnuframlag/greislur til sjanna tiltekinn tman fyrir orkutap. a getur skrt mun btum.

En a rttindum lfeyrisega eru au lleg og ar er tekjutengingin svartasti bletturinn. Sgur af flki sem hefur ori fyrir miklu rttlti vegnatekjutenginga eru teljandi og margar mjg svartar.

Saga Gumundar Inga er ein af eim svrtustuog maur skammast sn fyrir a svona rttlti skulu gerast okkar rka samflagi.

Um forseta AS er a a segja a g hitt hann nlega fundi og ar barst tali a forsendubresti vegna vertryggingar. Hann sagist ekki skilja hvernig hgt vri a tala um forsendubrest gagnvart vertryggingu. a vri hreinlega gert r fyrir verblguskotum og annig vti a bara. mnum huga er heilt bankahrun ekkibara verblguskot. Hann talai hinsvegar um rttlti ess a samningsvextir giltu gengistryggu lnunum.

Hlmfrur Bjarnadttir, 10.9.2010 kl. 21:20

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (2.3.): 4
 • Sl. slarhring: 5
 • Sl. viku: 51
 • Fr upphafi: 1676914

Anna

 • Innlit dag: 4
 • Innlit sl. viku: 39
 • Gestir dag: 4
 • IP-tlur dag: 4

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Mars 2024
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband