Leita frttum mbl.is

Halelja samkunda me engin tengsl vi raunveruleikann

Eftir lestur tveggja frtta af landsfundi Sjlfstisflokksins, snist mr fundargestir ar vera kafi mevirkni. Tveir fyrrverandi formenn flokksins stga pontu og lurinn rist af fgnui. Engir tveir einstaklingar innan opinberar stjrnsslu bera eins mikla byrg hruninu og essir tveir menn. a getur veri a einhverjar rttar agerir hafi veri teknar EFTIR hrun, en mli er allt a sem var gert rangt FYRIR hrun.

EF rkisstjrnin og Selabankinn hefu haft efni v a bjarga bnkunum, hefi a veri reynt. Sem betur fer hafi hvorugur aili buri til ess, annig a vi URUM a fara lei sem var farin. etta er stareynd sem vi skulum ALDREI gleyma. a var okkar happ a hvorki Selabankinn n rkisstjrnin hfu efni a bjarga bnkunum. Annars vrum vi stu ra a vera bin a jnta alla banka landsins ea v sem nst og sj ekki t um augu fyrir skuldum.

EF rkisstjrnin og Selabankinn hefu gripi taumana nvember 2007, eftir frga ru selabankastjra, hefi kannski fari betur.

EF rkisstjrnin og Selabankinn hefu sagt sannleikann febrar og mars 2008 stainn fyrir a fara skrumherfer fjlmilum og til annarra landa, ar sem logi var til um styrk rkissjs og bankanna, hefi tjni rugglega ori minna.

EF Selabankinn hefi ekki keypt "starbrf" af bnkunum upp hundru milljara sumari 2008, hefi bankinn ekki ori gjaldrota.

EF Selabankinn hefi ekki fengi lnalnu hj einum helsta lnveitanda Glitnis, hefi bankinn ekki misst sna lnalnu.

EF selabankastjri hefi kunna sr hf fjlmilum og lti stjrnmlmenn um stjrnml, hefu bresk stjrnvld kannski sleppt v a nota kvi hryjuverkalaga gegn slensku jinni.

Nei, Geir H. Haarde, forstisrherra, og Dav Oddsson, selabankastjri, hldu uppi berum sannindum, neituu a iggja r ea hlusta bendingar ngranna okkar, hfnuu akomu AGS um sumari 2008 og svona mtti lengi telja, vegna ess a a gat ekki veri a etta vri a gerast eirra vakt. Svo voga essir menn sr a kenna slkkviliinu um afleiingar eldanna sem eir sjlfir kveiktu ea bru eldmat svo eir lguu betur. Og undir etta taka me lfataki landsfundargestir sem eru greinilega illa haldnir af mevirkni.

a sorglega vi etta, er a str hluti landsmanna virkilega heldur a jningarnar sem jin er a ganga gegn um nna su Steingrmi og Jhnnu a kenna. au hefu alveg rugglega geta gert meira til a lina jningarnar, en standi nna er vegna ess a hr var hrun og tveir af eim mnnum sem verulega byrg bera v hruni eru Dav Oddsson, verandi selabankastjri, og Geir H. Haarde, verandi forstisrherra. A essir tveir menn su hylltir me lfataki sem einhverjar hetjur ea mikilmenni er mgun vi jina.


mbl.is rennt bjargai slendingum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: sds Sigurardttir

Hef veri svona landsfundi, stundum fannst mr flk lta meira sem skemmtikrafta.

sds Sigurardttir, 19.11.2011 kl. 20:07

2 Smmynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Marin,a gerirhugleiingar nara rdd jarinnar, er mgun vi meirihluta jarinnar. "jin" er ofnota or.... merkingarlaust, kk s ofbeldisskrl Austurvallar og fgasinnuum nttruverndarmnnum.

Gunnar Th. Gunnarsson, 19.11.2011 kl. 20:26

3 Smmynd: Marin G. Njlsson

Gunnar, hvergi geri g hugleiingar mnar a "rdd jarinnar". Hvernig fr a t er mr hulin rgta. a er alfari mn skoun a essi hylling eirra tveggja fundinum s mgun vi jina. g er ekki a segja a a s skoun jarinnar og v er a hvorki merkingarlaust n ofnota. Annars dma or n sig sjlf me v a kalla , sem ekki stta sig vi spillingu og vanhfi, "ofbeldisskrl". a er nefnilega essi "ofbeldisskrll" sem hefur fengi a til leiar a fari var umtalsverar (en fullngjandi) agerir fyrir einstaklinga, heimili OG fyrirtki landinu.

Marin G. Njlsson, 19.11.2011 kl. 20:34

4 Smmynd: Aalsteinn Agnarsson

Marin, flottur!

Aalsteinn Agnarsson, 19.11.2011 kl. 20:55

5 Smmynd: rir Kjartansson

g hef alltaf haft nokkra sam me Geir.g efast um rttmti ess a draga menn fyrir dm fyrir a eitt a vera bleygir aular. Karlgreyi Dav reynir auvita a klra yfir sktinn sinn og a er kannski bara mannlegt. En saukindurnar sem sitja salnum og rast af fgnui yfir ruglinu honum get g mgulega skili. eim vri hollt a lesa ennan pistil inn Marin.

rir Kjartansson, 19.11.2011 kl. 20:59

6 Smmynd: Gumundur Kristinn rarson

Marin n frstu alveg me ig,bera essir menn byrg fjrmlkreppunni heiminum, rndu eir bankana a innan? bull

Gumundur Kristinn rarson, 19.11.2011 kl. 21:04

7 identicon

Hrrtt hj r Marin. g held a llum s hollt a rifja upp frttavitl vi Geir og Dav rinu 2008. Algjr afneitun stu bankana og kvaranaflni af verstu ger.

Nna halda eir v fram a etta s einhverjum rum a kenna en eim sjlfum og aularnir landsfundinum eru a sjlfsgu sammla.

Enn furulega er a 36% landsmanna vill f aftur til valda.

Eyr Einarsson (IP-tala skr) 19.11.2011 kl. 21:17

8 identicon

G og rf upprifjum. eir treysta gullfiskaminni flks og a sorglegasta er a a virist virka! Manni verur flkurt a sj myndir fr essum sirkus frnleikans ar sem flk er bkstaflega drka algjrri blindni. Ea annig ltur a t utanfr.

HA (IP-tala skr) 19.11.2011 kl. 21:30

9 Smmynd: Flosi Kristjnsson

Herferin gegn Sjlfstisflokknum nr hinga inn, ar sem rareigandi ykist vera hlutlgur jflagsrnir. Hann hefur a snnu snt a hann kann heilmikla strfri. En hann missir sig sama rugli og menn hafa veri a vasla sustu rj rin til a draga athyglina fr rum stjrnmlaflokkum sem komu a stjrn landins fyrstu rum 21. aldarinnar. eirra hlutur er nokkur og skjlstingar eirra notfru sr allt a svigrm sem samningurinn um evrpska efnahagssvi veitti.

Fyrir tta rum st stjrnmlamaur keikur upp fundi ti landi og hldi samherjum snum fyrir allt a ga sem gerst hefi efnahagslfi slendinga nstu rin undan vegna undirritunar urnefnds samnings undir forystu Aluflokksins ea Samfylkingarinnar.

v miur hefi ekki nst betri rangur vegna ess a "sumir" hefu stai gegn v a "sumir" hefu n a gera a sem langai til . Hinir sarnefndu, sem tur stjrnmlamaur Samfylkingunni rddi um, eru nna landfltta og eiga erfitt um vik a fara um slandi vegna afreka sinni atvinnuuppbyggingu slandi 21. ldinni. eir hafa veri dmdir fyrir fjrsvik ea skattsvik og einhverjuum tilvikum, mega eir vnta ess a vera sttir til saka fyrir "agerir til atvinnuuppbyggingar" slandi!

a kemur manni ekki vart a Framsknarmenn og Samfylkingar vilji klna skt smamennina Dav og Geir, enda eru eir tkngervingar alls ess besta sem finna m meal slenskra stjrnmlamanna. fundin hefur aldrei tt vnlegur samherji plitk til langframa; ekki heldur gremja og/ea hefnigirni. Hva menn athugi :-)

Flosi Kristjnsson, 19.11.2011 kl. 21:35

10 Smmynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Marin, egar segir:

"A essir tveir menn su hylltir me lfataki sem einhverjar hetjur ea mikilmenni er mgun vi jina. "

alhfir a af v a ert mgaur, s "jin" a lka. Me essu ertu a gera hugleiingar nar a "rdd jarinnar".

Auk ess reiknair skakkst t arsemi Krahnjkavirkjunar

Gunnar Th. Gunnarsson, 19.11.2011 kl. 21:42

11 Smmynd: Marin G. Njlsson

Flosi, etta er ekki herfer gegn Sjlfstisflokknum. Hr er heldur ekki veri a draga athyglina fr rum stjrnmlaflokkum, ar sem eir eru ekki a halda landsfund. eir voru ekki vistaddir dag. a er veri a fjalla um vitkur og lfaklapp undir og eftir rur manna, sem neita a viurkenna mistk sn. Eins og s rski sagi um daginn, a engum rskum stjrnmlamanni sem var tttakandi ingi ea stjrn egar allt fr bl og brand ar, dettur hug a lta sr bera nna. Miki vri gott, ef sama gilti hr landi.

Ef ekki m gagnrna Geir n ess a gagnrna ara, verur a ola a Geir s gagnrndur um lei og arir. En v miur, Flosi, g skil muninnn vi a gagnrna a sem fr fram dag og a gagnrna allt sem gerist adraganda hrunsins. Mr ykir leitt a skiljir a ekki.

Marin G. Njlsson, 19.11.2011 kl. 21:44

12 Smmynd: Marin G. Njlsson

Gunnar, g hef aldrei reikna t arsemi Krahnjkavirkjunar. g reiknai einhvern tmann t hagkvmni Fljtsdalsvirkjunar mia vi uppistuln vi Eyjabakka og benti a s virkjun sti ekki undir sr. a var Hrur Arnarson sem upplsti okkur um hitt.

Marin G. Njlsson, 19.11.2011 kl. 21:47

13 Smmynd: Atli Hermannsson.

A vanda afar raunsnn greining hj r Marin. er einhver srelskur vibjur gangi arna inni Laugardalshll - sem fyllir mann efasemdum um a nokku muni breytast - til batnaar.

Og auvita tti frekar a taka "skugoin" og hengja upp afturlppunum ar til au lktust skrpukjti frekar en nokkru ru.

Atli Hermannsson., 19.11.2011 kl. 21:49

14 identicon

Heill og sll Marin; finlega - og slir, arir gestir, hr su !

Gunnar Th. og Flosi !

maklega; ferst ykkur, niurtali, til Sma mannsins Marins, piltar.

ngvu; hefir Marin dregi af sr, rttltri; og, raunar, allt of hgvrri gagnrni sinni, au Jhnnu og Steingrm, sannarlega.

En; um lei og hann dirfist, a nefna essar Ml- Rfur, sem i fylgi a mlum, umhverfist i, frnlegri og verskuldari reii, gar Marins.

Lti ykkur nr piltar !

Sannleikanum; verur oftlega j, hver srreiastur, Gunnar Th. og Flosi.

Me beztu kvejum; r rnesingi /

skar Helgi Helgason (IP-tala skr) 19.11.2011 kl. 22:03

15 Smmynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Um hva "hitt" upplsti Hrur? Tap?

Gunnar Th. Gunnarsson, 19.11.2011 kl. 22:20

16 Smmynd: Gunnar Th. Gunnarsson

a a hann hafi stai sig vel einu, gefur honum ekki frtt spil a bulla ru.

Gunnar Th. Gunnarsson, 19.11.2011 kl. 22:23

17 Smmynd: Dexter Morgan

essi skrpasamkoma inn Laugardalshll minnir mann neitanlega skaland um og uppr 3ja tug seinustu aldar. a er alveg me lkindum a vi bum landi ar sem u..b. 30% af landsmnnum er svona illa sig kominn. Algjrlega blindaur af einhverri (fyrrum)- foringjahylli. Og manni rennur kalt vatn milli skins og hrunds vi tilhugsun, eina, a essi flokkur komist til valda aftur. fkk maur hroll, svona aulahroll, egar haft var efir BB ru landsfundi a "slendingar hreinlega BIU eftir v a fra SjFl. aftur vld". Svo heimsk er essi j ekki.

Dexter Morgan, 19.11.2011 kl. 22:26

18 identicon

Fr rinu 1991 til 2004 sat stli forstisrherra verandi formaur Sjlfstisflokksins. Fr 2004 til 2006 sat verandi formaur Framsknarflokksins semForstisrherra, eftir a hafa gert "heiursmannasamkomulag" vi verandi formann Sjlfstisflokksins. Fr 2006 til 2008 tk vernadi formaur Sjlfstisflokksins vi embtti ar til hann var hrakin r embtti.

eir sem eru a gagnrna skrif suhfundar hljta a jst af Alsheimer.

thin (IP-tala skr) 19.11.2011 kl. 22:37

19 identicon

Takk fyrir ennan arfa pistil Marin. Vi sem hfum fylgst me plitk sustu ratugina getum ll vitna um rttmti skrifa inna og erum akklt fyrir rkfestuna v sem hefur sett fram. Hluti Sjlfstisflokksins hefur ekki jarsamband og ks a halda sig fortaroku ar sem lifa er lygi grdagsins.

Jon Vidar Gunnarsson (IP-tala skr) 19.11.2011 kl. 22:40

20 Smmynd: Gunnar Th. Gunnarsson

a verur ekki upp vinstra pakki logi

Gunnar Th. Gunnarsson, 19.11.2011 kl. 23:00

21 Smmynd: kallpungur

Nei Gunnar,etta pakk sr ekkert fyrir bjlkanum eigin auga.

kallpungur, 19.11.2011 kl. 23:30

22 identicon

Komi i sl; a nju !

Gunnar Th. !

Seint; mun g, til ''vinstri'' teljast, enda hefir gagnrni mn, ekkert me Hfuttir / n nnur srstk vimi, a gera, gti drengur.

v miur; verur a eiga a algjrlega, vi na eigin samvizku, hvort r s sttt , a verja sma flin - hvaan; svo sem au bera a, svo sem.

Rtni; sem svvira flokkanna 4ra, er ekki heivirs flks a rttlta, nokkurn handa mta, Gunnar Th., mtur Austfiringur.

Me; szt lakari kvejum - en eim fyrri /

skar Helgi Helgason (IP-tala skr) 19.11.2011 kl. 23:41

23 identicon

g held g taki n undir or Marns a essi hylling sem melimir essara trarsamkomu frmdume lfataki snu, essum mnnum til heiurs, s mgun vi jina. Og a sem meira er, etta er grun.

Einar Marel (IP-tala skr) 19.11.2011 kl. 23:42

24 identicon

Hverjir eru a hr sem rast Marin fyrir a a ora segja sannleikan ?

J, sjlfhverfa hgri fgalii sem til heyrir sjlfstisflokknum !

Takk fyrir a skrifa um etta sjlhverfali !

JR (IP-tala skr) 19.11.2011 kl. 23:51

25 Smmynd: Eggert Gumundsson

etta er t fyrir allt essari umru. a er hrollur okkur llum, bi eim 60 % sem vilja ara en Sjlfstisflokkinn og eim 40% sem eru a reyna a skilja sem eru flokki 60%entanna.

Gefum okkur a a 50% hvorum hluta vilji rttlti og f nja Rkisstjrn, yrfti einungis 10% af essum 6o a sj a sr, og kmu breytingar kjlfari fr nverandi standi.

annig a a er skorun til strri meirihlutans a knja fram breytingar me Sjlfstisflokki, .e. ef a vill breytingar.

Eggert Gumundsson, 20.11.2011 kl. 00:07

26 identicon

"a verur ekki upp vinstra pakki logi" .................

Rk rrota manns ..............

thin (IP-tala skr) 20.11.2011 kl. 00:08

27 Smmynd: hilmar  jnsson

"Halelja samkunda me engin tengsl vi raunveruleikann" segir raun allt sem segja arf um essa grtbroslegu samkomu sem kllu er, landsfundur Sjlfstisflokksins.

hilmar jnsson, 20.11.2011 kl. 00:31

28 identicon

J mrg voru mistkin hj essum mnnum. a mtti halda a eir hafi ekkert vit hagfri. vri kannski lka gaman a rifja upp rifrildi milli Davs og Birgirs sleifs verandi selabankastjra. En ekkert gat stoppa gengdalausa eyslu jflaginu. A lkka skatta eirri mestu uppsveiflu sem tt hefur sr sta slandi er einfaldlega frnlegt.

Hordur Valdimarsson (IP-tala skr) 20.11.2011 kl. 02:34

29 Smmynd: Marin G. Njlsson

vi sum sammla, m alveg gta ora sinna.

essari frslu er g a fjalla um undirtektir og lfaklapp vegna ru tveggja manna, sem mr heyrist ekki viurkenna a eir hafi gert neitt rangt adraganda hrunsins. Rannsknanefnd Alingis fjallai um mli 9 bindum og hefur allt ara sgu a segja. Ef etta hefi veri flokkrsfundur Framsknar og ar hefi veri klappa fyrir Halldri, Finni og Valgeri, hefi g lka gagnrnt a og hefi Gunnar Th. lklega lka veri gagnrninn. Sama hefi veri gagnvart Samfylkingunni. etta snst ekki um plitska flokka heldur vibrg vi mnnum afneitun. etta snst ekki einu sinni um afneitun eirra. eir mega tlka hlutina alveg eins og eim snist, en a a vera hluti af naflaskoun Sjlfstisflokksins a viurkenna mistk essara manna og mean hann gerir a ekki, held g fram a gagnrna sjlfstisflk fyrir skort eim tti. Vilji Sjlfstisflokkurinn f rur fr gmlum formnnum, ttu eir kannski a tala vi orstein Plsson. Hann er saklaus af hruninu, a v g best veit.

Marin G. Njlsson, 20.11.2011 kl. 02:52

30 Smmynd: Gunnar Heiarsson

a m margt og miki gagnrna hj Sjlfstisflokknum, bi fyrir og eftir hrun. er hgt a gagnrna essa tvo fyrrverandi formenn hans fyrir margt. En a segja hfunda hrunsins er nokku langt seilst.

eir hefu vissulega geta gert betur, en vi skulum ekki gleyma eirri stareind a bankarnir voru einkafyrirtki, einkafyrirtki sem hfu hstu einkun erlendra litsstofnana. vissulega hgt s a segja na slenskir stjrnmlamenn hafi vita betur, voru hendur eirra nokku bundnar. Almenningur hafi litla hugmynd um a eim tma a stjrnmlamenn vissu meira en eir vildu viurkenna, ea a bankar stu brauftum.Fjlmilar voru duglegir a tvarpa gri stu bankanna og bentu gjarnan mat erlendu litsstofnana.

Hvernig hefi jflagi ori ef stjrnvld hefu fari a skipta sr af einkareknum fyrirtkjum vori 2008, ea jafnvel fyrr, einkareknum fyrirtkjum sem hfu hstu einkun erlendra litsstofnana?

a er htt vi a s ea eir stjrnmlamen sem slkt hefu gert hefu tt erfitt uppdrttar og alveg ruggt a eir hefu fengi sig herskara lgfringa og san dmsml. a hefi kannski milda hruni, en er a alssendis vst. Eigendur og stjrnendur bankanna, hinir eiginlegu hrunhfundar, hefu hugsanlega geta tafi au afskipti fyrir dmstlumar til eir voru bnir a n tilgangi snum, tma bankanna.

Hfundar og gerendur hrunsins voru eigendur og stjrnendur bankanna. a er san hgt a telja strann hp manna, stjrnmlaflokka og hagsmunaaila sem voru mevirkir.

ttur sjlfstisflokks liggur fyrst og fremst v a hafa ekki gert lagaumhverfi betra, en arir flokkar eru jafn sekir v svii. Aftur komum vi a hftum, eim hftum sem stjrnmlamenn eru gjarnan bundnir. Reglugerir sem vi hfum teki upp og ttaar voru fr Brussel voru ekki ngu skrar og reyndar er ekki enn bi a f botn sumar eirra. etta hefti stjrnmlamenn, eir vissu ekki hversu langt var hgt a ganga gegn eim og vita ekki enn. A minnsta kosti hafa ekki enn veri gerar breytingar lagaumhverfi banka svo etta geti endurteki sig. Reyndar er ekki anna a sj en bankarnir su komnir langt fyrrri stefnu sem eir unnu eftir og enn virast eir stjrna stjrnmlamnnum eins og strengjabrum!

A gagnrna Sjlfstisflokkinn er sjlfsagt, eins og ara stjrnmlaflokka. S gagnrni sem helst brennur nna, eftir hrun, er hversu arfa slpp stjrnarandstaan er. a er engu lkara en a vsvitandi s hn a leifa stjrnvldum a draga jflagi niur. a vita allir a betra er a taka vi slmu bi en gu. getur leiin vart legi nema upp vi.

a er elilegt a a fari ge margra a Dav Oddson skuli f a reyta af sr fimmaurabrandar, fi a Matthildast svolti ea jafnvel Gnarrast, rustl einni helgustu samkomu Sjlfstisflokksins. Hann var alla t umdeildur stjrnmlamaur, einnig innan eigin flokks.

En ef a fer ge manna, hvernig lur eim a horfa upp tvo af lykilrherrum hrunstjrnarinnar tveim helstu rherraembtum jarinnar dag, forstirrherra og utanrkisrherra? a hltur a taka vel !

a arf a losa Alingi vi alla stjrnmlamenn sem voru ar fram til vors 2009, sama hversu hfir eir eru. Hendur eirra eru litaa og hj eirri stareynd komast eir aldrei. er ljst a sumir eirra sem komu ferskir inn vori 2009 eru engir aukvisar gmlu stjrnmlahefinni og mega vissulega missa sig lka!

Gunnar Heiarsson, 20.11.2011 kl. 07:32

31 Smmynd: Baldvin Bjrgvinsson

Flott umfjllun hj r Marn. En g held a reynir of miki a svara heittruum sjlfstismnnum sem tilbija flokkinn eins og trarbrg. eir munu aldrei viurkenna byrg FLokksins. Aldrei nokkurn tmann.

Baldvin Bjrgvinsson, 20.11.2011 kl. 07:33

32 identicon

Dav Oddson var lagur einelti af fjlmilum sem voru gegnumsrir af rri "reiumannanna" sem a settu raun og veru landi okkar hausinn. a var ekki Dav a kenna a essir menn misnotuu frelsi sitt. Fyrsta tilraun Davs til a stva essa menn var me fjlmilafrumvarpinu. au form hj vinslasta stjrnmlamanni slands (og oft tum einum gagnrndasta) voru send jaratkvagreislu af fyrrum kommnistanum, hinum annars gta forseta slands.

Baugur hf. Jn sgeir Jhannesson og viskiptaflagar hans og eirra frnlegu kvaranir eru helstu rsk bankahrunsins. Ekki heimska Davs Oddssonar. Landinu var sustu runum fyrir hrun ekki stjrna af Alingi ea rherrum. v var stjrna af fjlmilum sem heilavou flest ykkar sem hafa veri a segja ykkar skoun essu mli.

Fjlmilar slandi eru nnast allir hlynntir aild slands a ssalistaparadsinni ESB og egja oftar en ekki egar almennileg gagnrni kemur rkisstjrn landsins. Eini fjlmiillinn sem gefur aeins hlutlausari mynd mlunum er Morgunblai.

svo a 16 af 17 bloggum um essa frtt gera lti r Dav og Sjlfstisflokknum, ir a ekki a 16 af hverjum 17 slendingum eru sama sinnis.

g er enginn Sjlfstismaur. g er ekki landsfundi Sjlfstisflokksins og g er ekki skrur Sjlfstisflokkinn. Hinsvegar er g algjrlega sannfrur um a a Dav Oddsson er enginn djfull. vert mti. Hann skapai frjlsara samflag essu landi og leyfi einstaklingnum a njta sn. Hann lkkai skatta og gaf fyrirtkjum mguleika a blmstra.

a voru nefnilega sum fyrirtki sem geru einmitt a. a voru ekki ll slensk fyrirtki sem misnotuu a frelsi sem Dav stulai a. a voru ekki ll slensk fyrirtki sem skuldsettu sig langt yfir velsmismrk, og a voru slensk fyrirtki sem fru trs og geru a vel og hafa eftir hrun stai vi sitt.

Mr finnst leiinlegt a sj svona miki af rugglega annars gtu flki tala illa um hluti sem eru bara alls ekkert slmir. Vanekking og biturleiki skn af flestum ykkar og gremja gagnvart flki sem var ekki a gera neitt anna en sitt besta.

Dav orai a sem g hef hr veri a reyna a segja mjg vel Kastljsi skmmu eftir hrun:

,,g ber auvita byrg v a g opnai jflagi og geri a frjlsara. ar me fengum vi tkifri til a lta ljs okkar skna. Og g held a a hafi veri rtt kvrun, og g held a nst munum vi njta ess. Hinsvegar get g ekki bori endalausa byrg v a menn misnoti etta frelsi."

p.s.

Kaptalisminn hrundi ekki me bnkunum. vert mti hrundi Ssalisminn. a er enginn kaptalismi a bankar su rkistryggir. a er SSALISMI!!!

jhb (IP-tala skr) 20.11.2011 kl. 10:29

33 Smmynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Sjlfstismenn viurkenna byrg sem eim ber, en eir bera ekki byrg byrgarleysi einstaklinga bankakerfinu og eir bera ekki byrg heimskreppunni. Minnimttarkennd vinstrimanna gagnvart Dav Oddssynu kristallast persnulegum rsum eirra hann. Hrein ltilmennska og loddaraskapur.

Samfylkingarflk er hins vegar harahlaupum undan sinni byrg, ekki sst ageraleysi eftir hrun og vinstriflokkarnir bir bera byrg hinu helfrosna atvinnu og efnahagslfi. "Helferarstjrnin" er rttnefni essu skelfilega stjrnarsamstarfi.

Gunnar Th. Gunnarsson, 20.11.2011 kl. 10:32

34 Smmynd: Gunnar Th. Gunnarsson

g tek heils hugar undir innlegg jhb.

Gunnar Th. Gunnarsson, 20.11.2011 kl. 10:34

35 identicon

g er skrur sjlfstisflokkinn og hef kosi hann nokkrum sinnum gegnum tinna.

Nna sustu kosningum vildi g gefa skilabo um a g fri virkilega sttur hverning essi flokkur afhpai sjlfann sig: Hann lifir v a fegra stunna-a er ekki hgt a leysa vandaml nema a finna au fyrst. Vandaml vera viranlegri v meira er reynt er a fela au (skoi t.d. Hnnu Birnu og Or essu samhengi)

v s g ann eina kost a kjsa Steingrm sustu kosningum. Og ef ekki fer a sjst til slar arna hgri vngnummun g Kjsa Steingrm Aftur!

Rnar Ingi Gujnsson (IP-tala skr) 20.11.2011 kl. 10:48

36 identicon

Leiinlegt a sj ig leggjast lgkru vinstri eltunnar og finnast a heiarlegur og sanngjarn rgburur a drullumalla um Dav og Geir. a veit auvita engin hvernig sagan hefi ori ef hitt og etta hefi veri ruvsi.a var auvita ekkert a v a reyna a bjarga bnkunum fr hruni ef a hefi haft g hrif. Vandli var auvita a innviir bankana voru rotnir og ll gavottorin voru bara plat. egar menn ttuu sig essu , var aeins um eitt a velja.

Richard Ulfarsson (IP-tala skr) 20.11.2011 kl. 10:50

37 identicon

JHP segir:

Kaptalisminn hrundi ekki me bnkunum. vert mti hrundi Ssalisminn. a er enginn kaptalismi a bankar su rkistryggir. a er SSALISMI!!!

Hverjir eru ssalismar essu dmi hj r? Hva voru Dav og Geir a hugsa egar eir notuu skattf til a bjarga vinum snum hj bnkunum (g vil minna stareynd a Bjrglfur Eldri var kosningastjri Davs snum tma!)

Rnar Ingi Gujnsson (IP-tala skr) 20.11.2011 kl. 10:52

38 identicon

Fr ekki Bjrglfur hausinn? misstiru af v?

jhb (IP-tala skr) 20.11.2011 kl. 11:17

39 identicon

a sem g var a meina a kerfi slandi er Ssalskt. Ekki endilega flki sem a stjrnai. ess vegna er vitlaust a segja a kaptalisminn hafi hruni.

jhb (IP-tala skr) 20.11.2011 kl. 11:23

40 Smmynd: Marin G. Njlsson

hugavert a lesa sumar athugasemdir hr. Menn fara margir skringu a g hefi tt a gagnrna Samfylkinguna (sem fyllilega skili gagnrni), Framskn, bankamenn og eigendur bankanna. M g ekki gagnrna bankamenn nema a g gagnrni Geir leiinni?

Ef Geir og Dav hefu n komi fram og fjalla um sinn tt gagnrnum orum, hefi g hrsa eim og lklegast landsfundinum fyrir hans vibrg. En eir voru a senda eigin byrg anna. Ef barni mitt verur fyrir bl vegna ess a a leikur sr gtunni, ber blstjrinn vissulega mikla byrg, en g ber lka byrg vegna ess a g kenndi barninu mnu ekki a httulegt vri a leika sr gtunni og fylgdi eirri kennslu eftir me v a tryggja a a lki sr ekki gtunni.

g bi flk um a halda sig vi efni frslunnar og vera me ara umru annars staar. Ef ekki verur ori vi eim kurteisu tilmlum, mun g eya t athugasemdum sem ekki eru um efni frslunnar.

Marin G. Njlsson, 20.11.2011 kl. 12:21

41 identicon

Melimir essa safnaar eru frbrugnir heilbrigu flki ann htt a geta ekki dregi rkrttar liktanir af stareyndum. ess vegna er sjlfstisFLokkurinn trflag en ekki stjrnmlaflokkur.

Viar Ingvason (IP-tala skr) 20.11.2011 kl. 13:01

42 Smmynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Dav varai vi stu bankanna, en af v a var HANN sem varai vi stunni, kom Samfylkingin, (Ingibjrg Slrn) veg fyrir a a hlusta vri hann. Geir Haarde tti auvita a styja Dav en hann ori v ekki vegna rstings fr Samfylkingunni.

a m vel gagnrna Geir fyrir a en ljsi essa er "Landsdmsmli" auvita regin hneyksli, .e. a ef einhver tti a sitja sakamannabekk, er a Ingibjrg og fleiri r Samfylkingunni.

Geir og Dav voru hylltir Landsfundi sem fyrrum forystumenn, samherjarog vinir fundarmanna. A "jin" eigi a mgast vegna ess, af v plitskur andstingur flokksins segir a, er auvita bara spreng hlilegt, en lsir e.t.v. mest dmgreindarleysi suhfundar.

Gunnar Th. Gunnarsson, 20.11.2011 kl. 13:43

43 Smmynd: Starbuck

sustu valdat Sjlfstisflokksins voru skattar ekki lkkair, eir voru hkkair (nema hj eim tekjuhstu)! etta kemur fram essari skrslu: http://www.bsrb.is/files/Islenska-skattkerfid-samkeppnishaefni-og-skilvirkni_1201802312.pdf Skoi t.d. tflu 7.1, mynd 7.1, tflu 7.2 og mynd 3.2

sama tma urftu landsmenn a borga sfellt meira r eigin vasafyrir heilbrigisjnustu og menntun.

Starbuck, 20.11.2011 kl. 13:57

44 Smmynd: Marin G. Njlsson

Gunnar, klappa var fyrir eim egar eir sru af sr afglp sn og kenndu rum um. Um a snst gagnrni mn og reyndu n a skilja a. gerir lti r sjlfum r a skilja ekki svo sraeinfaldan mlflutning. Enn frnlegra er a tala um a eir hafi veri a tala arna sem fyrrverandi formenn. Hvar er ra orsteins Plssonar? Anna hvort flutti hann enga ru ea fjlmilar fjlluu ekki um hana. A.m.k. hefur s umfjllun fari framhj mr.

g vil bara sj essa tvo menn koma fram og segja vi almenning landinu:

g bist afskunar mnum tti hruninu. adraganda ess uru mr mis mistk, sem uru til ess a bankakerfi x meira en a hefi tt a f a gera, tk httur sem g hefi tt a draga r og hugsai um eigin hag en ekki hag jarinnar og a var m.a. mitt hlutverk a koma veg fyrir a. essu bist g afskunar. g axla byrg sem tilheyrir mnu starfi eim tma. g viti a byrgin liggi hj fleiri einstaklingum, mun g ekki nota a til a afneita v sem a mr snr.

etta er a sem g vil a ekki bara Geir og Dav lsi yfir heldur einnig Ingibjrg, Jhanna, Bjrgvin, ssur, rni Matt og arir rherra rkisstjrn Geirs H. Haarde, Sigurjn . rnason, Halldr J. Kristjnsson, Sigurur Einarsson, Hreiar Mr Sigursson, Lrus Welding, Jn sgeir Jhannesson, Bjrglfur Gumundsson, Bjrglfur Thor og fleiri og fleiri.

a er mn skoun a rangt s a draga Geir einn fyrir Landsdm, en a var kvrun Alingis a sleppa rna, Ingibjrgu og Bjrgvin. Auvita ttu au anna hvort a fara ll ea ekkert. g tek ekki afstu til ess hvorn veginn a tti a falla.

Marin G. Njlsson, 20.11.2011 kl. 14:19

45 identicon

Fr 1991 til 2008 var Sjlfstisflokkurinn vi vld. Til rsins 2004 var Dav Oddsson Forstisrherra og fr rinu 2006 var hann Selabankastjri. Dav Oddsson mri trsina bak og fyrir egar hann var Forstisrherra. Veitti Bjrglfsfegum viurkenningu egar eir voru kosnir viskiptamenn rsins. Geir Haarde talai um snum tma egar Dav var skipaur Selabankastjri a betri maur vri vanfundinn.

Eftir hrun er a Steingrmi a kenna hvernig allt fr.

Eru menn ekki a vaa einhverri oku?

Sjlfstismenn eru ekki bnir a gera upp snml eftir hrun.Nrtkasta dmi eru ml Gulaugs rs og orgerar Katrnar. Mean au sitja ingi fyrir ennan flokk er hann a sna almenningi ltilsviringu.

er g hjartanlega sammla MGN ar sem hann bendir a rangt hafi veri a draga Geir EINAN fyrir landsdm.

thin (IP-tala skr) 20.11.2011 kl. 14:42

46 Smmynd: Jn Aalsteinn Jnsson

Sammla r Marinu sem oftast fyrr. Skil essa grein na annig a r finnist a eim skorti aumykt gagnvart snum tti eim atburum sem a hr uru. a er mnum huga morgunljst a etta er ekki eim a kenna en etta er als ekki heldur alfari ekki eirra sk heldur. a breytir v ekki a betra vri a eir og allir eir sem tengdust hruninu syndu sm aumykt og tala n ekki um sm vilja til a gera eitthva til a laga mlin. notair umfer sem dmi g myndi vilja segja a fr mr s er etta svona eins og a einhver myndi barnaafmli hleypa barni postuln skpin og horfa a brjta vermtasta vasan. Myndi san bera af sr alla sk og kannski a sem verst vri neita a hjlpa til vi a spa upp brotin og lma vasan saman og sna annig sm irun og yfirbt.

Jn Aalsteinn Jnsson, 20.11.2011 kl. 15:07

47 Smmynd: Thedr Norkvist

G lsing Marins essari furulegu samkundu. a hefi helst urft a nota tkifri sem gafst um essa helgi til a lsa llum hurum Laugardalshllinni og breyta henni fangelsi.

Hv ekki? arna voru helstu hrunmeistararnir saman komnir einum sta. a arf ekkert a rannsaka mlin meira eins og kttur kringum heitan graut. eir sem san fylgja eim eiga ekkert anna betra skili en a vera lokair inni me trnaargoum snum. Er a ekki a sem eir eru hvort e er a skjast eftir, a vera me gounum snum sem mest?

Eini gallinn er a maur myndi sj eftir Laugardalshllinni sem hsni fyrir merka rttaviburi, tnleika og miskonar arar samkomur.

PS. 99 like komin greinina. tli a s met?

Thedr Norkvist, 20.11.2011 kl. 15:42

48 Smmynd: Thedr Norkvist

102 like, bi a fjlga feinum mntum, voru 87 egar g byrjai a lesa.

Thedr Norkvist, 20.11.2011 kl. 15:44

49 identicon

a eru 707 sem lkar vi frttina sjlfa.

jhb (IP-tala skr) 20.11.2011 kl. 17:02

50 Smmynd: Marin G. Njlsson

jhb, vegna innleggs fr v kl. 10.29. g er sannfrur um a Dav Oddsson mikinn heiur af eirri uppbyggingu sem var samflaginu forstisrherrat hans. Hann stulai a mrgu gu. Sama vi um ara ramenn jarinnar. g er ekki a tala um hluti nna. g er a fyrst og fremst a tala um afneitun sem er gangi hj flestum ef ekki llum helstu hrifavldum hrunsins og essu tilfelli GHH og DO. Eins og g segi athugasemd vi facebook frslu hj Lru Hnnu, fer g ekki fram meira en "a menn bijist opinberlega afskunar og axli sinn hluta byrgarinnar n ess a benda alltaf ara". Um a snst mli og nkvmlega ekkert anna.

Marin G. Njlsson, 20.11.2011 kl. 17:14

51 Smmynd: Thedr Norkvist

jhb, g meinti blogginu. a lesa miklu fleiri frttir en blogg.

Thedr Norkvist, 20.11.2011 kl. 17:27

52 identicon

etta er svo hrrtt hj r Marin, a er augljslega ekki mikill lrdmurinn af hruninu, fullkomin afneitun og hroki, v miur.

Niurstaan er a Bjarni er kosin me rtt yfir meirihluta atkva og sigurvegararnir eru Dav og Geir fyrverandi leiogar flokksins.

Flokkurinn er ekki einu sinni me neinar alvru efnahagstilgur, v miur.

Gunnr (IP-tala skr) 20.11.2011 kl. 18:27

53 identicon

sr klr Marn, ertu ekki Gu og kveur ekki hverjir eru sekir og hverjir saklausir.

getur ekki tlast til ess a allir sem r finnast ljtir og leiinlegir bijist fyrirgefningar bara af v r finnst a rttltt.

Myndir bijast fyrirgefningar einhverjum glp sem vrir sannfrur um a hefir ekki frami.

Auvita er hgt a bijast fyrirgefningar eftir skalt hagsmunamat svona til a redda mlum.

Richard Ulfarsson (IP-tala skr) 20.11.2011 kl. 19:07

54 identicon

Komi i sl; a nju !

Richard lfarsson !

Skattyri n; Marin til handa, missa algjrlega marks.

Draslarar- sem glpalur slenzkra stjrnmla, hefir veri fullfr um, a dma sig sjlfan r leik, n akomu Marins, ea annarrs heiursflks, umlinum misserum - rum, sem ra tugum.

Reyndu; a jartengja ig, gn betur Richard, ur en hyggst leggja, til enn einnar atlgunnar, a Heiursmanninum Marin, gti drengur.

Me; fjarri v, lakari kvejum - en rum fyrri /

skar Helgi Helgason (IP-tala skr) 20.11.2011 kl. 19:28

55 Smmynd: Marin G. Njlsson

skar Helgi, g er alveg fr um a verja mig og ks a hafa slka vrn aeins hgvrari en sem velur.

Richard, ekki hef g nokkru sinni tali mig Gu og hvaa dma ert a tala um veit g ekki. Myndi g bijast fyrirgefningar glp sem g vri sannfrur um a g hefi ekki frami? Nei, g myndi ekki gera a, en essu mli er a hreinu a hagkerfi hrundi vakt essarra gtu manna. eirra hlutverk var a varveita fjrmlalegan stugleika jarinnar. eir bru byrg v me rum. v hlutverki klikkuu eir (og mereiarli eirra) illilega. Munurinn eim tveimur og hinum, er a eir tveir koma treka fram og lsa sig saklausa, rtt fyrir a rannsknanefnd Alingis hafi komist a eirri niurstu a afglp eirra vru veruleg. Skrslan er a sem g byggi og engu ru. v er g ekki a fella dma, heldur voru a skrsluhfundar.

Marin G. Njlsson, 20.11.2011 kl. 20:00

56 identicon

etta er svo satt ...... og trlega halda eir a allir su me falkar minningar!

Grtur og essi fgnuur! tti mr frekar huggulegt a sj hvernig flki fagnai essum delum, sem lugu upp opi ge flksins sem fagnai enn og aftur og til a bta gru ofan svart byrjai Geir a vla um peninga, sem hann ng af, .....

takk fyrir gott blogg

Tti Ripper

rarinn Andrsson (IP-tala skr) 20.11.2011 kl. 20:29

57 Smmynd: Gsli Ingvarsson

Mjg g frsla hj Marin. g skil vel a einhverjir vilji bera blak af Sjlfstisflokknum en maur gerir a ekki me v a drepa mlinu dreif og alls ekki me v a rast persnu bloggarans. Mli snst bara um ennan landsfund og furulega stemmingu sem hefur myndast ar.

Gsli Ingvarsson, 20.11.2011 kl. 20:29

58 identicon

Hvar stendur a skrslunni a Dav og Geir beri verulega byrg hruninu?

Hvar stendur a skrslunni a Dav og Geir su lygarar og brennuvargar?

Ertu a halda v fram a s sekt sem lest r skrslunni s ng sta til ess a hengja menn.

Eru rttarhldin yfir Geir ekki rf ef ert egar binn a dma hann sekan?

Richard Ulfarsson (IP-tala skr) 20.11.2011 kl. 20:41

59 identicon

Komi i sl; sem fyrr !

Marin !

Reyndar; gekk mr gott eitt til, andsvrum mnum, Richard til handa, svo sem.

En; er ekki tmi hgvrarinnar, lngu liinn, okkar samflagi, Marin ?

Liin eru; lileg rj r, fr mestu manngeru hamfrum slands sgu, n ess a landsmenn hafi upp risi, gegn gerendum, ann mta, sem viunandi vri.

millitinni; eru : Tnismenn - Egyptar og Lbumenn, . til dmis, bnir a steypa illa okkuum valdhfum; ar, plssum - en hrlendis, rkir lomullan ein.

Og; Jemen og Srlandi, stefnir smu lund, sem hj eim ur nefndum ngrnnum, ar syra og eystra.

Er etta stand; hr heima fyrir, me nokkru rttltanlegt lengur, Marin - og i nnur, sem hr komi vi, til lestrar ea skrifa ?

Me; eim smu kvejum - sem fyrri, ngvu, a sur /

skar Helgi Helgason (IP-tala skr) 20.11.2011 kl. 20:43

60 Smmynd: Marin G. Njlsson

Richard, af v a spyr segir bls. 46 fyrsta bindi skrslunnar:

grundvelli atvika og sjnarmia sem rakin eru nnar einstkum kflum skrslunni telur rannsknarnefndin a Geir H. Haarde, verandi forstisrherra, rni M. Mathiesen, verandi fjrmlarherra, og Bjrgvin G. Sigursson, verandi viskiptarherra, hafi snt af sr vanrkslu skilningi 1. mgr. 1. gr. laga nr. 142/2008 adraganda falls slensku bankanna me v a lta hj la a bregast vieigandi htt vi hinni yfirvofandi httu fyrir slenskt efnahagslf sem leiddi af versnandi stu bankanna. Nefndin telur einnig a annars vegar Jnas Fr. Jnsson, verandi forstjri Fjrmlaeftirlitsins, og hins vegar Dav Oddsson, Eirkur Gunason og Ingimundur Fririksson, verandi bankastjrar Selabanka slands, hafi snt af sr vanrkslu skilningi 1. mgr. 1. gr. laga nr. 142/2008 tilteknum strfum snum vi framkvmd laga og reglna um fjrmlastarfsemi og eftirlit me henni.

San er kafli 21.5 lagur undir etta efni, en hann er bindi 7. Er kaflinn alveg srlega hugaver lesning og hvet g ig, Richard, til a lesa hann. San er lka mjg hugavert vital DO vi frttamann Channel4 Bretlandi sem var snt 3. mars 2008, annig a a er teki einhverjum dgum fyrr ea um ann mund sem Dav sendi fr sr "minnismia" um trlega bgborna stu slenska fjrmlakerfisins (m m.a. lesa um ann fund kafla 21.5 skrslu RNA). Frtt Channel 4 er a finna hr og vitali vi DO er m.a. egar 5:20 er komi inn frttaskringuna og san aftur 8:02.

Marin G. Njlsson, 20.11.2011 kl. 21:33

61 identicon

i, etta er eitthva svo vonlaust, maur er farinn a kenna brjst um jina. Skynsemi, “reason”, virist vanta hj strum hp slendinga. Flk er a fela erfaprinsum spillingar og helmimgaskipta a stra jarsktunni inn komna t. trlegt, fenomenal, sorglegt, g bara skil etta ekki. Ok, eftir rmt r reynir dmgreind kjsenda. Sjum hva gerist. En burt s fr eirri tkomu, hver g alla unga slendinga a reyna fyrir sr erlendis, skemmri ea lengri tma. Htti a strita myrkranna milli, svo feinar Sjalla- og hkjufjlskyldur geti lifa vellystingum mlinni fyrir sunnan og Florida. N er ng komi. Period.

Haukur Kristinsson (IP-tala skr) 20.11.2011 kl. 21:53

62 Smmynd: Jn  Grtarsson

Flottur pistill a venju Marin en g hnaut um eina setningu: "a sorglega vi etta, er a str hluti landsmanna virkilega heldur a jningarnar sem jin er a ganga gegn um nna su Steingrmi og Jhnnu a kenna. "

A mnu viti er etta a hlfu leiti satt. Eftir hrun er a ICESAVE, skattastefna,atvinnustefna, orkustefna og innganga ESB sem eru algerlega mti flkinu landinu. Ef vi tlum bara um essa jaratkvagreisla me ICESAVE hefi srhver rukr ingmaur/rherra sagt af sr.

Jn Grtarsson, 20.11.2011 kl. 21:58

63 Smmynd: Magns Helgi Bjrgvinsson

g s ekki nstum alltaf sammla r Marin er g sammla r varandi essa frslu. Og egar talar um a hylling essara mann s mgun vi jina er furulegt hvernig menn flkja sig grein inni. g get sagt a etta og hitt finnist mr mgun vi jina n ess a spyrja alla hvort g tali fyrir eirra hnd. etta vri mn skoun og a skoast sem slk. Alveg eins og hr essu pisli. Marin finnst etta vera mgun vi jinna a menn sem voru vi vld allan tmana fr v fyrir bluna og san hruni og geru ekkert nema a bta hana anga til hn hvellsprakk su hylltir fundi. Og g er bara alveg samma. Minni menn a Davi vildi ekki a vi leytuum astoar 2007 og 8. Taldi a mgun og ltillkkandi fyrir okkur. Hann tlai a leysa etta sjlfur. En minni menn lka a etta hrun var nrri ratug undirbningi me vitlausum kvrunum reglulega. Menn vissu alltaf a a kmi niursveifla t.d. kjlfar ess a Krahnjkar og Reyarls dminu vri loki og tala um a hr yrftu a vera miklar ahaldagerir til a mta v en ekkert var gert. Eins a umbtur fyrir ryrkja og lfeyrisega voru ltnar sita hakanum ar til 2006. egar rki hefi frekar tt a draga r. Ef btur hefu veri leirttar fyrr hefu r ekki valdi tennslu essum tma. Skattar voru hr um 40% um ri 2000. Ef a hefi ekki veri fari skattalkkanir hsta stigi blunar hefu rki stai mun betur egar hruni var. Og ekki urft a hkka skatta eins miki n. annig a a eru fullt af agerum sem essir gtu menn eru byrgir fyrir samt fleirum og vekur spurningar um hvort a urfi a hylla hverjum Landfundi. Ingibjrg mtti Landsfund Samfylkingar og bast afskunar a hafa brugist flkinu flokknum sem treysti hana og htti stjrnmlatttku.

Magns Helgi Bjrgvinsson, 20.11.2011 kl. 22:05

64 Smmynd: Marin G. Njlsson

Sorry, hr er tengillinn frttaskringu Channel 4.

Marin G. Njlsson, 20.11.2011 kl. 22:10

65 Smmynd: Marin G. Njlsson

Magns, a sem mr fannst vera einn alvarlegasti afleikurinn stjrn efnahagsmla hr landi fyrir hrun er, egar FME breytti stuli vegna Basel II skilyra fyrir treikningi httu vegna eiginfjr. svo a FME hafi a forminu til gefi reglurnar t, hefi essi breyting aldrei komi til framkvmda nema Selabankinn hafi lagt blessun sna. v miur eru fir sem hafa gefi essu gaum.

Marin G. Njlsson, 20.11.2011 kl. 22:13

66 identicon

Hvernig vera menn farsll og vinsll forstisrherra?

Er hgt a neita v a ef menn eru valdir trekk trekk lrislegum kosningum til, hljti hinn sami a vera vinsll og menn lti farslast a vikomandi fari me valdi.

Dav Oddsson hefur aldrei leint v hver stefnan er og ekki er hgt a segja anna en gur hluti flksins landinu hafi lka a vel hvert stefnt var me v a gefa Sjlfstisflokki atkvi sitt.

Afhverju er a mgun vi jina klappa s fyrir honum landsfundi, a var j essi sama j sem valdi hann aftur og aftur.

Ragnar Thorisson (IP-tala skr) 20.11.2011 kl. 23:44

67 identicon

Ragnar Th. a var ekki jin, sem klappa fyrir fyrverandi forstisrherra landsfundinum. a var fmennur hpur fvsra fulltra. jin er lngu binn a tta sig v, a afglapinn Dabbi er einhver versti forstisrherra (minnumst ekki hans starf sem selabankastjri) sem jin hefur ali, og tti eiginlega a vera bak vi ls og sl fyrir afglp starfi.

Haukur Kristinsson (IP-tala skr) 21.11.2011 kl. 00:01

68 identicon

Kri Marin

g veit a etta er erfitt fyrir ig og sr eftir essum gtilega rgburi.

a sem g er a benda r , er a a ert sjlfur sem dregur essar lyktanir meira og minna gum grunni og dmir seka.

a a skrsluhfundar telji Dav og Geir hafi snt af sr vanrkslu starfi er ekki ar me sagt a eir „beri verulega byrg hruninu“.

ess vegna er spurningu minni enn svara.
Hvar stendur a skrslunni, berum orum, a Dav og Geir beri verulega byrg hruninu?

Einnig vantar svr vi hinum remur spurningunum:
Hvar stendur a skrslunni a Dav og Geir su lygarar og brennuvargar?
Ertu a halda v fram a s sekt sem lest r skrslunni s ng sta til ess a hengja menn.
Eru rttarhldin yfir Geir ekki rf ef ert egar binn a dma hann sekan?

Richard Ulfarsson (IP-tala skr) 21.11.2011 kl. 08:54

69 Smmynd: Marin G. Njlsson

Richard, ekki gera mr upp skoanir.

Varla vru menn a tala um vanrkslu nema s vanrksla hafi haft afleiingar. getur stungi hausnum hvaa sandhrgu sem vilt, en a breytir ekki eirri stareynd a hruni var eirra vakt og s sem er vakt ber byrg.

Lestu skrif mn, g tla ekki a endurtaka a sem g hef egar sagt um Landsdm.

Marin G. Njlsson, 21.11.2011 kl. 09:05

70 identicon

a er hreint skelfilegt a lesa sum ummlin hr sunni, t.d. fr Richard. eir virast vera eirrar skounara rherrar ea arir httsettir embttismenn beri enga byrg, barasta als enga, Nll. Frbrt!!!

Haukur Kristinsson (IP-tala skr) 21.11.2011 kl. 10:42

71 identicon

Er okkar gti Jnas ekki bara me etta:

Of flki fyrir landsfund
tt kjsendur Sjlfstisflokksins su margir heimskir, eru eir ekki svo heimskir, a eir geti ekki sett x vi D kjrdegi. eir eru hins vegar of heimskir til a geta merkt vi lengri or. Af 1600 fulltrum landsfundi gtu aeins 1010 teki afstu til viruslita vi Evrpu, me ea mti. Og aeins 1323 gtu teki afstu til annars hvors formannsefnisins. Strmunur er lka niurstu eftir handaupprttingu ea skriflegri kosningu. Snir, hversu illa eim gengur a fta sig flkinni hugsun. Enda er ar flokkur, sem notar atkvi fvsra ftklinga til a hlaa undir aurna og greifa

Haukur Kristinsson (IP-tala skr) 21.11.2011 kl. 11:16

72 identicon

Marin, v. innleggs fr kl. 17:14.

g hef aldrei skili hvers vegna flk vill a DO bijist afskunar og axli byrg hruninu. v a hans byrg var einungis flgin v a hann geri kerfi opnara og frjlsara; rtt eins og hann segir Kastljsvitalinu sem g vitna .

annan endann tel g a GHH beri kvena byrg hvernig allt saman fr. Hann hlustai ekki vivaranir fr mnnum eins og Dav og geri ekkert til a reyna a hgja enslu bankanna.

Hinsvegar, og g vona a flestir su sammla mr, finnst mr alrangt a draga GHH fyrir dm. a er eiginlega bara frnlegt. Menn geta velt stunum fyrir sr. g tla ekki a nefna r.

egar llu er botninn hvolft tel g a flk urfi a slaka gagnrni sinni gagnvart DO. g held v ekki fram a hann hafi veri gallalaus stjrnmlamaur; enda vri a erfitt. Hinsvegar held g a eitt af fu mistkunum sem hann geri var a halda gri tr a allir vru jafn heiarlegir og hann.

Dav er enginn djfull.

jhb (IP-tala skr) 21.11.2011 kl. 11:34

73 identicon

Kri Marin

Vi erum allavega sammla v a a stendur hvergi skrslunni, berum orum, a Dav og Geir beri verulega byrg hruninu og a eir su lygarar og brennuvargar.

Vi erum ekki sammla v a g stingi hfinu sandinn og g veit ekki hvaa skoanir g a vera a gera r upp.

A lokum vil g akka r fyrir yfirleitt ga pistla og stundum frbra.

Richard Ulfarsson (IP-tala skr) 21.11.2011 kl. 11:43

74 Smmynd: Marin G. Njlsson

jhb, bddu vi. Var ekki hruni vakt DO sem selabankastjra? g er a.m.k. ekki a tala um vakt hans sem forstisrherra essari frslu. Fru ig aeins nr tma, jhb. kannski ttar ig byrg DO og annarra selabankastjra fr essum tma. RNA talar um vanrkslu starfi.

Marin G. Njlsson, 21.11.2011 kl. 11:45

75 identicon

a hefur marg oft komi fram a sem selabankastjri varai Dav oft vi v a a yrfti a breyta einhverju varandi bankana. Selabankastjri heyrir undir forstisrherra.

Hva hefir vilja a Dav hefi gert ?

jhb (IP-tala skr) 21.11.2011 kl. 11:51

76 Smmynd: Marin G. Njlsson

i tveir eru trlegir, jhb og Richard. Skilji i hvorugir hlutverk Selabanka slands? Ykkur er ekki vi bjargandi, enda svo sem ekki mitt hlutverk a breyta skoun ykkar.

Selabanki slands ber byrg fjrmlastugleika. Hafi Selabankinn klikka v hlutverki, bera bankastjrar hans byrg eim tti. Hruni er dmi um skort fjrmlastugleika.

Richard, lestu bara skrsluna sjlfur. g arf ekkert a gefa r upp blasutlin, ar sem lst er fjlmrgum atrium sem a mati skrsluhfunda eru besta falli vafasm og nnur eru sg dmi um vanrkslu.

etta eru mn sustu or vi essa frslu, nema eitthva atrii komi fram sem g tel mjg brnt a svara.

Marin G. Njlsson, 21.11.2011 kl. 12:03

77 identicon

Marin.

g veit vel hvert hlutverk Selabankans er.

g bara s ekki hva hann hefi geta gert ruvsi.

ess vegna, fyrst a hefur svona mikla beit starfshttum Selabankans kringum hruni, langai mig a spurja ig hva heldur a hefi veri rttara a gera.

eirri spurningu svarair ekki.

Me kveju,

jhb (IP-tala skr) 21.11.2011 kl. 12:26

78 identicon

Er ekki best a vi flokkum kerfishruni og gjaldrot selabankans undir nttruhamfarir. Enginn byrgur, allir "happy".

Haukur Kristinsson (IP-tala skr) 21.11.2011 kl. 16:44

79 Smmynd: Pll Blndal

Marin, flottur pistill hj r. Tek undir hvert or

Pll Blndal, 21.11.2011 kl. 18:22

80 identicon

Gur og glggur pistill Marin, sem jafnan fr r. En menn skiptast hr athugasemdum karpi t fr 4-flokka plitskum skotgrfum.

En er ekki kominn tmi til a rjfa skar samansrraa skjaldborg alls 4-flokksins? Me stofnun flugrar breifylkingar heiarlegra manna og kvenna? ru vsi gerist ftt, nema hjaningarvg og skrur, engum til hagsbta, nema 4-flokka skinhelginni.

Hva segist um a Marin a vinda sr barttuna me Lilju og a skapa njan grundvll rttmtra krafna sta 4-flokka hjaningarvga?

Ptur rn Bjrnsson (IP-tala skr) 21.11.2011 kl. 20:28

81 identicon

Komdu sll Marin,

Aldrei essu vant tla g mr a leyfa mr a gagnrna ig minni athugasemd, og srstaklega fyrir fyrirsgnina um a etta hafi veri Halelja samkunda me engin tengsl vi raunveruleikan og eirri fullyringu a fundargestir hafi veri kafi mevirkni.

af llum mnnum veist a a ekki a dma heilan fund af tveimur frttum og tveimur rum sem fluttar voru fundinum. essu samhengi vil g hvetja ig a lesa lyktun fundarins um fjrml heimilina og bera lyktun saman vi au drg um lyktun um fjrml heimilina sem lgu frammi fyrir fundinn. g get fullvissa ig a a var engin hallelja samkoma nefndinni um fjrml heimilina og ar var mjg miki tekist og hreinskipt skoanaskipti. S lyktun um fjrml heimilina sem a lokum var samykkt gengur mun lengra en upphaflegu drgin og er tt vi a sem og HH hafa veri a berjast fyrir. v er ekki a neita a margir nefndarmenn vildu ganga mun lengra oralagi lyktunarinnar, en egar a str hpur flks me herslumunn skounum kemur saman arf oft a fallast mlamilanir. Og hafa ber huga a stundum er betra a komast fangasta smrri og ruggum skrefum en stru stkki sem kann a mistakast.

Sigurbergur (IP-tala skr) 21.11.2011 kl. 22:00

82 Smmynd: Dexter Morgan

Me vsan fyrirsgnina; "Halelja samkunda me engin tengsl vi raunveruleikan" er Jn Magnsson binn a sanna algjrlega essa kenningu. blogginu hans hafa komi hver greinin ftur annari me roslegum fyrirsgnum s.s. "Skuldir heimilanna. Tillgur Landsfundi", "Hfustlar hsnislna frir niur" og "Hagkvm ln til hsniskaupa". Ekkert af essu sr nokkurn sta raunveruleikanum og kemur reyndar engum vi, svona innanhss lyktanir FLokksins. Allt sem arna kemur fram eins og afnm vertryggingar og fl. hefi Jn og flagar geta gert einmitt egar eir voru stjrn og Jn ingi, og meira a segja Gri . N a plata kjsendur me svona strsfyrirsgnum og lta veri vaka a etta s allt klappa og klrt. Eina sem kjsendur urfa a gera er a kjsa Sjlfstisflokkinn. Svo vitlaus er jin ekki, tri g.

Dexter Morgan, 22.11.2011 kl. 23:49

83 Smmynd: Gunnar Th. Gunnarsson

verskurur jarinnar var Landsfundinum, dexter og ar eru meal annarra skuldugir launarlar. Sjlfstisflokkurinn fer eftir lyktunum landsfundar, lkt t.d. VG.

Gunnar Th. Gunnarsson, 23.11.2011 kl. 07:13

84 Smmynd: Haraldur Haraldsson

S A BETUR OG BETUR A ESSI SSIALISTAR!!!! ERU A TAKA VLDIN ALLAVEGU,A KEMUR ALLAVAGA VEL HRNA FRAM!!!/KVEJA

Haraldur Haraldsson, 24.11.2011 kl. 02:07

85 Smmynd: Adda orbjrg Sigurjnsdttir

Marn burts hva r finnst um landsfundinn langar mig a vita hva r finnst um lyktanir hans varandi heimilin. ar nist einhugur um a veri vri a ganga rtt almennings og hann bri a verja.

Adda orbjrg Sigurjnsdttir, 25.11.2011 kl. 11:20

86 Smmynd: Marin G. Njlsson

Adda, essi tilvsun halelja samkunduna er eingngu um mttkurnar sem Geir og Dav fengu egar eir afneituu byrg sinni. Ekki var veri a dma fundinn heild.

lyktunin um skuldaml heimilanna er fn og einnig lyktunin um vertrygginguna. Mr finnst eins og vi, sem hfum stai essari barttu undanfarin r, hfum veri sem hrpandi rdd eyimrkinni egar kemur a Sjlfstisflokknum og hefur hann veri engu skrri en Samfylkingin. N arf a lta verkin tala. Or eru til alls vs, en breyta engu nema hugmyndunum s hrint framkvmd.

Marin G. Njlsson, 25.11.2011 kl. 11:31

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (25.4.): 0
  • Sl. slarhring: 7
  • Sl. viku: 41
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband