Leita í fréttum mbl.is

Vandamál sem vitađ hefur veriđ af í rúm 2 ár

Í umrćđu um Icesave sumariđ 2009 bentum viđ Haraldur Líndal Haraldsson á ţetta vandamál, sem fjallađ er um í frétt mbl.is, og hef ég reglulega haldiđ ţví á lofti.  Ţađ er gott ađ menn séu loksins ađ fatta ţađ.  Ţessi vandi eykst enn frekar, ţegar nýju bankarnir greiđa ţeim gömlu 76 ma.kr. hagnađ af betri innheimtu lána, en sú tala getur endađ í 320 ma.kr.  Af ţeirri ástćđu einni er hagstćđast fyrir endurreisn hagkerfisins, ađ nýju bankarnir reyni ekki ađ innheimta neitt umfram lágmarksmat Deloitte á lánasöfnunum.

Ţó svo ađ nýju bankarnir ćttu gjaldeyri upp á einhverja tugi milljarđa, ţá hefđi greiđsla hans til gömlu bankanna alltaf neikvćđ áhrif á gengi krónunnar.  Ástćđan er einföld.  Međan gjaldeyrinn er notađur í greiđslu til gömlu bankanna, ţá er hann ekki notađur í uppbyggingu innanlands.

Ég sé enga ástćđu til ţess ađ ađrar reglur gildi um ţrotabú gömlu bankanna/kröfuhafa ţeirra og ađra sem eiga krónur fastar í landinu.  Einar reglur verđa ađ gilda fyrir alla.

Aflétting gjaldeyrishafta í bráđ útilokuđ međ verđtryggingu

Eins og ţađ vćri gott ađ aflétta gjaldeyrishöftunum sem fyrst, ţá er ţađ útilokađ međan verđtrygging íbúđalána er viđ líđi í óbreyttri mynd.  Besta leiđin er setja ţak á árlegar verđbćtur fyrir áriđ 2012 til ađ byrja međ og opna síđan fyrir útflćđi gjaldeyris í mjög takmarkađan tíma.  Ţannig mćtti til dćmis opna upp á gátt í 2 vikur í febrúar og hleypa öllum gjaldeyri út sem vildi fara.  Gengiđ myndi örugglega falla um tugi prósenta, en ćtti ađ jafna sig ađ einhverju leiti aftur innan nokkurra vikna.  Sama árangri mćtti ná međ ţví ađ opna fyrir útflćđiđ á föstu gengi međ 30, 50 eđa ţess vegna 80% álagi á gjaldeyriskaup, ţ.e. búa til sýndargengi eđa hliđargengi.  Mikilvćgast er ađ ţetta ástand vari bara í mjög stuttan tíma og ţeir sem ekki nýttu sér ţađ vćru jafnframt ađ skuldbinda sig til lengri tíma. 


mbl.is Ekkert liggur fyrir um krónur kröfuhafa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fjármagnseigendum allt ... ţađ var stefna einkavina-stjórnarinnar.

Fjármagnseigendum allt ... ţađ var stefna slita-Hrun-stjórnarinnar.

Fjármagnseigendum allt ... ţađ er stefna skila-Hrun-stjórnarinnar.

Í 30 mánuđi segirđu Marinó, ađ ţú hafir bent á ţetta og bent á hitt og ţetta og ţađ réttilega og ţađ höfum viđ mörg gert á ýmsa vegu ... en međ litlum árangri.  Ţađ er hin grátlega stađreynd, ađ sama hvađ menn mćla viturlega, sem ţú jafnan, ţá hefur ţađ lítinn slagkraft, ţví miđur. 

B+D einkavina-helmingaskipta-stjórnin, D+S slita Hrun-stjórnin og S+V skila-Hrun-stjórnin sýna ţađ ótvírćtt, ađ hér breytist ekkert til hagsbóta fyrir okkur hina óbreyttu borgara, okkur hinn niđurnídda og hćdda og spottađa sauđsvarta almenning, nema viđ myndum öfluga breiđfylkingu heiđarlegra og réttsýnna manna og kvenna til ađ höggva skarđ í skjaldborg samansúrrađs og samtryggđs 4-flokksins.

Í forustusveit slíkrar breiđfylkingar, nýs og öflugs stjórnmálaafls, átt ţú heima Marinó.  Ţras og tittlingaskítur um smámál má ekki sundra okkur, heldur eru hin brýnu úrlausnarmál skuldavanda heimila og atvinnuuppbygging međ áherslu á blómgun smáfyrirtćkja ţađ sem ber ađ sameinast um. 

Niđur međ ćgivald subbu-banka og skítuga ađkomu ţeirra ađ uppreistum stórfyritćkjum, sem standa yfir höfuđsvörđum okkar og eru hér allt lifandi ađ drepa ... enn og aftur.  Viljum viđ ţađ, eđa hvađ?  Auđvitađ viljum viđ ţađ ekki og ţví ber ađ stofna breiđfylkingu gegn ţví.  Stjórnmálaafl, sem dugar, öllum almenningi til hagsbóta og alvöru blómlegrar uppbyggingar!   

Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráđ) 24.11.2011 kl. 16:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband