Leita í fréttum mbl.is

Stórfrétt: Íslandsbanki tapar stofnfjármáli

Hćstiréttur hafđi margt fyrir stafni í dag.  Stćrsta mál réttarins var líklegast stađfesting á dómi Hérađsdóms Reykjavíkur í máli nr. 118/2011 Íslandsbanki gegn Hermanni Harđarsyni, stofnfjáreiganda í Sparisjóđi Norđlendinga.  Hćstiréttur fer ekki mörgum orđum um máliđ, enda er rökstuđningur Ásmundar Helgasonar, hérađsdómara, ákaflega ítarlegur.

Hérađsdómur hafiđ komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ Glitnir hafi ekki viđhaft heiđarlega viđskiptahćtti, ţegar hann kynnti fyrir vćntanlegum lántökum ađ eingöngu stofnbréfin sjálf vćru höfđ til tryggingar lántökunni en síđan hafi veriđ sett inn ákvćđi um persónulega ábyrgđ í skuldabréfiđ.  Eđa eins og segir í dómnum:

Glitni banka bar samkvćmt ţessu m.a. ađ fylgja almennri reglu 5. gr. laganna sem leggur ţá skyldu á fjármálafyrirtćki ađ starfa í samrćmi viđ eđlilega viđskiptahćtti og venjur í verđbréfaviđskiptum, međ trúverđugleika fjármálamarkađarins og hagsmuni viđskiptavina ađ leiđarljósi...Ekki verđur séđ ađ Glitnir banki hafi gćtt skyldu sinnar samkvćmt ţessu ákvćđi ţannig ađ stefndi fengi nćgilega greinargóđar upplýsingar um ţá áhćttu sem fólst í ađ taka lán til kaupa á stofnfjárbréfum sem námu margfaldri stofnfjáreign stefnanda.

Mér sýnist ţetta mál vera í meginatriđum alveg eins og mál Saga Capital (eđa hvađ ţađ nú heitir í dag) gegn stofnfjárkaupendum í Sparisjóđi Svarfdćlinga og líklegast til fleiri málum.  Virđist mér sem allir stofnfjárkaupendur sem fengu tilbođ frá fjármálafyrirtćkjum um ađ eingöngu bréfin og arđur af ţeim vćri til tryggingar lánum til kaupa bréfanna séu ţví lausir allra mála eđa eins og segir í dómi Hérađsdóms Reykjavíkur (sem Hćstiréttur stađfesti):

Ţađ er óumdeilt ađ stefndi getur boriđ fyrir sig ađ ósanngjarnt sé ađ byggja á umrćddum lánssamningi, sbr. 36. gr. laga nr. 7/1936, ţó ađ krafa samkvćmt samningnum hafi veriđ framseld frá Glitni banka til stefnanda. Ţegar litiđ er til framangreindra atriđa, er lúta ađ atvikum viđ samningsgerđina og stöđu ađila, efni lánssamningsins og atvika sem síđar komu til, er ţađ niđurstađa dómsins ađ ósanngjarnt sé af stefnanda ađ bera lánssamninginn fyrir sig ađ ţví leyti sem hann felur í sér rétt til ađ leita fullnustu á greiđsluskyldu stefnda í öđru en hinum veđsettu stofnfjárbréfum og arđi af ţeim. Ţví er rétt ađ breyta efni hans ţannig ađ stefnanda sé einungis unnt ađ leita fullnustu í stofnfjárbréfunum og arđi af ţeim. Ţar sem krafa stefnanda beinist ađ ţví ađ fá ađfararhćfan dóm um skyldu stefnda til greiđslu eftirstöđva lánsins verđur hann sýknađur af kröfum stefnanda. 

Ég hef fylgst međ ţessu máli, ţar sem ég var fyrir fjórum árum beđinn um ađ lesa yfir tilbođ Saga Capital til stofnfjáreigenda í Sparisjóđi Svarfdćla.  Mér sýnist ţađ mál vera á allan hátt eins og ţetta, ţ.e. sent er tilbođ ţar sem bođin er fjármögnun á stofnfjáraukningu gegn tryggingu í bréfunum sjálfum og arđi af ţeim.  Ţessum málflutningi er haldiđ á lofti allt kynningartímabiliđ, en síđan er bćtt inn í lánasamninginn, sem kemur til undirritunar, ákvćđi um persónulegar ábyrgđir.  Ţetta hátterni hefur Hćstiréttur núna dćmt bera vott um óeđlilega viđskiptahćtti!


mbl.is Ţurfa ekki ađ greiđa fyrir stofnfjárbréf
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Er ţetta ekki gríđarlegt fjárhagslegt högg fyrir bankana?  Hafa ţeir ekki reiknađ sér ţessi bréf til eignar fram ađ ţessu?  Ţetta getur varla veriđ annađ en tap.  Spurning hversu umfangsmikil ţessi ólöglegu bréf voru. Allavega verđa afkomu tölur eitthvađ rýrair hjá ţeim í nćsta uppgjöri, eđa hvađ?

Jón Steinar Ragnarsson, 24.11.2011 kl. 17:38

2 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Ég held ekki ađ ţetta sé neitt högg á Íslandsbanka.  Upphćđirnar eru ekki slíkar og rúmast ţví vel innan efnahagsreiknings bankans.  Saga Capital/fjárfestingabanki er líklegast líka búinn ađ afskrifa ţetta, en fékk svo framlag frá ríkinu (sem líklegast fćst ekki til baka skv. ţví sem fram hefur komiđ í fjölmiđlum).  Loks er ţađ Landsbankinn vegna útlána Sparisjóđs Keflavíkur og ţar lendir tjóniđ á ríkinu sem hluti af ţessum 30 ma.kr. mismunurinn er á verđmati ríkisins og Landsbankans.

Marinó G. Njálsson, 24.11.2011 kl. 17:45

3 Smámynd: Tryggvi Ţórarinsson

Ţetta er allavega sanngjarn dómur ađ mínu mati og tilviljun ađ hann komi sama dag og Íslandsbanki kaupir Byr og bođar fjöldauppsagnir um nćstu mánađarmót sem eru mjög slćmar fréttir en ţćr verđa mun fleiri nćstu vikur.

Jón Steinar kemur inn á efnahagsreikning bankanna en eins og allir vita eru vogunarsjóđir ađ leika sér ađ búa til hagnađartölur hjá tveimur bönkun til ţess eins og geta greitt sér hagnađ. Ţađ sem ég hef leitađ mikiđ eftir ađ frá fram í dagsljósiđ eru hvađ marga tugi milljarđa á eftir ađ afskrifa eingöngu vegna húsnćđisleigufélaga? Ţađ er bara eitt ađ gera, afskrifa eđa ţau fara öll í ţrot međ gríđarlegum afleiđingum.

Tryggvi Ţórarinsson, 24.11.2011 kl. 19:36

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

Glćsilegt – og gleđilegt ađ fá ţessi tíđindi.

Jón Valur Jensson, 25.11.2011 kl. 00:22

5 identicon

Ţetta sem ţú nefnir ţarna síđast " bćtt inní samninginn" er eftirtektarvert...

Ég tel mig sjálfan hafa lent í svon tilraun og fékk ţađ stađfest hjá kunningja sem lenti í sömu ađstćđum, ţannig ađ ţađ er mjög furđulegt ef ađ un einskćra tilviljun eđa mistök hafi veriđ ađ rćđa.

 Máliđ snerist um fjármögnun á atvinnuhúsnćđi ţar sem
Lýsing bauđ svokallađan kaupleigusamning, ţar sem prinsippiđ er ađ ţú ert átt eignina eftir lánstímann. Í 2 vikur fóru fram og aftur tölvupóstar um kjör, vexti og tćkniatriđi (myntkörfulán) Svo var ákveđiđ ađ ganga ađ skilmálum og stormađ niđur á skrifstofu Lýsingar til undirritunar. Ţegar fariđ var yfir pappírana tók ég eftir ađ hvergi stóđ um hvađa lánsform vćri ađ rćđa en ţá benti fulltrúi  Lýsingar á ađ ţađ stćđi í horni blađsins, sem var rétt en ţađ var međ mjög óskýru einhversskonar vatnsmerki.

Eftir ađ hafa rekiđ augun í ţetta loksins sá ég ađ ţađ stóđ Fjármögnunarleigusamningur  en ekki Kaupleigusamningur á pappírnum.  Mismunirinn er algjör ţar sem ţú átt húsnćđiđ eftir kaupleigu en ekkert eftir fjármögnuarleigu.   Eftir ábendingar leiđrétti Lýsing ţetta og inn kon nýr samningur ţar sem "Kaupleiga" var prentađ á blađiđ. Síđan ekki söguna meir fyrr en kunningi lenti í sama leikritinu hjá sama fólki, ţá rann mér upp ađ ţessi lánafyrirtćki hafa í raun ekkert veriđ annađ en skipulagđar glćpastofnanir og án efa stór hluti samninga á gráu svćđi.

Magnus Jonsson (IP-tala skráđ) 25.11.2011 kl. 10:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband